Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Síða 46
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
46
Ein af
strákunum
(Just one of the guys)
Terry Grilfith er 18 ára, vel
gefin, falleg og vinsælasta
stúlkan í skólanum. En á
mánudaginn ætlar hún að skrá
sig í nýjan skóla .. . sem
strák!
Glæný og eldfjörug bandarísk
gamanmynd með dúndur-
músík.
Aðalhlutverk:
Joyce Hyser,
Ciayton Rohner
(HillStreet Blues,
St. ElmosFire),
Bill Jacoby
(Cujo, Reckless,
Man, Woman and Child)
og William Zabka
(The KarateKid).
Leikstjóri:
Lisa GottUeb.
Sýnd i A-sal
kl. 5,7,9ogll.
Keppinautar
í ástum
Ný, djörf grísk mynd með
ensku tali.
Sýnd í B-sal
ki. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ekki með
skýringartexta.
Ghostbusters
Endursýnd í B-sal
kl. 5 og 7.
Ovenju skemmtileg og fjörug,
ný bandari.sk dans- og söngva-
mynd. Allir þeir sem sáu fyrri
myndina verða að sjá J>essa:
— Betri dansarar — betri tón-
list — rneira fjör — meira
grín. Bestu break-dansarar
heimsins koma fram í mynd-
inni ásamt hinni fógru
Lucinda Dickey.
Sýnd kl. 9.
STIÍIIKNTA
iiiKinsin'
ROKKSÖIMG-
LEIKURINN
EKKÓ
eftir Claes Andersson.
Þýðing Olafur Haukur
Simonarson.
Höfundur tónUstar
RagnhUdur Gfsladóttir.
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson.
37. sýning mánudag 4. nóv. kl.
21,
38. sýning miðvikudag 6. nóv.
kl. 21.
39. sýning fimmtudag 7. nóv.
kl. 21.
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 17017.
&£JARBi<P
1 Sími 50184
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir
FÚSI
FR©SKA
GLEYPIR
7. sýning í dag kl. 18.00,
8. sýning miðvikudag kl. 18.00,
9. sýning föstudag kl. 18.00.
Miðapantanir aUan sólahring-
inn.
Frumsýnir grínmyndina:
CLINT BURT
EASTWOOD REYNOLDS
Borgar-
löggurnar
(City Heat)
Frábær og mjög vel gerö ný
grínmynd um tvær löggur sem
vinna saman en eru aldeilis .
ekki sammála í starfi. „City
Heat” hefur fariö sigurför um
allan heim og er ein af best
sóttu myndunum þetta áriö.
Tveir af vinsælustu leikurum
vestanhafs, þeir Clint East-
wood og Burt Reynolds koma
nú saman í fyrsta sinn í þess-
ari frábæru grínmynd. Aöal-
hlutverk:
Clint Eastwood,
Burt Reynolds,
Irene Cara,
Jane Al?xander.
Leikstjóri:
Richard Benjamin.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása
starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Evrópufrumsýning:
HE-MNk mt seotcf
SHGTSÁ ‘aíwb
AFIIMA1I0N PRIMN1AIION
g from ^ ATl ANTIC Rllí ASINC C0RP0RAFI0N
He-man og
leyndardómur
sverðsins
(The Secret of
the Sword)
Splunkuný og frábær teikni-
mynd um hetjuna He-Man og
systur hans She-Ra. He-Man
leikföng og blöð hafa selst sem
heitar lummur um allan heim.
He-Man er mynd sem ailir
krakkar taia um í dag. Lím-
miði fylgir hverjum miða.
Myndin er í doiby stereo
og sýnd í 4ra rása
starscope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Heiður Prizzis
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson og
Kathleen Turner.
* * * * DV. * + * 1/2
Morgunblaðið * * * Helgar-
pósturinn.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Einn á móti
öllum
Sýnd kl. 9ogll.
Ár drekans
Sýndkl. 10.
Víg í sjónmáli
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Auga kattarins
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
KJallara-1
leíktiúsio
Vesturgötu 3
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
í leikgerö Helgu Bachmann
þriðjudag kl. 21,
fimmtudag kl. 21.
Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að
Vesturgötu 3, sími 19560.
Osóttar pantanir seldar sýn-
ifigardaga.
EEYÍULEIKHííSHI
Sýnir
Grænu lyftuna
í Broadway sunnudaginn 3.
nóv. kl. 20.30.
