Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985. ■ Veörið 35 Míðvikudagur 27. nóvember Sjónvaip 19.00 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá 24. nóvember. 19.30 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Ævintýrið um Stein Bollason, sögumaður Gunnlaugur Ástgeirssoh, Nína Dal teiknaði myndirnar. Sögur snáksins með^fjaðrahaminn spœnskur teiknimyndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Maður og jörð. (A Planet for the Taking). 5. Undir þrœl- dómsoki. Kanadískur heim- ildamyndaflokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og firr- ingu hans frá umhverfinu á tœkniöld. Umsjónarmaður David Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas. Ólögleg viðskipti. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Björn Baldurs- son. 22.45 Úr safni Sjónvarpsins. Ljóð ' Mynd. Ljóð eftir Thor Vil- hjálmsson og myndir eftir Örn Þorsteinsson. Kolbrún Jarls- dóttir og Karl Sigtryggsson sjón- fœrðu ásamt höfundum. Aður sýnt í Sjónvarpinu 18. september sl. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Útvazpzásl 13.30 í dagsins önn Heimili og skóli. Umsjón: Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr Hfi mínu“ eftir Sven B.F. Jansson. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Sveitin mín. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 V eðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Septett nr. 1 op. 26 eftir Alfexander Fes- ca. Cellegium con basso septett- inn leikur. b. Hornkonsert nr. 1 í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leika. Neville Marriner stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Ivik bjarndýrsbani eftir Pipal- uk Freuchen. Sigurður Gunn- arsson þýddi. Guðrún Guðlaugs- dóttir les. (3). Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Síðdegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. Bernharður Guðmundsson flytur þáttinn. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir tónlist. 20.30 Iþróttir. Umsjón: Samúel öm Erhngsson. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Ilannessonar. 21.30 Sögublik - Upphaf bæjanna á íslandi. Umsjónarmaður: Frið- rik G. Olgeirsson. Lesari með honum: Guðrún Þorsteinsdóttir. Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð- ur P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þór- arinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaipzásII 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Kristján Sigurjónsson. Hlé. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 16.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: GunnarSalvarsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggia mínútná fréttir sagðar klukk- an 1100,15.00,16.00 og 17.00. 17.00-18.00 Rikisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Útvarp, rás 1, kl. I5.I5 á morgun: BÆRING TEKINN TALI Stundin okkar er í sjónvarpinu í kvöld kl.19.00.Er það endurtekinn þáttur frá því á sunnudaginn var. Eins og verið hefur í haust og vetur, eða frá því að Stundin okkar byrjaði aftur eftir sumarfríið,er allt efnið í henni innlent. Mun það eiga að vera svo í framtíðinni en erlent barnaefni verður í staðinn sýnt i Aftanstund- inni kl.19.00. Fólk er misjafnlega ánægt með þetta. Finnst mörgum Stundin okkar' vera heldur dauf miðað við áður og þar að auki allt of stutt. Hver þáttur er ekki nema 30 mínútur og er það sjálfsagt það sem fólk finnur helst að. Efnið sjálft er yfirleitt gott. Efnið í Stundinni, sem sýnd var á sunnudaginn og við fáum að sjá aftur í kvöld, er fjölbreytt. Má þar m.a. nefna kynnningu á flugmódelsmíði og einnig sýna stúlkur úr Dansstúdí- ói Sóleyjar nokkur létt dansspor. Þá er teiknimyndasagan Skápa- skrímslið á dagskrá. Sagan er eftir Hólmfríði Matthíasdóttur.myndir eftir Sigríði E.Sigurðardóttur en sögumaður er Guðrún Gísladóttir. Loks koma tveir dularfullir spæjarar í