Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
33
Smáauglýsingar- Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Einstæð móðir
meö tvö börn óskar eftir 3—4ra herb.
íbúö í Hafnarfirði, öruggar mánaöar-
greiöslur. Uppl. í síma 651351.
Óska eftir góðri
5 herbergja íbúö til leigu í Breiöholti
eöa annars staðar í bænum sem fyrst.
Uppl. í síma 24996.
Mosfellssveit.
Ibúð eöa litiö hús óskast á leigu. Uppl. í
síma 666667 eftirkl. 19.
Íþróttaþjálfari
í Garöabæ óskar eftir 3ja—4ra herb.
íbúö. Uppl. í síma 671708.
Geymsluhúsnæði óskast
til leigu undir búslóö, ca 10—20 ferm.
Uppl. í síma 46475 aöeins milh kl. 19 og
20 á kvöldin.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu. Nán-
ari uppl. í síma 74075 eftir kl. 19.
Ungur maður,
tæplega 23 ára, óskar eftir herbergi
meö aðgangi aö eldhúsi. Er reglusam-
ur og mjög geögóöur. Sími 37296 eftir
kl. 18.
Óska eftir að taka é leigu
sérhæö eða 4ra—5 herb. íbúö. Góöri
umgengni heitiö. Leiga í skamman
tíma, t.d. 6—8 mán., kemur vel til
greina. Hafiö samban.d viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-090.
4ra —5 herb. ibúð
eöa raöhús óskast til leigu til lengri
tima. Algerri reglusemi og skilvísum
greiðslum heitiö. Uppl. í símum 46167
og 621050.
Reglusamur maður
milli 50 og 60 ára óskar eftir herbergi
meö sér eldunaraöstööu eða ásamt 1—
2 öðrum. Sími 16017 allan daginn.
Óskum eftir 3—4ra
herbergja íbúð nú þegar, þrennt í
heimili. Vinsamlegast hringiö í síma
12221.
Auglýsingastofa óskar
eftir íbúö. Auglýsingastofan Svona
gerum viö óskar aö taka 2ja-3ja herb.
íbúð á leigu fyrir mjög ábyggilegan
starfsmann sinn. Vinsamlegast hafiö
samband í síma 621711 eða 35433.
22ja ára nuddari
óskar eftir einstaklings- eöa lítilli íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö. Upplýsingar: Ella, simi 12447,
og vinnusími 23131.
2ja —3ja herb. íbúð óskast
á leigu fyrir starfsmann okkar. Uppl. í
síma 83366. Prentsmiöjan Oddi.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að
taka á leigu hentugt húsnæöi fyrir
rakarastofu, ca 25—30 fm, sem fyrst.
Uppl. í síma 14361 eftir kl. 19.
Atvinnuhúsnæði
Oska eftir 50—200 fm á leigu sem fyrst,
má vera óstandsett, veröur aö vera í
Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Uppl. í síma
651739 og 52114 næstu daga.
í nýju iðnaðarhverfi
í Hafnarfirði er til leigu 330 fm iðnaðar-
og/eöa verslunarhúsnæöi meö stórum
innkeyrsludyrum. Hugsanlegt aö
leigja í minni einingum, t.d. 210 eöa 120
fm. Einnig skrifstofuhúsnæði á sama
staö, ca 150 fm. Uppl. í síma 54226.
Atvinnuhúsnæði óskast
til leigu strax, 40—50 ferm, helst meö
afgreiösluaöstööu. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-032.
Á góöum stað i Reykjavik.
Til leigu skrifstofu- verslunarhúsnæöi.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-854.
Atvinna í boði
Fannhvítt.
Stúlkur óskast hálfan og allan daginn
til framtíðarstarfa, æskilegur aldur
20—40 ára. Uppl. í Fönn, Skeif unni 11.
Hafnarfjörður.
Kona óskast til afgreiöslu- og skrif-
stofustarfa, vélritunarkunnátta ekki
nauösynleg. Hlutastarf kemur til
greina. Eiginhandarumsókn sendist
auglþj. DV fyrir 12. febr. nk., merkt
„Starf — Hafnarf jöröur 039”.