Fáarsýnlngar eftir.
Miðapantanir í síma 77500.
Reviuleikhúsið.
LAUGARÁS
-SALUR1 —
Gleðinótt
Ný bandarísk mynd um kenn-
ara sem leitar á nemanda
sinn. En nemandinn hefur það
aukastarf að dansa á börum
sem konur sækja.
Aðalhlutverk:
Christopher Atkins og
Lesley Ann Warren.
Sýnd kí. 5,7,9 og 11.
- SALUR2 —
Milljónaerfinginn
Aðalhlutverk:
Richard Pryor,
John Candy (Splash)
Leikstjóri:
WalterHill
(48 hrs., Streets of Fire)
Sýnd kl. 9 og 11.
Hörkutólið
„Stick"
Sýnd kl. 5 og 7.
-SALUR3-
Mask
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnir grínmyndina
Hamagangur í
menntó...
Ofsafjörug, léttgeggjuð og
pínudjörf, ný, amerísk grín-
mynd. sem fjallar um tryllta
menntskælinga og víðáttuvit-
laus uppátæki þeirra...
Colleen Camp,
Ernie Hudson.
Leikstjóri:
Martha Coolldge.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Bönnuð innan 14 ára.
Isl. texti.
SJml 11544.
Ástríðuglæpir
Nýjasta meistaraverk Ken
Russell.
Johanna var vel metinn tisku-
hönnuður á daginn. En hvað
hún aðhafðist um nætur vissu
f ærri. Hver var China Blue?
Aðalhlutverk:
Kathleen Tumer,
Antony Perkins.
LeUtstjóri:
Ken RusseU.
Sýndkl.5,7,9ogll.
Bönnuð innan 16 ára.
- SALUR1 -
Frumsýning á einni vin-
sælustu kvikmynd Splelbergs.
a«EMUNS
Hrekkjalómarnir
Meistari Spielberg er hér á
ferðinni með eina af sínum
bestu kvikmyndum. Hún hefur
farið sigurför um heim allan
og er nú orðin meðal mest
sóttu kvikmynda aUra tima.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýndkl.5,7,9
og 11.10.
Hækkað verð.
- SALUR 2 —
Superman III
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
- SALUR 3 —
Sahara
AÖalhlutverk:
Brooke Shlelds.
Endursýnd kl.
5,7,9og 11.
LEIKFÉLAG
AKIJREYRAR
JÓLAÆVINTÝRI
eftir Charles Dickens.
Frumsýning 15. nóv.,
2. sýning 16. nóv.
SILFURTÚNGLIÐ
eftir HaUdór Laxness.
Frumsýning s.h. janúar.
FÓSTBRÆÐUR
eftirWiUy RusseU.
Frumsýning s.h. mars.
Sala áskriftarkorta og miða-
sala á Jóiaævintýri hefst
þriðjudaginn 5. nóv. Forsala
er i leikhúsinu þriðjudag til
föstudags frá kl. 14—18. Sími í
miöasölu (96 ) 24073.
H/TT LHkhÚsid
Söngleikurinn vinsæli
87. sýning fimmtudag 7. nóv.
kl. 20.00,
88. sýning föstudag 8. nóv. kl.
20.00,
89. sýning laugardag 9. nóv.
kl. 20.00,
90. sýning sunnudag 10. nóv.
kl. 16.00,
91. sýning fimmtudag 14. nóv.
kl. 20.00,
92. sýning föstudag 15. nóv. kl.
20.00,
93. sýning iaugardag 16. nóv.
kl. 20.00,
94. sýning sunnudag 17. nóv.
kl. 16.00.
Vinsamlcga athugið að sýn-
ingarnar hef jast stundvísiega.
Athugið brcytta sýningartima
1 nóvember.
Símapantanir teknar í síma
11475 frá 10 til 15 aUa virka
daga. Miöasala opin frá 15 til
19 í Gamla bíói nema sýn-
ingardaga fram að sýningu.
Hópar! Muniðafsláttarvcrð!
19 oooB
EGNBOGilI
Frumsýnir ævintýra
mynd ársins:
Ógnir
frumskógarins
Hvaða manngerð er það sem
færi ár eftir ár inn í hættuleg-
asta frumskóg veraldar í leit
að týndum dreng? — Faðir
hans — „Ein af bestu ævin-
týramyndum seinni ára, hríf-
andi, fögur, sönn. Það gerist
eitthvað óvænt á hverri
mínútu’’ J.L. Sneak Previews.
