Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Page 28
28
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
jþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Víkingurinn Olsen átti
stórleik á Old Trafford
— skoraði bæðí mörk Man. Utd. í sigrinum á Coventry. lan Rush skoraði
sigurmark Liverpool gegn Leicester sex mín. fyrir leikslok
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
Danski víkingurinn, Jesper Olsen,
eins og ensku blöðin kalla hann, átti
stórleik þegar Man. Utd. vann öruggan
slgur á Coventry á laugardag að við-
stöddum 46.748 áborfendur á Old Traf-
ford, skoraði bæði mörk United. Man.
Utd. lék vel þó það væri án fimm lands-
liðsmanna, sem eiga við meiðsli að
striða, og ungur strákur, Billy Garton,
iék sem hægri bakvörður. Það var
aðelns frábær markvarsla Steve Ogri-
zovic, fyrrum markvarðar Liverpool,
sem kom í veg fyrir miklu stærra tap.
Tvisvar varði bann mjög vel frá Mark
Hughes, einnig frá Barnes og
McGrath. Lítill sóknarþungi hjá
Coventry sem var án hættulegustu
sóknarmanna sinna, Terry Gibson og
Cyrille Regis.
Olsen skoraði bæði mörkin í fyrri
hálfleik, það fyrra á 18. mín. eftir að
Hughes hafði leikiö á fjóra mótherja.
Síðan gefið á Olsen og hann fékk knött-
inn af varnarmanni. Eftirleikurinn
auðveldur og undir lok hálfleiksins
skoraði Olsen aftur eftir góðan undir-
búning Barnes.
Liverpool lenti að venju í ströggli
með Leicester en tókst þó aö hala sigur
í land þegar Ian Rush skoraði sex min.
fyrir leikslok. Heldur ódýrt mark eftir
mikla þvögu í vítateig. Kenny Dalglish
setti sjálfan sig úr liði Liverpool og
hefur sennilega lengi iðrast þess. Paul
URSLIT
Úrslit í ensku knattspyrnunni
1. deild
Arsenal—Man City 2—0
Aston Villa—Oxford 2—0
Ipswich—Chelsea 0—2
Liverpool—Leicester 1—0
Luton—Birmingham 2—0
Man. Utd—Coventry 2—0
Newcastle—Watford 1—1
QPR—Sheff. Wed. 1—1
Soutbampton—Tottenham 1—0
West Ham—Everton 2—1
2. deild
Barnsley—Oldham 1—0
Bradford—C. Palace 1—0
Brighton—Norwich 1—1
Charlton—Shrewsbury 4—1
Fulham—Sunderland 1—2
Grimsby—Millwall 5—1
Leeds—Portsmouth 2—1
Middlesbro—Blackburn 0—0
Sheff.Utd—Hull 8-1
Stoke—Huddersfield 3—0
3. deild
Bolton—Bournemouth 3—0
BristolRov—York 0—1
Doncaster—Bristol C. 1—1
Lincoln—Blackpool 0—3
Newport—Gillingham 1—1
Plymouth—Chesterfield 0—0
Reading—Wigan 1—0
Rotherham—Derby 1—1
Swansea—Bury 1—0
Walsall—Notts Co. 0—0
Wolves—Darlington 2—1
4. deild
Burnley—Southend 1—3
Chester—Aldershot 1—0
Crewe—Hallfax 2—2
Hartlepool—Mansfield 1—1
Hereford—Colchester 2—0
Northampton—Scunthorpe 2—2
Peterbro—Exeter 1—1
Preston—Port Vale 0—1
Rochdale—Wrexham 3—2
Stockport—Cambridge 3—1
Swlndon—Tranmere 2—1
Torquay—Orient 2—2
Walsh lék í hans stað og greinilegt að
þeir Rush og Walsh ná ekki saman sem
miðherjar. Liverpool sótti miklu meira
í leiknum en Ian Andrews átti snjallan
leik í marki Leicester, varði á hreint
ótrúlegan hátt frá Mölby.
Kendali reiður
Howard Kendall, stjóri meistara
Everton, var reiöur eftir tap gegn West
Ham. „Þegar Frank McAvennie
skoraöi jöfnunarmark West Ham
virtist hann rangstæður. Hitt mark
hans var mikið heppnismark, sem
hver sem er hefði getað skorað,” sagöi
Kendall. Hins vegar sagði McAvennie:
„Eg held ég hafi ekki verið rangstæður
en ég viðurkenni að ég var heppinn í
síðara markinu.” — Hann hafði þó
leikið á Ratcliffe og van der Hauwe,
síðan spyrnt og knötturinn lenti í fæti
Southall og fór í markið.
Everton náði forustu í fyrri hálfleik
með marki Trevor Steven en í síðari
hálfleik skoraöi McAvennie bæði mörk
sín. Hann var keyptur frá St. Mirren í
sumar fyrir 340 þúsund sterlingspund.
