Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 22
34 DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningamar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovie VHS—C , upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS ferðamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Sjónvörp Til sölu litsjónvarp, 10.000 staögreitt. Uppl. í síma 78371 eft- _ ir kl. 19. «* ------------------------------------- Litsjónvarp til sölu. 26” Philips, 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 72510. Óska eftir notuðu sjónvarpi á sanngjörnu verði, einnig ryksugu. Sími 25659 e. kl. 17. Tölvur Loksins — Loksins býöst þér þessi samstæöa til sölu. Commodore 64 tölva, diskettudrif, kassettutæki, skjár og yfir 200 forrit. Láttu heyra í þér. Sími 92-1783. Apple II e. ■» Vel útbúin Apple Ile til sölu sem sam- stæöa eöa í smærri einingum. Sími 77706. Litið notuð Bit heimilistölva til sölu. Minnisstækkun og 20 leikir fylgja. Uppl. í síma 99-4461. Sinclair Spectrum til sölu ásamt turbo interface, joystick og 30—40 leikjum. Verð 7500.Uppl. í sima 23475 e.kl. 18. Nýtt — tölvuleiga. Viö höfum opnað tölvuleigu. Leigjum út alla vinsælustu leikina, fyrir Commandor 64 og Sinclair Spectrum 48 K. Einnig leigjum viö út Comman- dor 64 og Sinclair Spectrum tölvur, stýripinna og fleira. Gulliö tækifæri fyrir þá sem eru aö spá í tölvukaup. Við bjóöum ykkur ávaUt velkomin. Tölvurásin sf., Sílakvísl 19 íbúðarhús. Sími 671148. Opið virka daga kl. 18—23.30. Opiö helgar kl. 13— 23.30. ___________ Notaðar Apple tölvur. Apple III25 6k meö 5 MB disk meö f jár- hags-, viöskiptam,- og lagerbókhaldi og Apple works, kr. 110 þús. Apple Ile 64 k samstæða, kr. 45 þús. Apple Ile 128 k samstæða meö 2 drifum, kr. 63 þús. Apple II 48 k samstæða, kr. 17 þús. - ' P rentari IDS-480, kr. 14 þús. Greiðslu- kjör: 20% útborgun, eftirstöövar á 8 mánuöum. Uppl. í Radíóbúöinni, Skip- holti 19, sími 29800. Dýrahald Hestar. Nokkrir reiðhestar tU sölu. Hestar viö flestra hæfi. Uppl. í síma 99-8591. Dúfur tll sölu. Hreinræktaöir danskir túmUngar í ýmsum Utum eru tU sölu. Uppl. í síma 33252. Kristinn Guösteinsson, Hrísa- teigi 6. Hnakkur til sölu <$*■ á 15.000 kr. Sími 78179. 27 kaninubúr, 3 sett í grindum með sjálfbrynningu, tU sölu, einnig 3 undaneldisbúr, 4 angóra- kaninur og myndband. Simi 41791. 6 vetra, brúnskjóttur hestur tU sölu, reistur meö góðan fótaburð, ekki fuUtaminn. Uppl. í síma 93-7736. Hestamenn. Gott hey tU sölu aö Hjarðarbóli ölfusi. Get einnig tekið hesta í vetrarfóðrun strax. Uppl. í síma 99-4178. Hestar. w* TU sölu 8 vetra faUegur, jarpur, aUiUöa hestur, ganghreinn og þægur. Eink. 7,9 í A-flokki. Skipti á bU? Sími 37269. Fyrir veiðimenn Laxa- og silungamaðkar tU sölu í vesturbænum. Uppl. í síma 15839. _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.