Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Page 29
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
29
Hann bauð upp á pitsur, hamborgara, kók og pylsur með öllu. Nú biða
allir eftir að hann byrji að brasa aftur. -JGH
Kokkurinn í Grímsey
— hættur að brasa íbili
Þetta er kokkurinn í Grímsey.
Hann eldaði í fyrrasumar, en ekkert
það síðasta. Sjómönnum fannst það
slæmt. Hans var sárt saknaö. Hann
er þó enn á sínum staö.
Þetta er listakokkur, málaður af
enskum matreiðslumanni, Peter
Johnson, sem býr í eyjunni. Sá enski
er kallaður Pétur og hann rak í hús-
inu skyndibitastað í félagi við Haf-
liöa Guömundsson.
Þeir nefndu staðinn Pólargrill.
Boðið var upp á pitsur, hamborgara,
samlokur, kók, ís, pylsur og allt sem
borðað er í skyndi.
Húsiö Nýborg á sér annars góða
sögu. Það er leifar frá síldarævintýr-
inu. Söltunarstöðin hét Noröurborg,
hús verkstjórans var þá kallaö Ný-
borg. Á veturna hefur það mest verið
notað af vertíðarfólki sem verbúð.
Nú er Nýborg notað sem íbúðar-
hús. Kokkurinn verndar það.
-JGH
Átta fiskiðnaðarfyrirtæki með útflutningsátak:
FISKRÉTTIR Á
EVRÓPUMARKAÐ
Fiskréttaframleiðsla er að ná fót-
festu hér innanlands. Þannig fæst mun
hærra verð fyrir fiskinn, jafnt innan-
sem utanlands. Nú hafa átta fyrirtæki
stofnað útflutningshóp sem mun fram-
leiða undir sameiginlegu merki, fyrst
á innlendan markað og markaði í Mið-
Evrópu, Svíþjóð og Finnlandi.
Utflutningshópurinn er stofnaður að
frumkvæði Utflutningsmiðstöðvar iðn-
aöarins og fær fyrirgreiðslu Iönlána-
sjóðs og aðstoð Fiskimálasjóös. Mark-
aðsstjóri verður Ernst Hemmingsen
hagfræðingur. I hópnum eru Bæjarút-
gerð Reykjavíkur, Fiskgæöi hf. og
Humall í Reykjavík, Rækjuvinnslan
hf. á Skagaströnd, Rækjunes, Björgvin
hf. í Stykkishólmi, Síldarvinnslan hf. í
Neskaupstað, Sæver hf. í Olafsfirði og
Verktakar hf. á Reyðarfirði.
HERB
Aðeins aldraðir, ör-
yrkjar og námsmenn
—fá lán samkvæmt nýjum reglum
húsnæðisstjórnar
Nýjar reglur, sem húsnæðisstjóm
hefur samþykkt, um lánveitingar tU fé-
lagslegra íbúða gera aðeins ráð fyrir
að námsmenn, aldraðir og öryrkjar
geti hagnýtt sér slíkar lánveitingar.
Þessar reglur eru samdar í kjölfar
þess að Búseti ætlar að hefja bygging-
arframkvæmdir.
Þessar reglur eru almennar reglur
fyrir þá sem hyggjast byggja leigu-
ibúöir á félagslegum grundvelli.
Hvergi er minnst á Búseta enda ekkert
slikt fyrirbrigði til í lögum. Þessar
reglur eru því í samræmi við gildandi
lög þar sem gert er ráð fyrir að náms-
menn, aldraöir og öryrkjar geti byggt
félagslegar íbúðir. Um 30—40 prósent
félagsmanna Búseta uppfylla þessi
skilyrði.
Líklegt er talið að Búseti hefji bygg-
ingarframkvæmdir í von um að lög um
búseturétt verði samþykkt á Alþingi.
Alexander Stefánsson sagði á Alþingi
að slíkt frumvarpi yrði lagt fram innan
skamms.
APH
„Vertu
sterkur,
strákur. ”
„ Vertu
ungur,
Adam. ”
Vaxtarrækt Atlas,
kr. 200, -
Vaxtarrœkt
Jowett’s, 4 bœkur,
kr. 100 eintakið.
Ef þú sendir greiðslu með
pöntun sendum við
bækurnar um hæl,
annars í póstkröfu.
Líkamsræktin,
- pósthólf 4205,
104 Reykjavík.
Að lenda við
heimskautsbaug
Þessi mynd er tekin viö heimskauts- til 40 metra norður af brautinni. Flug-
baug. Við erum að lenda, úr norðri. völlurinn í Grímsey er nyrsti flugvöll-
Fyrir framan okkur er flugbrautin í ur á Islandi. Bæriiui til hægri á mynd-
Grímsey, 800 metra löng. En norður- inni, Básar, er nyrsti bær á Islandi.
heimskautsbugur liggur einmitt um 30 -JGH
Gömlu góðu lögin
á nýrri hljómplötu
17 úrvals sönglög
M.a. í fyrsta sinn ég sá þig,
Ég er hinn frjálsi förusveinn,
Svanasöngur á heiði, Þú komst
'íhlaðið, Enn syngur vornóttin,
Eg vildi að ung ég væri rós.
Útgefandi:
FERMATA
Dreifing:
FÁLKINN
^EPEK ^PEK ^ÍSePEK ^EPEK ÍePEK ^EPEK ^EI
%EI
Ýmsa aukahluti —
Kastarar
Dráttarkróka
Dráttartóg
Áttavita
Hallamæla
Driflokur
Fjaðrakitt
Togspil 4,5 tonn
og ffl.
%EPEK
HÖFUM FENGIQ FRÁ
Jeppadekk —
Fun Country 31 tomma
Fun Country 33 tommur
Fun Country 36 tommur
Mudder 38,5 tommur
Radial 33 tommur
^EPEK'
BAJA-PROVEN® PRODUCTS
Íepek ^epek ^epek
MIKIÐ ÚRVAL AF. -
Rancho fjaðrir fyrir —
Blazer, GMC Scout II
Wagoneer Toyota Hilux
Jeep CJ5 8 CJ7 &fl.
Felgur —
15x8 5gata 15 x 10 6 gata
15x10 5gata bæði hvitar &
15x8 6 gata krómaðar
ðS uraosis
Skemmuvegur 22. 200 Kópavogur — Sími: 73287.
EK^EPEK ^EPEK-