Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 24
X.
' 24
D V. MIÐ VIKUD AGUR 27. NÓVEMBER1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílamálun
Bílaverkstæði Gísla
Hermannssonar, Vagnhöföa 12, símar
33060-84485, annast hvers konar
réttingar og málningu.
Bílamálun og réttingar.
Réttum, blettum eða almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki að loknu
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bílamálunin Geisli, sími 42444, og
Réttingaverkstæði Svans Kristins-
sonar, sími 40360.
Vörubflar
Varahlutir í sænska
vörubíla, nýir og notaöir: kúplingar,
bremsuborðar, olíuverk, spíssar, drif,
öxlar, gírkassar, hjólbarðar og dísil-
vélar. DS 11-DS 14-TD 70 o.fl. Vélkost-
ur hf., Skemmuvegi 6, sími 74320 og
77288.
Volvo G 89
varahlutir, vél, girkassi, hásing,
felgur, vagnöxlar og fl., einnig Hiab
550 ásamt krabba. Sími 45868 eftir kl.
19.
6 hjóla Volvo B16S
árg. 1982 með 8 m flutningakassa, 40
m! til sölu. Uppl. í síma 99-5619 eftir kl.
19.
Vinnuvélar
Derco beltahlutir
í jarðýtur og gröfur afgreiddir af lager
eða með stuttum fyrirvara. Hraöaf-
greiðsla á almennum varahlutum í
vinnuvélar — hagstætt verð. R.B.,
vélar og varahlutir. Sími 91-27020.
Litið notuð
túnþökuskurðarvél til sölu, einnig
góður Ford F600 vörubíll. Uppl. í síma
71597.
Undirvagnar/slithlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
alla undirvagnshluta í jarðýtur og
'beltagröfur, einnig slithluti í vélar
ásamt mótorvarahlutum. Hraðpöntum
varahluti eöa útvegum þá ódýrari á
aðeins lengri tíma. Uppl. í síma 79220.
Beltagrafa / Scania.
Hef kaupendur að ca 25 tonna belta-
gröfu 12 tonna jarðýtu meö ripper og
Scania LS eða LBS 111 eða 140 ’75-8.
Uppl. í síma 79220.
Scndibflar
Tilboð óskast i Banz
309 D, 6 cyL, árgerð ’78, sæti fyrir 13.
Uppl. í síma 72372 eftir kl. 18.
Mitsubishi Mini
Bus ’82 til sölu. Sæti fyrir 9, hliðar-
gluggar og hurðir. Sími 686548.
VW Golf Citydísil
’84 sendibill til sölu, skuldabréf, skipti
á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 73069.
Sendibílar m/leyfi.
Daihatsu 4x4, ’85 (bitabox) talstöð,
gjaldmælir, leyfi. 2. Chev. Van ’81,
talstöð, mælir, leyfi, sæti fyrir 8.
Bílasala Matthiasar v/Miklatorg. S.
24540 og 19079.
Bflar óskast
Vantar heillegt boddí
á Volkswagen bjöllu 1303. Uppl. í síma
36291 eftir kl. 19._________________
Bílaþjónustan Barki.
Góð aöstaða til að þvo og bóna og gera
við. öll efni og verkfæri + lyfta,
gufuþvottur og sprautuklefi. Opið 9—22
og 10—20 um helgar. Reynið sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfiröi, símar 52446 og 651546.
Óska eftir '84
módel af Mözdu, Datsun, Escort eöa
sambærilegum bílum. Mazda 323
saloon ’82 með 1500 vél í skiptum,
milligjöf staðgreidd. Sími 42449.
Óska eftir Auto
bianchi, vel með förnum, á veröinu
70.000—100.000 eða Austin Mini. Hef bQ
á 16.000 í skiptum. Sími 651538.
Óska eftir
Lödu Sport árg. ’79 eða ’80 í skiptum
fyrir Datsun 180B station árg. ’77.
Uppl. ísíma 666871.
Óska eftir að kaupa
jeppa, ekki eldri en ’76, í skiptum fyrir
Datsun dísil 160J. Uppl. í síma 53744.
Öska eftir Pajero.
Pajero ’84, lengri gerö, óskast í skipt-
um fyrir Range Rover ’75, góður bíll.
Milligjöf. staögreidd. Bílasala
Matthíasar v/Miklatorg. S. 24540 og
19079.
Höfum kaupendur
að nýlegum bílum. Skráið bílinn, við
sjáum um að selja hann. Bílasalan
Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Bflar til sölu
Mazda 929.
Tilboð óskast í Mözdu 929 ’79 skemmda
eftir árekstur. Uppl. í síma 25604 og
671864 eftirkl. 18.
Dísil turbo.
Talbot Tagora dísil turbo ’82 til sölu,
lúxusbifreið með svipaða eyðslu og
minnstu sparibaukar. Sími 54371 eða
43667.
Daihatsu Charade árg. '80
til sölu, mjög góður bíll, skipti á ódýr-
ari koma tii greina. Uppl. í síma 43887
eftir kl. 18.
