Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Side 41
DV. MANUDAGUR 4. NOVEMBER1985. XQ Bridge 1 spili dagsins sýndi suöurspilarinn góða tækni í fjórum hjörtum. Þau renna heim, mörg spilin, með góðri og eðlilegri spilamennsku. Vestur spilaði út spaðakóng en hann hafði sagt spaða . meðan á sögnum stóð. Norður * 65 <? 742 0 A64 + AD853 41 Vestur * KDG74 106 0 KG85 * K9 Austur A 1098 DG9 0 1097 * G1072 SUÐUR + Á32 V ÁK853 0 D43 + 64 Suöur gaf spaðakóng en drap spaðadrottningu með ás. Lagöi siðan niður hjartaás og spilaði laufi á drottn- ingu. Þaö gekk og hjarta þá spilað á kónginn. Ekkert lá á að trompa spaða i blindum — laufi spilaö á ásinn og lauf trompað. Þá var spaöa spilað og trompað í blindum. Fjórða lauf blinds trompað — það fimmta fríslagur. Blindum spilað inn á tígulás og suöur kastaði síðan tígli á frílaufiö. Unnið spil — austur fékk trompslag og vestur á tígulkóng auk spaðakóngs i byrjun. Vel spilað og allir mögu- leikarnir nýttir í réttri röð. Rétt að gefa spaðakónginn í byrjun en lykil- spilamennskan að taka aðeins einu sinni tromp áður en laufdrottningu var svínað. Austur gat auðvitað átt lauf- kóng. Skák Á skákmóti í Lundúnum 1899 kom þessi staða upp í skák Tschigorin og Janowski, sem haföi svart og átti leik. xmmxmM "1*1. m; " .íÉÍ ^ iéí lÉi m m....................... 20.----Bxc3+!! 21. Kdl - Bg4! 22. Dxg4 - Had8 + 23. Bd2 - Dd5! og hvítur gafst upp. , Ekki gekk 21. Dxc3 vegna He2+! 22. ,Kd3 — Bf5+ 23. Kc4 — b5+ Vesalings Emma 1 þessu er gnægð af kólesteróli, hitaeiningum, salti og sykri, allt sem þér finnst svo eott Reykjavfk: Lögreglan sirai 11166, slökkviliS og sjúkrabif reið sirai 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabif reið simi 11100. Kðpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiösími 51100. Keflavik: Lögreglansimi3333,slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og ^ 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ‘ tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og ,sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjönusta apótekanna í Rvík dagana 1,—7. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Háalcitisapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- oglyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9.— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hahiarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- úvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapðtek og Stjornuapótek, Akur- eyri: Virkadagaeropiðiþessumapótekumá opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kL 19. Á helgidög- um er opið kL 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Lalli og Lína Ég held aö þú viljir tala við stjórnandann.. þessi er erfiður. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar,sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviUðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18 aUa daga, GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud,—fóstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. , FæðlngardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðlngarhelmUl Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitallnn: AUa daga kl. 15—16 ogl 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandlð: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30.. BarnaspitaU Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ália daga kí. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kL 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kL 14—17 og 19—' 20. VifilsstaðaspitaU: AUa daga frá kL 15—16 og 19.30-20. Vlsthelmllið VUUsstöðnm: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjömuspá Spáln gUdir f yrir þriðjudaginn 5. nóvember. I Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Verðu ekki tima þínum i óþarfa í dag. Þú hefur nóg við hann að gera, þú þarft að vinna upp margt sem þú hefur trassaö undanfarið. Flskamir (20. febr.—20. mars): Leitaðu tU fagmanns með pcrsónulegt vandamál. Þaö þýðir ekki að treysta á hálflúkandi svör þessa og hins í jafnmikUvægu máU. Hrúturinn (21. mars—20. apr.): Ef þú átt orðið erfitt með að einbeita þér, hvíldu þá hug- ann dáUtla stund frá amstri hversdagsins og taktu þér frí. Þú hefur ekki nema gott af því. Nautið (21. apr.