Spennuþrungin splunkuný
bandarísk mynd um leit föður
að týndum syni í frumskóga-
víti Amazon, byggð á sönnum
viðburðum með:
Powers Boothe,
Meg Foster
og Charley Boorman
(sonur
JohnBoorman).
Leikstjóri:
John Boorman.
Myndin er með
stereohljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
„Otkoman er úrvals ævintýra-
mynd sem er heiUandi og
spennandi í senn”, Mbi. 31/10.
Sýndkl.3,5.20,9
og 11.15.
Frumsýnir:
Það ert þú
Hressilega skemmtilegt
menntaskólaævintýri, fullt af
spennandi uppákomum, með
Rosanna Arquette, sem sló
svo rækilega í gegn í
„örvæntingarfuU leit að
Súsan” — ásamt Vincent
Spano — Jack Davidson.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Tortímandinn
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10,
7.10 og 11.15.
Vitnið
Sýndkl. 9.10.
Nikkelfjallið
Afar vel gerð íslensk-banda-
rísk kvikmynd, spennuþrung-
in og hrífandi, framleiðandi
Jakob Magnússon.
Aðalhlutverk:
Michael Cole,
Patrick Cassidy.
Sýndkl. 3.15,5.15
7.15 og 11.15.
Broadway
Danny Rose
Sýndkl. 9.15.
Coca Cola
drengurinn
Sýndkl. 3,5,9,
og 11.15.
Algert óráð
Kl.7.
LEMKFÉtsAC
KÚPAVOGS
Lukku-
riddarinn
5. sýning fimmtudag kl. 20.30,
6. sýníng laugardag kl. 20.30.
Miðapantanir i sima 41985
virka daga kl. 18—20.
HAN.DHAFI
80SKARS-
VERÐLAUNA
AmadeuS
SA yM GUDON.R ElSW
* * * * HP
* * * * DV
* * * *
Amadeus fékk 8 óskara á
síðustu vertíð. A þá alla skilið.
Þjóðviljinn.
„Sjaldan hefur jafnstórbrotin
mynd verið gerð um jafn-
mikinn listamann. Astæða til
að hvetja alla er unna góðri
tónlist, leiklist og kvikmynda-
gerð að sjá þessa stórbrotnu
mynd. Or forystugrein
Morgunblaðsins.
Myndin er í dolby stereo.
Leikstjóri:
MUos Forman.
Aðalhlutverk:
F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Hækkað verð.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
ÍSLANDS-
KLUKKAN
miðvikudag kl. 20,
föstudag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar.
MEÐ VÍFIÐ í
LÚKUNUM
fimmtudag kl. 20,
laugardagkl.20.
Forsala á Grfmudansleik
hefst í dag kl. 13.15 fyrir sýn-
ingarsemverða:
laugardaginn 16. nóv.,
þriðjudaginn 19. nóv.,
fimmtudaginn21. nóv.,
laugardaginn 23. nóv.,
sunnudaginn 24. nóv.,
þriðjudaginn 26. nóv. og
föstudaginn 29. nóv.
Verð á aðgöngumiðum:
I sal og á n.sv. kr. 1.000, e.sv.
kr. 500.
Atb. fyrsta söludaginn verða
ekki seldlr fleiri en 30 miðar
hvort sem er tU etnstaklinga,
starfshðpa eða féiagasam-
taka.
Miðasala kl. 13.15-20. Sími
11200.
LF.iKFfiLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
þriðjudag kl. 20.30, uppselt,
miðvikudag kl. 20.30, uppselt,
fimmtudag kl. 20.30, uppselt,
föstudag kl. 20.30, uppselt,
laugardag kl. 20, uppseit,
sunnudag kl. 20.30, uppselt,
þriðjudag kl. 20.30, uppselt.
ATH: Breyttur sýningartimi á
iaugardögum.
Miðasala í Iðnó opin frá kl.
14-20.30.
Pantanir og upplýsingar í
sima 16620 á sama tíma.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á allar
sýningar til 1. des. Pöntunum
á sýningar frá 8. nóv. — 1. des.
veitt móttaka í sima 13191
virka daga frá kl. 10—12 og
13—16. Minnum á símsöluna
meö VISA. Þá nægir eitt sím-
tal og pantaðir miðar eru
geymdir á ábyrgð korthafa
fram að sýningu.