Var nýlega valinn í skoska landsliðs-
hópinn. Er markhæstur í 1. deild með
15 mörk, 14 í 1. deild. Það fór þó ekki
milli mála að West Ham var betra liðið
í leiknum og verðskuldaði sigurinn.
Læti í Newcastle
Mikil læti brutust út í Newcastle
þegar ákaflega lélegur dómari,
Trelford Mills, dæmdi mark af rétt í
lokin, sem John Riley skoraði fyrir
Newcastle. Hann varð að fara í
lögreglufylgd af leikvellinum. Áhorf-
endur í Newcastle eru allt annað en
Jesper Olsen — frábær gegn Coventry. Hann er nú annar markhæsti leikmaður
Man. Utd. Hefur skorað fimm mörk.
hrifnir af dómgæslu hans. Fyrir
nokkru dæmdi hann tvö mörk af New-
castle í leik í deildabikarnum. I leikn-
um náði Colin West forustu fyrir West
Frank MacDougall
fjögur—Celtic eitt
— þegar Aberdeen vann Celtic á laugardag
Miðherji Aberdeen, Frank
MacDougall, var heldur betur i stuði
þegar meistarar Aberdeen fengu
Celtic í heimsókn á laugardag, skoraði
öll fjögur mörk meistaranna í 4—1
sigrinum á Celtic eftir 1—1 i hálfleik.
Frank skoraði fyrsta markið í leiknum
á 27. mín. en David Provan jafnaði á
lokaminútu i fyrri hálfleik.
Á 48. min. skoraði Frank annað
mark sitt og fullkomnaði þrennuna á
55. min. eftir skyndiupphlaup en áður
hafði Celtic sótt mjög. Fjórða markið
skoraöi hann á 64. mín. og Aberdeen
hefur nú tveggja stiga forustu í úrvals-
deildinni, auk þess miklu betri marka-
mun. Urslit á laugardag.
Aberdeen—Celtic 4-1
Dundee Utd—Hearts 1-1
Hibernian—Dundee '2-1
Motherwell—St. Mirren 3-1
Rangers—Clydebank 0-0
Staðan er nú þannig.
Aberdeen 13 7 4 2 27- -12 18
Celtic 12 7 2 3 20-13 16
Rangers 13 6 3 4 18- -12 15
St. Mirren 13 6 1 6 20-22 13
Hearts 13 5 3 5 16- -19 13
Dundee 13 6 1 6 15- -18 13
Dundee Utd. 12 4 4 4 15- -13 12
Hibernian 13 5 2 6 21- -24 12
Clydebank 13 3 3 7 12- -20 9
Motherwell 13 2 3 8 12- -23 7
-hsím.
Heldur lélegt
á Loftus Road
— Sigurður Jónsson lék ekki með Sheff. Wed.
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni frétta-
manni DV i Englandi:
Eg brá mér á Loftus Road á laugar-
dag i von um að sjá Sigurð Jónsson í
leik með Sheff. Wed. Vonbrigði, því
Siggi lék ekki með, var heldur ekki
varamaður og stjóri Sheffield-liðsins
hélt sömu framvörðum þrátt fyrir
tapið í Swindon í deildabikarnum.
Leikurinn í heild var heldur
lélegur — eini leikmaðurinn, sem
einhvern tilþrif sýndi, var John
Byrne, miðherji QPR. Hann bar af á
vellinum eins og gull af eiri. Lék oft
þunglamalega vöm Sheff. Wed. grátt
en það gaf þó QPR ekki mörk. Besta
færi Lundúnaliðsins í fyrri hálfleik
kom á 43. mín. Fereday geystist upp,
komst í færi en Hodge varði frá
honum. Byrne náði knettinum en
aftur varði Hodge. Hélt ekki knett-
inum og enn var Byrne á ferðinni en
skaut framhjá. Eina færi Sheff. Wed
í fyrri hálfleik fékk Lee Chapman,
spyrnti yfir af sex metra færi.
Síðari hálfleikurinn var þraut-
leiðinlegur. Glynn Snoddin, sem
keyptur var frá Doncaster í sumar,
skoraöi sitt fyrsta mark fyrir
Sheffield-liðið á 78. mín. eftir fyrir-
gjöf Andy Blair. Spyrnti knettinum
framhjá mörgum varnarmönnum í
netið. Það var mjög ósanngjarnt að
Sheff. Wed. skyldi ná forustu en hún
stóð ekki lengi. Á 80. min. jafnaði
Robbie James með hörkuskoti á 25
metra færi. Hann hafði komiö inn
sem varamaður á 20. mín. þegar
Waddock slasaðist í tæklingu við
Blair. Farið meö hann beint á
sjúkrahús — skorinn á hné í gær-
kvöld og mun sennilega ekki leika
meira á keppnistímabilinu.
