Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
41
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222.
Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í
Reykjavík 7.-13. febr. er í Reykjavík-
urapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9 18.30, laugardagakl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11 14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9 19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9 19nemalaugardagakl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó-
tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10 11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími
21230. Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20 21, laugardaga kl.
10 ll.Sími 27011.
HafnarQörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Stjömuspá
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir sunnudaginn 9. febrúar:
Vatnsberinn (21.jan.-19.febr.):
Leiðbeiningar vinar koma sér vel. Láttu engan hafa áhrif á
hvemig þú vilt hegða þér. Hlúðu að heimilismálum.
Fiskamir (20.febr.-20.mars):
Særðu ekki vin þinn með gagnrýni. Heimsókn til vinar hefði
góð áhrif. Ástamálin eru svolítið stressandi.
Hrúturinn (21.mars-20.april):
Þú ættir að ræða mikilvægt verkefni við alla fjölskylduna
af því að málið gæti komið við alla. Ýttu hugmyndum þínum
í framkvæmd en vertu ekki of fljótfær.
Nautið (21.april-21.mai):
Þú gætir hagnast ef þú framfylgdir upplýsingum sem þú
færð. Fjölskyldulífið er svolítið strekkt og þú ættir að vera
í félagsskap með vinum þínum.
Tvíburarnir (22.maí-21.júní):
Talaðu áður en þú festist í máli sem þér kemur ekkert við,
láttu aðra um að rífast um það sem þeim kemur við. Annars
verður þú ásakaður.
Krabbinn (22.júní-23.júli):
Þú virðist vera ofarlega á vinsældalistanum. Allt gengur
þér í haginn og þú færð stuðning við framkvæmdir þínar.
Notfærðu þér ástandið.
Ljónið (24.júlí-23.ágúst):
Það er óþarfi að láta fjármálin koma þér í uppnám. Reyndu
að leggja eitthvað fyrir ef þú getur. Ástamálin þróast á
óvæntan hátt.
Meyjan (24.ágúst-23.sept.):
Nýjar ráðstafanir einhvers sem er skyldur þér ættu að gefa
þér meiri tíma fyrir sjálfan þig. Ef þú vilt fela ástamálin
fyrir einhverjum skaltu vanda val þitt á áheyranda.
Vogin (24.sept.-23.okt.):
Það eru góðir möguleikar á að þú getir fengið fólk á þitt
band. Hugulsemi vinar þíns hrærir þig. Skilaboð, sem þú
færð, gætu komið róti á huga þinn.
Sporðdrekinn (24.okt.-22.nóv.):
Láttu einhvem náinn þér vinna að hugmynd sem þú hefur
fengið. Það gæti komið sér vel fyrir alla á heimilinu. Þú
mátt búast við fréttum úr fjarlægð.
Bogamaðurinn (23.nóv.-20.des.):
Það er mikið að gerast í kringum þig og ekki fyrirsjáanlegur
mikill tími aukalega. Gættu að heilsunni. Þú mátt ekki
ofreyna þig.
Steingeitin (21.des.-20.jan.):
Skipuleggðu tíma þinn vel svo þú getir sinnt einkamálum
þínum. Tíminn hentar vel til þess að taka ákvarðanir í
viðskiptum og reyna lítillega á sig.
Stjörnuspáin gildir fyrir mánudaginn 10. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Vertu ekki hissa á að gamall vinur þinn skuli hafa breyst,
því það er svo langt siðan þú sást hann. Sjálfur hefurðu líka
breyst.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú mátt búast við að dagurinn gangi þér ekki í haginn. Það
verða smátálmar á veginum, sérstaklega í sambandi við það
sem þú ætlar að flýta þér með. Ef þú skrifar bréf, vandaðu
þá það sem þú segir.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Þú vinnur til aðdáunar þegar þú með virðingu átt við árásar-
gjama persónu af gagnstæðu kyni. Þú ættir að eiga yndis-
lega stund með vinum þínum.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Þú verður að geta stjórnað tilfinningum þínum, annars
mundirðu dæma rangt. Þú eignast eitthvað sem þig hefur
lengi langað í.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Nýju áætlanirnar ganga ágætlega og þú færð meiri uppörvun
en þú áttir von á. Áherslan er lögð á nýjungar en láttu það
ekki glepja um of fyrir þér.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Þú hagnast á því að setja hugmyndir þínar á blað. Það
skýrir stöðuna. Þú ert betri í að skrifa en að tala.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Kynslóðabilið á milli þín og gests virðist skapa vandræði.
Taktu á vandamálum af festu en vingjarnleika. Það er
kyrrstaða i ástamálunum.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Allt virðist grænka í höndunum á þér í dag. Ef þér líkar
spennuleikur er líklegt að þú vinnir. Þetta er ekki eins góður
dagur fyrir þá sem þurfa að stjórna öðrum.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Kvöldið er mikilvægt fyrir elskendur. Varastu eyðslusemi
af því þú mátt búast við miklum fiárútlátum fljótlega.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Vandamál, sem þú hefur haft áhyggjur af, leysist þegar
einhver nákominn þér stingur upp á góðri úrlausn. Þú mátt
búast við einhverju óvæntu í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Ákvörðun sem þú tekur í dag getur verið framtíðardraumur.
Vinátta er að verða tilfinningasamband. Einmana persóna
leitar ráðlegginga.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þér til undrunar og gleði getur þú nú borgað eitthvað sem
þú hélst að þú gætir ekki. Þú verður að ráðast gegn sjálfs-
elsku einhvers.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og
19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og
19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra-
húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16
og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og
19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar-
daga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15.
Söfnin
Lalli og Lína
Þetta var næstleiðinlegasti kvenmaðurinn sem
éghefhitt.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá
sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund
fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl.
10 11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund
fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema
mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 686230.
Ákureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar,
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími
23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vesalings
Emma
Fjáröflunardansleikurinn okkar var geysivel
heppnaöur. Að öllu leyö nema því að við töpuöum stórfé
á honum.