Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Síða 33
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu V/brottf lutnings. Sjónvarp, B.0.26” ásamt fjarstýringu, einnig næstum ónotuð Alda þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 71880. Til sölu tvíbreiður svefnsófi frá HP og lítill Atlas ísskáp- ur. Uppl. í síma 651081 eftir kl. 19. Til sölu sófasett + tvö borð, innskotsborð, barnavagga og Sharp ferðatæki með segulbandi, ónotað. Uppl. í síma 20955. Til sölu nýleg þvottavól, einnig sófasett, 3+2+1. Uppl. í síma 641369 eftirkl. 20. Samsung örbylgjuofn, Amstrad tölva og Remington heimilis- poppkornsvél til sölu. öll tækin enn í ábyrgð. Ennfremur stór, amérískur þurrkari. Sími 74627. Góð kaup. Sharp myndsegulband VC—387 og Hitachi VT—7 fást á góðu staðgreiöslu- veröi. Einnig 2 SSB stuttbylgjuviðtæki af gerðinni YAESU og Sony. Sími 78212. Borðstofuborð og 6 safari stólar frá Gráfeldi til sölu, verð sam- tals 7000. Uppl. í síma 24144. IMotaður Philips isskápur til sölu. Einnig lítiö notuö Singen saumavél. Uppl. í síma 73787. Ísskápur, frystiskápur, hjónarúm og símaborö til sölu. Uppl. í síma 72967 í dag og næstu daga. Massift fururúm, 11/2 breidd, til sölu, sem nýtt. Einnig tölva, Dragon 32. Uppl. í síma 78727. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf. Húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Snittvél til sölu, Ridgid 535, ásamt fylgihlutum. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 20007. Til sölu vegna brottflutnings eftirfarandi 4 ára gömul heimilistæki: G.E. uppþvottavél, kr. 10.000, G.E. þvottavél, kr. 10.000, G.E. þurrkari, kr. 10.000, Litton örbylgjuofn með snerti- rofa, kr. 10.000, lítill ísskápur (raf- magn og gas), kr. 5.000, og hjónarúm m/innbyggðu útvarpi, dýnum og nátt- borðum, kr. 5.000. Einnig fæst gefins gamalt svefnsófasett. Uppl. í síma 46062. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sórpöntum húsgagnaáklæði víðast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiðsla, sýnishorn á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Sýrubrennt — antik skápur og kommóða, ísskápur, plötu- spilari, segulband, 4ra ára, og sjón- varp til sölu. Uppl. í síma 77776 eftir 19. Sófasett, hillusamstæða, borðstofuborð og stólar, skenkur, videotæki, taistöövar, rafsuðuvél, ör- bylgjuofn, frystikista, sláttuvél og Skoda '77 á 3.000. Sími 78416. Einstakt tækifæri: Plötusafn með Cream og Jimmy Hendrix, verð 3400 og 5200. Greiðslu- skilmálar. Einnig nýlegt mahoní hjónarúm. Sími 671715 e. kl. 19. Stór og góður fataskápur (ljós spónn) til sölu á 10.000 kr. og eldhúsvifta með hjálmi, kr. 3000. Uppl. í síma 641054. Kringlótt eldhúsborð, fjórir stólar og 24” drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 671557. Peningaskápur. Stór, eldtraustur peningaskápur til sölu. Verð kr. 45—50 þús. Uppl. í sím- um 77878 og 73265. Bráðabirgðaeldhúsinnrótting ásamt blöndunartækjum, vaski, viftu og eldavél til sölu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Sími 75347 eftir kl. 19. Frystikista, litsjónvarp, lítið boröstofuborö, barna- stóll, göngugrind og kommóða. Uppl. í síma 33047. Gotfferð til sölu af sérstökum ástæðum til Spánar 3. október, 3 vikur. Uppl. í síma 20334 e. kl. 18.30. Verslun Vélritun-ritvinnsla, bókhald, ljósritun, gagnaskrár. Al- hliða skrifstofuþjónusta. Rúnir, Austurstræti 8, sími 25120. Verksmiðjusalan: Jakkar, kápur, blússur, peysur, trimmgallar, buxur og margt fleira í miklu úrvali og á kjörveröi. Verk- smiðjusalan, Skólavörðustíg 