Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR8. FEBRÚAR1986 SEUUM NÝJA OG NOTAÐA BÍLA Tegund BMW 520 automatic BMW 520 BMW 520i BMW 323i BMW 318i BMW 316 BMW 518 Renauit 18 TL station Renault 18 GLT Renault 18 st. Renault 9 TC Renault 9 TC Galant Opið laugardag 1 — 5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN KRISTINN GUÐNASON HF. <g^> SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633/^^ Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hverfisgötu 103, þingl. eign Bjarna Stefánssonar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykiavík á eigninni siálfri miðviku- dag 12. febrúar 1986 kl. 10.30. ________________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á lausafjármunum fer fram laugardaginn 15. febrúar 1986 og hefst kl. 13.30 að Kaplahrauni 3, Hafnarfirði. Af hálfu innheimtu ríkissjóðs, gjaldheintanna í Reykjavík, Mos- fellshreppi, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Hafnarfirði, bæjar- sjóðs Keflavíkur og bæjarsjóðs Kópavogs og ýmissa lögmanna, banka og stofnana er kraf ist sölu á þessum bifreiðum: G-11 G-11 G-298 G-551 G-638 G-918 G-966 G-1062 G-1186 G-1328 G-1415 G-1455 G-1487 G-1558 G-1747 G-1972 G-2106 G-2241 G-2340 G-2611 G-2633 G-3213 G-3266 G-3295 G-3998 G-4223 G-4334 G-4432 G-4477 G-4486 G-4844 G-5380 G-5732 G-5708 G-5890 G-5959 G-6244 G-6596 G-7170 G-7440 G-7522 G-7660 G-7768 G-7769 G-7822 G-7831 G-7022 G-8081 G-8767 G-9060 G-9166 G-9375 G-9399 G-9744 G-10312 G-10416 G-10445 G-10576 G-10927 G-10945 G-11145 G-11518 G-11747 G-11845 G-12333 G-13288 G-13344 G-13345 G-13751 G-14018 G-14390 G-14430 G-14542 G-15067 G-15526 G -15700 G-16090 G-16123 G-16321 G-17332 G-17416 G-17537 G-17612 G-17748 G-17851 G-17991 G-18017 G-18513 G-18515 G-18625 G-18809 G-18878 G-18920 G-18939 G-19039 G-19088 G-19276 G-19373 G-19384 G-19490 G-19498 G-19570 G-19568 G-19625 G-19671 G-19836 G-20229 G-20530 G-20573 G-20656 G-20659 G-20674 G-20826 G-20833 G-20976 G-21114 G-21133 G-21140 G-21142 G-21191 G-21242 G-21304 G-21359 G-21607 G-21778 G-21827 G-21867 G-21975 G-22016 G-22057 G-22089 G-22134 G-22148 G-22178 G-22184 G-22186 G-22262 G-22339 G-22353 G-22451 G-22471 G-22501 G-22635 G -22702 G-22706 G-22724 G-22883 G-22972 G-23146 G-23234 G-23236 G-23295 G-23350 G-23444 G-23499 G-23526 G-23552 G-23573 G-23603 G-23615 R-195 R-799 R-3985 R-9568 R-21169 R-32672 R-33394 R-33540 R-34666 R-35255 R-37660 R-39906 R-44993 R-46443 R-46670 R-48843 R-49901 R-51391 R-51514 R-52170 R-53311 R-55352 R-57995 R-58385 R-60063 R-62281 R-65222 R-65404 R-66899 R-69713 R-70429 E-902 1-1438 I-2279 L-1789 L-2658 M-2852 M-3460 V-1542 Y-2732 Y-4422 Y-8302 Y-9626 Y-10111 Y-11025 Y-11568 Y-12580 0-3932 0-5269 X-1864 Z-713 Z-3145 Þá er kraf ist að selt verði: Caterpillar lyftari, R-73870, Kawasaki 555, árg. 1982, Chev- rolet Malibu, árg. 1966, Land-Rover árg. 1973, Mercury Comet, árg. 1974, RT 387 malarflutningavatn, Volvo 495 vélaflutninga- vagn, International H-99 hjólaskófla, El Tigre vélsleði, árg. 1980, Shetland sportbátur, svampframleiðsluvél, Ijósritunarvél, ritvél, Ijósabekkir, kvikmyndatökuvél, hljómflutningstæki, píanó, skápasamstæður, hillusamstæður, myndbandstæki, litsjónvarps- tæki, ísskápar, frystikista, þvottavélar, búöarborð, Wana P2-tólva, Digital tölva, sófaborð, sófasett, örbylgjuofn o. fl. Af hálfu tollinnheimtu ríkissjóðs er krafist að selt verði: Vélaflutningavagn fyrir 65 tonna hlassþyngd, Audi 80 bifreið árg. 1979, Range Rover bifreið árg. 1981, varahlutir íjeppa, 255 kg ryðfríar stálplötur, 15214 kg stálbitar, 800 kg sælgæti, 4410 kg fiskafóður, 116 kg hnífapör, yfirbygging á sendibifreið, kopar- plötur, reglustrikur, sími, þéttingar og „vacuum"-dæla með bensínmótor. Greíðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. ^ Friðai; samféla; „Alva Myrdal var einn samfé- lagssmiða okkar tíðar," sagði sænska blaðið Dagens Nyheter um Ölvu Myrdal látna. Alva starfaði bæði heima fyrir í Svíþjóð og er- lendis og vegna starfa sinna erlend- is varð hún heimsfræg. Hún barðist alla tíð fyrir hugsjónum sínum - sem sumar hverjar hafa náð fram að ganga. Hún vildi sex tíma vinnudag í Svíþjóð, algjört bann við kjarnorkutilraunum og síðan afvopnun. Hún var fyrirmynd sænskra kvenna á þessari öld - hafði enda heilmargt við