Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
39
Handknattleikur unglinga
Handknattleikur unglinga
Góðurandi
íliðinu
- sögðu Inga Björg Stefánsdóttir og
Berglind Hafþórsdóttir úr Gróttu
Þær Inga 'Björg Stefánsdóttir og
Berglind Hafþórsdóttir eru leikmenn
með 4. flokki kvenna í Gróttu. Lið
þeirra er nú í efsta sæti í A riðli 4.
flokks, einu stigi á undan Fylki.
I viðtali sagðist Inga hafa æft
handbolta í tvö ár en Berglind segist
hafa byrjað að æfa í haust. Þeim
fínnst báðum mjög gaman að æfa en
skemmtilegast finnst þeim að spila
og keppa.
Ingu fannst erfiðast að skora mark
hjá andstæðingunum en Berglindi,
sem er fyrirliði liðsins, finnst erfiðast
að heilsa dómaranum áður en leikur-
inn hefst.
- En hverju þakka stúikurnar
árangurinn?
Við þökkum árangurinn því að
þjálfarinn í ár er mjög góður, svo og
sá í fyrra. Einnig er góður andi í
liðinu og allar stelpumar standa vel
saman, sögðu þær Inga Björg og
Berglind.
Takmark þeirra í ár var að verða
íslandsmeistarar en Grótta varð ís-
landsmeistari í 4. flokki í fyrra. í
framtíðinni stefhir Inga að því að
komast í landsliðið en Berglind
stefndi að því að komast til æfinga
til Þýskalands.
Þeim stelpunum finnst vömin vera
aðall Gróttuliðsins, svo og markmað-
Viljum bara spila sóknarleikinn
- segir Ólafur Kristjánsson í FH
Við erum nokkuð ánægðir með
helgina. Við unnum alla leikina,
Reyni með 35 mörkum, Selfoss með
1 marki og Fram með 2 mörkum,
sagði Ólafúr Kristjánsson, línumað-
ur úr FH. Ólafur leikur einnig knatt-
spyrnu í FH og er reyndar í unglinga-
landsliði, bæði í fótbolta og hand-
bolta.
-Leikurinn við Selfoss var
mikill baráttuleikur
Selfyssingar léku vel og vom fullir
sjálfstrausts eftir að hafa unnið Fram
í fyrsta leik. Þeir komu okkur mikið
á óvart. Það verður gaman að sjá
hve heimavöllur þeirra hefur mikið
að segja í síðustu umferðinni. Ég hef
þó meiri trú á því að Framarar fari
í úrslit. Þeir eru sterkir í vörn og
eiga alla möguleika á því að komast
áfram.
-En hvað um ykkur FH-inga?
Við erum með jafnt lið, margir
góðir sóknarleikmenn sem helst vilja
bara spila sókn enda er vörnin okkar
veikasti hlekkur. Það geta allir leik-
menn skorað mörk enda sýnir það
sig að markaskorunin dreifist nokk-
uð jafht á allan hópinn.
Ég hef reyndar trú á því að lið
Fram, ÍR, Stjörnunnar og okkar
komi til með að slást um íslands-
meistaratitilinn að þessu sinni.
Grótta og Fylkir
efst í A-riðli
4. flokks kvenna
í riðli 4. flokks kvenna bar það
helst til tíðinda að Valsmenn mættu
ekki til keppni. Voru því leikimir
aðeins 3 á hvert lið.
I fyrstu umferð, í haust, mættu
FH-ingar með ólöglegt lið þannig að
þeim var gert að byrja stigalausir í
2. umferð. Fylkisstelpurnar stóðu sig
best í þessari umferð og urðu efstar
ásamt Gróttu.
Fylkir vann innbyrðisleik liðanna
í fyrsta leik helgarinnar. Fylkisstelp-
urnar töpuðu síðan stórt fyrir FH en
sigruðu ÍBK. Lið ÍBK hefur sýnt
mestar framfarir frá síðustu umferð.
Markvörður Keflvíkinga stóð sig
ágætlega og varði oft mjög vel. Lið
Fylkis hefur á að skipa 3 góðum
stelpum sem eru nokkuð skotvissar
og skora mikið af mörkum. Gróttu-
liðið hefur traustan línumann sem
fær mikið af sendingum úr að moða
og treysta samherjarnir nokkuð á
hana. Skorar hún því mikið af mörk-
um.
4. flokkur kvenna, A-riðill. Úrslit leikja:
Grótta-Fylkir 0-2
FH-Grótta 2-6
Fylkir-ÍBK 5-3
FH-Fylkir 6-2
Grótta-ÍBK 9-6
FH-ÍBK 4-4
Lið Vals mætti ekki til leiks og
tapaði því leikjum sínum.
Staðan í riðlinum eftir 2. umferð:
Grótta 3 15-10' 2 0 14
Fylkir 3 9- 9 2 0 1 4
FH 3 12-12 1113
ÍBK 3 13-18 0 12 1
Hart barist í leik Fram og Vals í 5. flokki fyrr í vetur.
FH-ingar vinna leik með 34 marka mun
FH-ingar unnu alla leiki sína í
annarri umferð og rassskelltu meðal
annars Reyni með 39 mörkum gegn
5, eða 34 marka mun.
