Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Page 40
40 DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. 3 Andlát Afmæli Strætisvagnar Pálml Einarsson, fyrrv. landnáms- stjóri, Laugateigi 8, Reykjavík, lést hinn 19. september. Andrés Þór Andrésson, er lést 15. september sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 23. september, kl. 13.30. Guðný Björg Einarsdóttir frá Eskifiröi andaðist á Hrafnistu föstudaginn 20. september. Otför hennar fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 25. septemberkl. 16.30. Helgi Karlsson, Vallargötu 21, Sand- gerði, lést að morgni 20. september í Sjúkrahúsi Keflavíkur. Viðar Sigurðsson, Krummahólum 8, lést í Landakotsspítala föstudaginn 20. september. Sigurjón Snjólfsson verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. september kl. 15. Margrét Berndsen, Barmahlíð 50, verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 24. september kl. 10.30. Ólafur Friðriks Ragnars veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. september kl. 13.30. 70 ára afmæli á í dag, mánudag 23. þ.m., frú Þórunn Benediktsdóttir frá Minni-Reykjum í Fljótum, Norðurbrún 1 hér í borg. Á afmælisdaginn verður hún hjá systur sinni og mági að Veðramóti í Skagafirði. Tilkynningar Fundir Félag makalausra Aöalfundur veröur haldinn þann 28. septem- ber í Iðnaðarmannasalnum, Skipholti 70, kl. 14. Dagskrá samkvæmt lögum, dansleikur iim kvöldiö. Kvenfélag Kópavogs Vetrarstarfið er að hefjast. Fyrsti fundur haustsins verður fimmtudaginn 26. september kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Borgir við Kastalagerði. Kyiming verður á brauði og kökum frá Nýja kökuhúsinu. Reykjavíkur Frá og með 23. september 1985 verða fargjöld SVRsemhérsegir: Fullorðnlr: Einstök fargjöld kr. 25. Farmiðaspjöld með 4 miðum kr. 100. Farmiðaspjöldmeð26miðum kr. 500. Farmiðaspjöld aldraðra og öryrkja með 26 miðum kr. 250. Fargjöld bama: Einstök fargjöld kr. 7. Farmiðaspjöld með 20 miðum kr. 100. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa„ Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem fiug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö eínkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa pau. Þú hringir...27022 Við birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti I I. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 E >. (D ER SMÁAUGLÝSlNGABLADtD Æfingatafla handknattleiksdeildar Fram 1985-1986 Mfl. karla Mánud. kl. 20.35—21.50 (Laugardalshöll) Þriðjud. kl. 19.40-20.30 Fimmtud. kl. 20.30—21.45 Föstud. kl. 18.30—19.20 (Laugardalshöll) Mfl. kvenna Mánud. kl. 18.00-19.15 Fimmtud. kl. 18.00—19.15 Föstud. kl. 20.35—21.50 (Laugardalshöll) 2. fl. karla Mánud. kl. 21.20-22.10 Þriðjud. kl. 18.05—19.20 (Laugardalshöll) Laugard. kl. 15.30-16.45 2. fl. kvenna Þriðjud. kl. 21.45-23.00 Föstud. kl. 19.15-20.30 Sunnud. kl. 12.35—13.50 3. fl. karla Þriðjud. kl. 20.30-21.45 Fimmtud. kl. 21.45—23.00 3. fl. kvenna Mánud. kl. 20.30-21.20 Föstud. kl. 18.00-19.15 4. fl. karla Mánud. kl. 19.15-20.30 Fimmtud. kl. 19.15—20.30 5. fl. karla Þriðjud. kl. 18.00-18.50 Sunnud. kl. 11.20—12.35 6. fi. karla Þriðjud. kl. 18.50—19.40 4. fl. kvenna Mánud. kl. 20.30-21.20 Æfingar eru í íþróttahúsi Alftamýrarskóla nema annað sé tekið fram. Bridgedeild Víkings Vetrarstarfið hefst í kvöld, mánudaginn 23. september. Kisulóra Félagiö Kisulóra vill áminna kattaeigendur um aö hleypa dýrum sínum ekki út ómerkt- um, en meö nafni eiganda, heimilisfangi og síma. Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi: er opin virka daga frá kl. 8—17 og 20—21 og á laugardögum kl. 10—12, sími 27011. Styrkur til háskólanáms í Noregi Brunborgar-styrkur Or Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norskar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsin:; er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Nor- egi. (Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum.) Umsóknir um styikinn, ásamt námsvott- orðum og upplýsingum um nám umsækjenda, sendist skrifstofu Háskóla Islands fyrir 1. október 1985. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan að Hallveigarstöðum er opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. Póst- gírónúmer samtakanna 4442-1, Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Erindi um umhverfismál I verkfræðideild Háskóla Islands verða á næstu vikum flutt 10 erindi um umhverfismál. Til þeirra er stofnað fyrir nemendur í deild- inni, en aðgangur er öllum frjáls, eins þeim sem ekki eru nemendur í Háskólanum. Gert er ráð fyrir nokkrum umræðum á eftir hverju erindi. Umsjón hefur Einar B. Pálsson prófessor og veitir hann upplýsingar. Erindin verða flutt á mánudögum kl. 17.15 í stofu 158 í hústi verkfræðideildar, Hjarðar- haga 6. Þau eru ráðgerð svo sem hér segir: 23. sept.: Þorleifur Einarsson, prófessor í jarðfræði: Jarðrask við mannvirkjagerð. 30. sept.: Agnar Ingólfsson, prófessor í vist- fræði: Ymis undirstöðuatriði í vistfræði. 7. okt.: Unnsteinn Stefánsson, prófessor í haf- fræði: Sjórinn sem umhverfi. 14. okt.: Arnþór Garðarsson, prófessor í líf- fræði: Rannsóknir á röskun lífrikis. 21. okt.: Olafur K. Pálsson fiskifræðingur, Hafrannsóknastofnun: Auðlindir sjávar og nýting þeirra. 28. okt.: Ingvi Þorsteinsson MS, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins: Eyöing gróðurs og endurheimt landgæða. 4. nóv.: Eyþór Einarsson grasafræðingur, formaður Náttúruverndarráðs: Náttúru- vernd í framkvæmd. 11. nóv.: Jakob Björnsson verkfræðingur, orkumálastjóri: Orkumál og umhverfi. 18. nóv.: Vilhjálmur Lúöviksson verkfræðing- ur, framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkis- ins: Verkfræðilegar áætlanir og valkostir. 25. nóv.: Einar B. Pálsson byggingarverk- fræðingur: Matsatriði, m.a. náttúrufegurð. Árnað heilla Á laugardaginn sl. voru gefin saman í hjónaband í Arbæjarkirkju (gömlu) af séra Guðmundi Þorsteinssyni, Guð- mundur Baldursson og Maria Pisani frá Möltu. FLUG OG BÍLL Flug og bíll er þekkt slagorð i auglýsingabransanum. Þetta er þó með nokkuð öðrum hætti hór. Hér ekur Jón Ragnarsson rallkappi á fullri ferð i Ljómarallinu. Bróðir hans, Ómar, sem venjulega er með honum i bílnum i röllum, var það ekki nú. Hann er hins vegar i flugvél sinni rétt ofan við rallarann. Hvort sem Ómar hafði slæm eða góð áhrif é Jón, þé er það vist að sé siðarnefndi velti bil sínurn örskömmu eftir að myndin var tekin. DV-mynd KAE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.