Ford Econoline '79 4 x 4
dísil turbo, 14 farþega, til sölu. Verð
900—950 þúsund. Uppl. í síma 99-6420 á
kvöldin.
Mazda 9291978.
Til sölu Mazda 929 sem þarfnast útlits-
lagfæringa en er að öðru leyti góður.
Uppl. í síma 73654 eftir kl. 18.
Stopp, einn góður.
Lada 1600 ’79 selst á 75.000 kr. eða
50.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 46938
i dag og næstu daga.
Wiliys jeppi
árgerð ’46 til sölu í mjög góðu standi,
að mestu leyti óbreyttur. Verð tilboö.
Uppl. í síma 42458.
Datsun 120 A
árg. ’79, vel með farinn, selst beint eða
í skiptum fyrir yngri og dýrari bíl, allt
að 250.000. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 81609.
VW1300; Ameriku-
týpa, árg. ’74 til sölu, blásanseraður,
nýleg vél. Skipti möguleg. Uppl. i síma
73308 eftirkl. 19.
Chevrolet Nova,
4ra dyra árg. ’77, til sölu, ekinn 102.000
km, heilsársdekk. Gott verð fyrir '
ágætan bíl. Hafiö samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-894.
Toyota Mark II '73
til sölu, vél úr Toyota Hiace ’81, ekin ca
40 þús. Ný fiberframbretti, ágætur bíll.
Sími 95-5702.
Ford Cortina árgerð '74
til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð
tilboð. Uppl. í síma 92-3289.
Chevrolet Nova árg. 1973
til sölu, 4ra dyra, 8 cyl. 350 cub. sjálf-
skiptur, þarfnast aukaskoðunar. Verð
kr. 60.000, má greiðast á 12 mánuöum.
Sími 82257.
Saab GLE árgerð '82
til sölu, ekinn 50.000. Skipti á minni bíl
æskileg. Sími 41178.
Toyota Tercel '80 til
sölu, ekinn 74000, góður bíll. Uppl. í
síma 651705 eða 50674.
Nú á flotinn
að seljast: Talbot Simca ’82, Audi 100
’76, Volvo 144 ’74, Fiat 125 T ’77. Sími
54371 og 43667.
MMC Tredia GLS1600
árg. ’83 til sölu, ekinn 30.000 km, raf-
drifnar rúður, vökvastýri o.fl. Uppl. í
síma 621774.
Audi 100 LS '74
til sölu, nýtt lakk, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 651709.
Útborgun 10.000:
Til sölu Volvo 144 ’70, skoðaður ’85, á
kr. 50.000, fæst fyrir 10.000 og 10.000 á
mán. Simi 18828.
Mazda 929 árg. '80
til sölu, skipti möguleg á góöum ódýr-
ari. Uppl. í síma 82490.
Toyota Cressida '78,
spes tegund, tveggja dyra sport-
tegund, timakeðja upptekin, útvarp og
segulband og ný vetrardekk. Uppl. í
síma 73661.
Ford Cortina
’79 til sölu, skemmd eftir árekstur.
Uppl. í sima 52189 eftir kl. 20.
Til sölu 6 cyl.
blæjurússi, grænn meö hvítri blæju og
hvítum stólum, 4ra gíra, sterkari drif-
in, nýjar fjarörir sköft, veltigrind og
brúsar að aftan, upphækkaður á sól-
uðum Lapplander dekkjum. Verð
220.000. Skipti á fólksbíl. Uppl. í síma
96-71709 eftirkl. 19.
Fiat 127 árg. '76
til sölu, gott lakk. Verö 65.000, 50.000
staðgreitt. Uppl. í síma 685930 til kl. 18,
45541 eftirkl. 18.
Daihatsu Charade '80
til sölu, vel með farinn. Sími 615538
millikl. 18og21.
Aðeins sinn fær hann:
Datsun 120Y árg. ’78 til sölu, lítið ek-
inn, sportlegur bíll, einstaklega
fallegur utan og innan, nýtt pústkerfi,
dekk o.fl., útvarp. Verð aðeins 135.000,
mjög góð kjör. Sími 92-6641.
Fiat Ritmo árg. '80
til sölu, bíll með ýmislegt nýtt eða yfir-
farið og svo annaö sem þarfnast
viðgerðar. Gott staðgreiðsluverð. Sími
73238 eftirkl. 19.
Til sölu Galant '78,
sem þarfnast sprautunar, og Volvo 144
’72 sem þarfnast lagfæringar. Sími 99-
3934 eftir kl. 19.
Til sölu eftirtaldir
bílar á góðum kjörum eða stað-
greiðsluafsláttur, skipti möguleg:
Ford 150 pick-up 4x4 ’76, Dodge 100
pick-up 4X4 ’76, AMC Cherokee 4X4
’79, Chevrolet Camaro Z28 ’81, Ford
Mustang ’72, Subaru GFT ’78. Uppl. í
síma 54940 til kl. 19,42140 eftir 19.
Peugeot 504 árg. 1977
í góðu lagi á snjódekkjum til sölu á kr.
160.000. Góð kjör. Sími 82257.
Volkswagen bjalla '68
til sölu. Uppl. í síma 42350 eftir kl. 19.
