Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Síða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Lítið um verðlaun — íslendinga á NMíjúdó Islensku keppendunum gekk ekki vel á Norðurlandamóti unglióga í júdó sem háð var hér í Reykjavik um helg- ina. Finnar voru sigursælastir en ís- lensku keppendumir hlutu þrenn verð- laun í flokkum þar sem láir keppendur vom. Gisli Þór Magnússon hlaut silíur- verðlaun en Margrét Þráinsdóttir og Guðmundur Sævarsson bronsverð- laun. Á myndinni að ofan era nokkrir keppendur islands við setningu móts- ins á laugardag. DV-mynd Bjamleilur. Sá 7. í röð hjá Forest Nottingham Forest vann sinn sjöunda slgur í röð i gær þegar Uðið sigraði WBA á heimaveUi, 2—1. Davenport skoraði sigurmark Forest úr víta- spymu. Við sigurinn komst Forest í sjöunda sæti í 1. deild. Hefur hlotið 26 stig. Þá sigraði Wimbledon CarUsle 4—1 í Lundúnura. ÚrsUt í þessum tveimur leikjum hafa ekki verið færð inná töfluna á bls. 28. hsíra. Léttur sigur Vals á KR — í úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi, 85-71 Valur vann KR í leik Uðanna í úr- vaisdeUdinni í gærkvöldi. Leikið var í iþróttahúsi Seljaskólans og höfðu Vals- menn aUtaf nokkra yfirburði. Lokatöl- ur urðu 85—71 eftir að Valsmenn höfðu haft átján stiga forystu í hálflelk, 44— 2«. Sturla örlygsson var atkvæðamest- ur í Uði Vals. Hann skoraði 19 stig. Ein- ar úiafsson kom honum næstur með 17. Birgir Mikaelsson skoraði 25 stig fyrh Greg Norman langbestur GolfleUcarinn kunni, Greg Norman, ÁstraUu, hafði mUda yfirburði á ástr- alska PGA-meistaramótinu sem lauk í Sydney í gær. Lék á 273 höggum og átU mjög góða og jafna seríu, 70, 68, 66 og 69. t öðm sæti var UtU, ungi SvUnn Magnus Persson, sem lék á 281 höggi og í þriðja sæti var Kris Moe, USA, á 283. Þrir aðrir Sviar tóku þátt i raótinu, Mats Lanner lék á 294, Ove SeUberg 294 og Anders Forsbrand á 296. hsim. „Stuðningur áhorf- enda ómetanlegur” — sagði ión Pétur Jónsson um leik Valsmanna í Lundi Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttaritara DV á leik Vals og Lugi: „Ef þetta jafntefU dugir okkur ekki þá eigura við ekki skiUð að komast áfram í keppninni,” sagði Jón Pétur Jónsson eftir leik Vais við Lugi. „Við fengum meiri stuðning héma en við höfum fengið heima síðustu tvö árin. Stuðningur áhorfenda var ómet- anlegur og ef við fáum jafngóðan stuðning heima þá get ég lofað betri sóknarleik.” Fer eftir dómurum „Okosturinn hjá okkur er sá að við eigum ekki nógu góöa stuöningsmenn en þaö hefur mikiö að.segja í leikjum sem þessum. Möguleikar okkar á Is- landi fara mikiö eftir því hvernig dóm- ararnir bregöast viö áhorfendunum á Islandi í seinni leiknum,” sagöi Olle Olsson, þjálfari Lugi, eftir leikinn viö Val. „Þetta veröur erfiöra á Islandi. Þrátt fyrir þaö álít ég aö viö eigum 50% möguleika á aö komast áfram. Viö eigum aldrei slaka útileiki,” sagöi Sten Sjögren, stórskytta Lugi liðsins, en Sjögren hefur leikiö 117 landsleiki fyrir Svía. Hann kann aö hafa nokkuö fyrir sér í þessu því aö í fyrra komst Lugi alla leið í undanúrslit keppninnar. Féll þá úr gegn sovésku liði eftir að hafa unnið fyrri leikinn heima meö einu marki en tapað með einu ytra. ! Lendl fékk millión ! dolla Tékkinn Ivan Lendl sigraði John ■ Mc-Enroe, USA, í úrsUtum Evrópu- ■ mótsins í tennis í gær í Antwerpen og ‘ hlaut mestu verðlaun, sem um getur 1 i tennis eða eina mUljón dollara, ^rúma 41 mUljón islenskar. Lendl ra í veii sigraði í f jóram lotum, 1—6,7—6,6— 2 og 6—2. Sigurinn gaf honum 200 þúsund doUara og auk þess fékk hann spaða skreyttan gulU og gim- steinum, að verðmæti 800 þúsund doUarar og var það fyrir að sigra á Jlaun ; þremur Evrópumótum. t undanúrsUtunum sigraði McEn- ■ roe Þjóðverjann unga Boris Becker, 1 6—3 og 