Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Qupperneq 47
DV. MÁNUDAGUR4. NOVEMBER1985. 47 Mánudaqur 4nóvember Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 30. október. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tomtni og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvakíu og Dýrin í Fagraskógi, teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvak- íu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móðurmúlið - Framburð- ur. Fjórði þáttur: Um sam- hljóðin H, L og R, rödduð hljóð og órödduð. Umsjónarmaður Árni Böðvarsson. Aðstoðarmað- ur Margrét Pálsdóttir. Skýring- armyndir. Jón Júlíus borsteins- son. Stjórn upptöku: Karl Sig- tryggsson. 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.30 Bilið sem ekki varð brúað. (Squaring the Circle) Ný bresk sjónvarpsmynd eftir Tom Stopp- ard um Lech Walesa og myndun Samstöðu. Leikstjóri Michael Hodges. Aðalhlutverk: Bernard Hill, Alec McCowen, Roy Kinnear, John Woodvine og Richard Kane. Sögumaður Ric- hard Crenna. I Póllandi var á árunum 1980 og ‘81 reynt að sameina frelsishugmyndir í vest- rænum ríkjum og sósíaiisma í anda Sovétmanna. Tilraunin mistókst þar sem þetta tvennt reyndist ósamrýmanlegt. Mvnd- in lýsiratburðum í Póllandi þessi ár, verkfalli skipasmiða í Gdansk, baráttu Lech Walesa, stofnun „Samstöðu“, samtaka frjálsra verkalýðsfélaga, og við- hrögðum yfirvalda í PÓllandi og Sovétríkjunum. Þýðandi Jó- hanna Þrainsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvaiprásl 12.00 Dagskra. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skreP* eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttirles(lO). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þúttur frá laugardegi í umsjá Ásgeirs Blöndals Magnússonar. 17.50 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. 1'ónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19,35 Daglegt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Georg Einareson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarœttarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þátt- ur í umsjá Sigríðar Árnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 31. f.m. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaiprásII 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dag- skrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild út- varpsins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragnarsson. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: ÁsgeirTómasson. Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjóm- andi: Helgi Már Barðason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Breski leikarinn Bemard Hill fer með hlutverk Lech Walesa í sjónvarpsmyndinni frægu sem sýnd verður í kvöld. Sjónvarp kl. 21.30: Umtöluð , sjonvarpsmynd Sjónvarpið sýnir í kvöld hátt i tveggja klukkustunda langa nýja, breska sjónvarpsmynd sem vakið hefur mikið umtal og fengið mikið hrós. Myndin heitir Bilið sem ekki varð brúað eða Squaring the Circle. Handritið er skrifað af Tom Stopp- ard sem skrifað hefúr mörg mjög góð kvikmyndahandrit. Hóf hann að skrifa handrit að þessari mynd nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var að Lech Walesa fengi friðarverðlaun Nóbels 1983. Myndin lýsir atburðunum i Pól- landi á þeim 16 mánuðum sem óvopn- aður almúginn andæfði gegn sovéska heimsveldinu. Þetta er saga um bar- áttu Walesa, stofnun Samstöðu og viðbrögð manna í Póllandi og Sovét- ríkjunum. Bernard Hill, sem talinn er í hópi bestu breskra sjónvarpsleikara sem til eru núna, fer með hlutverk Wa- lesa. Sögumaður er bandaríski leik- arinn Richard Crenna. Mynd þessi hefur fengið mjög góða dóma þar sem hún hefúr verið sýnd i hinum vest- ræna heimi. -klp- Rás 2 - Rás 2 - Rás 2 - Rás 2 Qáivinsælustu lögin Þrjátíu vinsælustu lögin á rásinni, sem leikin voru þar í gær. Fyrir fjórum vikum byrjaði rás 2 að standa fyrir vali og leika 30 vin- sælustu lögin á íslandi hverju sinni. Er mikið fylgst með þeim lista en lögin af honum eru leikin á rásinni á sunnudögum. Lögin eru valin í símatíma á rás- inni á fimmtudögum milli kl. 4 og 7 (sími 687123) og vinna þar 6 til 8 manns í því að taka á móti. Hringja á þeim tíma á milli 1300 og 2000 manns, sem sýnir hversu vinsælt þetta