heimsókn en það eru þeir Uggi og Geirlaugur Áki. Þátturinn Spjallað við Snæfellinga er í útvarpinu, rás 1, á morgun kl. 15.15. Eðvarð Ingólfsson, ritstjóri Æskunnar og dagskrárgerðarmaður á rás 1 og rás 2, sér um þennan þátt. Þar sem DV er ekki komið á alla staði úti á landsbyggðinni íyrr en síðari hluta dags á útkomudegi kynnum við þennan þátt í dag. Þar með vita Snæfellingar, og aðrir sem áhuga hafa á að hlusta á þáttinn, um hann með góðum fyrirvara. í þættinum mun Eðvarð spjalla við þekktan mann undan Jökli. Það er Bæring Cecilsson í Grundarfirði. Hann er fæddur þar skammt frá og hefur búið þau liðlega sextíu ár, sem hann hefur lifað, í Grundarfirði og næsta nágrenni. Hann er bifvélavirki að atvinnu, en hans áhugamál númer 1, 2 og 3 er ljósmyndun og kvikmyndun. Er hann á fullri ferð um allt Snæfellsnes í hvemig veðri sem er með myndavél- ina sína og hefur hann á þeim ferðum tekið mikið af skemmtilegum og góðum myndum. Lesendur DV hafa séð margar af þessum myndum hans því þar hafa þær komið á forsíðum og á öðrum fréttasíðum oft og mörgum sinnum. I þessum þætti mun Eðvarð spjalla við Bæring um þetta áhugamál hans og hefur hann þar örugglega frá ýmsu skemmtilegu að segja. Einnig mun Eðvarð spjalla við hann um dulræn fyrirbæri en þar er Bæring nokkuð vel heima. Hefur hann orðið var við ýmislegt dularfullt um dag- ana. Segir sagan meðal annars að hann hafi eitt sinn slegist við ein- hverja ókennilega veru hér á árum áður, og kannski segir hann okkur eitthvað um það í þessu spjalli við Eðvarð á morgun. Bæring Cecilsson með myndavélina. Eðvarð Ingólfsson við hljóðnem- ann. Útvarp „ Sjónvarp Sjónvarp kl.19.00: STUNDIN OKKAR ENDURSÝND Norðan gola eða kaldi á landinu og víðast 2-6 stiga frost. É1 verða við norður- og austurströndina og á Vest- fjörðum en léttskýjað suðaustanlands. Suðvestantil á landinu verður skýjað. framan af degi en léttir heldur til með kvöldinu. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað -5 Egilsstaðir skýjað -3 Galtarviti snjókoma -3 Höfh léttskýjað -2 Kefla víkurfhigv. snjóél -1 Kirkjubæjarklaustur skýjað -3- Raufarhöfn skýjað -2 Reykjavík skýjað -2 Sauðárkrókur skýjað -6 Vestmannaeyjar alskýjað 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -10 Helsinki léttskýjað -15 Ka upmannahöfh snjókoma 1 Osló snjókoma -7 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn snjóél 1 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr 15 Amsterdam snjóél 1 Aþena hálfskýjað 18 Berlín þokumóða -3 Chicago alskýjað 3 Feneyjar skýjað 4 (Rimini ogLignano) Frankfurt þokumóða -3 . Glasgow skýjað 2 LasPalmas alskýjað 21 (Kanaríeyjar) London mistur 4 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg þokumóða 3 Madríd þokumóða 7 Malaga rigning 15 , (Costa DelSol) Mallorca alskýjað 10 (íbiza) Montreal alskýjað -6 New York súld 4 Nuuk heiðskírt 4 Róm skýjað 7 Vín þokumóða -5 Winnipeg snjókoma -18 Valencia alskýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 225 - 26. nóvember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.540 41.660 41.730 Pund 60.594 60.769 59.515 Kan.dollar 30.137 30.225 30.543 Dönskkr. 4,4708 4.4837 4.3507 Norskkr. 5.3819 5.3974 5.2640 Sænsk kr. 5.3669 5.3824 5.2575 Fi. mark 7.5145 7,5362 7.3494 Fra.franki 5.3002 5.3155 5,1765 Belg.franki 0.7984 0,8007 0,7790 Sviss.franki 19.7152 19.7722 19.2544 Holl.gyllini 14.3514 14.3928 13.9879 V-þýsktmark 16,1537 16.2003 15.7820 it.lira 0,02391 0.02398 0.02338 Austurr.sch. 2,2988 2.3055 2.2463 Port.Escudo 0.2588 0.2596 0.2568 Spá.peseti 0.2622 0.2629 0.2576 Japansktyen 0.20590 0,20649 0.19538 irsktpund 49.946 50.090 48,824 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 45.0842 45,2148 43,4226 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Áskrift er ennþá hagkvæmari. Áskriftarsí m i: (91) 2 70 22 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.