Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. 41*C XQ Bridge Vestur spilar út hjartatíu í s< gröndum suðurs. Við vorum einhvei tíma að ræða um í þessum þætti s laufkóngur væri oftar einspil en aðri kóngar. Taktu það samt ekki of alvai lega. Norouh AD3 VKDG 0 K98 + ADG62 Vt.cn it + 10842 'S’1098 C* D3 + 10974 Ausruii + G965 C’7652 0 G1075 + K Suuuit + AK7 VA43 C- A642 + 853 Þegar spilið kom fyrir drap spilarinn í suöur á hjartagosa blinds og lagði niður laufás. Tólf slagir í húsi og austur sagði. ,,Fyrirgefðu, félagi, ég skal reyna að gæta spila minna betur í framtíðinni.” Þetta var óþarft. Auðvitað hafði suður ekki hugmynd um aö lauf- kóngurinn var einspil hjá austri. Suöur hafði aðeins spilað hárrétt. Ef laufin skiptust 3—2 hjá mótherjunum eru alltaf fjórir slagir á lauf. Ef austur á kónginn fjórða í laufinu eða vestur kónginn fimmta vinnst spilið ekki. Ef hins vegar vestur á kónginn fjórða í laufi fást alltaf fjórir slagir á lauf. Þá breytir engu hvort ásinn er tekinn fyrst. Hins vegar aukamögu- leikinn aö austur eigi kónginn einspil. Þannig hugsaöi suður eftir að hafa drepið fyrsta slag og vann því sitt spil. Ef vestur á kónginn f jórða í laufinu fer suður tvisvar heim á sín spil og spilar laufi á litlu hjónin í blindum. Á skákmóti í Tallinn 1977 kom þessi staða upp í skák Gipslis, sem hafði hvítt og átti leik, og Nei. ■ m u m m+m mi im^mm m 33. Hxd6+! — cxd6 34. De6+ - Kc7 35. Hf7+ - Kb8 26. Dd6+ og svartur gafstupp. Vasatölvan mln er bjjluÁ, Getur hú lagt samán r;«rir mig 7.8 og 59 án þess að vera rafknmnn? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvQiö og sjúkrabif reið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Képavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviUðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan súni 1666, slökkviUð2222, s júkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 13,—19. sept. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hann baö mig um aö vekja sig á paskunum ef ég væri enn á lífi þá. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er tU viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimUis- lækni: Upplýsingar hjá heUsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30—16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AÍla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VíflIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmUlð VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá ki. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 14. september. Vatnsberinn (21. janúar—19. febr.): Dagurinn er heldur daufur tU að byrja með. Upp úr há- deginu f ærðu símhringingu sem kemur þér úr jafnvægi. Fiskarnir (20. febr.—20. mars.): Þú ættir að gæta meira hófs. Þú ert ekki í góðu jafnvægi og því hætta á því að þú farir þér að voða ef þú uggir ekki að þér. Þú ættir aö vera heima í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Forðastu óþarfa eyðslu og hentu engu sem gæti orðið þér að gagni seinna meir. Þú ert ákaflega vinsæU þessa dagana og er um að gera að nýta sér það. Nautið (22. apríl—21. maí): Þér hættir Ul að gleyma þér við dagdrauma og ert frekar latur og áhugalaus. Tvíburinn (22. mai—21. júni): Vertu ekki of fljótur að afneita öHum nýjungum, jafnvel þótt einhver hafi orðið til að notfæra sér þær á undan þér. Krabbinn (22. júní—23. júU): Láttu heimavinnuna hafa algjöraa forgang. Þó að þú hafir áhuga á einhverju er ekki þar með sagt að aðrir á heimilinu séu jafnhrifnir. Ljónið (24. júU—23. ágúst): Oheppileg þróun í fyrirtækinu gæti komið þér í bobba og skaðað framamöguleUcana. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn er heppilegur tU að taka meiri háttar á- kvarðanir. Stjömurnar eru þér og hUðhoUar í ásta- málum en mundu að allt er best í hófi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn er hálfhversdagslegur en þegar Uða tekur á kvöldið fer að glaðna til. Og J)á er best að vera við öUu búinn. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ættir að taka áhættu í dag, stjörnurnar eru hag- stæöar. Komdu einhverju í verk sem þig hefur lengi langað tU að gera, sérstaklega ef þú rennir hým auga tU einhvers af hinu kyninu! Bogamaðurinn (22.nóv—21.des.): Lífið brosir við þér þessa dagana. Vertu hress og sýndu að þú kunnir að meta það. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Þú gætir gert þér rangar hugmyndir um einhvern eða eitthvað. Anaðu ekki að neinu. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í ReykjavQc, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekiö er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðmm tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundiríaðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Aðalsafn: SérúUán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. SóUieimasafn: SóUieimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 11. Bókln helm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: BókabUar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um og föstudögum frá kl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga f rá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- Iegafrákl. 13.30-16. Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 7 2 T~ 9- sr ir~ ? 9 10 J " /2 7T 1 19 l(p J lf 7T 19 20 1 Z! 22 1 Lárétt: 1 latur, 7 hrópa, 8 reiðan, 10 frétt, 11 kemst, 12 eydd, 14 hross, 16 hreyfing, 17 sáran, 19 karlmannsnafn, 21 púka,22 skoðun. Lóðrétt: 1 stundi, 2 neðan, 3 naglana, 4 námu, 5 ógilda, 6 fönn, 9 svar, 13 fugi,'*’- 15 kona, 18 karlmannsnafn, 19 líta, 20 lík. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hlíf, 5 föt, 7 vomur, 8 lá, 9 ok, 10 yljar, 11 lin, 12 lóur, 14 fá, 16 durt, 18 innræti, 21 nakið, 22 ós. Lóðrétt: 1 hvolfin, 2 loki, 3 ímynd, 4 ’ fullur, 5 frjó, 6 tár, 8 laut, 13 reis, 15 ána, 17ræð, 19NK,20tó. ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.