Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 40
40
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf-
astsdæmi sunnudaginn 9. febrúar
1986.
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í
Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug-
ardag 8. febr. kl. 11 árdegis. Barna-
samkoma í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu
kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal.
Væntanleg fermingarbörn lesa ritn-
ingarlestra i messunni. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safn-
aðarfélagsins eftir messu. Mánudag
10. febr. kl. 20.30 verður aðalfundur
safnaðarfélags Ásprestakalls hald-
inn í safnaðarheimili kirkjunnar.
Auk venjulegra fundarstarfa verður
ostakynning og kaffiveitingar. Sr.
Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Mið-
vikudagur: Föstumessa í Áskirkju
kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur-
bjömsson.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl.
11. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Lesari Jóhanna
Þorgeirsdóttir. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Helgistund á föstu
miðvikudag kl. 20.30. Sr. Ólafur
Skúlason. Mánudagur: Aðalfundur
kvenfélags Bústaðasóknar kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu. Æskulýðsfélags-
fundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf
aldraðra síðdegis á miðvikudag.
Fimmtudagur: Fundur með forráða-
mönnum fermingarbarna.
Breiðholtsprestakall: Barnasam-
koma laugardag kl. 11. Messa sunnu-
dag kl. 14 í Breiðholtsskóla. Organ-
isti Daníel Jónasson. Sr. Lárus
Halldórsson.
Borgarspííalinn: Messa kl. 10. Sr.
Sigfinnur Þorleifsson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla-
stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Gideonfélagar annast
biblíukynningu. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Dómkirkjan: Laugardagur 8. febr.:
Bamasamkoma kl. 10.30. Sr. Agnes
M. Sigurðardóttir. Sunnudagur:
Messa kl. 11 (altarisganga). Sr. Þórir
Stephensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Dómkórinn syngur
við báðar messurnar. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
Elliheimilið Gmnd: Guðsþjónusta kl.
10. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Fella- og Hólakirkja: Laugardagur:
Kirkjuskóli í safnaðarheimilinu kl.
10.30. Barnasamkoma í Hólabrekku-
skóla kl. 14. Sunnudagur: Guðsþjón-
usta kl. 11. (Ath. breyttan messu-
tíma). Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Mánudagur: Fundur í
æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Sr.
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl.
11. Messa með altarisgöngu kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir
messu. Aðalfundur kvenfélags
Grensássóknar verður mánudag 10.
febr. kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja: Laugardagur: Fé-
lagsvist í safnaðarsal kl. 15. Sunnu-
dagur: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Barnasamkoma á sama
tíma í safnaðarheimilinu. Messa kl.
17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðju-
dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Fimmtudagur: Opið hús fyrir
aldraða kl. 14.30. Miðvikudagur:
Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Landspitalinn: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 10. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas
Sveinsson. Organleikari Orthulf
Prunner. Miðvikudagur 12. febr.:
Föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Sr.
Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall: aBarnasamkoma
kl. 11 £ félagsheimilinu Borgum.
Messa £ Kópavogskirkju kl. 11. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Sr.
Guðmundur Örn Ragnarsson.
Langholtskirkja: Óskastund bam-
anna kl. 11. Söngur-sögur-myndir.
Þórhallur, Jón og sr. Sigurður Hauk-
ur sjá um stundina. Guðsþjónusta
kl. 14. Sópransöngkonan Signý
Sæmundsdóttir syngur. Organisti
Jón Stefánsson. Prestur sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónNOJusta kl. 11. Messa kl. 14.
Eftir messu verður kirkjukaffi á
vegum kvenfélags Laugarnessóknar
en kvenfélagið verður með sina ár-
legu merkjasölu þessa helgi. Mánu-
dagur 10. febr.: Fundur fyrir foreldra
fermingarbarna kl. 20.30 i safnaðar-
heimilinu. Þriðjudagur: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18. Föstudagur: Sið-
degiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur.
