Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Qupperneq 5
DV. FIMMTUDAGUR 3. APRlL 1986.
5
Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál
Frumvarp um umboðsmann Alþingis:
TEKUR VIÐ KVÖRTUNUM
Á HENDUR OPINBERUM AÐILUM
Lagt hefur verið fram frumvarp
um svokallaðan umboðsmann Al-
þingis. Honum er ætlað það hlut-
verk að koma í veg fyrir að menn
séu beittir rangindum af hálfu opin-
berra aðila og stuðla þannig að
bættri stjórnsýslu í landinu. Gunn-
ar G. Schram er fyrsti flutningsmað-
ur frumvarpsins ásamt Pétri Sig-
urðssyni, Ellert B. Schram og Frið-
riki Sophussyni.
Hugmynd um umboðsmann Al-
þingis er ekki ný. Allt frá árinu
1972 hefur þessi hugmynd verið
rædd en aldrei hefur tekist að koma
henni í framkvæmd.
í greinargerð með frumvarpinu
segir að í mörgum nágrannalöndum
okkar, þar sem slíkir umboðsmenn
starfa, sé talið að þetta embætti sé
mikilvægur þáttur í réttarríkinu. I
greinargerðinni segir: Umboðsmað-
ur er embættismaður sem tekur við
kvörtunum á hendur opinberum
stjórnvöldum og sýslumönnum frá
fólki sem þykir misgert við sig.
Umboðsmaðurinn rannsakar þessar
kvartanir og ef þær skoðast á rökum
reistar leggur hann til hvað sé til
bóta því sem áfátt er. Jafnframt því
að leysa þannig úr vandræðum
manna er hlutverk hans að stuðla
almennt að bættri stjórnsýslu.
-APH
Selurinn vefst
fyrir þingmönnum
Mjög skiptar skoðanir virðast undir landbúnaðarráðuneytinu.
vera um stjórnarfrumvarp um sel- Ólafur Þórðarson varaði hins vegar
veiðar við ísland. Frumvarpið var mjög við því að gengið yrði á sela-
tekið til fyrstu umræðu í neðri deild stofninn. Hann efaðist einnig mjög
í gær. Það er samhljóða frumvarpi um þær kenningar að samhengi
sem ekki tókst að afgreiða á síðasta væri á milli hingorms og fjölda sela
þingi. Þá haföi neðri deild Alþingis hérviðland.
samþykkt frumvarpið en á síðasta Guðmundur J. Guðmundsson,
degi þingsins mætti það andstöðu í Alþýöubandalagi, studdi frumvarp-
efri deild og varð samkomulag þá ið hins vegar heils hugar. Hann
um að fresta afgreiðslu þess. sagði að það gengi ekki lengur að
Frumvarpið gerir ráð fyrir að þetta mál væri að vefjst fyrir þing-
sjávarútvegsráðuneytið hafi yfír- mönnum. Það væri Alþingi til van-
umsjónallramálaerselveiðarvarð- sæmdar að vera ekki búið að af-
ar. Fram að þessu hafa selveiðar greiða það. Það væri ekkert vafa-
fallið undir stjóm landbúnaðar- mál að tengsl væru milli hringorms
ráðuneytisins. í fiski og fjölda sela. Hringormurinn
Stjórnarþingmennirnir Pálmi heföi þegar kostað þjóðina hundruð
Jónsson og Olafur Þ. Þórðarson milljóna og þvi nauðsynlegt að gera
lögðust gegn frumvarpinu á Alþingi eitthvað róttækt í þessu máli. Hér
í gær. Pálmi á þeirri forsendu að væri um grundvallaratvinnuveg
stjóm þessara mála ætti að vera okkaraðræða.
Lánasjóðsfrum-
varpiðísalt
Nú þykir orðið Ijóst að nýtt frum- námslán, hertar endurgreiðsluregl-
varp menntamálaráðherru um ur og flokkun náms í hagnýtt nám
Lánasjóð íslenskra. námsmanna og ekki hagnýtt, sem ekki hafa átt
verður ekki lagt fram á þessu þingi. hljómgrunn meðal framsóknar-
Líklegast þykir að skipuð verði manna.
nefnd til að falla lun hugsanlegar Framsóknarmenn, sem DV hefur
breytingar á lögum lánasjóðsins og rætt við, benda á að lögin heimili
henni ætlað að fjalla um málið í ráðherra nokkuð víðtækar breyt-
sumar. ingar á reglugerðinni um námslánin
án þess að til lagabreytinga þurfi
Frumvarpið, sem reyndar hefur að koma. Þessa heimild telja þeir
aldrei litið dagsins ljós fúllgert, vera næga að sinni en eru tilbúnir
hefur fengið dræmar undirtektir í til að ræða aðrar breytingar í nefnd
þingflokki framsóknarmanna. Það þeirri sem líkiega verður skipuð í
eru sérstaklega hugmyndir mennta- sumar.
málaráðherra að setja vexti á -APH
Hér sjáum við tvo oddvita bera saman bækur sínar. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hlustar áhuga-
samur á Þorvald Garðar Kristjánsson, forseta sameinaðs Alþingis. Ekki er ólíklegt að þeir séu að ræða um
hvaða þingmál eigi að afgreiða fyrir þinglok. DV-mynd GVA
COSmKLSQL-
Ibúðir og hótel með mat
á hreint
ótrúlega lágu verði.
NU
Beint
leiguflug
1 sólina
Aðrar ferðir okkar: Malta,
Grikkland, Landið helga
Egyptaland, 21 dagur í október
Kina, Hong Kong og Thai
iagar í nóvember.
°g