Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Síða 37
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Klukkuviðgerðir :II Geri við flestallar stærri klukkur, svo sem gólfklukkur, veggklukkur og skápklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039. Músaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakrennur og blikkkantar, múr- viögeröir, sílanúöun, Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilþoð eöa tímavinna. Ábyrgð, sími 27975, 45909, 618897. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opiö frá kl. 11—18 og laugardaga frá kl. 11— 16. Tökum málverk, myndir og handa- vinnu til innrömmunar. Fljót af- greiösla. Alhliða innrömmun, yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opiö laugardaga. Rammamiö- stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Bflar til sölu til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. á bílasölunni Skeifunni 11, S.84848 og 35035. Félagar i Ferðaklúbbnum 4x4. Muniö fundinn í kvöld kl. 20.30 aö Hótel Loftleiöum. Áttavitakynning, kaffihlé, opin dagskrá. Takið meö ykkur hand- áttavita. Stjórnin. Regata 70 '84, framhjóldrifinn Fíat gæðingur. Egill Vilhjálmsson, Smiöjuvegi 4c, sími 77200 og 77202. Vörubflar Wl. Benz 1517 tií sölu, ástand gott, Hiab 550 getur fylgt. Uppl. í síma 78155 til kl. 16 og 17216 og 45468 á kvöldin og um helgar. Húsgögn if Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, einnig skrifstofur og fleira. Teppahreinsun. Sími 685028. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum og stofnun- um. Góö þjónusta, vönduö vinna. Uppl. í síma 12727 og heimasími 29832. Verkaflhf. Hreingerningarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Útleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum og einnig, teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar meö miklum sogkrafti skila íeppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæöir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Hreingerningar-kisilhreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur kísilhreinsanir á flísum, baökerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72773. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Ertu klár fyrir veturinn? Ef svo er ekki er hér til sölu Dodge Power Wagon ’67 meö drifi á öllum, öll skipti möguleg. Sími 78868 — 75952. Fíat 132 '79, einn m/öllu. Egill Vilhjálmsson, Smiðjuvegi 4c símar 77200 og 77202. Skoda 120 LS '82, ath. skipti, skuldabréf, staögreiösluaf- sláttur. Egill Vilhjálmason, Smiðju- vegi 4c, símar 77200 og 77202. Honda Accord '78, sjálfskiptur. Egill Vilhjálmsson, Smiöjuvegi 4c, simar 77200 og 77202. Stóll sem hæfir hvar sem er, sterkur, stílhreinn og afar þægilegur. Fæst með leöurliki og taui, ýmsir litir. Mikið úrval af borðum. Sólóhúsgögn, sími 35005. Verslun Prjónum húfur með nöfnum á börn á öllum aldri. Verö á skíöahúfum kr. 240, á dúskahúfum kr. 300. Upplýsingar frá kl. 10—14 virka daga í síma 98-2057 og í versl. Adam og Evu, sími 98-1134. Brahma-pallbílahús. Hin vinsælu Brahma pallbílahús eru nú fyrirliggjandi. Pantanir óskast sótt- ar. Mart sf., sími 83188. Kápur, verð frá kr. 3990, gott úrval, frakkar í miklu úr- ,vali, verö frá 1990, pils, buxur, blússur og joggingfatnaður á mjög hagstæöu verði. Verksmiðusalan Skólavöröustíg 43, sími 14197. Póstsendum. Opiö kl. 10—12 á laugardögum. tÆadwvMi T3iodroqa c o s m f r / c s Madonna fótaaðgeröa- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynnið ykkur verö og þjónustu. Verið velkomin. Furuhúsgögn auglýsa. Barnarúmin sundurdregnu komin aft- ur ásamt vegghillum m/skrifboröi. Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 685180. Nú hverfa menn fá plasti og lökkun en lúta viöinn í staðinn eöa láta hann halda lit sinum. Furuspjalda- hurðirnar fást hjá okkur. Habo, heild- verslun, Bauganesi 28, sími 26550. Þjónusta Húseigendur. Pússum og lökkum parket og önnur viöargólf. Tómas G. Ingólfsson húsasmíöameistari, sími 666523 eftir kl. 20. Hljómsveitin Glæsir. Tökum nú að okkur að leika á árshátíöum og hvers konar mannfögnuöum. Tökum einnig að okkur jólaböll í nágrenni Reykjavíkur, sköffum alvöru jólasvein ef óskaö er, einnig erum við með eftirhermu á okkar vegum, sérsemjum prógramm ef óskaö er. Hringið strax og tryggið ykkur góða skemmtun. Uppl. í síma 73134. Benedikt Pálsson. HÓTEL AKUREYRI Hafnarstraeti 98 Sími 96-22525 erviðgöngugötuna. ★ RESTAURANT er opin allan daginn til miðnættis en þá tekur nætureldhúsið við til kl. 3.00, nema um helgar til kl. 6.00 á morgnana, sent heim á nóttunni. ★ Sérkrydduðu kjúklingarn- ir frá Sveinbjarnargerði eru hvergi ódýrari. ★ Kaffihlaðborðið okkar er veglegt og mjög ódýrt. ★ Hjá okkur eru oft óvæntar skemmtanir fyrir matar- gesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.