43, viö Leifsstyttuna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kóp., sími 44192. NýttGalleri — Textíill. Módelfatnaönr — myndvefnaður — tauþrykk—skulptur—smámyndir og skartgripir. Gallerí Langbrók —1 Textíll á horni' Laufásvegar og Bók- hlööustígs. Opið frá kl. 12—18 virka daga. Baðstofan auglýsir: Selles salerni m/setu frá kr. 8.580, Selles handlaugar, 14 gerðir, t.d. 51X43 sm, kr. 1.921, v-þýsk Bette baðkör, 5 stærðir, kr. 8.820, sturtubotnar, blöndunartæki, stálvaskar, sturtuklef- ar o.fl. o.fl. Baðstofan, Armúla 36, sími 31810. Ódýrt, nýtt: skyrtur, jakkar frá 690—1390 kr., sam- festingar frá 1,990, blússur frá 790 kr., hespulopi 45 kr., léttlopi 25 kr., ein- spinna 25 kr. Sendi í póstkröfu. Simi (91) 29962 frá kl. 10-14 og 18-20. Umboð fyrir kaup og sölu, leitum hagstæðra tilboða. Fjölvangur, umboð, sími 685315 frá kl. 20—22. Óskast keypt Ert þú að henda notuðum húsögnum eða endurnýja hjá þér? Hringdu frekar í síma 27179. Allt þegið. Sófi, skápar, sjónvarp og fleira. Óska eftir að fá keypta ca 11 ferm. af góðu eikarparketi. Uppl. í síma 79630 eftir kl. 19. Pianó óskast keypt. Uppl. í síma 40933 eftir kl. 17. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri, 7 kr. stk. Mót- taka Borgartúni 7, portinu. Opið 10—12 og 13—17, lokað laugardaga. Hjakksög. Oska eftir að kaupa hjakksög. Uppl. í síma 19019,76424 og 76988. Fyrir ungbörn Til sölu lítið notaður og vel með farinn blár barnavagn, verð 4.000, einnig blátt burðarrúm, selst ódýrt. Sími 44465 eftir kl. 17 næstu daga. Til sölu barnarimlarúm, baðborð og lítill stóll. Uppl. í síma 51298. Silver Cross óskast. Tveir vel með farnir Silver Cross vagn- ar óskast, stærri gerðin, með stálbotni. Símar 53995 og 53880. Til sölu barnaleikgrind, kr. 1.000 og Silver Cross svalavagn, kr. 3-4.000. Símar 75562 og 687801. Nýlegur, vel með farinn Emmaljunga barnvagn til sölu á kr. 8.000. Uppl. í síma 53007. Heimilistæki Frystiskápur óskast gegn 10.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 617042. Husqvarna eldavól til sölu, tvískipt, ofn og helluborð, verð kr. 5.000. Uppl. í síma 25538 og 19892 eftirkl. 17. AEG Lavamat þvottavól til sölu á 10.000 kr. og AEG Minerva þurrkari á 8.000 kr. Uppl. í síma 10636. Hljóðfæri Zamir blokkflautur fyrirliggjandi, ný og notuð píanó. Gamalt píanó ósk- ast keypt. Isólf.ur Pálmarsson, Vestur- götu 17, sími 11980 frá kl. 14—18. Til sölu litið notað viðar klarínett, Emperor. Uppl. í síma 72824. Tenórsaxófónn. Til sölu Yamaha ténórsaxófónn, sem nýr. Sími 96-41522 á kvöldin. Hammond rafmagnsorgel til sölu, getur verið sem útborgun í bíl. Uppl. í síma 41654 og 16129. Hljómborðsleikari. Öskum eftir vönum hljómborðsleikara í danshljómsveit strax. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 75529. Rafmagnsgitar og kassagítar, báðir í tösku, til sölu. Einnig ullarkápa og leöurjakki. Uppl. í síma 12686 eftir kl. 19. __ ____ Píanó- og orgelviðgerðir. Stillingar og sala. Hljóðfæraverkstæð- ið Tónninn. Sími 79164. Hljómtæki Tecnichs plötuspilari, magnari, tuner og kassettutæki og KEF Caprice hátalarar til sölu. Uppl. í síma 687926. Toppgræjur. Til sölu AR 925 hátalarar, Rega Planar plötuspilari og A-8 Pioneer magnari. Uppl. í síma 32674. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út 'teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, simi 72774. Húsgögn Hillusamstæða. Til sölu dökkbæsuð hillusamstæða í 3 einingum, með 2 glerskápum og ljós- um. Uppl. í síma 78212. Sófasett, 3 + 2 + 1, og frístandandi hillur meö skáp og kringlótt tekksófaborð, til sölu. Uppl. í sima 81522 eftir kl. 18. Herbergishúsgögn til sölu, rúm, náttborð, skrifborð, kommóða, hilluskápur og skrifborðs- stóll, selst í einu lagi. Uppl. í síma 77759. Hornsófi, ásamt borði með glerplötu, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51848. Veggsamstæða, einstaklingsrúm, skrifborö og fleira til sölu. Uppl. í síma 50954 og 35418. Mjög falleg borðstofuhúsgögn frá H.P. til sölu. Skápur, borð og sex stólar, þar af tveir armstólar. Uppl. í síma 32554 eftir kl. 18.30. Til sölu palesander hjónarúm með bólstruðum höfðagafli og áföstum náttborðum. Uppl. í síma 30194. Stórglæsilegt og vel með farið Picasso sófasett til sölu, ljósbrúnt aö lit, 3+2+1+ borð, selst ódýrt. Uppl. ísíma 77981. Svefnsófi. Til sölu ársgamall, fallegur tveggja manna sófi sem breyta má í tveggja manna rúm með einu handtaki. Sími **■ 52926 eftirkl. 19. Video Orion myndbandstæki til sölu. Uppl. í síma 50396 eftir kl. 19. Panasonic NV-333 myndsegulband til sölu. Ársgamalt. Uppl. í síma 73988 eftir kl. 17. Video Stopp. Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Retum to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn, Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort. Opiö 8-23.30. Videoleigur. Skiptibankinn auglýsir. Spariö mynda- kaup og aukið úrval. Höfum flutt okkur að Lindarhvammi 6, Hafnarfirði. Opiö virka daga frá kl. 14—19, annars eftir samkomulagi. Björg og Birgir, símar 53807 og 54130. Geymið auglýsinguna. Beta - Videohúsið - VHS. Frábært textað og ótextað myndefni í Beta og VHS, afsláttarpakkar og af- sláttarkort, tæki á góðum kjörum. Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga frá 14—22. Skólavörðustíg 42, sími 19690. VHS - Videohúsið - BETA. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæö vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Framtiðartæki. Til sölu nýr 20 tommu monitor. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Til greina kemur að taka litsjónvarp upp í. Einnig er til sölu Akai VS-8 mynd- segulbandstæki. Uppl. í síma 24474 e.kl. 18. Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS ferðamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Þarftu að klippa og fjölfalda VHS spólur, brúðkaup, skon- rokk, heimatökur eða kvikmyndir? Þá leitar þú til okkar. Þú getur einnig hljóðsett eigin videospólur hjá okkur. Hafðu sambapd, leitaðu uppl. Ljósir punktar, Sigtúni 7, sími 83880. Videotæki! Borgarvideo býður upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánað hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið til kl. 23.30. Þjónustuauglýsingar // » \ Þverholti 11 - Sími 27022 Húsaviðgerðir 24504 24504 HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múrviðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæöum og málum, fúaberum, og málum glugga. Glerísetningar og margt ofleira. Vanir og vandvirkir menn. Stillans fylgir verki ef meö þarf. Sími 24504. -*>/' HUSAVIÐGERDIR a C>\ HÚSABREYTINGAR K X Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum með innfræstum listum. 10 ára reynsla. Sími 77077 og 71164. Tökum að okkur allar viögerðlr og breytlngar á húselgnum, s.s. trésmiðar, múrverk, pípulagnlr, raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerfsetningar og margt ffelra. Elnnlg telknlngar og tæknlþjónustu þessu vlðkomandl. Fagmenn að störfum. Föst tllboð eða tímavtnna. VERKTAKATÆKNI SF. ® 37389

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.