Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Side 7
DV. MANUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Það borgar sig áreiðanlega að kaupa nautakjöt i heilum og hálfum skrokkum, en kaupið það frá viöur- kenndri kjötvöruverslun þar sem þið fáið allt hlutað og pakkað að eigin ósk. Lambið dýrara en nautið — þegarkeypterí heilum skrokkum Verö á nýju lambakjöti hækkaöi sl. fimmtudag um rúml. 14% og kostar nú í heilum og hálfum skrokkum 220 kr. kg. Úrvals- og stjörnuflokkur hækkaöi Í227kr.kg. Þá er lambakjötsveröiö oröiö hærrá en verö á nautakjöti í algengasta flokknum sem er UNI og kostar í heil- um og hálfum skrokkum 218 kr. Stjörnunautiö er hins vegar dýrara, kostar 245 kr. heilir og hálfir skrokkar. Frjáls álagning er á kjöti þannig aö ekki er hægt aö segja til um smásölu- verö á einstökum hlutum. Hins vegar er því ekki aö leyna að í kjötborðum verslana borgarinnar má sjá kjöt sem kostar yfir 900 kr. kg. En þaö eru aö vísu beinlausir bitar! Greinilega borgar sig að kaupa kjöt í heilum skrokkum ef þess er nokkur kostur. Vari skal þó tekinn fyrir aö kaupa nautakjöt „beint úr haganum”. Oft hefur nautakjöt veriö boðið þann- ig til kaups og þá oft á nokkuð lægra kílóveröi. En eins víst er að kjötiö sé ekki búiö aö hanga og sé ósundurtekið. Það kostar drjúgt að láta hluta þaö — og ekki er hægt aö láta nautaskrokk hanga í heimahúsum. Langsamlega besti kosturinn er að kaupa nautið sitt frá viöurkenndri kjötverslun þar sem því er pakkað eftir ósk viðkomanda. „Gamla kjötið”, þ.e. kjötið frá því í fyrra, á enn aö vera á sama veröi og áður, þ.e. lambakjötið í heilu og hálfu á 192,10 og stjörnuflokkurinn á 198,90 kr. kg. A.Bj. Nú er liðin tið að annaðhvort sé læri eða hryggur i sunnudagsmatinn. Ótal gómsætir lambaróttir freista viðskiptavinanna i lúxus-kjötverslunum borg- arinnar. Vetrarforði á kr. 158 kr. Enn einu sinni stöndum viö Þaö er óneitanlega búlegt aö eiga frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort forðaífrystikistunnitilvetrarins. taka eigi slátur eöa ekki. Otrúlega En þaö er auövitaö lítið vit í að margar ungar konur láta sig ekki standa í blóðmörsgerð ef heimilis- muna um að taka slátur og hafa fólkiðvillekkiborðaþennanmat. þannig í heiðri forna matargerð. Slátrið kostar núna 158 kr. A.Bj. DULUX fráOSRAM i^B—\ Dulux 5w 82 mm g£I i Dulux 7w 112 mm d Dulux 9w 144 mm =—j Dulux 11w 212 mm Dulux frá Osram fer eins og Ijósið um allan heim, vekur athygli fyrir góða hönn- un, sexfallda endingu miðað við venju- lega peru og 80% lægri lýsingarkostnað. Dulux perurnar eru 5w,7w,9wog11wen það samsvarar 25w, 40w, 60wog 75 w miðað við venjulegar perur. o < O JÓHANN ÖLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13 - 104Reykjavík - Sími8 2644 Þjónusta í öllum helstu raftækjaverslunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.