Vandvirk kona eða stúlka
óskast til aö þrífa sameignina að Miö-
leiti 1—3 einu sinni í viku. Uppl. í síma
39985.
Kjötiðnaðarmaður óskast
til að veita forstööu kjötvinnslu í
tengslum viö verslun í kaupstaö úti á
landi. Húsnæöi fyrir hendi. Uppl. hjá
ráöningarþj. K.I., Húsi verslunarinn-
ar, 6. hæð.
Blaðberar óskast
til dreifingarstarfa um allt land. Uppl.
í síma 91-641522 milli ki. 10 og 12 og 14
og 16 alla virka daga.
Starfsstúlkur óskast,
röskar og glaölegar, í bakarí í austur-
bænum. Hafiö samband viö auglþj. DV
i síma 27022.
H-876.
Fóstrur og aðstoðarfólk
vantar á dagheimiliö og leikskólann
Hraunborg viö Hraunberg í Breiðholti.
Uppl. gefur forstööumaöur á staðnum
eöa í síma 79770.
Atvinna óskast ...
Ræsting, heimilishjálp
eöa önnur aukavinna óskast sem allra
fyrst, er 23 ára, hef góö meömæli. Sími
18259.
25 ára gamall maður
óskar eftir atvinnu, er lærður pípu-
lagningamaöur. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 20007.
Ungurmaður
meö stúdentspróf óskar eftir fullu
starfi og/eða aukastarfi strax. Allt
kemur til greina. Meðmæli. Sími 52220.
Veitingastjóri — lærður
erlendis, með margra ára reynslu,
tungumálakunnátta í ensku og þýsku,
óskar eftir vel launuðu þjóna- eöa veit-
ingastjórastarfi sem fyrst. Sími 25347.
24 ára kvenmaður
óskar eftir að komast á nuddstofu sem
nemi. Uppl. í síma 31926.
Fjölskyldumaður.
Fjölskyldumann vantar vinnu. Allt
kemur til greina. Á sama staö er til
sölu íslenskur hnakkur. Sími 79029.
21 árs strákur
meö stúdentspróf og tækniteiknara-
menntun óskar eftir atvinnu strax,
vanur allri smíöavinnu, þó kemur ann-
aö til greina. Sími 40252, Ulfar.
Óska eftir vinnu
um helgar eöa á kvöldin. Uppl. í síma
96-21779.
Við erum tvær
ungar konur sem viljum taka aö okkur
ræstingar í félagi sem vinna má eftir
kl. 19. Uppl. í síma 26369.
Þritugur fjöiskyldumaður
óskar eftir atvinnu, stundvis og reglu-
samur. Flest kemur til greina, kvöld-,
nætur- og helgarvinna. Uppl. í síma
39874. Þorsteinn.
Maður vanur bílasprautun
óskar eftir vinnu, annaö kemur einnig
til greina. Símar 54528 og 51368.
22 ára reglusaman mann
vantar mikla vinnu, á sjó eöa í landi,
helst strax. Víötæk starfsreynsla. Hef-
ur meirapróf og pungapróf. Sími 18185.
31 árs mjög dugleg kona
óskar eftir framtíöarstarfi allan dag-
inn. Getur hafiö störf fljótt. Verður viö
um helgina í síma 84306.
32ja ára maður
óskar eftir kvöld-, nætur- og helgidaga-
vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 641519.
Óska eftir aukavinnu
á kvöldin og um helgar. Er vanur raf-
suöuvinnu, aldur 20 ára. Uppl. í síma
666611.
Tvitugur maður
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 75304.
Ung kona,
hress og ábyggileg, óskar eftir góðu
starfi. Er vön verslunarstörfum og
gæti tekið ræstingu með. Vinsamlegast
hringiö í síma 76759.
Barnagæsla
Ég er 9 mánaða
strákur og iangar aö kynnast góöri
dagmömmu í Smáílbúðahverfinu sem
er meö krakka á svipuöum aldri. Sími
31504.___________________________
Óskum eftir góðri stúlku
til aö gæta tveggja barna einstaka
sinnum á kvöldin og um helgar. Erum í
Suöurhólum. Uppl. í síma 77615.
