Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Page 37
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir bíl á verðbilinu 50—100 þús., sem greiðist með verðtryggðum sjálfskuldar- ábyrgðarbréfum á 18 mánuðum, einn- ig til sölu gardína og spoiler á skottlok á BMW. Sími 12815 eftir kl. 17. Óska eftir amerískum bil, á bilinu 10—20 ára, á mánaðargreiösl- um, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 666079. Óska eftir að kaupa vel með farna, lítið keyrða Mözdu 323, 3ja dyra, árg. ’84—’85. Góð útborgun eða staðgreiðsla. Sími 21029. Bílar til sölu Tilboð óskast í tjónbifreið, Fiat Uno ’84. Uppl. á bílasölu Brynleifs á kvöldin í síma 92-1329. Bronco til sölu. Bronco árgerð ’74, 8 cyl. meö fiber- bretti í öllu. öll skipti koma til greina. Sími 77129 eftirkl. 20. Datsun 120 AF II '76. Þarfnast smálagfæringar, góður bíll. Verð ca 50.000. Uppl. í síma 25853 eftir kl. 17. Trabant '82 til sölu, ekinn 9.000 km. Uppl. í símum 92-2263 og 1470. Mazda 323 árg. '79 til sölu. Þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 44434 eftir kl. 18. Alfa Sud '78 til sölu. Lélegt boddí og ónýt kúpling. Uppl. í síma 672151 eftir kl. 20. Til sölu Subaru 1600 DL ’78. Uppl. í síma 45968 milli kl. 19 og 20. Til sölu Subaru '78, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 74072 eftirkl. 17. Mjög góður Ford Transit ’77 til sölu. Uppl. í síma 93-1951. Saab 96 '73 til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 54724. Subaru GFT '78 til sölu, blár, bílskúr óskast til leigu á sama stað. Sími 75902. Mercedes Benz 250 árg. '74 til sölu, gott eintak, skipti möguleg, einnig 3ja—5 ára skuldabréf. Uppl. í síma 641124. Subaru 1981. Til sölu Subaru station 4X4 árg. 1981. Bíll í góðu lagi en lakk ónýtt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 71255 eftir kl. 18. Fiat 132 GLS1600, nýsprautaður og endurunnið boddí. Gott kram. Verö 95.000 eða tjónabíl fyrir sama verð. Uppl. í síma 74391 eftirkl. 18. Volvo 245 GL árg. '82. Til sölu góður Volvo 245 GL árg. ’82, sjálfskiptur. Má greiðast að hluta með skuldabréfi. Uppl. í síma 53309 eftir kl. 18. Bilasala Hinriks. Subaru 1800 4x4 ’84, Ford Escort ’85, Datsun 280 D ’83. Athugið breyttan opnunartíma. Opiö frá kl. 13—21, mánudaga—laugardaga. Munið að viö sækjum bílinn í bátinn. Bílasala Hinriks, Akranesi, sími 93-1143. Tilboð óskast i Cortinu 1300 ’74, skoðaður ’85. Uppl. í síma 41894 eftirkl. 18. Ford LTD II, 2ja dyra, ’78, til sölu. Skipti á ódýrari, ca 150—200 þús. króna bíl. Sími 641283 eftirkl. 18. Jeepster '71 tii sölu, óskoðaöur, tilboð óskast. Uppl. í síma 20664. Audi 100 árg. '77 og Scout árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 686476 eftirkl. 21. Mazda 121 '77 til sölu. Uppl. í síma 21825 eftir kl. 16. Tilboð óskastl Lada 1600 ’78, góður bíll en er með hálfa skoðun (bremsur) og dekk léleg. Selst ódýrt. Sími 11226. Subaru '81 4 x 4 GL, 1800 station, til sölu, ekinn 90.000 km. Gott lakk. Verð 300.000. Sími 76629. Buick Skylark, 6 cyl., beinskiptur, árgerð ’81 til sölu, ekinn 65.000 km. Skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 671720 eöa10751. Subaru 1600 GFT '79 til sölu, tveggja dyra, rauöur, ekinn 75000, staögreiösla 115.000, skipti möguleg á nýlegum tveggja dyra bíl, helst með framhjóladrifi. Uppl. í síma 95-3234 eftirkl. 