Neskirkja: Laugardagur: Samveru-
stund aldraðra kl. 15. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir, Reynir Sigurðsson
tónlistarmaður og fleiri koma i heim-
sókn. Sunnudagur: Bamasamkoma
kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æsku-
lýðsstarf kl. 20. Þriðjudagur og
fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða
kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Seljasókn: Barnaguðsþjónusta í
Ölduselsskólanum kl. 10.30. Barna-
guðsþjónusta i Seljaskóla kl. 10.30.
Fjölskylduguðsþjónusta i Öldusels-
skólanum kl. 14. Fyrirbænasamvera
í Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í
æskulýðsfélaginu Tindaseli 3 þriðju-
dag kl. 20. Sóknarprestur.
Seltjamamessókn: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11 í kirkjunni. Sóknamefnd-
in.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Hrauntungu 10, Hafnarfirði, þingl. eign Ey-
jólfs Agnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 10. febrúar 1986
kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Norðurbraut 24, Hafnarfirði, þingl. eign
Magnúsar Kjartanssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 10. febrúar
1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983
á eigninni Breiðvangi 50, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Gústafs
Magnússonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri
mánudaginn 10. febrúar 1986 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Hraunholtsvegi 1, Garðakaupstað, þingl. eign
Guðmundar H. Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11.
feþrúar 1986 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglvst var í 36., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Asgarði 4, rishæð, Garðakaupstað, þingl. eign Páls Stefánssonar
o.fl., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Ingólfs Friðjónssonar hdl.,
Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Melási 7, efri hæð, Garðakaupstað, þingl.
eign Kristínar Benediktsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11.
febrúarl 986 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Frikirkjan í Reykjavík: Fermingar-
börn komi laugardaginn 8. febrúar
kl. 14. Barnaguðsþjónusta sunnudag
kl. 11. Guðspjallið í myndum. Bama-
sálmar og smábarnasöngvar. Af-
mælisböm boðin sérstaklega vel-
komin. Framhaldssaga. Við píanóið
Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgel- og kórstjórn Þóra Guðmunds-
dóttir. Sr. Einar Eyjólfsson.
Kirkja Óháða safnaðarins: Fjöl-
skyldumessa kl. 14. Organisti
Heiðmar Jónsson. Séra Þórsteinn
Ragnarsson.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11. Munið skólabílinn. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er
þátttöku fermingarbarna.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudag 9. febrúar.
Kl. 13, varðaða leiðin á Hellisheiði.
Gengið með gömlum vörðum frá
Hellisheiði, um Hellisskarð að Kol-
viðarhóli. Létt ganga. Verð kr. 350.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Kl. 13,
skíðaganga á Hellisheiði, ef aðstæð-
ur leyfa. Verð kr. 350. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. ATH. Ferðaáætlun
1986 er komin út. Myndakvöld
Ferðafélagið efnir til myndakvölds,
miðvikudaginn 12. febrúar og hefst
það kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu
105. Efni: hellaskoðun - Ámi Stef-
ánsson segir frá forvitniiegum hell-
um í máli og myndum. Hellaskoðun
með Árna er ævintýri líkust. Skíða-
gönguferðir o.fl. Jón Gunnar Hilm-
arsson sýnir myndir og segir frá
skíðagönguferðum á Hornströndum
og víðar. Allir velkomnir, félagar og
aðrir. Aðgangur kr. 50. Helgarferð
14.-16. febrúar. Farið verður í
Brekkuskóg og gist í orlofshúsum
þar. Þetta er bæði göngu- og skíða-
ferð við allra hæfi. Brottför föstudag
kl. 20. Skíðagönguland þar er með
afbrigðum gott. Farmiðasala og
upplýsingar á skrifstofunni. Dags-
ferð að Gullfossi í klakaböndum
sunnudag 16. febrúar. Munið vetrar-
fagnað Ferðafélagsins í Risinu föstu-
dagþnn 7. mars. Góuferð í Þórsmörk
verður farin helgina 28. febrúar 2.
mars nk.
Útivistarferðir
Sunnudagur 9. febr. kl. 10.30, Gullfoss
í klakaböndum. Einnig farið að
Geysi, Strokki, Haukadalskirkju og
víðar. Síðasta ferðin. Verð 750 kr.
Kl. 13 Orrustuhóll, milli hrauns og
hlíða, skíðaganga og gönguferð.
