Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 30
SKÍFUR DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. EFRI DEILD Part-Time Lover — Stevie Wonder (Motown) Stevie Wonder semur laglinur sem eru svo laufléttar og svífandi aö I þeim efnum á hann sér fáa jafningja. Stundum haettir honum til aö vera of væminn en hér er engu sliku til aö dreifa, pínulítiö djassaö- ur, glaövær söngur sem á örugg- lega eftir aö hitta í mark. 1:0 fyrir Wonder. 'e - The Lodgers — Style Counsil (Polydor) Ég heyröi Style Counsil fyrst flytja þetta lag á Hróarskelduhátíð- inni í sumar og hugsaöi meö mér: þetta verður örugglega fyrsta lagið af The Favorite Shop á smáskífu. En ekki reyndist ég sannspár því bæöi Walls Come Thombling Down og Come to Milton Keynes uröu fyrir fyrir valinu. En nú er The Lodgers komiö út I nýrri útgáfu, firnafint danslag, hlaöiö gæöamerkjum Style Counsil og D.C. Lee fer loksins meö stórt hlutverk á smá- skifu. Einsog best veröur á kosið. NEÐRI DEILD Don’t Mess With Doctor Dream — Thompson Twins (Arista) Thompson Twins er ein þeirra hljómsveita sem hefur komiö sér upp ágætri formúlu fyrir vinsælum lögum og sendir sína framleiöslu á markaö einsog vel rekin verksmiðja. Ég hef aldrei veriö ginnkeyptur fyrir lögum Thompson Twins og fell engan veginn i trans yfir þessu nýja lagi og þvi fyrsta af væntanlegri breiðskifu: Here To Future Days. Samt er heilmikiö lif i þessu lagi og býsna frumleg útsetning. I heild friskara en fyrri lög hljómsveitarinn- ar. Gæti vanist vel, — og boöskapurinn: gegn-heróinneyslu. góðra gjalda veröur. I Wonder If I Take You Home — Uza Liza Er the Cult Jam (CBS) Ég hélt aö breikdansinn heföi sungiö sitt slöasta fyrir nokkrum mánuöum. Hér er i boði hörku breiklag með rappi og öllu tilheyr- andi, — er þetta ekki einfaldlega tfmaskekkja? Lavender — Marillion (EMI) Talandi um tímaskekkju: hvaö fellur betur undir þann hatt en hljómsveit sem bjástrar við þaö að hljóma einsog Genesis áriö 1975? Ökei, Marillion er ekki alls varnaö, Kayligh er eitt af betri lögum sumarsins svona eftir á aö hyggja og ég hef lúmskt gaman af þessu framhaldi i formi lagsins Lavender eöa Lavender Blue einsog það heitir á 12". Þetta er endurgerð lagsins frá breiöskífunni Misplaced Child- hood, ekki beinlínis gjörbreytt en öllu ferskara. Body And Soul — Mai Tai (Vlrgin) Eftir vinsældir History fyrr í sumar taldi ég víst aö Mai Tai væri dæmi- gerö ,,one-hit-wonder", hljómsveit sem kæmi meö einn smell, siðan ekki söguna meir. En Mai Tai stúlkurnar þrjár hafa aldeilis rekiö þetta laglega oní mig því Body And Soul er komiö hátt á vinsældalista og lagið er stórum skárra en fyrra lagið. Ekkert tímamótaverk þó. St. Elmo's Rro (Man in Motion) — John Parr (Atlantic) Þetta gæti verið hvaöa Meðaljón sem væri, svo fremi hann væri bandariskur því lagiö hans John Parr, topplag bandarlska listans, er klæðaskerasniðiö popp einsog þaö gerist hvaö ófrumlegast i henni Ameriku. Ég er samt ekki frá þvi aö þaö örli á ágætri hugmynd hjá tónskáldinu en búningurinn ríöur þvi algerlega á slig. Sorri. STING - THE DREAM 0F THE BLUE TURTLES: 42 l f UNGUR MAÐUR A UPPLEIÐ Hafandi fengiö þessa plötu í hendur fyrir nokkru og skoöað umslagið ræki- lega laust gamalli spurningu niður í kollinn: hvernig getur óþekktur gaur fengiö allt þetta einvalaUö meö sér á plötu? Svona spuröu menn Uka í fyrra þegar Rockwell sendi frá sér sína fyrstu plötu en þá var svarið einfalt: pabbi hans átti hljómplötufyrirtækiö Motown! En aumingja Belouis Some átti ekki nema eina drykkfellda frænku! Þetta kallar á skýringu: frænkan hvatti nefnilega unga manninn — sem þá kallaði