Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Qupperneq 4
4
DV. MÁNUDAGUR4. NOVEMBER1985.
í daa mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
Lions-
hreyfingin
á íslandi:
Reykvíkingar tóku örlitið forskot á
áramótin á föstudagskvöld. Stórir
flugeldar og stjörnur lýstu upp
dökkan himin. Fjöldi fólks horfði á
dýrðina en þarna voru eigendur
hins nýja veitingastaðar Sprengi-
sands að fagna opnun staðarins.
DV-mynd S
Ekki forstjórinn
sem ákveðurað
risna skuli ekki
greiddílandi
— segir lögfræðingur
Landhelgisgæslunnar
„Forstjóri Landhelgisgæslunnar
stendur sem slíkur ekki í samningum
um kjör starfsmanna heldur er þaö
sérstök deild innan ríkisgeirans,”
sagöi Jón Magnússon, lögfræöingur
Landhelgisgæslunnar, er DV ræddi viö
hann í framhaldi af fréttum um deilu-
mál innan Landhelgisgæslunnar.
„Ef ágreiningur kemur upp er það
sérstök nefnd sem sker úr um þaö.
Forstjórinn sker ekki úr slíkum
ágreiningsmálum heldur er þaö samn-
inganefnd ríkisins.
Þannig er þaö ekki forstjóri Land-
helgisgæslunnar sem tekur ákvöröun
um aö risna skuli ekki greidd í landi,”
sagöi Jón Magnússon.
-KMU.
Nc>ði'iaðurinn Thorleif Blatt skýrir frá baráttu norskra lionsmanna gegn ofnotkun vímuefna á vel heppnaðri ráðstefnu sem haldin var á
laugarrt <g. DV-mynd. f*K.
Sker upp herör
vímuefnum
gegn
Norðmaður, Thorleif Blatt, sem
stjórnað hefur baráttu norsku lions-
hreyfingarinnar gegn ofnotkun
vímuefna þar í landi meö góöum
árangri. .
Norskir lionsmenn hafa fariö
margar leiðir. Þeir hafa með fræðslu
og áróöri reynt aö skapa hugarfar
andstætt vímuefnanotkun, einkum
meðal unglinga. Þeir hafa frætt
skólanemendur og kennara. Þeir
hafa stutt lögreglu og tollgæslu, með-
al annars meö því aö gefa þeim þjálf-
aöa hasshunda og tækjabúnaö til aö
auövelda leit aö fíkniefnum. Norskir
lionsmenn hafa einnig komiö á fót at-
hvörfum fyrir eiturlyf jasjúklinga.
Islenskir lionsmenn ætla aö byrja
á því aö koma á tengslum lionsklúbb-
anna viö skólana í iandinu. Þeir
stefna aö því aö kosta einn kennara
frá hverjum skóla, hiö fæsta, á nám-
skeið varöandi vímuefnamál. Enn-
fremur hyggjast lionsmenn styrkja
skólana með kennslugögnum, sam-
kvæmt upplýsingum sem DV fékk
frá Ágústi Ármann, kynningarstjóra
lionshreyfingarinnar.
Lionshreyfingin notar sérstakt
merki í baráttunni gegn vímuefna-
notkun. Merkiö er tveir túlípanar,
annar rauöur og ferskur en hinn grár
og visinn.
Til aö styrkja baráttuna hefur
komið til tals aö hafa árlegan lions-
dag aö vori og selja þá túlípana eins
og Norðmenn gera.
-KMU.
Lionshreyfingin á Islandi hefur
ákveöiö aö gera baráttuna gegn
notkun vímuefna að einu af sínum
meginverkefnum. Baráttuná hófu
lionsmenn meö vel heppnaöri náms-
stefnu í Garðabæ á laugardag.
Hver hinna 90 lionsklúbba hérlend-
is hefur skipaö vímuefnavarnarfull-
trúa. Um 80 þeirra mættu til ráö-
stefnunnar um helgina til aö kynnast
viðfangsefninu af sérfróöum mönn-
um.