6—4. Lendl vann Svíann And- * ers Jarryd auðveldlega. hsím. j Stórsigur Þórs í Eyjum —vann Gróttu, 30-18, í 2. deild handboltans Frá Friðbimi Valtýssyni, fréttaritara DV íVestmannaeyjum: Þór vann öruggan sigur á Gróttu, 30—18, er liöin mættust í Eyjum á laug- ardaginn. Heimamenn höföu undirtök- in frá fyrstu mínútu og í hálfleik mun- aöi tíu mörkum á liðunum, 17—7. Páll Scheving var besti maður Þórs í leiknum og hann varö einnig atkvæða- mestur. Skoraöi átta mörk. Þeir sig- uröur Friöriksson (eldri), Sigbjörn Oskarsson, Eyjóifur Bragason og Ösk- ar Freyr skoruöu fjögur hver. Fátt var um fína drætti hjá Gróttu- Juventus náði ekki metinu — tapaði í gær íNapólí Argentinski snillingurinn Diego Maradona gerði draum leikmanna Ju- ventus um niu sigra i byrjun keppnis- tímabils að engu þegar hann skoraði frábært mark beint úr aukaspymu. Það var eina markið i leiknum i Napólí og heimallðið varð því fyrst til þess að sigra Evrópumeistara Juventus á þessu lelktímabili. Áhorfendur á leiknum voru 83 þús- und og hvöttu leikmenn Napoli mjög. Hins vegar virtust leikmenn Juventus aldrei ná sér á strik í rigningunni í Napólí. Á 25. mín. voru tveir leikmenn reknir af velli, Salvatori Bagni, Nap- oli, og Sergi Brio, Juventus, fyrir inn- byrðis slagsmál, Maradona skoraði sigurmarkiö á 73. mín. Juventus sigr- aði í átta fyrstu leikjunum og jafnaði því met Inter frá 1939 og Laxio 1972. AC Milano komst í annaö sætiö meö heimasigri á Pisa. Paolo Rossi lék með á ný eftir meiðsli en Virdis skoraöi eina markleiksins. Helstu úrslit uröu þessi: Fierontina — Inter 3-0 AC Milano — Pisa 1-0 Napoli — Juventus 1-0 Roma — Verona 2-1 Sampdoria — Avellino 0—2 Torino —Bari Staöa efstu liða: 1-0 Juventus 9 8 0 1 16- 4 16 AC Miiano 9 6 1 2 9- 4 13 Napoli 9 4 4 1 12- 5 12 Inter 9 5 2 2 14-10 12 Fierontina 9 4 3 2 11- 5 11 Roma 9 5 1 3 11- 9 11 Torino 9 4 2 3 7- 7 10 hsím. Ein Framstúlkan faer hér óbliflar vifltökur er hún reynir afl brjótast í gegn um vöm Vals í leik liflanna á laugardaginn. DV-mynd Bjarnleifur. liöinu. Ámi Friðleifsson var þeirra markahæstur með fimm mörk og Hall- dór Ingólfsson geröi f jögur. .{r0s Maradona — kom í veg fyrir met Ju- ventus. fyri — Teka sigraði Víking, 2Í Víkingur hefur varla í annan tima lcikið slakari Evrópuleik en gegn spánska liðinu Teka í Evrópukeppni bikarhafa á fjölum Laugardalshallar- innar í gærkvöldi. En þrátt fyrir ótelj-! andi mistök tapaði Víkingur aðeins með eins marks mun, 22—21, og það vantaði ekki spennuna þó mjög skorti á handknattleik liðanna. Leikmenn spánska liðsins vora ekki miklir bógar heldur, reyndar haldið uppi af tveimur júgóslavneskum risum, sem skoraðu 13 af mörkum Teka. Taugaspennan varð Víkingum öðra fremur að falli og ef þeir hefðu leikið af eðlilegri getu — eins og þeir reyndar sýndu siðustu tíu minútur fyrri hálfleiksins — hefði átt að vera létt að sigra þetta spánska iið. Stórlið Vikings undanfarin ár hefðu farið létt með Teka og Víkingsliðið í dag er aðeins skuggi þeirra. Ekki bætti heldur úr að Víkingur misnotaði þrjú vitaköst í gærkvöld. Fyrsti tapleikur íslandsmeis Fram byrjuð Fram sigraði Reykjavíkurmeistara Vah íslandsmeistarar Fram i 1. deild kvenna i handboltanum unnu góðan sigur á Valsstúlkunum er liðin mættust í Laugardalshöllinni á laugardag. Fram vann tveggja marka sigur, 21— 19, eftir að staðan hafði verið 12—10 í hálfleik, Fram í hag. Ama Steinsen var atkvæðamest í Framliöinu, skoraöi sjö mörk, en Guö- rún Gunnarsdóttir kom næst meö f jög- ur. Guðrún Kristjánsdóttir skoraöi sex mörk fyrir Val og Ema Lúövíksdóttir var með fimm. Þá unnu Víkingsstelpurnar sigur á Stjörnunni, 21—19, eftir aö Víkingar höfðu haft þremur mörkum betur í hléi, 12—9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.