Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. 45 W Skjaldarmerki Bergenborgar er regnhlif að margra mati og þœr vantaði ekki á göturnar að þessu sinni. Blautt strœtið i forgrunni en höfnin að baki. ,,,:■ ■■■■:■ ■ ■ , ■>. ' ■ Regnhlífarnar fyrirfundust i Loðmundarfirði lika. Heil kvikmyndaútgerð himdi undir einni myndarlegri hlíf með aðra minni til stuðnings á tröppunum i Stakkahlíð. Það þarf bjartsýni til að leggja út í kvikmyndagerð á íslandi og þvi er sólhlifin ómissandi. í skjóli filmu- Sviðsljósið Sviðsljósið kapparnir Þórarinn Guðnason og Sigurður Sverrir Pálsson. Minjavörður á Austurlandi Starf minjavarðar á Austurlandi er laust til umsóknar frá og með 1. nóvember nk. I starfinu felst skipulag, uppbygging og fagleg aðstoð við söfn á safnsvæðinu, sem er Austurlandskjördæmi. Minjavörður er jafnframt forstöðumaður Safnastofnunar Austurlands og starfar undir stjórn hennar. Leitað er að starfsmanni með menntun í þjóðfræði eða fornleifafræði sem hefur áhuga á safnamálum og gæddur er góðum samstarfs- eiginleikum. Laun samkvæmt samkomulagi starfsmanna ríkisins um minjaverði. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. Skriflegar umsóknir sendist Halldóri Sigurðssyni á Miðhúsum, 700 Egilsstaðir. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu S.A.L. fyrir hádegi í síma 97-1451 og hjá Halldóri Sigurðssyni í síma 97-1320 á ótilgreindum tíma. Stjórn S.A.L. Stór hraunmynd eftir Sigurð Kristjánsson til sölu. Einnig tek ég málverk, útsaum og aðrar myndir til innrömmunar. Innrömmunin Traðarkotssundi 3 gegnt Þjóðleikhúsinu. Torfærukeppni Bilaklúbbur Akureyrar heldur torfærukeppni sunnudaginn 15. sept. '85. Skráning keppenda í síma 96-24535. Spectrum: Klúbbverð: Brian Bloodax 500 Frank Bruno Boxing 540 Almazz (1700 borö) 500 The Way of the Exploding Fist 720 Herbert's Dummy Run 890 Nightshade 765 Shadowfire 675 Rockford Riot 765 ELITE 1440 Nodes of Yesod 765 ogfjöldiannarra. Glass 675 Amstrad: Klúbbverð: Dun Daragh 890 Viewtoa-Kill (Bond) 750 The Artist (teikniforrit) 990 The Way of the Exploding Fist 810 That's the Spirit 630 Dun Daragh 855 Codename Mat II 585 Elidon 810 og fjöldi annarra. Commodore: Klúbbverð: Boulder Dash og fleiri tegundir. 675 The Way of the Exploding Fist 810 Leikir i MSX, ATARI og VIC 20 View toa Kill (Bond) 750 Opið laugardaga kl. 9 — 12. ■ ■ ■ jr Wk MI 0píð la Hja Magna Opið laugardaga 9—12 Laugavegi 15 Simi 23011 Úrval tölvuleikja nýkomið:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.