Sérstakur gestur og fyrirlesari var
Diplómatískur dónaskapur
Utanrikisráðherra Sovétríkjanna
sýndi Islendingum þá vinsemd aö
millilenda þotunni sinni á Keflavík-
urflugvclli í síöustu viku. Ráðherr-
ann var á heimleið yfir hafiö og haföi
viökomu í ráöherrabústaðnum viö
Tjörnina í þrjá tíma. Sévardnadze
heitir hann, og þaö var mikil mildi aö
Geir Hallgrímsson var búinn aö læra
að bera nafnið fram áöur en Sovét-
maðurinn kom til landsins, eins og
við heyrðum í útvarpsfréttum. Sé-
vardnadze mælir ekki á erlendar
tungur, sem er sennilega ástæðan
fyrir því að hann varð fyrir vaiinu
sem utanrikisráðherra. Þá geta eft-
irlitsmenn KGB túlkað hvert orð
hans og túlkað þaö sem þeim sýnist.
Ráðherrann talar þá ekki af sér á
raeðan, enda er það höfuðviðfangs-
efnið í utanríkismálum aö tala ekki
af sér.
Geir Hallgrimsson og Halldór Ás-
grímsson tóku á móti hinura tigna
gesti frá Sovét og var það heppilegt
að Steingrímur var þar hvergi nærri.
Hann á það til að tala af sér, jafnvel
þótt túlkar séu annars vegar. Is-
lensku ráöherrarnir létu í ljós
ánægju með hvað Sévardnadze leit
góðlátlega út. Að minnsta kosti sáu
þeir ástæðu til að geta þess sérstak-
lega. Við hverju bjuggust þeir? Ein-
hverjum Frankenstein?
Og af því að Sévardnadze var ekki
eins i útliti og Frankenstein og virtist
maður eins og við hin fóru fram vin-
gjarnlegar viðræður í ráöherrabú-
staðnum. Geir tók það einnig fram
að það hefði verið gott að ræða við
Sévardnadze í bilnum frá Keflavík
og verður ekki dregin önnur áiyktun
af þeim upplýsingum en sú að Geir
hafi hingað til átt í vandræðum með
að taia við gesti sína í bíl. Hins vegar
hefur Sévardnadze ekkert látið uppi
um það hvort honum hafi fundist gott
að tala við Geir í þessari bílferð og
enginn veit heldur hvað þeir töluðu
um, nema túlkurinn.
Nú, en þetta eru aukaatriði. Aðal-
atriðið er að þegar Sévardnadze var
kominn upp í flugvéi sína og tilbúinn
til brottfarar henti það slys að rúss-
neska vélin komst ekki á loft vegna
umferðaröngþveitis fyrir ofan.
Bandarískar orrustuþotur steyptu
sér yfir flugvöilinn og gáfu þá skýr-
ingu að þær væru að verða bensín-
lausar.
Nú má það vei vera að það sé hrein
tilviljun að bensíntankar varnarliðs-
ins tæmist rétt á meðan sovéski utan-
ríkisráðherrann staldrar við á Vell-
inum, en heldur er það óþægileg til-
finning fyrir okkur mörlandana, sem
verið er að verja, að hugsa til þess að
varnarliðið verði að nauðlenda
vegna bensínleysis þegar Rússarnir
koma. Sem betur fer var þetta frið-
samleg heimsókn hjá Sovétmannin-
um, svo bensínleysið kom ekki að
sök. En hvað næst, hugsa ábyrgir
menn og kvíða bensínleysi vamar-
liðsins þegar Rússarnir koma i al-
vöra.
Mikill diplómatískur taugatitring-
ur hefur orðið út af þessari töf, sem
upphaflega er rakin til þess að komu
utanríkisráðherrans til Keflavikur-
flugvallar seinkaði. Sennilega stafar
sú seinkun af því hvað Geir fannst
gaman að tala við Sévardnadze í
bílnum, og allavega var töfin talin
móðgun við hinn tigna erlenda gest.
Að vísu hefur ekkert komið fram um
að Rússarair hafi móðgast, en fjöld-
inn allur hefur raóðgast fyrir þeirra
hönd. tslendingar telja það dónaskap
við gesti sína að orrustuflugvélar
neiti að fljúga bensínlausar um há-
loftln, þegar sovéski utanríkisráð-
herrann er að hef ja sig til flugs. En
kannske hafa Kanarnir ekki áttað
sig á því hver var þaraa á ferðinni.
Ekki vita þeir að Rússar séu góðlát-
legir. Sévardnadze hefur útlitið á
móti sér. Dagfari.