Lada station
til sölu árg. 1980, ekinn 81000 km. Verð
85000. Upplísíma 20173.
Mustang '65
til sölu með 289 vél, skoöaöur ’85 en —
þarfnast lítilsháttar lagfæringar.
Einnig er til sölu nýupptekin sjálfskipt-
ing úr Mustang. Sími 75679.
Sjálfskipt Toyota Celica '81
til sölu, hvít að lit. Skipti á ódýrari eða
dýrari bíl, t.d. Subaru. Sími 97-7569.
Til sölu:
Patrol4X4L, ’84,
Fiat Uno, 45 ’84,
SuzukiSt. 90, ’82 (bitabox),
FíatPanda4X4’84,
Reno ’82,4,F,6
Subaru ’82,1800,4X4,
Lancer 1400 ’81,
Toyota Cresida ’78,
Mitsub. Colt, sendi., ’78,
Fíat 125 P ’78,
VWPassat’74,
Volvo 66,76,
Audi 75. 100. L. Bílasala Matthíasar
v/Miklatorg. S. 24540 tg 19079.
Skipti á dýrari.
1. Mazda 323, Salon ’82, vill Mösdu 323,,
’84.
2. Mazda 323, st. ’80, vantar Subaru ’81
ogfl.
3. Mazda 626 1600 ’79, vill 50 til 70 þús.
kr. dýrari.
4. Datsun Cherry ’79, vill Mazda 626.
5. Mazda 929 st. ’78, vantar Subaru ’80,
eða Saab 99 ’79.
6. Volvo 244 ’77, vantar Subaru, st.
4X4.
7. Toyota M. II ’72, vill ca. 100 þ. kr.
dýrari.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. S.
24540 og 19079.
Skipti á ódýrari.
1. FordSierra st. ’84.
2. Lada 1500 st.
3.SuzukiFox4X4’82.
4. Mazda 323 GT
5. Suzuki Alto 800 st.
6. Skódi 120 GLS ’81.
7. Mazda919L ’81.
8. Blazer ’77, yfirbyggöur pickup, 6 cyl.
end og end dísil.
9. Toyota Celica ’77.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg S.
19079 og 24540.
Ranger Rover '75
til sölu, fallegur og góður bíll, upptekin
kassi. Skipti ódýrari + peningar. Sími
666736.
Bilar i skiptum.
1. Patrol ’84, L. sæti fyrir 7.
2. M. Benz 307 D ’80, vantar Benz 307
eða 309, m/kúlu.
3. Range Rover ’75, vantar lengri gerð
af Pajero ’84, mism. staðgreiddur.
Bilasala Matthíasar v/Miklatorg. S.
24540 og 19079.
Audi 100 LS, árgerð '76,
til sölu, góður bill, þarfnast smáútlits-
lagfæringar. Uppl. í síma 75505 eftir kl.
18.
Tilboð óskast í
Pontiac GTO árgerð ’69, 8 cyl. með
öllu, allur nýuppgerður. Uppl. í síma
53203 eftirkl. 19.
Benz 240 D árg. '74
til sölu, þarfnast viðgerðar á boddíi,
gott gangverk. Uppl. í síma 666864.
Ford Escort til sölu
í góðu ásigkomulagi. Verð kr. 45.000.
Uppl. í síma 46360 eftir kl. 18 í kvöld og
næstukvöld.
Galant og Volvo Duett.
Til sölu Mitsubishi Galant GLX árg.
’77, ekixui aðeins 78.000 km, sumar- og
vetrardekk, útvarp og segulband,
þarfnast smálagfæringa, skoðaður ’85,
einnig Volvo Duett árg. ’65, þarfnast
lagfæringa, og dráttarkerra. Uppl. í
sima 43325.
Lada 1600árg.'78
til sölu, einnig Toyota Corolla ’77 og
Ford Maverick ’70, allir skoöaðir ’85.
Uppl. í síma 92-8302.
Continental.
Betri barðar undir bilinn allt árið hjá
Hjólbarðaverslun vesturbæjar að Ægi-
síðu 104 í Reykjavík. Sími 23470.
Mazda 929 árgerö '79
til sölu, er i góðu lagi, þarfnast spraut-
unar. Uppl. í síma 78277 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Góð 3ja herbergja
íbúð til leigu, leiguupphæð 19.000 á
mán., 6 mán. fyrirfram, laus 7. des.,
sími 78496 eftir kl. 18.
Góð 3ja herbergja
íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma
50154 eftirkl. 18.
Styrkir til háskólanáms
íSviþjóð
Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til
háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1986-87. Styrkfjárhæð
er 3.510 s.kr. á mánuði í 8 mánuði. - Jafnframt bjóða
sænsk stjórnvöld fram þrjá styrki handa íslendingum til
vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á háskólaárinu 1986-87.
Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar, en skipting í styrki til
skemmri tíma kemur einnig til greina.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík
fyrir 15. janúar nk. og fylgi staðfest afrit prófskírteina
ásamt meðmælum. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
22. nóvember 1985.
Menntamálaráðuneytið.