Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Page 29
DV. FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öllum stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar, lát- iö okkur annast leit aö íbúö fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Húsnæði óskast Bráðvantar 3ja herb. ibúð í Árbænum. Breiðholt kemur einnig til greina. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. gefur Margrét í síma 79545 eftir kl. 19. __________________________ Einstæða móður meö eitt barn bráövantar 2ja—3ja herb. íbúö strax. Oruggar mánaðar- greiðslur + trygging. Uppl. í símum 24985 og 27013. Hjálp! 2 stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. júní, helst í miöbænum. Fyrir- framgreiösla lítil sem engin. Pottþétt- um mánaöargreiöslum heitiö. Sími 72941 eftirkl. 19. Einstæður faðir óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö strax. Uppl. í síma 50087 og 17105. Herbergi óskast. Uppl. í síma 11596. Reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúö í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 92-3879. Hver vill leigja okkur mæöginum 2ja herb. íbúð? Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 76484 eftir kl. 19.30. Olöf. Óskum eftir 3ja—4ra herb. ibúð í Reykjavík. Góö umgengni og skilvís- ar greiöslur. Uppl. í síma 28714. Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði í gamla miöbænum, 3 herbergi, sam- tals ca 35 fm. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-578. Ca 80 f m bjart, nýtt húsnæöi neðarlega við Laugaveg. Hentar fyrir t.d. teiknistofu o.fl. jafn- hliöa sem íbúðarhúsnæði. Tilboö send- ist DV, merkt „Laugavegur 500”, fyrir 5. apríl ’86. Lager- eða iðnaðarhúsnæði. 200 fm jaröhæð á Ártúnshöfða til leigu, malbikaö plan, góð lofthæð og góöar innkeyrsludyr. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-584. 190 fm trósmíðaverkstæði í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 641367. _____________ Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis. Til leigu ný, björt skrifstofuhæð, 88 fm, örskammt frá Hlemmi. Leigist tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Laus strax. Uppl. í síma 17266 á skrifstofu- tíma. Til leigu við Siðumúla (ekki götuhæö) 200 fm lager- og skrif- stofuhúsnæði. Uppl. ísíma 681711. Atvinna í boði Bilamálarar. Oska eftir aö ráöa bílamálara eöa mann vanan bílamálun. Laser hf., Drangahrauni 2, Hafnarfiröi, sími 54940, kvöldsími 42140. Morgunvakt — veitingahús. Starfsstúlka óskast til eldhús- og af- greiöslustarfa, vinnutími frá kl. 6—14 aöra vikuna og 8—16 hina vikuna. Uppl. á staðnum. Árberg, Ármúla 21. Ungur logsuðumaður óskast á púströraverkstæðiö Fjöörina (undirsetning á pústkerfi). Uppl. í síma 43024 milli 14 og 17. Smurbrauð. Oskum eftir að ráöa konu til aö smyrja brauö. Vinnutími fyrir hádegi, 2—3 tímar. HafiÖ samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstudagskvöld. H-660 Verslunar- og sölustarf. Við ætlum aö ráöa konu til starfa í sér- verslun eftir hádegi, þarf aö líta á sig sem sölumann frekar en afgreiðslu- stúlku. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstudagskvöld. H-658. Hafnarfjörður. Tveir menn óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 651915. Herbergi — heimilishjálp. Ung kona sem ekki getur veriö ein, vegna veikinda, óskar eftir góöri konu sem getur veriö hjá henni allan sólar- hringinn. Nánari uppl. í sima 73555 eft- irkl. 18.30. Skiðaskálann Hveradölum vantar húsvörö strax. Uppl. í Veislu- miðstööinni Lindargötu 12, ekki í síma, á morgun föstudag milli 13 og 16. Járniðnaður. Oskum eftir járniðnaöarmönnum og aöstoðarmönnum. Uppl. í síma 83444. Vantar til afgreiðslustarfa í sælgætisverslun við Laugaveginn, vinnutími 9—13.30 eöa 13.30—18. Um- sóknir meö uppl. sendist auglþj. DV fyrir 7. apríl, merkt „MJ1986”. Sérverslun. Kona meö góöa reynslu í verslunar- störfum óskast. Þarf að grípa inn í sem verslunarstjóri í forföllum. Vinnutími frá kl. 13—18. Þær sem áhuga hafa sendi nöfn og aörar uppl. til DV, merkt „Góðlaun”. Óskum eftir að ráða nú þegar afgreiöslufólk í ísbúöir okkar, vakta- vinna. Uppl. í síma 21121 á skrifstofu- tima. Ártúnshöfði. 