—21. maí): Þú hefur góö áhrif á menn í valdastöðum í dag. AUt þitt batnar og þér Uður betur. Sinntu fjölskyldu þinni betur, hún má ekki gleymast. , Tvíburamir (22. raai—21. júni): Dagurínn fer hægt af stað, en það tekur að lifna yfir hon- um seinni partinn. Þú ert upp á þitt besta þessa dagana og ættir að nota þér það. Krabbinn (22. júni-23. júU): Hafðu ekki samviskubit þótt þú vanrækir vini og fjöl- skyldu um tíma. Brátt munt þú geta helgað þeim meiri tima en nokkm sinni áður. Ljónið (24. júli—23. ág.): Þú færð óvenjulegt tækifærí. Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður hvemig þú nýtir það. Ráðfærðu þig við þér reyndari menn. Meyjan (24. ág.—23. sept.): Notaöu persónuleika þinn og kynþokka til þess að fá þinu framgengt. Varastu þó að ganga of langt. Farðu út í kvöld, helst á nýjan stað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú fréttir af fjölgun i fjölskylduiuii. Þú ert sjálfur hálf- slæptur og hefðir gott af að taka þér frí í dag og sitja , heima og slappa vel af. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Láttu skoðanir þínar ákveðið í ljós í dag og láttu engan vaða ofan í þig. Ef þú stendur fast á þinu færðu ömgg- lega einhverju framgengt. Bogmaðurlnn (23. név.—20. des.): Vertu ekki öfundsjúkur þótt þú þurfir að horfa upp á öfundsverða velgengni annarra. Hugsaðu um eitthvað jákvætt og aUt verður bjartara. ’Steíngeitín (21. des.—20. jan.): Það er orðið langt um Uðið síðan þú fórst í heimsókn síö- ast. Drífðu þig i heimsókn í dag og þú munt undrast hversu ánægjulegur dagurinn getur orðið. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. ! Vestmannaeyjar,símil321. HltaveltubUanir: Reykjavík og Kópavogur, | ;sími 27311, Seltjamames sími 615766. ■ VatnsveltubUanir: Reykjavík og S.eltiarnar-- nes, sfmi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir JkL 18 og um helgar simi 41515, Akureyri, simi 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simf 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis td 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðmm tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. (Bústaðasafn: BókabUar, simi 36^70. úViðkqmustaðir viðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka dága kl 13—17.30. Asmundarsafn við Slgtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið i vetur sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. JÁrbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla tT daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagnlOfrá Hlemmi. iListasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- ’lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, f immtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega ]_frá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Söfnin ■ Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otiánsdeild, Þingholtsstræti 29a, jími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á j þriðjud. kl. 10—11. Sögustundir i aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Áðalsafn: Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. 13—19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9 -21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Sögustundir i Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 1L.. ... . Bókln hetm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldr- aða. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Krossgáta r~ 2 3 5~ ~r~ 7~ 9 1 °l í lo II J i 13 1 - J | li~ 1 Ite 1? i !S J ! J S5" Lárétt: 1 gin, 8 einnig, 9 leiði, 10 bæn, 12 umstang, 13 ilát, 15 frá, 16 ásakaði, 18 rifa, 20 flas, 21 ilát, 22 erfið. Lóðrétt: 1 þíða, 2 vogur, 3 klafi, 4 óhreinlyndi, 5 mælir, 6 varðandi, 7 kver, 11 tré, 12 nabbinn, 14 veiða, 17 reið, 18 umdæmisstafir, 19 tvíhljóði. Lausn ósíðustukrossgátu: Lárétt: 1 hroki, 6 sú, 8 lýs, 9 eðli, 10 orti, 11 bar, 12 faUega, 15 op, 17 Eiðar, 18 rok, 19 röri, 21 tafl, 22 ið. Lóðrétt: 2 rýra, 3 ost, 4 Keilir, 5 ið, 6 slagari, 7 úir, 8 loforð, 11 beð, 13 leka,' 14arið, 16 pot, 20 öl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.