Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Qupperneq 3
DV, FLMMTUDAGUR 3. AijRÍL198(i, 3
Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir
Notendum heymartækja
hefurfjölgað mikið
-ásama
tíma og
fjármagnfrá
ríki hefur
snarminnkað
Eins og hefur komið fram í DV
er biðtími eftir heymartækjum átta
mánuðir. Ástandið er orðið mjög
slæmt vegna þess að ekki hefur
fengist nægileg fjárveiting til að
kaupa og leysa út úr tolli heyrnar-
tæki fyrir aldrað fólk sem liggja nú
á hafnarbakkanum í Reykjavík.
„Jú, það er rétt að ein aðalástæðan
fyrir þessu er að fjárveiting hefur
minnkað. Fjárveiting var 7,5 millj-
ónir í fyrra en nú er hún 8,5 milljón-
ir,“ sagði Ingimar Sigurðarson hjá
heilbrigðisráðuneytinu.
Ingimar sagði að á sama tíma og
fjárveiting heföi farið snarminnk-
andi heföi ellilifeyrisþegum fjölgað
sem notfærðu sér þessa tækni. „Þá
höfum við alls ekki fengið þá fyrir-
greiðslu til kaupa á heymartækjum
sem áætluð var í upphafi. Þ.e.a.s.
að koma okkur upp góðum lager
af heymartækjum," sagði Ingimar.
Þess má geta að Ragnhildur
Helgadóttir heilbrigðisráðherra
sendi Þorsteini Pálssyni fjármála-
ráðherra bréf fyrir fjórum vikum
þar sem farið var fram á aukna
fjárveitingu í sambandi við kaup á
heymartækjum. Ekkert svar hefur
borist enn frá fjármáfaráðuneytinu.
„Við þurfum ekki minna en 1,5 til
3 milljónir kr. til viðbótar við 8,5
milljónimar til að halda í horfinu.
Þrjár milljónir til viðbótar við þá
upphæð til að koma upp lager af
heymartækjum, eins og fýrirhugað
var,“ sagði Ingimar.
Ingimar sagði að Heymarhjálp
heföi verið hjálpleg i sambandi við
innkaup á heymartækjum. „Heym-
arhjálp hefur hlaupið undir bagga
og bjargað því sem hægt hefúr verið
að bjarga,“ sagði Ingimar.
-sos
Vörubifreiðin, sem ók aftan á hinn kyrrstæða vömbíl, skemmdist mikið eins og sést á myndinni.
DV-mynd Heiðar Baldursson.
Bifreiðin
gjörónýt
Eins og DV hefur sagt frá þá var bifreið af gerðinni Suzuki ýtt
fram af Vogastapa. Bifreiðinni var stolið. Hér á myndinni sést
bifreiðin eftir að henni var náð upp. Hún er gjörónýt.
DV-mynd Heiðar Baldursson.
--Jl
Stuldur á
endurskins-
merki olli
hörðum
árekstri
Mjög harður árekstur varð á
Reykjanesbrautinni, rétt fyrir ofan
afleggjarann til Innri-Njarðvíkur, á
mánudagskvöldið. Vörubifreið ók
aftan á kyrrstæða vörubifreið og síð-
an ók fólksbifreið aftan á vörubifreið-
ina. Miklar skemmdir urðu á bílun-
um.
Að sögn lögreglunnar í Keflavík,
þá festist hin kyrrstæða vörubifreið,
sem var fullhlaðin af loðnu, í bremsu.
Það tókst ekki að fjarlægja hana
þrátt fyrir að reynt væri með krana-
bíl. Vörubifreiðin haggaðist ekki.
Lögreglan setti þá endurskinsþrí-
hyming fyrir aftan bifreiðina, til að
aðvara ökumenn sem áttu leið um
Reykjanesbrautina. Endurskins-
merkinu var stolið, þannig að öku-
maður vörubifreiðarinnar, sem ók
aftan á hina kyrrstæðu bifreið, sá
hana ekki í myrkrinu. Óhappið átti
sér stað kl. 22.17 á mánudagskvöldið.
Sem betur fer urðu ekki alvarieg
meiðsli á mönnum í bifreiðunum.
-sos
Einnig skemmdist fólksbifreiðin, sem ók aftan á vörubifreiðina, mikið.
DV-mynd Heiðar Baldursson.
Fullur í flugtaki
-hentút
Þota Flugleiða á leið frá Keflavík urðu lyktir þær að lögreglan var
norður á Akureyri tafðist nokkuð á kvödd út á brautarenda og söng-
brautarenda Keflavíkurflugvallar fúglinn leiddur út úr vélinni. Síðan
um daginn. Þotan var tilbúin til var farið í loftið.
flugtaks, hreyflar ræstir, þegar einn
farþeginn hóf að syngja af þvílíkum „Ég held að maðurinn hafi verið
krafti að flugstjórinn taldi ekki komin í páskaskap," sagði Jón
ráðlegt að leggja í loftið. Óskarsson, stöðvarstjóri Flugleiða
Þrátt fyrir ítrekuð tihnæli neitaði á Keflavíkurflugvelli.
farþcginn að hætta söngnum og -EIR