240 fm iönaðarhúsnæði til leigu á jarö- hæö, stórar innkeyrsludyr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-674. Ártúnshöfði. 150 fm iönaöarhúsnæöi til leigu á jarö- hæð, stórar innkeyrsludyr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-673. Viljum ráða vana menn á vörubíl, loftpressu og traktorsgröfu á Reykjavíkursvæöinu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-685. Starfsfólk óskast strax á dagheimiliö Múlaborg. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 685154. Skemmtilegt starf. Oskum aö ráöa starfskraft í veitinga- sölu okkar, vaktavinna. Uppl. á skrif- stofu BSI, Umferöarmiöstööinni. Starfsfólk óskast nú þegar á veitingastað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-43949 eft- ir kl. 19 í kvöld. Starfskraftur óskast í uppvask á kvöldin og um helgar. Uppl. á staðnum. Askur, Suðurlands- braut 14. Skrifstofustarf — afleysingar. Oskum eftir að ráöa stúlku til síma- vörslu og vélritunar frá 9. apríl — 9. maí. Vinnutími frá 9—18 nema föstu- daga frá 9—13. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstudagskvöid. H-659. Afgreiðsla. Oskum eftir aö ráöa röska og ábyggi- lega stúlku til starfa allan daginn. Uppl. á staönum. Efnalaugin Snögg, Stigahlíð 45-47, sími 31230. 30 —45 ára kona óskast til starfa á lítilli kaffistofu, vinnutími kl. 11—19 virka daga. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-316. Röskan strák vantar til starfa á hjólbaröaverkstæöi í Mos- fellssveit. Uppl. í síma 666401 og 666858 á kvöldin. Þénið meiri peninga með vinnu erlendis í löndum eins og USA, Kanada, Saudi-Arabíu, Venezuela o.fl. Leitað er eftir fólki í lengri eöa skemmri tima. Iönaðar- menn, verkamenn og menntafólk. Til aö fá upplýsingar sendiö tvö alþjóöa- svarmerki sem fást á pósthúsum til: Overseas, Dept. 5032, 701 Washington Street, Buffalo, New York, 14205, U.S.A. Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð í austurbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-384. Líflegur aðstoðarmaður óskast. Uppl. í Björnsbakaríi, Vallar- stræti 4, við Hallærisplan, fyrir hádegi næstu daga. Óskum að ráða laghontan mann, vanan kolsýrusuöu og jámsmíði. Uppl. ekki í síma. Fjöðrin, Grensásvegi 5. Bátasmiði. Menn vantar til bátaframleiðslu. Uppl. í síma 50818, kvöldsími 51508. Báta- smiöja Guömundar. Óskum eftir að ráða járnsmiði til aö smiöa úr áU og stáU. Málmtækni sf„ Vagnhöföa 29, sími 83045 og 83705. 1. vélstjóra vantar á 75 lesta netabát. Uppl. í síma 92-8035 á skrifstofutíma og eftir kl. 19 í síma 92-1637 hjá skipstjóra. Framtiðarstarf. Vefnaöarvöruverslun óskar eftir aö ráöa í hálft afgreiöslustarf sem fyrst. Nánari uppl. í síma 75960. Vélamenn — traktorsgröfur. Oskum eftir mönnum á Case og MR 50B. Aöerns vanir menn koma til greina. Vmnusvæöi: Hafnarfjöröur — Garðabær. Uppl. í síma 651143 eftir kl. 20.30. Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökk- un, mikil vinna, keyrsla aö og frá vinnu, fæöi á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í sima 23043. Hraðfrystistöð- in í Reykjavík. Atvinna óskast Tvítugur vélvirkjanemi óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, helst akstur, getur byrjaö strax. Uppl. gefnar í síma 76965. 