er. Þessi 30 laga listi birtist ekki í blöðum en við hér á DV ætlum að birta hann og minna um leið á síma- tímann á fimmtudögum - sérstaklega fyrir fólk úti á landsbyggðinni. Á þessum lista sést nafn lagsins og hver flytur það. Fremsti dálkurinn sýnir í hvaða sæti lagið er núna en sá næsti í hvaða sæti það var vikuna á undan. Merkið (-) þýðir að lagið er nýtt á listanum. Þrjátíu vinsælustu lögin á rásinni, sem leikin voru þar í gær, eru þessi: 1. (2) THISISTHENIGHT................Mezzoforte 2. (1 ) MARIA MAGDALENA..................Sandra 3. (3) ELECTION DAY.....................Arcadia 4. (9) WHITEWEDDING...................Billyldol 5. (13) NIKITA........................EltonJohn 6. (6) GAMBLER..........................Madonna 7. (4) CHERISH ....................Kool&theGang 8. (7) IFIWAS .........................MidgeUre 9. (12) ROCK'N ROLLCHILDREN ................Dio 10. (30) CHERICHERI LADY ..........ModernTalking 11. (5) TAKEONME............................A-ha 12. ( - ) EATEN ALIVE..................Diana Ross 13. (-) CAN'TWALKAWAY.........HerbertGuðmundsson 14. (8) YOU'REMYHEARTYOU'REMYSOUL .............................Modern Talking 15. (15) LEANONME........................Red Box 16. (10) DRESSYOUUP......................Madonna 17. (11) PART-TIME LOVER............StevieWonder 18. (19) ALIVE AND KICKING...........SimpleMinds 19. (18) MY HEARTGOES BANG ..........DeadorAlive 20. (23) SHE’S SO BEAUTIFUL...........Cliff Richard 21. (26) FORTRESS AROUNDYOUR HEART.........Sting 22. (14) DANCINGINTHESTREET .. Mick Jagger/David Bowie 23. (16) UNKISSTHATKISS..........Stephen A.J. Duffy 24. (17) ROCK ME AMADEUS...................Falco 25. (22) POP LIFE.........................Prince 26. (24) INTO THE GROOVE ................Madonna 27. (-) Samurai (Did You Ever Dream).Michael Cretu 28. (29) BODYROCK.....................MariaVidal 29. (27) TARZAN BOY....................Baltimore 30. ( - ) TlBRAlFÓKUS ..............Possibillies -klp- Brottför vikulega Auk þess beint leiguflug. íslenskur fararstjóri. Góðir gististaðir. Takmarkaðursœtafjöldi. _■ Vesturgötu 17. Símar 10661, 1S331 og 22100. Veðrið Minnkandi norðan- og noröaustanátt í landinu, él verða fram eftir degi norðanlands en víðast bjart veður syðra. I kvöld þykknar upp með sunnankalda á vestanverður landinu. Frost verður á bilinu 3—7 stig. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö —5, Egilsstaðir snjókoma — 5, Galtarviti úrkoma i grennd —5, Höfn léttskýjað —4, Keflavíkur- flugv. hálfskýjað —4, Kirkjubæjar- klaustur heiðskirt —5, Raufarhöfn skafrenningur—5, Reykjavik létt- skýjaö —4, Sauðárkrókur hálfskýj- að —6, Vestmannaeyjar heiðskírt -4. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning og súld 3, Helsinki haglél 0, Kaupmannahöfn léttskýjað 2, Osló skýjað —3, Stokkhólmur léttskýjað 0, Þórshöfn slydduél 1. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 20, Amsterdam skýjað 5, Aþena skýjað 20, Barcelona (Costa Brava)hálfskýjað 16, Berlin létt- skýjað 7, Chicago skýjað 9, Feneyj- ar (Rimini og Lignano) heiðskírt 12, Frankfurt léttskýjaö 0, Glasgow skýjað 6, London skýjað 5, Los Angeles mistur 23, Luxemborg léttskýjað —1, Madrid alskýjaö 14, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 20, Mallorca (Ibiza) skýjað 17, Montreal skýjað 11, New York skýjað 14, Nuuk alskýjað 2, París léttskýjað 4, Róm skýjað 16, Vín skýjað 7, Winnipeg skýjað 4, Valencia skýjað 18. Gengið 04. NÓVEMBER 1985 - KL. 09.15 Einiig kL 12.00 Kaup Sakr Tolgengi Dolaf 41.400 | 41,520 4.248 " Pund 59.637 59,810 57,478 Kan. dolar 30.295 30,383 30.030 Dönskkr. 4,4012 4,4140 42269 Norsk kr. 5,3053 5,3207 5,1598 Sænskkr. 53012 52166 5,1055 Fl mark 7,4313 7,4529 7,1548 Fra. franki 5,2375 52527 5,0419 Balg. franki 0,7871 0.7694 0,7578 Sviss. franki 19.4549 19,5113 18,7882 Hol. gyttini 14.1597 142007 13,6479 V-þýskt mark 153661 16,0123 15,3852 It. Ifra 0,02383 0.02370 0,02278 Austurr. sch. 22714 22780 2,1891 Port. Escudo 0,2579 02587 02447 Spá. peseti 02598 02606 02514 Japansktyen 0,19961 020019 0.19022 irsktpund 49270 Í49.513 47,533 SDR (sirstök drðttar- réttindi) 44,5296 (44,6585 143.4226 Sfmsvari vegna gengsskráningar 22190. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.