Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 /6g er hjúkrunarkona,' og þaö vilt þú lika að ég sé. Skattaframtöl. Viöskiptafræðingur annast gerð fram- tala fyrir einstaklinga og minni fyrir- tæki. Innifalin éætlun skatta og kærur. Sími 686268. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga, áætla álagöa skatta og aðstoða viö kæru. Simi 11003. Framtalsaflstoð og skattauppgjör, bókhald og umsýsla. Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, 3. h., sími v/s 11345, h/s 17249. Veróbréf Annast kaup og sölu vlxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafn- an kaupendur aö traustum viöskipta- vixlum, útbý skuldabréf. Markaös- þjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Bátar Fiskkör, 310 litra, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og 1000 litra karanna. Urval vöru- bretta. Borgarplast, sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 8 og 10 tonna viðarbátar, vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum. Vantar báta á söluskrá. Lögmaöur: Bergur Oliversson, sölumaður: Har- aldur Gíslason, kvöld- og helgarsími: 51119. Skipasala Hraunhamars, s. 54511. Baader. Baader flatningsvél óskast til kaups eöa leigu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-517. 60—75 hestafia utanborösvél óskast keypt. Helst Mar- iner. Uppl. í síma 30505. Grásleppuútgerfl óskast til kaups. Vinsamlegast hringiö i sima 40880 um helgina. Útgerflarmenn, skipstjórar, fiskeldisstöðvar. Til sölu grásleppu- netateinar, þorskanetateinar, flottein- ar, ásamt netafloti, fiskilínu og ábót. Rækjutroll, Sputnik, Kault, Skervoy, Allegro, snurvoðir, allar geröir, tog- ara- og bátatroll, allar geröir, loönu- og sildamótaefni fyrirliggjandi. Utbú- um skelplóga, seiðapoka og eldisgirð- ingar, víravinnsla. Fyrirliggjandi vír- ar, lásar, keðjur, bobbingar o.m.fl. til útgeröar. Netageröin, Grandaskála, simar 91-16302,14507. Veiöiverk, Sand- geröi, simi 92-7775. Til sölu bátur, 3,2 tonn, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92- 8448 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 6—8 tonna bát, vel útbúinn á færi. Leigutimi frá apríl. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-888. Óska eftir Fœreyingi. Aöeins góður bátur kemur til greina, helst meö Volvo Penta. Uppl. í síma 94- 7245 eöa 94-7535 á kvöldin. Vörubílar I Benz 1419 árg. '80 til sölu. jGóöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma !96-26922eöa 96-25168. Sturtuvagn. Höfum kaupanda aö sturtuvagni, einn- ig aö Scania LBT 141 1978—’81. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar geröir af vinnuvélum og vörubifreiö- um á skrá. Utvegum varahluti í flest- ar geröir vinnuvéla og vörubíla, t.d. mótorhluti og skiptingar. Tækjasala H. Guðmundssonar, sími 79220. Vörubilar og vinnuvélavarahlutir til sölu: í Volvo G 89, Scania 140, Benz 1418, Man 30320, JCB D3 traktorsgrafa, ’0 tonna BPW vagnöxlar, Scaniu-nafi, iliab 550 krani. Vélar, girkassar, hásingar, búkkar, 2ja drifa stell, dekk ■'g felgur, boddihlutir, ný traktorsdekk og fleira. Sími 78540 á daginn og 45868 á kvöldin. Bílaþjónusta Bifreiðaklæðningar Haröar Guöjónssonar eru fluttar úr Borgartúni aö Efstasundi 89. Sími 30529.__________________________ - Viðgerðir — viðgerðir. Tökum aö okkur allar almennar viö- geröir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir, öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleiö. Turbo sf., bifvélaverkstæöi, vélaverk- stæöi, Ármúla 36, sími 84363. Sendibílar Benz 608 árg. '78 til sölu og einnig hlutabréf í sendibila- stöð. Uppl. í síma 72055. Varahlutir Bilverið Hafnarfirfli. Hange Rover ’74, Alfa Romeo, Land Rover ’74, Dodge, Ch. Citation ’80, Toyota, Daihatsu Charade ’83, Volvo, Bronco’74, Saab99GU’81 Cortina ’79, Audi ’75. Lada Lux ’84, Pöntunarþjónusta — ábyrgð. Sími 52564. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op- iö virka daga kl. 10—19 nema föstu- daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niöurrifs. Mikiö af góöum, notuöum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, simar 685058 og '5097 eftirkl. 19. Til sölu varahlutir í Trader dísilvél. Seljast ódýrt. Uppl. í sima 99-8952. Bilgarður — Stórhöfða 20. Erum að rífa: Mazda 323 ’81, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Toyota Corolla ’75, Volvo 144 73, Cortina 74, Simca 1307 78, Escort 74, Lada 1300S ’81, Lada 1500 ’80, Datsun 120Y 77, Datsun 160SSS77, Mazda 616 75, Skoda 120L 78. Bílgarður sf., sími 686267. Notaflir varahlutir. Mazda Escort Cortina Ford Chevrolet Saab Datsun Lancer Rambler. Cherokee Volvo Einnig Volvovél með 5 gíra kassa, góö í jeppa. Bilastál. Símar 54914 og 53949. Disilvól til sölu. Nýupptekin 6 cyl. Bedford dísilvél meö gírkassa. Uppl. í síma 98-2517. ! Bilapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp. ISímar 78540—78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort. Volvo 343, Datsun Bluebird, Range Rover, Datsun Cherry, Blazer, Datsun 180, Bronco, Datsun 160, Wagoneer, Escort, Scout, Cortina, Concours, Allegro, Ch. Nova. Audi 100 LS Merc.Monarch DodgeDart, F. Comet, VW Passat, Dodge Aspen, VW Golf, Benz, Saab 99/96, Plymouth Valiant, Simca 1508—1100 Mazda323, Subaru, Mazda818, J#da, Mazda 929, Scanla 140, Toyota Corolla, Datsun 120, ToyotaMarkn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.