18. Fallegur bill. Vel með farinn Daihatsu Runabout árgerð ’80. Sími 671691 frá 17—20 eða eftir kl. 20 í síma 666477. Subaru, Justi 4x4 '85, skiþti möguleg á Daihatsu Charade ’79—80. Uppl. í síma 686747. Volvo 144 DL '74 til sölu, bíllinn er í toppástandi, bein sala eöa skipti á nýrri Volvo. Uppl. í síma 31203 eftir kl. 17. Citroén D Super árgerð ’74 til sölu. einn eigandi. Verð 20.000. Uppl. í síma 12271 milli kl. 17 og 20. Fiat 132 '79 til sölu, ekinn 72000, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 672032 eftir kl. 18. Chevrolet IMova '77 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, mjög góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21876. Fiat 128 '76 til sölu, þokkalegur bíll, verð 65.000. Uppl. í síma 40360 og 79097. Toyota Tercel '84 4X4, ljósblár, ekinn 33000 km, upp- hækkaður, með dráttarkrók, vetrar- dekk fylgja. Sími 99-1265 á vinnutíma og 99-2394. Cortina árgerð '74 til sölu, góður bíll, nýskoðaður. Uppl. í síma 651096. 40% staðgreiðsluafsláttur. Fiat 132 2000 GLS ’79 til sölu gegn 100.000 króna staðgreiðslu, keyrður 90.000 km, í góöu ásigkomulagi, skoð- aöur ’85. Uppl. í síma 16187 e. kl. 18. Peugeot 505 '82 til sölu, mjög vel meö farinn, aðeins einn eigandi. Uppl. í síma 53768. Wagoneer '72, upphækkaður, á breiðum dekkjum og hvítum Spoke felgum, Volvo Amazon ’66, hálfuppgerður. Sími 93-2092. Ódýrgóður bill. Til sölu Skoda 120 L árgerð ’77, góð sumar- og vetrardekk, skoðaöur ’85. Uppl. í síma 10306. Mazda 323. Bíll í mjög góðu lagi. Sumar- og vetrar- dekk. Lítur vel út utan sem innan. Uppl. í síma 79353 eftir kl. 18. Óskum eftir Benz fólksbil og Benz kálfi. Mega vera í lélegu ásig- komulagi. Uppl. í símum 651543,686759 og 54724. Skoda '76 til sölu eða til niðurrifs, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 666819 eftir kl. 17. VW Golf '80 til sölu, ekinn 94.000 km, góöur bíll og vel við haldið, nýsprautaður, nýir demparar. Simi 53127. Mazda 929 árgerð '78 til sölu, ekinn 90.000, 4ra dyra, skoðaður ’85, vetrar- og sumardekk. Verð 160.000. Uppl. í síma 76087. Vel með farinn Fiat Panda ’82 til sölu. Verð 160.000. Skipti möguleg á ódýrari station bíl. Uppl. í síma 43573 eftir kl. 18. Benz 250 S. Til sölu tveir Benz 250 S árgerð ’68, annar ógangfær, verð 30.000. Uppl. í síma 24675. VW rúgbrauð, 9 sæta, árg. ’77, í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 71763. Chevrolet Laguna '73, sjálfskiptur, með vökvastýri, 350 vél, nýsprautaður, til sölu eða í skiptum fyrir stórt bifhjól. Sími 92-6023. Simca til sölu, árg. '78, ekin 75.000 km, skoðuð ’85. Verö 30.000. Uppl. í síma 28848. Tíminn er peningar. Sparið tíma og látið okkur annast skoðun og umskráningu á bifreiðinni. Allra gagna aflað. Sækjum — sendum. Þú hringir — við framkvæmum. Sími 641124. Trabant '81 í fínu formi, skoðaður '85, til sölu. Uppl. í síma 37339. Húsnæði í boði Herbergi til leigu í Laugarneshverfi. Sími 81547. Til leigu stofa og lítið herbergi með aögangi að snyrt- ingu og baði. Tilboð sendist DV fyrir 27. sept. merkt „Vesturbær 455”. Mjög góð 3ja herb. ibúð, rétt við Háskólann, til leigu. Laus 1. okt. Tilboð sendist DV Þverholti 11 merkt „EE 460” fyrir miðvikudags- kvöld. Til leigu 1 stofa og lítiö eldhús í kjallara fyrir einhleypan og reglusaman námsmann. Tilboð sendist DV fyrir 28. sept. merkt „Laugames 462”. 2ja herb. íbúð í raðhúsi í Seljarhverfi, ca 70 ferm, sér- inngangur, einhver fyrirframgreiðsla, laus 1. okt. Tilboð sendist DV merkt „488” fyrir 28. sept. 3 herb. íbúð í Hólahverfi til leigu m/húsgögnum frá byrjun nóvember fram í byrjun janúar, mögu- leikar á áframhaldandi leigu eftir þaö. Sími 71391. Leiguskipti. Til leigu er lítiö raðhús á Isafiröi í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppi. í síma 94-4298 fyrir hádegi. Nýlegt einbýlishús í Súðavík til leigu, 3 svefnherbergi, stofa og eldhús, frá fyrsta okt.