sig bara Nev og var skírður NeviUe Keighley — tU dáða á tónlistar- brautinni og lét nokkurt fé af hendi rakna í því skyni. Stráksi æfði sig í nokkrar vikur og fékk loks inni á klúbb nokkrum í Lundúnum hvar síðar ráku inn nefiö umboösmenn Duran Duran, réðu kauða og kynntu fyrir stórpoppur- um. Og það er ekki að orðlengja: á þessari fyrstu plötu Belouis Some leika meðal annarra Chic-strákamir Bern- ard Edwards og Tony Thompson, Carlos Alomar, gítaristi David Bowies, og upptökustjórarnir eru f jórir talsins! Sjálfur heldur Belouis Some áfram að vera býsna óþekktur, aö minnsta kosti hér í löndum Evrópu, en í Bandaríkjunum hefur hann þegar skapað sér nafn aö sögn og sést iöulega í Skonrokkssjónvarpi þeirra þar vestra. Einkanlega hafa lögin Imagin- ation og titillag þessarar plötu, Some People, verið hátt skrifuð. Tónlist Belouis Some er mestanpart lauflétt popp en dálitið fönkað á köflum og stundum einsog einhver metnaður liggi að baki, að minnsta kosti einhver POBERT PLANT—SHAKEN ’N’ STIRRED ALLTIATTINA ROBERTPLANT Hver hefur sinn djöful að draga segir einhvers staðar og í tilviki Roberts Plants rogast hann með þá byrði að hafa verið forsöngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin, ein- hverrar merkustu rokkhljómsveitar sögunnar. Þetta þyrfti í sjálfu sér ekki aö vera ofurmannleg byrði ef Plant gerði sér grein fyrir því að einum kafla í ævi hans er lokið og annar tekinn við. Engu að síður hefur hann allan sinn sólóferil virst vera að reyna að draga ævidaga Zeppelin sáluga á langinn þótt hann komi því miður aldrei einn til með að komast meö tærnar þar sem Zeppelin hafði hælana. En samt heldur Plant áfram að reyna og fer nú að verða fullreynt að minu áliti. Platan ber þess líka merki að Plant sé að gefast upp á þessari Led Zeppelin ímynd; alltént ,er þessi plata miklum mun léttari og hressari en fyrri sólóplötur kappans. Plant hefur nefnilega löngu sannað það að hann er bæði afbragös söngvari og lagasmiður ef hann vill það við hafa og fyrir mina parta finnst mér það fara honum mun bet- ur að halda sig á léttari nótunum en þeim þyngri. Og sem fyrr segir virðist Eyjólf- ur allur vera að hressast; síðari hlið plötunnar er mjög aðgengileg án þess að þar sé um neitt léttmeti að ræða; traust lög og góð. Fyrri hliðin er öll þyngri og jaðrar við að vera leiðinleg á köflum. Betur hefði fariö á aö snúa þessu við því ég er hræddur um að margir gefist upp þegar á fyrri hlið plötunnar. En sem sagt, batnandi manni er best að lifa og ef Plant heldur áfram 'að lífga upp á lögin sín verður þess ekki langt að bíða að hann öðlist fyrri reisn. -SþS- Belouis Soms trúverðugheit. Tónskáldið hefur lært talsvert af David Bowie og það er auðvitaö ekki amalegur skóli en áður en kveðið verður uppúr um ágæti Belouis Some verður meira að liggja til grundvallar en þessi eina plata. Hún er fín kynning á nýjum athyglisverðum flytjanda, fjölbreytt, grípandi, dans- hæf og sennilega með pottþéttari popp- plötum ársins. -Gsal báöa vængi þvi nær sam dragur aö útgófu plötunnar með Arcadia en þar aru innanborðs þrir fiósmenn Duran Duran, Simon, Nick og Rog- er. Smáskifa með Elaction Day og breiðskífan So Rad the Rose koma út f næsta mánuði... Þá eru líka breiðskífur væntanlagar með Simple Nlinds, Midge Ure og Cabar et Vohake. Ný breiðskifa David Syl vian kemur í október en í þessum mánuði eigum við von á plötu Dexy’s og Madness en báðar hljóm sveitirnar hafa varið fjarri góðu gamni um langt skeió... A ónefndri skemmtun í New York ekki alls fyr ir löngu btrtust tvek poppprinsar á f sviði. þó ólíkir mjög: Stevie Wonder og Boy George. Saman sungu þeir