Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUD AGUR 27. NÓVEMBER1985. 31 Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur Hér er á ferð óvenjulegt rit sem varðveitir vitneskju og tölulegar staðreyndir um konur samtímans á árunum 1975-1985. Það mun reynast ómetanlegt heimildarrit íyrir rann- sóknir á sögu og samfélagi okkar tíma. Bókina prýða listaverk eftir ís- lenskar myndlistarkonur og gefa þau henni einstaklega fallegt-yfirbragð. Hagnaður af sölu bókarinnar mun renna til kaupa á færanlegu leitar- tæki til rannsókna á brjóstakrabba- meini á vegum Krabbameinsfélags Islands. Höfundar eru: Aagot Óskarsdóttir tónlistar- kennari, Elín Pálsdóttir Flygenring, fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráðs, Erla Þórðardóttir félagsráðgjafi, Esther Guðmundsdóttir þjóðfé- lagsfræðingur, Fríða Björk Pálsdóttir þjóðfélags- fræðingur, Guðrún Guðmundsdóttir við- skiptafræðingur, Guðrún Jónsdóttir arkitekt, Helga Kress bókmenntafræðing- ur, Jóhanna Bernharðsdóttir hjúkr- unarfr. M.S., Jónína Margrét Guðnadóttir cand. mag., Margrét Rún Guðmundsdóttir blaðamaður, Svala Sigurleifsdóttir myndlist- armaður, Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stjóri, Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri. Bilbao Mtlano Nýkomin hollensk leðursófasett - Hagstætt verð - Góðir greiðsluskilmálar Munið --------^ afmælisafsláttinn þessa viku Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Ertutæpur ÍUMFERÐINNI án þess að vita það? Örvandi lyf og megrunarlyf geta valdið því. getrmuía- VINNINGAR! 14. LEIKVIKA - 23. NÓVEMBER1985 VINNINGSRÖÐ: 2 2 X -111 -1X 2 - X X1 kr. 965.225 1. Vinningur: i2rét«ir 82351(4/11) 125046(6/11) 2. Vinningur: n ettr kr. 12.728 64 29002 49983 74412 + 98869+117334 + 133863 + 671 40978 50454+ 74809 100412 118677 + 133864+ 948 41835 51475 80087 + 104214 118697 + 136669 + 9401 45236+ 56379 83981 107641 + 125703 136973 16545 46317 60749 84523 108330 127014 56134(2/11) 20349 48274 + 64299 + 95945 109128 131790+ 64949(2/11) 26247 + 49680 64427 + 96206 111650 131924 132162(2/11) 26793 135321 (2/11) • «0 íslenskar Getraunir, íþróttamidstöðinni viSigtún. Reykjavík Kaerur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsroönnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyht lok kærufrests. FLÍSAR Við hjá JL-Byggingarvörum erum með hinar viður- kenndu vestur-þýsku Buchtal gæðaflísar. Einnig marmara og allt efni til flísalagna. JL-Staðgreiðslukjör, besta kjarabót húseigenda. DUKAR Mikið úrval af gólf- og veggdúkum. Bestu efnintil að vinna úr eru alltaf fáanleg í dúkadeild- inni hjá JL-Byggingarvörum. JL-Staögreiðslukjörin, besta kjarabót húseigenda. MÁLNING Málningardeildind hjá JL-Byggingarvörum býður einhver hagstæðustu kjör á málningu sem til eru á markaðrjum í dag. JL-Staðgneiðslukjör, besta kjarabót húseigenda. HEí Teppadeildin hjá JL-Byggingarvörum er með allt úrvalið sem fyrirfinnst á gólfteppamarkaðnum. Vanir menn sem leggja teppin. JL-Staðgreiðslukjör, besta kjarabót húseigenda. •••• I BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 STÓRHÖFÐA simi 671100 RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND. midas PS 174 er ný ELU þverskurðar- og gréðusög, 0°—46° til vinstri og hssgri. Lóðrétt er einnig hægt að saga vinstra megin 0°—45° gréðu halla. PS 174 er hægt að stilla I 0°, 15°, 22,5°, 30° og 45° til vinstri og hægri. PS174 hefur reimdrif sem tryggir titringsiausa sögun. PS 174 hefur mikinn sagar- hraða, eða 4900 s/mín. PS 174 hefur sogstút fyrir spónsogskerfi. Sagar við 90° 254 x 52 mm. Sagar við 45° 175 x 52 mm. sílol Skeifunni 11D, sími 68-64-66 |3!§®H®®kynnir nýj SÖG FRÁ ELU PS-174

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.