Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tii sölu Góðar kafaragræjur til sölu. Uppl. i sima 99-3310. Pioneer samstæða, vínskápur, þráölaus sími og fleira tii sölu. Uppl. í síma 40643. Hjóibarðafelgunarvélar. Til sölu fjórar sem nýjar felgunarvél- ar, Coats 10—10, Coats 40—40 A, Magnium 002 og ein ný, frönsk vél. Uppl. í síma 84111 eða í Kaldsólun hf., Dugguvogi 2. Springdýnur Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragn- ar Bjömsson hf., húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ljósritunarvélar. Til sölu tvær notaðar ljósritunarvélar: 1) Apeco rúlluvél, 2) Saxon. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 621110 á skrifstofu- tima.______________________________ Litsjónvarp. 4ra ára gamalt, 22” litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 34064 eftir kl. 18. Til sölu v/brottflutnings Appel Ile tölva meö 2 diskdrifum, grænum skjá og mús, Akai hljómtæki með ITT hátölurum og Sony spólusegulbandstæki. Sími 15278. Golfsett. Nýtt Wilson 1200 regular til sölu. Verð kr. 27.000. Uppl. í síma 40206. Bel o sol ljósasamloka, 3ja ára, til sölu. Sími 32159. Hamborgarahella til sölu. Uppl. í síma 994221. Ljósritunarvél. Notuð ljósritunarvél til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 27555 frá kl. 13-16. Bilasími til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 002-2326 og 31583._____________________________ Húshitunarofnar. Bestu hitunartækin sem völ er á, halda vel hita og brenna nánast öllu. örfá stykki eftir. 15% staögreiösluafsláttur. Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í ölliun stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sérpöntum húsgagnaáklæði víðast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiðsla, sýnishom á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, simi 685822. Stereohátalarar, útvarpstæki, reiðhjól, bækur, hljóm- plötur, (átta rása) bílsegulband með útvarpi, tvö borö o.fl. Vil kaupa sjón- varpstæki, harmóníku og rafmagns- orgel. Skipti æskileg. Sími 11668. Svampdýnur — svamprúm, skorin eftir máli, úrval áklæða. Fljót og góð afgreiðsla í tveimur verslunum, Pétur Snæland hf. Síöumúla 23, sími 84131 og 84161, og við Suðurströnd Seltjarnarnesi, sími 24060. Tilboð vikunnar. Þrjú trippi, veturgömul, undan Emi frá Vík, fjögur trippi undan Fífli frá Flatey, og kanadískur Chevrolet 4X4 árg. ’42. Verð 42 þús. Uppl. í síma 99- 8551. Sem nýtt f uruhjónarúm til sölu, 11/2 breidd, upplagt fyrir fólk í tilhugalífinu. Einnig tölva, Dragon 32. Uppl. í sima 78727 á kvöldin. Lofttæming. Nú geta allar húsmæöur lofttæmt heima. Nú er tíminn til að lofttæma grænmeti, kjötvörur o.fl. o.fl. í fryst- inn. Heildsölubirgðir. Brauðform sf. Sími 43969. Smásala á Stór-Reykjavík- ursvæöinu, Rafviðgerðir sf., Blöndu- hlíð 2, sími 23915. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Verslun Ódýrt, ódýrt. Eigum notaðar bílluktir í Peugeot, Renault, Citroén, Vauxhall, BMW, Simca, Opel, Ford, VW, Mazda, Volvo, Honda, Audi, Datsun, Mitsubishi. Amos, sími 84435. Þrjú afgreiðsluborð til sölu. Uppl. í sima 17832 til kl. 15 i dag og eftir hádegi laugardag. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða útihurð sem nota mætti til bráðabirgða. Uppl. í síma 12465 og 14965. Fataskápur — litsjónvarp — svefnstóll. Oska eftir að kaupa fata- skáp, má vera gamall, litstjónvarp og svefnstól. Sími 77036. GottVHS videotæki óskast keypt. Uppl. í síma 77865. Teiknivél. Oska eftir að kaupa teiknivél. Uppl. í síma 51660 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa eöa leigja símsvara strax. Vinsamlega hringið í síma 71338. Óska eftir frystikistu, ca 250 lítra, og reiöhjóli fyrir 7—8 ára. Simi 93-6424. Óska eftir að kaupa beinan stiga, hentugan til bráðabirgða. Uppl. í síma 626668. Fyrir ungbörn Royale kerruvagn til sölu, lítur vel út. Verð 3500. Uppl. í síma 44010. Tæplega ársgamall, dökkblár barnavagn til sölu, vel meö farinn, teg. Emmaljunga. Verð kr. 8.000. Ath. kostar nýr kr. 14.800. Símar 687554 og 36552. Óska eftir Silver Cross barnavagni, vel með förnum, stærri gerð. Uppl. í síma 73939 e.kl. 18. Óskum eftir að kaupa svalavagn, staðgreiösla. Uppl. í síma 44145 e.kl. 19 íkvöld.. Heimilistæki Frystikista, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 99- 3313. Miðlungsstór, gamall ísskápur til sölu. Uppl. í síma 651505._____________________________ Litið notuð Electrolux þvottavél til sölu. Uppl. í síma 54668. Hljómtæki Pinoeer plötuspilari PLL 1000 m/ortofon MC 200 + D T20 pickup, SA 620 magnara, Kef 103-2 hátölurum. Verö 80 þús., staðgreiðsluafsláttur. Sími 96-21016 eða 25459. Hljóðfæri Vantar notaðan alt saxófón (tenór kemur til greina), aöeins 1. flokks hljóðfæri. Uppl. í síma 95-5873. Mini pianetta á 25 þús. kr. og píanó á 30 þús. kr. Uppl. í sima 22985. Til sölu Marshall Combo gítarmagnari. Uppl. í síma 82507 eftir kl. 18. Til sölu 100 W bassamagnari með 15” hátalara, selst á 20.000 kr. staðgreitt, annars 25.000. Uppl. í síma 95-5752 eftir kl. 19. Aria Pro II rafgítar með Di Marsio-Humbucking pick-up-um til sölu á 11.000 kr. Góður og vel með farinn. Sími 16086. Tónkvisl og Tónlistarskólinn Gítar-inn auglýsa. Innritun á haust- námskeið erhafin. Hljóðfæraleikarar! Kennt verður á rafgítar, rafbassa og trommur. Látið skrá ykkur sem fyrst. ÍHljóðfæraverslunin Tónkvísl, Gítar- inn, sími 25336 og 16490. Roland SDE-2000 ditital delay með echo chorus og flangers til sölu, topptæki. Einnig 2 stk MXR 10 banda stereo equalizer, mjög góðir. Uppl. í síma 96-25704 e. kl. 19. 