Ýmislegt
Land óskast til kaups
eöa leigu í nágrenni viö Reykjavík, 1—
2 hektarar, ræktaö eða óræktaö. Uppl. í
síma 22714 eða-10929 næstu daga.
Kennsla
Einkakennsla.
Tek aö mér aö aöstoöa nemendur á
mennta- og fjölbrautaskólastigi í
dönsku og ensku til stúdentsprófs.
Uppl. í síma 20675 e, kl. 19.
Enskukennsla fyrir byrjendur
og lengra komna. Einkatímar. Aöstoöa
skólafólk. Uppl. í síma 31746 og 26854.
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir,
múrviögeröir, málningarvinna. Utveg-
um allt efni. Föst tilboð eöa tímavinna.
Greiösluskilmálar, Verkval, símar
25510 og 42873.
Litla dvergsmiðjan.
Setjum blikkkanta og rennur. Múrum
og málum. Sprunguviögerðir. Þéttum
og skiptum um þök. Oll inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboö samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. í sima
45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð.
Sprunguviðgerðir,
múrviðgeröir, málningarvinna. Utveg-
um allt efni. Föst tilboð eða tímavinna.
Greiösluskilmálar. Verkval, símar
25510 og 42873.
í e« að mer
hvers konar húsaviögeröir og nysmiöi.
Vönduö vinna, sanngjarnt verö. Goðir
greiösluskilmálar. Simi 52088.
Þiónusta
Er stiflað?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc,
baökerum og niöurföllum, notuin ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl. í síma 41035.
Dyrasimar — loftnet —
þjófavarnarbúnaður. Nýlagnir, viö-
geröa- og varahlutaþjónusta á dyra-
simum, loftnetum, viðvörunar- og
þjófavarnarbúnaöi. Vakt allan sólar-
hringinn. Simar 671325 og 671292.
Þarft þú að láta mála?
Getum bætt viö okkur verkefnum úti
og inni. Gerum tilboö ef óskaö er. Fag-
menn. Uppi. í símum 71226, 36816 og
34004.
Málingarvinna.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
gerum föst tilboö ef óskað-er. Aöeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og allar helgar.
Húsasmiðameistari
getur bætt viö sig verkefnum í ný-
smíöi, glerísetningum, viöhalds- og
viögeröavinnu, klæöningum, úti sem
inni. Einungis fagmenn, ábyrgð tekin á
verkum. Símar 671291,78236 og 36066.
Múrari óskar eftir vinnu
viö hleöslu, flísalagningu eöa múr-
verk. Gerir tilboð. Greiöslukjör ef ósk-
aö er. Uppl. í síma 671286 eftir kl. 17.
Tollskjöl —
fyrirtækjaþjónusta. Fyrirtækjaþjón-
ustan, Austurstræti 17, 3. hæð. Símar
26278 og 26213. Athugiö, nú höfum viö
bætt við þjónustu okkar að undanskil-
inni fyrirtækjasölunni. Tökum nú aö
okkur frágang tollskjala og útskriftir
og framreiknun skuldabréfa auk nú-
virðisútreikninga. Upplýsingar á skrif-
stofu okkar milli kl. 9 og 17 alla virka
daga.
Húseigendur — húsbyggjendur.
Tökum að okkur nýsmíöi og viöhald.
Fagmenn vinna verkin, tilboö eöa
tímavinna. Uppl. í síma 615999.
Byggingaverktaki
tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti
sem inni. Undir- eöa aöalverktaki.
Geri tilboö viðskiptavinum aö
kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannsson,
húsa- og húsgagnasmíöameistari, sími
43439.
Tökum að okkur
breytingar og niðurrif. Sögum,
brjótum, veggi og gólf, borum fyrir
lögnum, rífum skorsteina o.fl. fyrir
húseigendur og fyrirtæki. Fagmenn.
Uppl. í símum 12727,29832 og 99-3517.
Slípum og lökkum parket
og gömul viðargólf, snyrtileg og fljót-
virk aöferö sem gerir gamla gólfiö sem
nýtt. Uppl. í símum 51243 og 92-3558.
Falleg góif.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa meö níöstérkri akrýlhúðun. Full-
Ikomin tæki. Verötilboö. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur
Geirssynir.