lagiö Part Time Lover sem Wonder hefur nú gefiö út, vinsæidalistum til óbiandinnar ánægju. Þó er ekki loku fyrir það skotið að dúett þeirra hefði jafnvel fengið enn betri við- tökur... Þeir hefðu þó altónd mátt vara úg þeir Jagger og Bowie sem þeir hreiðra um sig á toppum fistanna... Á dögunum var haldin heihnikil tónlistarhátíð I Bratiandi í þvf skyni að safna fó til þess að spoma við heróínnayslu. Spear Of Destiny, Hawkmd og fleiri hljóm- sveitir komu fram og lokkuðu tfu þúsund mpnns á samkomuna en samt náðu endar ekki saman og halfinn á fyrirtækinu varð um fimm þústmd sterfingipund - - • Aðrír stór- hijómtaikar í þágu sama mótefnis verða hakfrw I Manchester á sunnu- daginn... Smiths er með smáskifu í smiöum: The Boy With The Thorn In His Sido og komur út á mánudag- ■m... A nastunni eigtð þið eftaust sftir að heyra gamta Doly Parton tagiö, Jotene, nokkrum sinnum í út- varpi þvi skosku stöMumæ i Straw- berry Swríchbiade hafa tekið það i meðferð og ffikkað uppá Jolene gömiu. Hermt er að útkoman sé al- veg Ijóniandi... Búið í btii... Gsai HÆFILEIKA PIL TUR Sting, sem undanfarin ár hefur veriö söngvari og driffjöður tríósins Police, hefur nú látið heyra frá sér eftir nokkra fjarveru af tónlistarsviðinu. Hefur kappinn aöallega eytt tíma sín- um í að leika í kvikmyndum með mis- jöfnum árangri. Sólóplata hans,The Dream Of The Blue Turtles.er aftur á móti það besta sem hann hefur gert hingað tii þótt tekið sé inn í dæmið bæði kvikmyndaleikur og vera hans í Police. Sting hefur að mínu mati tekið stórt stökk fram á við. Þótt plötur Police hafi verið hinar áheyrilegustu þá hefur gætt nokkurrar einhæfni í fiutningi þeirra. Því er ekki fyrir að fara á The Dream Of The Blue Turtles. Fjöl- breytnin er í fyrirrúmL Það eru lög sem minna á Police, einnig rólegar ballöður ásamt miölungs rokkuðum lögum og svo síðast en ekki síst er nokkur jassfílingur yfir plötunni. Ætti það engum að koma á óvart þegar gáð er hverjir leika undir hjá honum. Sting hefur samiö öll tíu lögin á plöt- unni og má með sanni segja að þau beri vitni um hæfileika til tónsmíða. Hann er jafnvígur á rokklög eins og If You Love Somebody Set Them Free, Shadows In The Rain og Fortres Around Your Heart, sem ballöður eins og Russians, Children Crusades og Moon Over Bourbone Street. Þrátt fyr- ir ólík lög að uppbyggingu þá gefur Sting þeim sinn sérstaka stíl. Það er erfitt að gera upp á milli laga á plötunni. Þau mynda eina góða heild. Þó eru þaö helst iögin þar sem hann fer út fyrir það hefðbundna form sem heilla mig kannski mest. Lög eins og Russians, We Work The Black Seam ásamt Children Crusades eru lög sem sitja lengi í mér. Það er úrval jassleikara sem aðstoð- ar Sting á The Dream Of The Blue Turtles. Er þar fyrst að telja saxófón- leikarann Branford Marsalis, sem óð- um er að skapa sér nafn sem einn besti saxófónleikari Bandaríkjanna. Omar Hakim er á trommiu-, Kenny Kirk- land á píanó og Darryl Jones á bassa. Allt nöfn sem margir kannast við. Framtíð Police er óviss en framtíö Sting er björt á tónlistarsviðinu. HK. Sæinúi Fyrst góðu fróttmar: Wham! or með smáskífu i bfgerð og varður komin á rói I tak október eða byrjun nóvember. Vondu fróttfinar: Cuiture Ctab ætiar akki að láta meir i sér hayra í árínu... Eða eigum við kannski að snúa þessu við: Góðu fróttimar um Cuhiae Ciub, þær vondu um Whaml... Einu raun- verutagu síæmu fráttimar eru upp- lausn Swans Way, þessa fina djass aða tríós. Þau hafa nú ákvaðió að reyna fyrír sör uppá eigin spýtur hvert I sínu iagi.. - Rugufragná um upptousn Duran Duran fá byr undir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.