48 bassa pianóharmóníka óskast til kaups. Uppl. í síma 92-1925 e. kl. 19. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Tappahrainsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kaarcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meöferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. iLeigjum út ’teppahreinsivélar og vatnssugur, 'tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun Auðbrekku 30, sími 144962, Rafn Viggósson sími 30737, ' Pálmi Astmundsson 71927. 1 Húsgögn Fururúm, 1,05 m á breidd, smekklegur 2ja sæta svefnsófi, einnig nýleg Rafha eldavél. Selst allt ódýrt. Sími 54903. Videó Videotækil Borgarvideo býður upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánað hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið til kl. 23.30. Leigjum út VHS myndbandstæki. Mjög lág leiga. Aðeins 1500 kr. á viku eða 400 kr. á dag. Sendum og sækjum heim frá kl. 19—22 öll kvöld. Sími 42446. Nýtt National Panasonic videotæki til sölu, fæst á 40 % þús. staðgreitt. Uppl. í síma 36324. Sharp VC483 videotæki með fjarstýringu til sölu. A sama staö er furusófasett til sölu. Uppl. í síma 651512. Videoleigur. Skiptibankinn auglýsir. Sparið mynda- kaup og aukið úrval. Höfum flutt okkur að Lindarhvammi 6, Hafnarfirði. Opið virka daga frá kl. 14—19, annars eftir samkomulagi. Björg og Birgir, símar 53807 og 54130. Geymið auglýsinguna. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki. Mjög hag- stæö leiga. Vikuleiga aðeins kr. 1500. Sendum og sækjum. Uppl. í síma 74824. Beta videotæki til sölu. Uppl. í síma 78899 eftir kl. 19. Video — Stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Urvals myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Karate kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt- arkort. Opið 8—23.30. ^ VHS videospólur i til sölu, alla vega efni á góðu verð Uppl. í síma 12760 eftir kl. 14. Beta — Beta—Beta. ItíI sölu 550 Beta spólur, aUt efni mjög ’gott, góð greiöslukjör. Mætti greiðast með bU. Uppl. í síma 52737 og 54885 eft- irkl. 14. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki tU lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 jvirka daga og 16.30—23 um helgar. lUppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Þarftu afl klippa og fjölfalda VHS spólur, brúökaup, skon- rokk, heimatökur eða kvikmyndir? Þá leitar þú tU okkar. Þú getur einnig hljóðsett eigin videospólur hjá okkur. Hafðu samband, leitaðu uppl. Ljósir , punktar, Sigtúni 7, sími 83880. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Jarðvinna - vélaleiga TRAKTORSGRAFA VÖKVAHAMAR: Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og smá verk. SÆVAR ÓLAFSSON vélaleiga, sími 44153 Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Viðtækjaþjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuðir. DAG,KVÖLD OG SKJARINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38. Önnur þjónusta Asfaltþök. Nýlagnir Viflhald á eldri þökum. Bárujárns- klæðning. Nýlagnir, viðhald. Rennuuppsetning. Nýlögn, við- hald. Rakavörn og einangrun á frystiklefum. Eigum allt efni og útvegum ef óskað er. Gerum föst verðtilbofl. Sérhæfðir menn. Upplýsingar i sima 35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga. ,maE Simi: 35931 | UR Verzlun - Þjónusta Viltu tvöfalda — eða þrefalda gluggana þína án umstangs *-• og óþarfs kostnaðar? Við breytum einfaida glerinu þínu í tvöfalt með þvi afl koma mefl viflbótarrúflu og bæta henni vifl hina. Gæfli samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við svokaliafl verksmiðjugler enda er límingin afar fullkomin. Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaflarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staflfest að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerifl. Vifl tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf enga vinnupalla, körfubíl efla stiga og ekki þarf afl fræsa úr gluggakörmum. Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður L. Hringdu til okkar og fóflu upplýsingar um þessa ágætu þjónustu. Vifl gefum bindandi tilbofl í verk ef óskafl er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.