Það sem helst kom á óvart í þessari
umferð var frammistaða Selfyssinga
en þeir stóðu sig mjög vel og hafa
sýnilega lært mikið af Steindóri
Gunnarssyni sem nú þjálfar fyrir
austan. Sigruðu Selfyssingar Fram
með 20 mörkum gegn 17 og stóðu
lengi vel í FH-ingum, sem voru sterk-
ari á lokasprettinum. Virðist sem
æfing sú, sem Selfyssingar fá með þvi
að spila í 3. deildinni, skili sér vel.
Aðall liðsins var mikil barátta og
útkoma þess varð til þess að tveir
leikmanna liðsins, Amar og Sigur-
jón, vom valdir í hóp 18 ára lands-
liðsins.
Selfoss varð í 2. sæti í 2. umferð,
en náði ekki að hrinda Fram úr 2.
sætinu eftir 1. og 2. umferð samtals.
Lið Þróttar mætti aðeins í tvo af
leikjum sínum og virðist sem flokkar
félagsins mæti bara í þá leiki sem
þeir em upplagðir í hverju sinni.
Virðist sem marga hnúta þurfi að
leysa í starfsemi félagsins.
2. flokkur karla, B-riðill.
Úrslitleikja:
Þróttur-Selfoss 0- 0
Þróttur-Fram 20-25
Þróttur-FH 0- 0
Þróttur-Reynir 33-22
Fram-Selfoss 17-20
Selfoss-FH 17-18
Selfoss-Reynir 30-19
Fram-FH 20-22
Fram-Reynir 29- 9
FH-Reynir
39- 5
oruggir
oo
íúrslit
ÍR-ingar hafa nú tryggt sér
réttinn til að leika í úrslitum 2.
flokks. Þeir mega tapa öllum
leikjum sínum sem eftir em án
þess að það komi að sök. Þeir
töpuðu reyndar sínum fyrsta leik
á þessu leiktímabili er þeir töp-
uðu gegn KR, 19-18. ÍR-ingar
leyfðu sér þann munað að leika
með B-lið sitt megnið af leiknum
og voru 3 mörkum undir þegar
komið var fram í seinni hálfleik.
Þá var aðalliðihu skipt inn á og
reyndu þeir með grófum leik að
jafna en það tókst ekki. Var
mikið um stimpingar og vildu
margir leikmenn ÍR-liðsins ger-
ast dómarar þegar á leið leikinn.
En þeir fá vonandi tækifæri til
þess á öðrum vettvangi.
Annars er hörð barátta um
annað sætið í riðlinum milli
Víkings, KR-inga og Aftureld-
ingar úr Mosfellssveit. Verður
gaman að sjá hvaða lið fylgir
IR-ingum í úrslit.
Úrsiit leikja
Vikingur-UMFA
Víkingur-ÍR
Víkingur-HK
Vikingur-KR
UMFA-ÍR
UMFA-HK
UMFA-KR
ÍR-HK
ÍR-KR
HK-KR
18-17
17- 20
21--24
18- 16
16-20
21-14
28-20
20-15
18-19
15-23
Staðan eftir 2. umferð
ÍR 8 78-67 3 0 1 6
Víkingur 8 74-77 2 0 2 4
UMFA 4 82-72 2 0 2 4
KR 4 78-79 2 0 2 4
HK 4 68-85 1 0 3 2
Staðan samtals eftir 1. og 2.
umferð
ÍR
Vikingm:
UMFA
KR
HK
8 151-125 7 0 1 14
8 135-138 4 0 4 8
8 153-144 3 1 4 7
8 152-149 3147
8 123-158 2 0 6 4
Blika-
stelpumarefstar
íB-riðli
2. flokkur kvenna, B—riðill
Úrslit leikja:
Valur-Selfoss 7-12
UBK-HK 1-0 HK mætti ekki
Valur-KR 7-8
Selfoss-UBK 6-7
Selfoss-HK 9-6
UBK-KR 7-7
Valun-ÚBK 8-13
HK-KR 6-8
Selfoss-KR 10-8
Valur-HK 4-13
Staðan í B-riðli eftir 2. umferð:
UBK 4 28-21 3 1 0 7
Selfoss 4 32-28 3 0 1 6
KR 4 31-30 2 1 0 5
HK 4 25-22 1 0 3 2
Valur 4 28-46 0 0 4 0
Staðan samtals
mnferð:
eftir 1. og 2.
Staðan eftir 2. umferð:
FH 4 79- 42 4 0 0 8
Selfoss 4 67- 54 3 0 1 6
Fram 4 91- 71 2 0 2 4
Þróttur 4 53- 47 1 0 3 2
Reynir 4 55-131 0 0 4 0
Staðan samtals eftir 1. og 2. umferð:
FH 8 197- 96 8 0 0 16
Fram 8 183-136 5 0 3 10
Selfoss 8 138-117 5 0 3 10
Þróttur 8 126-128 2 0 6 4
Reynir 8 94-261 0 0 8 0
UBK
Selfoss
KR
HK
Valur
8 72-45
8 69-50
8 60-63
8 57-55
6 2 0 14
4 2 2 10
3 2 3 8
3 0 5 6
56-102 0 0 8 0