Auðveld og skemmtileg gönguleið.
Brottför frá BSl, bensínsölu. Helgar-
ferð í Tindfjöll verður 21. febrúar og
í Þórsmörk 7. mars. Sjáumst.
Tilkynningar
Einar Áskell
Bækur Gunillu Bergström um Einar
Áskel hafa lengi verið vinsælar
meðal ungra íslendinga. Nú eru
komnar endurútgáfur á íjórum bók-
um sem hafa verið ófáanlegar í
nokkur ár. Þetta eru: Flýttu þér
Einar Áskell, um það alkunna vanda-
mál að koma sér á stað á morgnana,
Góða nótt Einar Áskell, sem fjallar
um þann vanda hins vegar að koma
sér í svefninn á kvöldin, Svei-attan
Einar Áskell er um það hvernig Einar
Áskell platar pabba sinn og Hver
bjargaði Einari Áskeli fjallar um
muninn á að eiga alvöruvin og leyni-
vin. Það er Sigrún Árnadóttir sem
hefur þýtt bækurnar um Einar Áskel.
Prentstofa G. Benediktssonar sá um
setningu og filmuvinnu. Bækumar
eru prentaðar í Danmörku en Mál
og Menning gefur þær út.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum frá
kl. 14-16.
Basarar
Flóamarkaður Mæðrastyrks-
nefndar Reykjavíkur
verður á mánudag og þriðjudag að
Garðastræti 3. Opið frá kl. 14-18.
Allt á gjafverði.
Spilakvöld
Kvenfélag Kópavogs
Spiluð verður félagsvist í félags-
heimilinu nk. þriðjudagskvöld kl.
20.30.
Samleikur í útvarpssal
Útvarp í dag, laugardag, kl. 17.35:
Gunnar Björnsson leikur á selló lög
eftir Skúla Halldórsson sem leikur
með á píanó. Lög Skúla eru sönglög
þótt leikin séu á selló að þessu sinni.
Meðal annars verða flutt góðkunn
lög eftir Skúla svo sem Barmahlíð
við texta Jóns Thoroddsen, Draum-
ljóð við texta Theodóru Thoroddsen
og Illgresi við terta eftir Örn Amar-
son. En auk þeirra verða leikin verk,
sérstaklega skrifuð fyrir selló og
píanó, eins og prelúdia í H-dúr og
Söngur sáðmannsins sem er nýtt
verk eftir Skúla.
Messías Hándels á fyrstu tón
leikum Sinfóníuhljómsveitar
ísiands og Pólýfónkórsins í
Hallgrímskirkju
Pólýfónkórinn hefur nú tekið boði
Sinfóníuhljómsveitar íslands um
flutning óratoríunnar Messias eftir
Hándel á fyrstu hljómleikum S.í. í
nývígðri Hallgrímskirkju hinn 11.
desember nk. Sá fyrirvari er á að
kirkjan verði tilbúin en samkvæmt
áætlunum bygginganefndar Hall-
grímskirkju er reiknað með að kirkj-
an verði vígð 27. október í haust á
fæðingadegi Hallgríms Péturssonar.
Auk þess að flytja H-moll messu J.C.
