Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Síða 18
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBÉR1985. Til leigu verzlunarhúsnæði í nágrenni Hlemms, 188 m2, húsnæði á tveimur hæðum, mjög gott lagerpláss, einnig mjög hentugtfyrir heildverzlanir, næg bílastæði, laust strax. Upplýsingar í síma 26360 kl. 13.00 — 18.00 mánud,— föstud. Laus staða i tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í almennri handlæknisfræði. Gert er ráðfyrir aðstaðan verði veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. október nk. Menntamálaráðuneytið, 12. september 1985. IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: Tannlæknar óskast til starfa í eftirtöldum skólum: Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, ölduselsskóli. Vinnutími er20klst. á viku (50% staða). • Tannfræðingar. Til greina kemur bæði 100% og 50% staða. Verksvið tannfræðinga verður fyrst og fremst fræðsla um tennur og tannvernd. Upplýsingar gefur yfirskólatannlæknir á Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur, sími 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum um- sóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánu- daginn 30. september 1985. ♦ SKOVAl VID ÓDINSTOttu býður eitt fjölbreyttasta úrval af kven- og barnaskóm og nú getur konan tekið eiginmanninn með því karlmannaskór fást orðið í úrvali. Komið og sannreynið áratuga lipra þjónustu afgreiðslufólksins. Við tökum daglega upp nýjar gerðir af haust- og vetrarskóm. Skóval hefur skó fyrir alla fjölskyld- una. spariskó — götuskó — leðurstígvél — vinnuskó — íþróttaskó — inniskó SKOVAL VIÐ ÓÐINSTORG ÓÐINSGÖTU 7, SÍMI 14955 \w\wmNi „Þetta kann ég að meta — er maðurinn ekki með brauðsneið?" Krummi krunkar úti — og flögrar á milli húsa íHafnarfirði Krummi nokkur hefur gert sig heimakominn í Hafnarfirði, þar sem hann hefur bæði angrað og skemmt Hafnfirðingum að undan- fömu — flögrað á milli íbúöarhúsa og kannað ástandiö umhverfis þau. Hafnfiröingar hafa haft gaman af forvitni krumma og margir hafa gaukaö aö honum mat. Hér á myndunum á síðunni hefur krummi guðaði á glugga að Suður- götu 30 og gert sig heimakominn með því að sitja á snúrustaur. Hús- ráðendur tóku á móti honum, eins og þjóðhöfðingi væri kominn í heim- sókn. Það var stjanað við krumma, sem var heppinn og fékk brauðbita og annað góðgæti. -SOS. „Jú, ætli þetta sé þriggja korna eða fint? Það bragðast vel".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.