Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sumarbústaðir 40 ferm sumarbústaflur í Eilífsdal í Kjós til sölu. Athugandi aö taka bíl upp í hluta kaupverös. Uppl. í síma 44905. Fasteignir Sökklar é Álftanesi á mjög góöum stað til sölu. Allar vinnu- teikningar fylgja ásamt 2.500 m af nýju timbri. Bygging lánshæf samkvæmt eldri reglum Húsnæðis- málastofnunar. Hagstæö kjör. Uppl. í ^ síma 53259. ibúfl afl Fífumóum, Ytri-Njarövík, til sölu, 2ja herb., tilbú- in undir tréverk. Verö aðeins 1200 þús. Uppl. í síma 92-3722 og 92-6609 eftir kl. 19. Fyrirtæki Mefleigandi óskast að pizzufyrirtæki. Hafiö samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-852. Bilaverkstæði. Til sölu bílaverkstæði á góðum stað í Kópavogi, er í ca 300 ferm leiguhús- næði. Uppl. í síma 46940 frá 17—19.30 í -jMtíag og næstu daga. Flug Vélflugmonn. Munið flugkomuna að Húsafelli á morgun, laugardaginn 14. september. Munið eftir sundskýlunum því háð verður sérstök sundkeppni þátttak- enda. Fjölmennum á þessa síðustu flugkomu sumarsins. Vélflugfélag Islands. Verðbréf Víxlar — skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10—12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- I stræti24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö tryggðum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Bátar „Sómi 800" Til sölu Sómi 800 með litamæli, loran, V.H.F. rafmagnsrúllum o.fl. Uppl. í síma 76524. Okkar verð eru Qthudlis 'Wí Ármúla 1 a S:686111 Eiðistorgi 11 S: 622200 31/2 tonns tróbátur til sölu. Fylgihlutir: 2 rafmagnsrúllur, 2 talstöðvar, dýptarmælir, lóran, línu- spil og gúmmibjörgunarbátur. Uppl. í síma 94-7774 og 94-7698 eftir kl. 20. BMWdisil bátaválar. Stæröir: 6, 10, 30, 45, 136, 165 og 180 hestöfl. Góðar vélar á góðu verði. Stuttur afgreiöslufrestur, greiðsluskil- málar. Við seljum einnig ýmsar; báta- vörur, s.s. lensidælur, siglingaljós, kompása, bátaflapsa, utanborösmót- ora o.fl. Vélar og tæki hf. Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Stýrimann og 2. válstjóra vantar á 200 tonna linubát frá Patreks- firði. Uppl. í síma 94-1477. Af sárstökum ástæflum til sölu 250 notuð grásleppunet. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-847. Til sölu 7 tonna bátsskrokkur, Benz vél, Lister gír, skipti á bíl, góð kjör. Bíla- og bátasalan, Hafnarfirði, sími 53233. Gúmmibjörgunarbátur, 4ra manna, til sölu. Uppl. í síma 19399. Hraflbátur. 22 feta Flugfiskur, 145 turbo dísil, með ýmsum aukahlutum, til sölu. Verð 650.000. Uppl. í síma 34600 á daginn og 77322 e.kl. 19. VHF bátatalstöðvar. Hinar vinsælu Zodiac Seacóm 80 VHF bátatalstöðvar eru komnar aftur. 25 vatta sendiafl. 55 rásir. Leitið upplýs- inga. Heimilistæki hf., tæknideild. Sími 27500. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 5, 6 og 8 tonna dekkaöir plast- bátar. 6, 9, 10 og 12 tonna viöarbátar. tJrval opinna báta. Vantar báta á sölu- skrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, sími 54511. Veiflarfæri. Eingirnisnet nr. 12—6”, eingirnisnet nr, 12—6 1/2”, eingirnisnet nr. 12—7”. Cristalnet nr. 15—7”, reknet, rekneta- slöngur. Góð síldarnót. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum. Simar 98-1511, heima 98-1700 og 98-1750. Skipasalan Bátar og búnaflur. Ef þú vilt selja, þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Ef þú vilt kaupa, þá hringdu, kannski höfum við bátinn fyr- ir þig. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Varahlutir Óska eftir framhúsi á Benz Unimog, minnstu gerö, 411, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 44801 eftirkl. 21. Til sölu Volvo 120 disilvél árgerð ’74, í góöu lagi, einnig ónotaðar vörubílasturtur, St. Poul 90. Bíla- og vélaverkstæði Hjalta Sigfússonar, Ár- skógsströnd, sími 96-61386. Lada 1600 ’80, Citroén GS ’77, Datsun dísil 72, Bronco 76, Wagoneer 75, Cortina 74, Varahlutir Eigum varahluti í ýmsar geröir bif- reiöam.a. Volvo 72, Simca 1307 77, Datsun 120 Y 75, Toyota Cressida 78 Mazda 121 78, Mazda 929 78, Subaru 77, Transit 72, Chevrolet Nova 74, Toyota Mark II72. Kaupum bíla til niðurrifs. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Sími 77740. Bílabúfl Benna. Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag- er: fjaðrir — upphækkunarsett, demp- arar, uretan fjaðrafóðringar, raf- magnsspil, felgur, driflokur, driflæs- ingar, blæjur, speglar, vatnskassar o.fl.o.fl. Sérpöntum varahluti og auka- hluti i ameríska bíla. Bílabúð Benna, Vagnhjóliö, Vagnhöfða 23 R, sími 685825. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Erumað rífa: Blazer 74 Citroén Wagoneer Cortinu Bronco Escort Chevrolet Mazda Pinto Fiat 125P Scout Skoda. Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun 11841. Magnús.. Bilapartar — Smifljuvegi D 12, Kóp. Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort. Volvo 343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Aspen, DodgeDart, Plymouth Valiant, Mazda323, Mazda 818, Mazda 616, Mazda 929, Toyota Corolla, Tovota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, AudilOOLF, Benz, VW Passat, VWGolf, Derby.Volvo, Saab 99/96, Simca 1508-1100, Lada, Scania 140, Datsun 120. Bilaverifl, simi 52564 Austin Allegro, Datsun 1200, Austin Mini, ChevroletNova, Chevrolet Citation, Daihatsu Charade, Ford Mustang, Ford Cortina, Ford Comet, Mikið af nýjum varahlutum frá Sam- bandinu. Getum útvegaö varahluti að utan með stuttum fyrirvara. Erum með bíltölvur og kveikjur í bíla og fleira. Upplýsingar í síma 52564. Datsun 120Y, Dodge, Simca, Subaru, Toyota Corolla, Toyota Carina. Er að rifa Range Rover, mikið af góðum varahlutum. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141. BF-Goodrich fólksbiladekk, margar stærðir, hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Mart sf, sími 83188. Óska eftir heddi eða vél í Galant 1850 76. Uppl. í síma 92-3159 eftirkl. 19. ____________ Jeppaeigendur. Ný sending af jeppablæjum á Willys og Toyota Land-Cruiser, einnig drif- læsingar, driflokur, rafmagnsspil, KC- ljóskastarar, felgur og hjólbarðar. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskil- málar. Mart sf., sími 83188. Jeepster/Chevy. Öska eftir afturdrifi, hlutfall 4,88, og gírkassa í Jeepster ’67 með 350 Chevy- vél. Einnig til sölu sjálfskipting o.m.fl. í Chervolet. Sími 72721. Er afl rifa Comet árgerð 74. Mikið af góðum varahlut- um. Uppl. í síma 92-3794 í kvöld og næstu kvöld. Chevy 8 cyl. 350 cub. vél til sölu. Vökvastýrimaskína, sjálf- skipting, 3ja gíra og hásing úr Appolo, 8 cyl. Uppl. í síma 72510. Toyota eigendur, athugifl. Fjöldi varahluta á lager, sérpöntum á 10—12 dögum alla original varahluti í Toyota-bifreiðar. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið kl. 9— 21 alla virka daga, sími 73287. Vorum að rífa: Volvo 244 78, Subaru GFT 78, Bronco 73, Lada ’80, Wartburg ’80, Nova 78 o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Sárpantanir i alla bila. Ö.S. umboðið, margra ára reynsla tryggir öruggustu og fljótustu þjónust- una. Gott verð — góð þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið kl. 9—21 alla virka daga, sími 73287. Varahlutir Ó.S. umboflið. Á lager — Rancho f jaðrir og fylgihlutir — driflokur — driflæsingar. Spil — felgur — fjöldi boddí- og vélahluta ásamt ýmsum aukahlutum. Einnig notaöar vélar — drifhásingar, gírkass- ar og millikassar. ö.S. umböðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9— 19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð- um, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erumaðrífa: AMC Concord’81, Skoda 120 L 78, Lada 1500 77, Escort 74, Mazda 616 74, Allegro 1500 78, Cortina 74, Lada 1300 S’81, Datsun 120 Y, Fiat 125 P 79, Simca 1307 78, Renault 4 74, Mazda 818 74, Fiat 128 74. Bílgarður sf., sími 686267. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Nýlega rifnir: Mazda 626 ’80 Datsun Cherry ’80 Toyota Carina ’80 Daihatsu Charade ’80 Honda Accord ’81 Volksw. Golf 78 Toyota Mark II 77 Toyota Cressida 79 Mazda 929 78 Subarul600 77 Range Rover 75 Ford Bronco 74 Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgö á öllu. Reynið við- skiptin. Bílabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Cortina, Peugeot, Comet, Chevrolet, Citroén, VW, Mazda, Allegro, Datsun, Lancer, Econoline, Duster, Pontiac, Skoda, Saab, Simca, Dodge, Volvo, Wartburg, Lada, Galant og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum.Sími 81442. Notaðir varahlutir til sölu: Cherokee 74, Volvo, Malibu, Nova, Allegro, Comet, Cortina, Escort, VW, Lada, SimcallOO, Mini, Mazda, Dodge, Datsun, Galaxie, VW rúgbrauö, Saab. Bílastál, Hafnarfirði, símar 54914 og 53949. Bílapartar og dekk, Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út álandsamdægurs. Allegro, Audi 100 ’80, Datsun, Galant, Lada, Mini, Mazda, Saab 99,96, Simca Skoda, Toyota, Trabant, Volvo 142, Peugeot, Fiat. Varahlutir i Bronco. Erum aö byrja aö rífa Ford Bronco sport 74, mikið að góöum stykkjum. Aöalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Alternatorar og startarar i: Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Hornet, Oldsmobile dísil, Land-Rover, Mazda, Datsun, Toyota, Wartburg o.fl. Einnig í vörubíla, vinnuvélar og báta- vélar. Mjög gott verð. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Bílaþjónusta Sjálfsþjónusta — bilaþjónusta. Góð aðstaða til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta, gufuþvottur, sprautuklefi, ásamt úrvali verkfæra, bón-olíur. Bremsuklossar, kveikjuhlutir o.m.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfiröi, opið kl. 9—22, 10—20 um helgar. Sími 651546 — 52446. Bflamálun Bileigendur athugið. Eigum fyrirliggjandi spraybrúsa með orginal litum á flestar tegundir fólks- bíla, allt til blettana og lakkviögerða. Málningarverslun P. Hjaltested, Suð- urlandsbraut 12, sími 82150. Bilaþjónusta Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. Greiöslukjör samkomulag. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.