—1. júní, ýmis húsgögn og áhöld geta fylgt, leiga 3500 á mánuði, næg atvinna á staðnum. Uppl. í síma 94-4936 eftir kl. 18. Til leigu í Grindavík. Ibúöarhús við Grindavík til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 39909. Til leigu 3ja herb. ibúð í Árbæjarhverfi, er laus, mánaðar- greiðslur. Uppl. um f jölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 30. sept. merkt „499”. Breiðholt — 1 ár. 2ja herb. íbúð, laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Aðeins reglusamt fólk. Tilboð sendist DV fyrir 26. sept. merkt „3497”. Herbergi til leigu i Hliðunum. Er í íbúð sem leigð hefur verið sameig- inlega af 3 nemum í Hl. Uppl. í sbnna 687618. 2ja herb. ibúð, miðsvæðis í bænum. Leigist með eld- húsáhöldum og einhverjum húsgögn- um ef vill. Ársfyrirframgreiðsla. Til- boð sendist DV merkt „Lítil, snyrti- leg”.______________________________ Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu viö Jörfabakka. Uppl. í sbnna 77169. Til leigu 3ja herb. ibúð í Árbæjarhverfi, einnig herbergi með aðgangi að snyrtingu. Góð fyrirfram- greiðsla æskileg. Sbni 78416. Til leigu rúmgóð einstaklingsíbúð með húsgögnum í norðurbæ Hafnarfjarðar, laus strax, leigist til áramóta. Simi 54260 eftir kl. 14. Herbergi til leigu, mjög góð aöstaða, snyrting, eldunar- aðstaða o. fl. Uppl. gefnar í síma 76197 eftirkl. 20.30. íbúð til leigu. Vönduð 5—6 herb., 150 ferm., fjórbýli, bílskúr, góð umgengni áskilrn. 3ja mánaöa fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „D-234” sendist DV fyrir 24 þ.m.. 2 herbergi með sérinngangi, sérsnyrtingu og baði til leigu. Sá sem getur lánað 5—6 hundruö þúsund í 4—6 mánuöi gengur fyrb-. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV fyrir miövikudagskvöld, merkt „1. okt. ’85,Hliöar”. Húsnæði óskast | Skólastúlkur utan af landi bráðvantar 5 herbergja íbúð frá 1. okt. Skilvísum greiöslum og reglusemi heitiö. Sími 96-61549. Bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúö. Erum áreiðanleg, róleg og heiðarleg. Nánari upplýsingar í sbna 616467 allan dagbin. Ertu hugsjónamaður/kona og meö auöa ebistaklingsíbúð á þbium vegum? Kennara (kvk.) vantar íbúð strax. Er nýkomin hebn úr námi og aðeins á kennaralaunum. Sími 38729. 2ja —3ja herb. ibúð óskast á leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Algjört reglufólk. Uppl. í síma 687262 frá 9—17. Tvær stúlkur bráðvantar 3ja herb. íbúð í miðbænum eða ná- grenni. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla. Sbni 21390 eftirkl. 17. Herbergi eðaibúð óskast á leigu fyrir 32 ára mann utan af landi. Uppl. í sbna 16497. Óskum eftir 2ja herb. ibúð í Reykjavík, erum 100% reglusöm. Uppl. í sbnum 35708 og 78035. Mosfellssveit. Ibúö eða lítið hús óskast á leigu. Uppl. í síma 666667. Reglusamur karlmaður á miöjum aldri óskar eftir lítilli íbúö til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31713. Óska eftir að taka góðan bílskúr á leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 81274. 26 ára einhleypur karlmaður í fullu starfi óskar eftir emstaklbigs- eða 2ja herbergja íbúð. Uppl. milli kl. 20 og 22 í sbna 35895. Atvinnuhúsnæði | Óska eftir 50 — 500 ferm. verslunar-, skrifstofu- og lagerhús- næði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. AUt kemur til grebia. Uppl. í sbna 34351. Porsche-umboðið — Mótorsport. Geymsluhúsnæði. Til leigu í Seljahverfi 60 ferm kjaUara- húsnæði, sérinngangur, upphitað og málað. Hafiö samband viö auglþj. DV í sbna 27022. H — 326. Geymsluhúsnæði. TU leigu í Seljahverfi 60 ferm kjaUara- húsnæði, sérinngangur, upphitað og málað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-326. 