Bachs með S.í. á 300 ára afmælisdegi
tónskáldsins og endurtaka þann
flutning tvisar á íslandi, fór kórinn
í eftirminnilega hljómleikaferð til
Ítalíu. Vitað er að fjölmargir söngv-
arar hafa hug á að taka þátt í fyrsta
flutningi stórverks i Hallgrímskirkju
enda um sögulegan stórviðburð að
ræða sem vandað verður til eftir
föngum. Foræfingar verksins hefjast
því nú hinn 12. febrúar nk. og verður
æft einu sinni í viku í 10 vikur til
vors en æfingar síðan teknar upp
aftur með haustinu. Skilyrði er að
allir, sem óska að taka þátt í flutn-
ingum, skrái sig til þátttöku nú og
eigi síðar en 10. þ.m. í þvi skyni að
gefa sem flestu áhugafólki kost á að
taka þátt í jafnmerkum viðburði og
hér um ræðir, efnir Pólýfónkórinn
einnig til námskeiðs sem er framhald
kórskólans 'en hann starfaði með
miklum árangri í haust eins og mörg
undanfarin ár á vegum Pólýfónkórs-
ins og hafa þaðan komið mörg söngv-
araefni. Námskeiðið er að þessu sinni
ætlað fólki með nokkra undirstöðu-
menntun í tónlist en þó verða gerðar
undantekningar ef um óvenjuleg
raddefni er að ræða. Kórskólinn mun
starfa eitt kvöld í viku á mánudögum
og fer kennslan og æfingar kórsins
fram í Vörðuskóla á Skólavörðu-
holti. Á meðal þess sem kennt verður
er nótnalestur, raddbeiting og sam- ‘
söngur. Kennarar verða auk stjórn-
andans, Ingólfs Guðbrandssonar,
þau Margrét Pálmadóttir, Helga
Gunnarsdóttir og Jón Karl Einars-
son. Námskeiðið hefst mánudaginn
10. febrúar kl. 20. Reiknað er með
að það taki tíu vikur með hléi um
páskana. Hægt er að skrá sig og fá
nánari upplýsingar hjá Kristjáni Má
í sima 72797, Ólöfu í s. 45799 og hjá
Ásu í s. 38180 eftir kl. sjö á kvöldin.
Námskeiðsgjald erkr. 1.500.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn fimmtudag-
inn 13. febrúar kl. 20.30 í Félags-
heimilinu.
Tapað-Fundið
Angórablandaður kettlingur
týndur
Tapast hefur svartur angórabland-
aður kettlingur, þriggja mánaða, frá
heimili sínu, Háahvammi 3, Hafnar-
firði. Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 51919 eða hafi samband við
Kattavinafélagið.
Síamslæða tapaðist
frá Haðarstíg 22, sl. sunnudag.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
622356. Fundarlaun.
Fizý er týnd
Hún er hvít læða og hvarf frá heimili
sínu, Laugavegi 143, á föstudaginn
sl. Hún var merkt. Þeir sem hafa
orðið varir við hana vinsamlegast
látið vita i síma 13462.
Læða tapaðist
frá Langhoitsvegi
Sex mánaða gömul læða tapaðist frá
Langholtsvegi 87. Hún er svört og
hvít að lit. Upplýsingar í síma 687397
og 39675 eftir kl. 17. Fundarlaunum
heitið fyrir kisu.
Iþróttir
Happdrgetti körfuknattleiks-
deildar IR
Dregið hefur verið í happdrætti
körfuknattleiksdeildar IR. Upp
komu eftirtalin númer: 1567, 2623,
2856, 19, 1085, 3322, 1843, 77, 1331,
1668, 677, 1466, 676. Uppl. um vinn-
inga í síma 621502.
Bikarmót í alpagreinum, 15-16
ára, á Siglufirði 15. og 16.
febrúar
Fararstjórafundur verður föstudag-
inn 14. febrúar kl. 21 á bæjarskrif-
stofum. Keppt verður á laugardag
og sunnudag og verður greinum
raðað niður síðar og frekari tima-
tafla gerð. Skráningargjald er kr. 240
og greiðist fyrir hverja skr'áningu
burt séð frá því hvort keppandi mætir
eða ekki. Gjaldið greiðist á farar-
stjórafundi. Þátttökutilkynningar
skulu berast til Ásgríms Sigurbjörns-
sonar í vs. 96-71228 og skulu þær
berast eigi síður en þriðjudaginn 11.
febrúar. Gisting og fæði í íþróttamið-
stöðinni að Hóli. Verð með morgun-
mat og kvöldmat kr. 870. Gistingu
og fæði verður að panta fyrirfram
hjá Kristjáni L. Möller, sími 71700,
hs. 71133. Þess er vænst að hægt sé
að koma öllum fyrir á Hóli en ef það
tekst ekki verður gisting í bænum.
Röð þeirra sem panta verður látin
ráða að Hóli. Mótsstjóri er Rögn-
valdur Þórðarson og veitir hann
frekari upplýsingar. Leikstjóri er
Freyr Sigurðsson.