Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
Smáauglýsingar
Varslun á góðum stað í bænum
óskar eftir fjarhagsaöstoð. Oruggar
endurgreiðslur. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlega sendið bréf til DV merkt
„S.O.S.” Með öll bréf verður farið sem
trúnaðarmál.
Til leigu sólbaðsstofa.
Uppl. í síma 15888.
Hjól
Hæncó auglysir.
Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar,
leðurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt-
ir gallar, leðurhanskar, leðurlúffur,
• ' vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór-
gengisolía, demparaolía, 0—hrings—
keöjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og
leðurhreinsiefni, bremsuklossar,
bremsuhandföng og fleira. Hæncó,
Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25004.
Postsendum.
Hjól i umli.tðssöiu.
Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XI. 500.
350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50.
Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YT 175
YZ 490: 250 MR 50, RD 50. Kawasaki
GPZ 1100, 550. KZ 1000,650. KDX 450.
175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE
50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500,
465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira.
Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og
25604.
Fasteignir
Einstakt tækifæri:
Til sölu góð 3ja herb. íbúö í fjölbýlis-
húsi í Njarövík. Verö 1.500.000. Til
greina kemur að taka góðan bíl upp i
sem útborgun. Gefðu okkur tilboö sem
þú ræöur viö og þú getur flutt inn eftir
mánuö. Uppl. í síma 91-667269 eftir kl.
20 í dag og næstu daga.
Framtalsaðstoð
Skattframtal.
Tökum aö okkur gerö skattframtala,
viöskiptafræöingar, vanir framtölum.
Reiknum út gjöld, sjáum um kærur.
Allt í cinu gjaldi. Sanngjarnt verö.
Ath., sækjum heim sé þess óskað. Sími
45446 kl. 10—22 daglega.
Tökum að okkur
framtalsgerð fyrir einstaklinga.
Skattar reiknaöir. Vanir menn.
Sanngjarnt verð. Sími 651484 kl. 13—21
alla daga.
Framtalsaðstoð.
Aðstoö einstaklinga og atvinnurekend-
ur við framtalsgerð, kærur og áætlun
gjalda innifalið. 26 ára reynsla. Gunn-
ar Þórir, sími 22920, Frakkastíg 14,
áður Lindargötu 30.
Skattskýrslur.
Viðskiptafræðingur tekur að sér fram-
talsgerö fyrir einstaklinga og minni
fyrirtæki. Sérstök þjónusta við kaup-
endur og seljendur fasteigna. Okeypis
heimsendingarþjónusta. Uppl. í síma
37179 milli 17 og 23 og um helgar.
Framtalsþjónusta
fyrir launþega og einstaklinga með
minni rekstur. Tímapantanir á skrif-
stofutíma í síma 16412 eða 27765. Lög-
menn, Ránargötu 13.
Framtalsaðstoð 1986.
Aðstoöum einstaklinga við framtöl og
uppgjör. Erum viðskiptafræöingar,
vanir skattaframtölum. Innifaliö í
verðinu er nákvæmur útreikningur
áætlaðra skatta, umsóknir um frest,
skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góð
þjónusta og sanngjarnt verð. Pantiö
tíma og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. Tímapantanir í símum 45426
og 73977 kl. 14—23 alla daga. Framtals-
þjónustan sf.
Fljót og ódýr
þjónusta. Sæki um frest. Om
Guðmundsson viðskiptafræðingur,
simi 32899.
Skattaframtöl 1986
Uppgjör og framtöl launþega og
rekstraraðila. Sækjum um frest.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
29084. Brynjólfur Bjarkan, Blöndu-
bakka 10, simi 78460 eftir kl. 10 og um
helgar.
Ódýr og góð
aöstoð viö framtöl og bókhald. Sæki um
frest, áætla skatta, kæri ef með þarf.
Gögn sótt heim ef óskað er. Uppl. í
sima 667213.