500 ferm skrifstofu- og lager- eða iönaðarhúsnæði til leigu, má skipta í smærri einingar. Uppl. í sbna 53735. | Atvinna í boði Saumakonur óskast, helst vanar, á saumastofu í miðbæn- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-485. Afgreiðslustúlka óskast til starfa í verslun okkar. Neskjör, Ægisíðu 123, sbni 19292, kvöldsbni 685445. Vandvirkan og röskan mann vantar til að bóna og þrífa bíla um helgar. Uppl. í sbna 81944 í dag og á morgun. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa í tóbaks- og sælgætis- verslun við Laugaveg. Hálfsdagsvinna fyrir hádegi annan hvem dag og eftir hádegi annan hvern dag. Uppl. í sbna 14301. Þrifin og rösk kona óskast til heimilisstarfa í Foss- vogi fyrir hádegi — þrisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-346. Hollywood óskar eftir að ráða mann til starfa á kvöldin og á nóttunni. Starfið er fólgið í dyravörslu, hebnkeyrslu starfsfólks, snyrtingu, utan dyra og innan, minni háttar við- haldi og viðgerðum. Aðerns snyrtilegur og reglusamur maöur kemur til grerna. Uppl. gefnar á skrifstofu Holly- wood, Skipholti 35, sbni 687370 mánu- dag og þriðjudag milli kl. 15 og 17. Okkur vantar tvær samhentar konur í þrif frá kl. 14—18. Bakaríið Austurveri. Hafið samband við auglþj. DV í sbna 27022. H-690. Vegna stóraukinnar sölu getum við bætt við nokkrum saumakonum, ernnig vantar starfs- kraft á sníðadeild og í frágang. Unnið frá kl. 8—16. Komið í hebnsókn eða hringið í Stebmnni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26 (gengið innfrá Vitastíg). Óskum að ráða duglega stúlku í framleiðslu á plast- vettlingum. Vmnustaöur: Súðarvogur. Góö laun. Hafið samband við auglþj. DV í sbna 27022. H—225. Hótel Loftleiðir. Oskum að ráða hæfan starfsmann í fast starf í gestamóttöku. Góð mála- kunnátta og nokkur vélritunarkunn- átta nauðsyn. Uppl. gefur starfs- mannastjóri á staönum. Uppl. ckki gefnarísbna. Verkamenn óskast. Uppl. ísíma 86211. Starfsstúlka óskast í matvöruverslun í Laugarneshverfi, vinnutími eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-416. Starfskrafta vantar í eldhús og við ræstingu. Uppl. á milli 17 og 18 mánudag og þriðjudag. Veitingahúsið Krákan, Laugavegi 22, sbni 13628. Trésmiði. Oska eftir að ráða aðstoðarmann í trésmíði. Iðnnám kemur til greina. Uppl. í sbna 45408 eftir kl. 17 á dag. Stýrimann og fyrsta vélstjóra vantar á 200 tonna bát frá Grindavík til síldveiða. Uppl. í sima 92-8308,92-8035. Óskum eftir starfskrafti til verksmiðjustarfa. Lesprjón, Skeif- unni6,sbni 685611. Framtíðarstarf. Oskum eftir að ráða saumakonur til starfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18840. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Járniðnaður. Viljum ráða. málmiðnaðarmenn og aðstoðarmenn. Getum einnig bætt við okkur nemum í málmiðnaði. Vélsmiðjan Normi, sbni 53822. Framtíðarstarf. Oskum eftir að ráða mann eöa konu til starfa viö fatapressun hálfan eða allan dagrnn. UpgL í sbna 18840. Fataverk- smiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Ákvæðisvinna. Maður óskast til starfa viö röralagnir, helst vanur. Uppl. í sbna 78220 eftir kl. 19.30. Heimilishjálp óskast fbnm daga vikunnar fyrb- eldri mann. Uppl.isbna 72824.__________________ Ræsting. Kjörbúö í austurbæ óskar eftir konu til ræstinga ca 2 tíma á dag. Uppl. i sbna 35570 eöa 82570. Ræsting í 15 íbúöa fJtJTBylishúsi í vesturbænum. Vantar snyrtilegan mann (kona er líka maður) til að ræsta sameignina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-479. Matsvein og vélavörð vantar á 50 tonna línubát frá Grinda- vík. Uppl. rtÖTia 92-8470. Tónllstartimaritið Smellur leitar að ungu jákvæðu fólki til aö skrifa greinar í tímaritið. Einnig er óskaö eftir umboðsmönnum um allt land. Nafn, heimilisfang og simi ásamt tillögum sendist til Tónlistartímarits- rns Smellur, Box 808,602 Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.