-hsim.
Ham á 29. mín. en Paul Gascoigne
tókst að jafna fyrir heimaliðið í síðari
hálfleik.
„Þetta er lægsti punkturinn á stjóra-
ferli mínum,” sagöi Peter Shreevs,
stjóri Tottenham, eftir að lið hans
hafði tapað í Southampton, 1—0. Ray
Clemence kom í veg fyrir miklu stærra
tap með frábærri markvörslu. David
Puckett skoraði eina mark leiksins og
Tottenham lék með 10 leikmönnum
lokakafla leiksins. Osvaldo Ardiles
varð að fara af velli, meiddur, en hann
hafði komið í stað Galvin sem vara-
máður þegar Galvin meiddist.
Skyndimörk Chelsea
Chelsea byr jaði með miklum látum í
Ipswich, skoraði tvívegis á fyrstu 10
mínútunum. Fyrst Dixon á þriðju
mín., síðan Speedie. Fleiri urðu
mörkin ekki í leiknum. Ipswich fór illa
með færi, einkum Brennan, og hefði átt
skilið stig úr leiknum. I síöustu níu
leikjunum hefur Ipswich aöeins hlotið
eitt stig.
Arsenal sigraði Man. City 1—0 í afar
slökum leik á Highbury að viðstöddum
22.600 áhorfendum. Paul Davis skoraði
eina mark leiksins á 70. mín. eftir að
Woodcock hafði leikið Charlie Nicholas
frían! Spyrna Kalla lenti hins vegar í
varnarmanni og knötturinn fór beint til
Davies.
Aston Villa vann öruggan sigur á
Oxford á Villa Park með mörkum
Allan Evans, víti, og Simon Steinrod.
Sama er að segja um sigur Luton á
Birmingham. Brian Stein og Mick
Harford skoruðu.
Portsmouth féll
Portsmouth tapaöi öðrum leik sínum
á keppnistímabilinu, féll í Leeds, þar
sem Leeds lék sinn fyrsta heimaleik í
2. deild undir stjóm Billy Bremner.
Nicky Morgan skoraði mark Ports-
mouth á 6. mín. en í síðari hálfleik
skoraöi 18 ára strákur, Lyndon
Simmons, minnsti maöurinn á
vellinum, aðeins rúmlega 1,60 m, bæði
mörk Leeds. Fyrst úr mjög umdeildri
vítaspyrnu.
-bsím.
STAÐAN
l.DEILD
Man. Utd. 15 13 2 0 36-6 41
Liverpool 15 9 4 2 32- -16 31
Sheff.Wed. 15 8 4 3 24- -23 28
Chelsea 15 8 3 4 21- -15 27
Arsenal 15 8 3 4 19- -15 27
WestHam 15 7 5 3 26- -17 26
Everton 15 7 3 5 27- -18 24
Newcastle 15 6 5 4 23- -23 23
Nott. For. 14 7 1 6 24- -21 22
Luton 15 5 6 4 26- -19 21
Watford 15 6 3 6 30- -28 21
Tottenham 14 6 2 6 27- -19 20
QPR 15 6 2 7 16- -21 20
Coventry 15 4 5 6 21- -21 17
A. Villa 15 4 5 6 20- -21 17
Southampton 15 4 5 6 17- -21 17
Birmingham 14 5 1 8 11- -21 16
Oxford 16 3 6 7 22- -31 15
Leicester 16 3 5 8 19- -32 14
Man. City 15 2 5 8 13- -24 11
Ipswich 15 2 2 11 7- -24 8
WBA 14 1 3 10 12- -36 6
2. DEILD
Portsmouth 15 11 2 2 29-8 35
Charlton 14 8 3 3 28- -18 27
Oldham 15 8 3 4 25- -15 27
Sheff. Utd. 15 7 5 3 26- -18 26
Blackburn 15 7 5 3 17- -12 26
Norwich 15 7 4 4 27- -17 25
Wimbledon 14 7 4 3 13- -11 25
Brighton 15 6 4 5 24- -21 22
Barnsley 15 6 4 5 16- -13 22
C. Palace 15 6 3 6 20- -19 21
Leeds 15 5 5 5 18- -24 20
Grimsby 15 4 6 5 23- -20 18
Hull 15 4 6 5 22- -21 18
Huddersf. 15 4 6 5 20- -24 18
Sunderland 15 5 3 7 14- -22 18
Bradford 14 5 2 7 17- -22 17
Stoke 15 3 7 5 16- -17 16
Fulham 13 5 1 7 12- -14 16
Millwall 15 4 3 8 18- -27 15
Middlesbr. 15 2 6 7 7- -16 12
Shrewsbury 15 2 5 8 17- -26 11
Carlisle 14 1 3 10 13- -37 6