Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1986, Qupperneq 21
DV. LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki til lengri eöa skemmri
tíma, mjög hagstæö vikuleiga. Opið frá
kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið
viöskiptin.
Til sölu 600 VHS og Beta
videospólur, hillur o.fl. Gott verö, góö
kjör. Utborgun ekki nauðsynleg. Uppl.
í síma 46522.
Borgarvldeo, Kórastig 1,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3
spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd-
irnar. Símar 13540 og 688515.
Mikið magn af myndböndum
meö og án texta til sölu, allt VHS. Gott
verö og góð greiðslukjör. Tek bíl sem
greiðslu. Uppl. í síma 54885 og 52737.
Myndbandaeigendur.
Ef þiö eigið átekin myndbönd sem þiö
viljiö „klippa”, stytta, hljóösetja eöa
fjölfalda þá erum viö til reiðu með full-
komnasta tækjabúnaöinn og vana
menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54,
sími 622470.
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæö leiga. Vikuleiga aöeins 1.500.
Sendum og sækjum. Uppl. í síma 74824.
4ra mánaða gamalt VHS
Sharp videotæki til sölu, mjög lítiö
notaö, vel meö farið, í ábyrgö. Verö kr.
35.000, kostaði nýtt 45.000. Uppl. í síma
18051 eftir kl. 19 laugardag og sunnu-
dag.
Hliómtæki
Pioneer magnari, A 60,
og Pioneer plötuspilari, PL 707,
Pioneer útvarpstæki og KEF hátalar-
ar, Seris 502. Uppl. í síma 72441.
Tölvur
Apple llc til sölu,
3ja mánaða, Mús og Appelwork forrit
fylgja. Uppl. í síma 40423.
Acorn Electron tölva
til sölu m/diskadrifi, Interface f/prent-
ara (plus 1), íslenskri ritvinnslu, tölvu-
reikni (multiplan) og leikjum. Cub
litaskjár, selst meö eða sér. Sími 20109
eftir kl. 18.
Appel lle
64 k, 1 diskadrif, meö forritum, til sölu,
mjög lítiö notuö, í góðu standi. Sími
24165.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboö yöur aö kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, simi
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruö húsgögn. Mikið úr-
val af leöri og áklæði. Gerum föst verö-
tilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna
verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar39595 og 39060.
Bókhald
Bókhald — framtöl.
Tökum að okkur bókhaldsaðstoö og
skattaframtöl. Uppl. aö Amtmannsstíg
2, bakhúsi, kl. 10—12, og í síma 622474
kl. 18-20.
Dýrahald
Heataflutnlngar.
Flytjum hesta og hey. Förum um
Borgarfjörð og Snæfellsnes 17.—20.
jan. Sími 20112,40694 og 671358.
Tamning — þjálfun,
kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson,
Kjartansstööum, sími 99-1038.
Tveir básar til sölu
í Kópavogi, verð 60.000 hvor. Til greina
kemur aö taka bíl upp í. Uppl. í síma
43291.
Tamning — þjálfun.
Tek í tamningu og þjálfun frá og meö
15. janúar. Munið aö það styttist í
landsmót. Símon Grétarsson, Efraseli,
sími 99-3228.
Mosfellssveit.
Hesthús til sölu, 5 hesta hús, nýtt, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 666472.
Hestaflutningar.
Tek aö mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 78612.
Qska eftir
kanarífugli, karlfugli, í skiptum fyrir
kvenfugl. Sími 73328.
1 Útsala á heyi.
Gamalt hey til sölu á 25 kr. bagginn.
Uppl. ísíma 99-6951.
Hasthús.
Til sölu hesthús, 9 básar. Uppl. í síma
81155 á skrifstofutíma og 41408 eftir kl.
19.
Vetrarvörur
Vélsleðafólk athuglð.
Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar.
Hjálmar meö tvöföldu rispu- og móðu-
fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt
kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og
gleraugu. Skráum vélsleða í endur-
sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suöur-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Hjól
Hjól i umboðssölu.
Honda CB 900,650,500. CM 250, XL 500,
350 CR 480, 250, MTX 50, MT 50,
Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YZ 490,
250, MR 50, RD 50, Kawasaki GPZ1100,
750,550, Z1000,650, KDX 450,175, KLX
250, KL 250, KX 500,420, Suzuki GS 550,
RM 465, 125. Og fleira. Hæncó, Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604.
Varahlutir — bifhjól.
Hjá okkur fáiö þiö á mjög góöu veröi
varahluti í flest 50cc hjól og einnig í
stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin.
Erum meö yfir 100 notuö bifhjól á sölu-
skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára
örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co.
sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220.
Nýkomið.
Hjálmar, Uvex, Kiwi, Shoei, leöurlúff-
ur, lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir
gallar, loöfóöruð stígvél, leöurfeiti,
leðurhreinsiefni, keðjusprei, 4gengis
olía og fl. Leðurjakkar, leðurbuxur,
leöurhanskar, leöurskór, verkfæri og
fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar
12052 og 25604. Póstsendum.
