Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Skermkerra, Brio, kerrupoki, burðarrúm, vagga, barna- dúnsæng, til sölu, allt mjög vel með fariö. Uppl. í sima 33479. Lítill, notaður ísskápur til sölu. Verð 3.000. Uppl. í síma 45422. 3 f lugf arseðlar til Kaupmannahafnar til sölu, 2 fullorð- ins og 1 barna. Brottfarardagur 19. febrúar. Seljast ódýrt. Uppl. í sima 51277. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. 2ja sæta og 3ja sæta sófi og furuhornborð, kommóöa og brúnt unglingarúm til sölu. Uppl. í sima 78766. Stór-rýmingarsala: Bamafatnaður, kvenfatnaður, karl- mannafatnaður, skór á alla fjölskyld- una, vefnaðarvömr, sængurfatnaður, hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn- ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl. Við opnum kl. 10 árdegis. Greiðslu.- kortaþjónusta. Vöruloftið hf., Sigtúni 3,sími83075. Barnarúm til sölu, einnig Rafha eldavél, ódýrt. Simi 30692. Trésmiðavinnustofa HB, sími 43683: Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli, með uppsetningu, setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Einnig viðgerðir, breytingar og parketlagnir. í versluninni Ingrid er landsins mesta. úrval af prjóna- gami. Vor- og sumartískulitirnir eru komnir. Topptísku- og gæða-gam allan ársins '..ring. Spennandi uppskriftir. Persónuleg ráðgjöf og leiðbeininga- þjónusta. Póstsendum; pantiö ókeypis garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9. Sími 621530. Ódýrt á börnin: Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna- kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00, joggingpeysur 580,00, buxur 750,00, treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00, náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu- pakkar 300,00. Gerið góð kaup. Lítið eitt, Skólavöröustíg 17a, sími 622225. Allt á fínu verði— Peysur, blússur jakkar, skór. Fata- markaður á homi Vitastígs og Lauga- vegar. Allt á fínu verði. (Alþýðuprent- smiðjuhúsinu) Vitastíg. Opið 12—18. Ódýr rafmagnsritvél. Odýr Olivetti rafmagnsritvél til sölu, handhæg og þægileg, t.d. fyrir skóla- fólk, taska fylgir. Verð 6000 kr. Sími 46368. Stopp, allt til sölu: Af sérstökum ástæðum eru allar eigur mínar: þílar, sjónvörp, þvottavél, rúm, borðstofuborð, tölva, myndir, bækur, lampar, borð, stólar o.m.fl. til sölu. Allt staðgreiöist. Uppl. í síma 53172. 6 stk. hringprjónavélar til sölu. Fást á hagstæðu verði ef samið er strax. Til greina kemur að taka bíl upp í kaupveröiö. Uppl. í síma 687325. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Greiöslukorta- þjónusta. Þverholti 11 -Sími 27022 Þjónustuauglýsinqar Þjónusta F// AÍT r ÞJONUSTA T5T BIFREIÐAMVERKSTÆDIÐ SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI77840 Kverkstæðið nastós Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og mold. ' Vélaleiga j Símonar Símonarsonar, Víöihlíð 30. Sími 687040. STEINSÚGUN - KJARNABORUIM MÚRBROT - FLEYGUN * Veggsögun * Kjarnaborun * Gólfsögun * Múrbrot , * Gerum tilboð. L+r- * Uppl. í síma 29832. _______________________verkafl hf Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. Sími 32054 otj 19036 frákl. 8-23. 4L NY ÞJONUSTA viðgerðir og viðhald á loftpressum og trésmíðavélum. TRÉ5MÍÐAV/ÉLAÞJÓMU5TAM QUIÍMAR EYJÓLF5SOM SÍMI45533 og 688474 Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374/Simi Fleygum í húsagrunnum og holræsum, múrbrot, hurðagöt + gluggagöt. Ath. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. 3.192.- Múrari fylgir verðinu. T.d. hurðargat 20 cm þykkt kr. 5.108.- Skotholuborun + sprengingari Isskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. SÍra asívmri* Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 \ Steinsögun Sími: 78702. eftirkl. 18. HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur; STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN COBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 TYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- t o andi sand og möl af ýmsum gróf- Æfh leika' aa SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133 DAG-, KVÖLD-OG HELGARSlMI, 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, KJARNABORUN % STEINSÖGUN ★ GÓLPSÖGUN ★ VCGGSÖGUN ★MÚRBROT ★ MALBIKSSÖGUN ★ KJARNABORUN Tökum ad okkur verk um land alll. Getum unnið án rafmagns. Gerum verðtilboð. Góð greiðslukjör. “IP Smiðjuvegi 20 D. " Simar: 77770 og 78410. —h—r____I Kvöldsimi: 77521. Símar 52723-54766 Gólflagnir af ýmsu tagi. Gólffræsun. Gólfviðgerðir. Flotgólf. &77s >r. UnL' .-'sfrx Einnig önnumst við þakviðgerðir. r/€n, ff . * 1 STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT1 Alhliða véla- og tækjaleiga yt Flísasögun og borun Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAll VfSA Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljött og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Rfuseli 12 109 Reykjavík simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflad? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrystitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMl 39942 BILASIMI002-2131. Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurfóllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteinsson. .M 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.