þær að segja, svo sem eins og: Skipuleggið líf ykkar! Og skiptið ykkur síðan af skipulagi samfélagsins. Alva Myrdal var áttræð 1982 þegar hún fékk friðarverðlaun Nobels - sem skiptust rnilli hennar og Mexíkanans Alfonso Garcia Robles - fyrir framtíðarsýn sína, sem blaðamaðurinn Elly Jannes lýsti árið 1952: Framtíðarsýn um manneskjuna, frjálsari en við erum og nægilega meðvituð til að bregða ekki fæti fyrir sjálfa sig. Alva Myrdal skrifaði alla tíð heilmikið og starfaði reyndar um eitt skeið sem dálkahöfundur og seinna ritstjóri tímarits sem sænskir sósíalistar gáfu út. Hún lagði jafnan áherslu á að hún væri sósíalisti og talaði um sænskan sósíalisma fremur en „sænskt sós- íaldemókratí". Dagens Nyheter sagði um hana að hún hefði á „ýms- an hátt verið Ingrid Bergman hins sænska samfélagskerfis." I anda byggingarmeistarans Alva fæddist Reimer, dóttir Al- bins Reimer byggingarmeistara og Iowa, konu hans. Þegar hún var barn sat hún tíðum undir skrifborði föður síns og hlustaði á hann tala um sósíalismann og samvinnufé- lögin og margt fleira sem í aldar- byrjun hljómaði eins og illskiljan- leg framtíðarmúsík. Þessi „bygg- ingarmeistaraandi" setti mark sitt , á Olvu. Hún leitaðist við það alla tíð að stækka þessa veröld föður AlvaMyrdal. síns og gera að sinni. I senn var þetta menntunarþrá og þrjóskuleg barátta gegn karlmannsheiminum. Á heimili Ölvu Reimer var engin hefð fyrir því að fólk gengi mennta- veginn. En foreldrar hennar lásu skáldsögur róttækra hófunda. Og móðirin hafði áhuga á tískunni - og Alma erfði hinn góða smekk hennar. Þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út settist Reimer-fjölskyld- an að á bóndabæ við Eskilstuna þar eð í styrjöld var lítið um bygg- ingarvinnu. Þar var Alva þegar hún hitti Gunnar Myrdal. Hún var 17 ára. Gunnar kom þarna við á hjólreiðaferð og fékk að sofa í hlöðunni. Áhugi á iæknisfræði Á uppvaxtarárum Ölvu var engin bein leið til fyrir konur inn á menntabrautina. Hún nærði með sér draum um að verða læknir en fékk engan stuðning heima fyrir þegar hún talaði um svo langa skólagöngu. Þá vildi hún gerast bókavörður og fór svo og las við Stokkhólmsháskóla þau efni sem hún hafði áhuga á: trúarbragða- sögu, norræn mál og bókmennta- sögu. Alva og Gunnar giftust 1924 - og sagt er að hún hafi orðið þess vald- andi að hann sneri sér að þjóðhag- fræði sem hann seinna fékk nóbels- verðlaun í. Sjálf tók hún að laðast mjög að ungri vísindagrein sem naut ekki mikils álits í heimi vís- indanna: sálfræði. Alva og Gunnar fengu bæði Rockefeller-námsstyrk til náms í Bandaríkjunum námsárið 1929 til 1930. Þegar vestur kom urðu þau bæði fyrir áfalli - kreppan var verri en þau hafði órað fyrir og fátæktin þvílík að áhugi þeirra á samfélags- málum fékk nú þá næringu sem olli því að þau urðu bæði sann- færðir sósíalistar. Fjölskylda og samfélag Myrdal-hjónin gengu í sænska Verkamannaflokkinn, Sósíaldemó- krataflokkinn, árið 1932. Það var sama árið og sósíaldemókratar komust til valda í Svíþjóð - og héldu þeim v'öldum í rösklega fjöru- tíu ár. 1934 kom út bók þeirra, „Kris i befolkningsfrágan"(Fólksfjölgun- arkreppan). Þá bók skrifuðu þau saman - og lögðu bókinni til efni í samræmi við nám sitt, hann sem þjóðhagfræðingur og hún sem fé- lagssálfræðingur. Bókin kom eins og sprengja inn í sænskan veruléik og olli mikilli umræðu. Myrdals-hjónin sýndu fram á hve náið samband hlýtur að vera á milli samfélags og fjöl- skyldu og bentu á að í Sviþjóð fæddust of fá börn (samanber Is- land dagsins í dag) vegna þess að barnafjölskyldur hefðu ekkert fé- lagslegt öryggi. Þau stungu upp á viðamiklum endurbótum og voru jákvæð gagnvart innflutningi út- lendinga til Svíþjóðar, sem var gersamlega nýr þanki í Svíþjóð þess tíma. Bókin kom út á hárréttum tíma í Svíþjóð, nánast eins og pöntuð af ríkisstjórn Per Albin Hanssonar sem hafði hugsjónina um sænska „alþýðuheimilið" að leiðarljósi. Gunnar Myrdal var kosinn inn í Riksdagen og settur í nefnd sem sinnti vandamálum varðandi „þjóð og framtíð", þ.e. þeim málum sem þau Alva höfðu skrifað um. Myrdal-hjónin urðu ákaflega umtöluð í Svíþjóð á þessum tíma. Þau voru ýmist elskuð eða hötuð. Og hægripressan í landinu stóð fyrir heiftarlegum árásum á þau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.