Óska eftir Enduro hjóli
í skiptum fyrir Lödu 1600 ’79. Sími
84383 eftirkl. 17.
Athugið.
Oska eftir stóru götuhjóli í skiptum
fyrir Daihatsu Charade árg. ’80. Vel
meö farinn og góöur bíll. Sími 99-3377.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að traustum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Til sölu nokkur
skuldabréf meö lánskjaravísitölu og
hæstu löglegum vöxtum. Bréfin eru
tryggð með fasteignum í Reykjavík.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer
til DV merkt ”5455” fyrir 15. jan.
Til bygginga
Óska eftir skúr með gólfi,
þarf aö vera minnst 40 ferm. Uppl. í
síma 99-1081.
Vinnuskúr.
Til sölu vinnuskúr meö rafmagnstöflu
og rafmagnsofni, fæst fyrir 15.000 gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 672036 eftir
kUL_______’______________________
Viljum kaupa dekaborð,
2,0x50 eöa 4,0x50, staðgreiðsla. Til
greina kemur mótakrossviöur af
svipaöri stærö. Uppl. í síma 77689,
Finnur.
Til sölu vinnuskúr
meö rafmagnstöflu. Uppl. í síma 41537.
Fasteignir
Hús.
Vil kaupa eldra húsnæði, helst sem
þarfnast lagfæringa, 1—2—3ja hæöa á
Stór-Reykjavíkursvæði. Hafiö sam-
band viö auglþj. DV í síma 27022.
H-396.
Makaskipti — ibúð.
Vil skipta á 4ra herb. séríbúö í vestur-
bænum og rúmgóðri 2ja herb. íbúö í
Reykjavík, Hafnarfirði eöa nágrenni.
Tilboð sendist DV fyrir miövikudags-
kvöld 15. janúar merkt „Makaskipti —
íbúð”.
Óska eftir að kaupa
4ra herbergja íbúö í Reykjavík, Kópa-
vogi eöa Hafnarfiröi, mætti þarfnast
lagfæringar. Hafiö samband viö
auglþj. DVísíma 27022. H-318.
Sala eða skipti.
Til sölu 120 ferm hæö og 70 ferm ris,
allt nýuppgert, í tvíbýlishúsi á Suður-
nesjum, vel staösett. Skipti á gömlu
einbýlishúsi úti á landi koma sterklega
til greina. Uppl. í síma 92-4532 eftir kl.
20. ____________________
Egilsstaðir — Fellabær.
Nýtt 117 ferm parhús auk 40 ferm bíl-
geymslu til sölu, laust strax. Uppl. í
síma 97-1667 eöa 91-686056.
Hús i Grindavik.
Einbýlishús meö bílskúr í Grindavík til
sölu. Góö greiöslukjör. Gæti hentaö
fyrir 2 fjölskyldur. Leiga gæti komiö til
greina. Sími 91-686016.
Til sölu er
húsiö viö Austurveg 48 Grindavík.
Hugsanleg skipti á íbúöá Reykjavíkur-
svæðinu. Einnig kemur leiga til greina
fyrir reglusamt fólk. Uppl. veitir
Kristján Pétursson, Austurvegi 48,
Grindavík.
Fyrirtæki
Bilaverkstæði.
til sölu í 200 ferm iðnaðarhúsnæöi á
góöum staö, öll verkfæri fylgja. 4ra
ára leigusamningur. Uppl. í síma
672119.
Skiltagerð miðsvæðis
í Reykjavík, í góöu leiguhúsnæði, til
sölu. Öllum fyrirspurnum svarað.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H 473.
Heildverslun með byggingavörur
til sölu. Söluverð 2 milljónir. Örugg
velta og viöskiptasambönd. Áhuga-
samir leggi inn nafn og síma til DV fyr-
ir 15. jan., merkt „662”.
Trefjaplast.
Lítiö verkstæöi í trefjaplastiönaði til
sölu á góöu verði. Tilvaliö fyrir 2 menn.
Húsnæöi er til leigu ef um semst. Staö-
sett í Súöarvogi. Sími 35556.
Cessna 170 Cardinal,
4ra sæta, árg. ’68, til sölu, flogin 390
tíma á mótor, nýyfirfarin, ársskoðun
og skiptiskrúfa. Uppl. í síma 96-21765
eftir kl. 20.
2 hlutir af 4
í flugvélinni TF-BEB, sem er Beech-
craft Skipper árg. '81, til sölu. Uppl. í
síma 92-1399 á daginn og 92-7494 eöa 92-
6057 á kvöldin.
1/9 hluti i fjögurra sæta flugvél,
Piper Cherokee Varior II, ásamt flug-
skýli í Fluggörðum til sölu. Upplýsing-
ar veittar í síma 45752. Tilboö sendist í
pósthólf 8008,128 Reykjavík.
Bátar
Litið grásleppuspil
til sölu. Uppl. í síma 96-23539.
Tilboð óskast
í 3ja tonna trillu í því ástandi sem hún
er. Uppl.ísíma 51910.