Hreingerningar
Hólmbræöur —
hreingerningastöðin,
'stófnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum,
skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum
sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og
bilasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
iupp vatn. Háþrýstiþvottur utanhuss
o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Örugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Gólfteppahreinsun —
hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
meö sérstakar vélar á ullarteppi, gef-
um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum aö okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sótthreins-
un, teppahreinsun, og húsgagnahreins-
un. Fullkomin tæki. Vönduö vinna.
Vanir menn. Förum hvert á land sem
er. Þorsteinn og Siguröur Geirssynir.
Símar: 614207-611190-621451.
Hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn et'
flæöir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Þrlf, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
meö góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Tapað-Fundið
Gyllt hálsfesti
meö grænum perlum tapaðist mánu-
daginn 3. febrúar. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 681801.
Einkamál
Amerískir karlmenn
óska eftir kynnum viö íslenskar konur
meö vináttu og hjónaband í huga. Svar
meö uppl. um starf, aldur, áhugamál
og mynd sendist Femina, Box 1021D,
Honokaa, Hawaii 96727, USA.
Tveir 28 ára karlmenn
óska eftir aö kynnast konum, 20—30
ára, meö tilbreytingu í huga. Svar
sendist DV merkt ,,XB”.
22 ára gamall piltur
óskar eftir aö komast í samband við
stúlku á svipuðum aldri. Svör ásamt
nafni og síma (mynd má fylgja)
sendist DV merkt „Kynni”.
Ungan mann langar að kynnast
öðrum ungum manni/pilti (í felum).
Þeir sem kynnu aö hafa áhuga sendi
svar til DV merkt „892”.
Líkamsrækt
Silver solarium Ijósabekkir,
toppbekkir til að slappa af í, með eöa
án andlitsljósa. Leggjum áherslu á
góða þjónustu. Allir bekkir sótthreins-
aðir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23
alla virka daga og um helgar kl. 10—
23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími
12355.
Myndbandaleikfimi
Hönnu Ólafsdóttur.
Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun- r
andi prógrömm. Hvert myndband er
klukkustundarlangt. Utsölustaöi'"
Hagkaup, Fálkinn, Suðurlandsbraut,
Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport
sf., kvöld- og helgarsími 18054. Póst-
kröfusendingar.
Hressið upp á
útlitið og heilsuna í skammdegínu. Op-
iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga
til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Veriö
velkomin Sólbaösstofan Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Konur á öllum aldri.
Músikleikfimi fyrir byrjendur hefst
mánudaginn 17. febrúar. Aerobic fyrir
alla hefst þriöjudaginn 18. februar.
1.350 kr. fyrir 8 tíma. Orkulind, smu
15888.
Ökukennsla
Ökukennsia — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjaö strax og greiöa aöeins fyrir
tekna tíma, aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góö greiöslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Guðm. H. Jónasson ökukennari.
Kenni á Mazda 626, engin biö. Öku-
skóli, öU prófgögn. Aöstoða viö endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Tímaf jöldi viö
hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn.
Greiðslukortaþjónusta. Sími 671358.
Ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath.: Meö breyttri
kennslutilhögun veröur ökunámiö
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en veriö hefur miðaö viö hefö-
bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif-.
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími
002-2390.
Ökukennsla, æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeún sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson
ökukennari, sími 72493.
Ökukennarafélag íslands
auglýsir:.
Jón Eiríksson s. 84780—74966 Volksvagen Jetta.
Guðbrandur Bogason s.76722
FordSierra84. bifhjólakennsla.
Kristján Sigurösson s. Mazda 626 GLX 85. 24158-34749
Gunnar Sigurösson Lancer. s. 77686
Snorri Bjarnason s.74975
Volvo340GL86 bílasími 002—2236.
Jóhann Geir Guöjónsson s. 21924—
Mitsubishi Lancer Gl. 17384
Þór Albertsson s. Mazda 626. 76541-36352
SiguröurGunnarsson, s. 73152-27222
Ford Escort ’85 671112.
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX, ’85. s.81349
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX, ’85. s.17284
GuömundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760
Ornólfur Sveinsson, s. 33240
Galant 2000 GLS, ’85. -
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir
og aðstoðar viö endurnýjum eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
,gögn. Kennir aUan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.