115 hestafla,
uppgerð GM 4-71 bátavél meö gír og
aflúrtaki til sölu. Uppl. í síma 14968 eöa
73083.
Veiðarfæri af 11 tonna bát
til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV
í síma 27022. H-334.
30 hestafla utanborðsmótor.
Til sölu er nýr 30 hestafla utanborös-
mótor (sjómótor). Uppl. í síma 79220.
Einstakt tækifæri:
Til sölu er 28 feta Flugfiskur. Búiö er
aö innrétta bátinn að talsverðu leyti,
m.a. er dekk komið. Hægt er að selja
bátinn á ýmsum byggingarstigum.
Góöir greiösluskilmálar. Sími 25140 á
skrifstofutíma, 99-7291 eftir kl. 20.
Utanborðwnótor og gúmmibátur.
4 hestafla Johnson utanborðsmótor og
4ra manna Zodiac gúmmíbátur til
sölu, bæði mótor og bátur nýtt. Sími 92-
1769.
Grásleppunetatainar
til sölu, 10 mm blý, 14 mm flot og
margt fleira. Sími 10983.
Varahlutir
Notaðir varahlutir.
Mazda Escort
Cortina. Ford,
Chevrolet Saab.
Datsun Lancer
Rambler. Cherokee
Volvo
Einnig Volvovél meö 5 gíra kassa, góð í
jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — viö-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa.
Nýlegarifnir:
Lada Sport ’79
Datsun Cherry ’80
Mazda 323 ’79
Daihatsu Charmant ’78
Honda Civic ’79
Mazda 626 ’81
Subaru 1600 '79
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
VWGolf ’78
Range Rover ’74
Bronco ’74
o.fl.
Utvegum viögeröaþjónustu og lökkun
ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niöurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Simar 77551 og
78030. Reyniö viðskiptin.
Bilapartar — Smiðjuvegi O 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo343, Datsun Bluebird,
Range Rover, Datsun Cherry,
Blazer, Datsun 180,
Bronco, Datsun 160,
Wagoneer, Escort,
Scout, Cortina,
Ch. Nova, Allegro,
F. Comet, Audi 100LF,
Dodge Aspen, Dodge Dart,
Benz, VW Passat,
Plymouth Valiant, VWGolf,
Mazda323, Saab 99/96,
Mazda818, Simca 1508—1100,
Mazda 616, Subaru,
Mazda 929, Lada,
Toyota Corolla, Scania 140,
Toyota Mark II, Datsun 120.
Varahlutir.
Land-Rover dísil
Lada
VW
Mazda 929
Mazda 121
Toyota Cressid; ^
Datsun dísil
Cortina
Datsun 100 a
Bronco.
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta
salan, Skemmuvegi 32 M. Sími 77740.
Vorum að rifa
Citroén GS Cmatic ’79, Bronco ’7‘
Lada 1300 S ’82, Subaru GFT ’78, Nov
’78 og fleiri. Kaupum fólksbíla og jepp
til niðurrifs, staögreiösla. Bílvirkinr
Smiðjuvegi 44e, Kópavogi, símar 7206
og 72144.
Óska eftir topp
í Scout ’74 og framgluggastykki. i
sama staö er til sölu 12 bolta hásing o,
304 vél með sjálfskiptingu. Sími 41443.
Bílgarður — Stórhöfða 20.
Erumaðrífa:
Mazda323 '81, Escort’74,
Toyota Carina’79, Lada 1.300S ’81,
AMCConcord’81, Ladal500'80,
Toyota Corolla ’75, Datsun 120Y ’77,
Volvo 144 '73, Datsun 160SSS ’77
Cortina ’74, Mazda 616 ’75,
Simca 1307 ’78, Skoda 120L ’78.
Bilgarður sf., sími 686267.
Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Of
iö virka daga kl. 10—19 nema fösti
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýleg
jeppa til niðurrifs. Mikiö af góöun
notuðum varahlutum. Jeppapartasal
Þóröar Jónssonar, símar 685058 o
15097 eftirkl. 19.
Bilabjörgun við
Varahlutir:
Subaru,
Chevrolet,
Mazda,
Benz,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Honda,
Hornet,
Datsun,
Saab,
Rauðavatn.
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo
o.fl. Kaupum til niðurrifs.
sendum. Sími 81442.
Póst
Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra aðstandenda
þakka ég innilega alla þá samúð og vinsemd er okkur
var auðsýnd við andlát og jarðarför systur minnar,
JÓNU HALLSTEINSDÓTTUR,
SKORHOLTI
Öllum þeim fjölmörgu, sem með nærveru sinni og
hlýjum kveðjum gáfu af kærleika sínum á sorgarstund,
þakka ég af alhug og bið öllum Guðs blessunar.
Sigurjón Hallsteinsson, Skorholti.
Hvað færðu fyrir 200 kr.‘
á bílnum þínum og allt handunnið
I
Bón- og þvottastöðii
við Umferðarmiðstöðina,síiiii 1338