26 ára tækniskólanemi óskar eftir aukavinnu. Sími 41857 eftir kl. 19. Hilmar. 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, hefur unnið við afgreiöslu. Uppl. í síma 74368. 17 ára pilt vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. ísíma 74034. Stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu. Ath., ekki búöa- vinnu. Uppl. í síma 52638 eftir kl. 17. Ég er vel menntaður maður innan við fertugt og leita aö vinnu eftir hádegi og/eöa á kvöldin. Ég tala og skrifa ensku, þýsku og frönsku, tala ít- ölsku og spænsku, er með ágæta versl- unarmenntun og töluglöggur, ná- kvæmur og stundvís. Allt kemur til greina. Sími 77996 eftir kl. 18. Stúlka óskar eftir að komast á samning í nuddi. Uppl. í síma 666633 eftir kl. 19. 43 ára karlmaður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur. Allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-609. Ég er 21 árs og óska eftir atvinnu hjá málarameistara í sumar. Vinsamlegast hringið í síma 72959 í dag og næstu daga. Ingi Pétur. Framtiðarstarf. 26 ára gömul stúlka óskar eftir starfi, er ýmsu vön, m.a. verslunar- og ritara- störfum, getur hafiö störf nú þegar. Uppl. í síma 37393. 23 ára stúika óskar eftir helgarvinnu, er vön af- greiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 46595 eftir kl. 18. Oddný. Barnagæsla Barngóð kóna óskast til aö koma heim hálfan daginn (frá kl. 8—13) og gæta 2ja bama, 8 ára og 4ra ára, í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666739 eftirkl. 17. Dagmamma i Hátúni getur bætt viö sig tveimur börnum all- an daginn. Uppl. gefur Ingunn í sima 14658. Óska eftir barngóðri konu til aö gæta 2ja drengja, 6 og 7 ára, frá kl. 7.30—16.30 í Vogahverfi. Æskilegt að hún geti komið heim, ekki skilyrði. Sími 30093. Þjónusta Pípulagnir — viðgerðir. Onnumst allar viðgerðir á bööum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- göngum. Tökum hús í fast viðhald. Uppl.ísíma 12578. Er stiflað? Fjarlægjum stiflur úr vöskum, wc, baökerum og niöurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. í síma 41035. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viöargólf, vönduð vinna, komum og gerum verötilboð. Sími 78074. Tek að mér teppa-, dúka- og flísalagnir. Uppl. í síma 44480. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúöun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 —•611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Lyklasmíði. Smíöum flestar geröir af bíllyklum og húslyklum. Bílasmiðurinn sf„ Bílds- höföa 16, Rvík, sími 672330. Verktak sf., sími 79746. Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst- ingur 200—400 bar. Sílanhúðun með mótordrifinni dælu (sala á efni). Viö- geröir á steypuskemmdum og sprung- um. Fagleg ráögjöf og greining steypu- skemmda. Vershð við fagmenn, þaö tryggir gæöin. Þorgrímur Olafsson, húsasmíöameistari. Byggingaverktaki tekur að sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eða aöalverktaki. Geri tilboö viöskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa-og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Húsasmiðameistari. Tökum að okkur viögerðir á gömlum húsum og alla nýsmiði. Tilboð — tíma- vinna — greiöslukjör. Uppl. í síma 16235 og 82981. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765 og símsvari allan sólarhringinn, 651370. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar boröbúnað fyrir fermingarveislur og önnur tækifæri, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Boröbún- aðarleigan, simi 43477. Húsaviðgerðir Steinvemd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, með eöa án sands, viö allt að 400 kg þrýsting. Sílanúöun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýöir sem næst hámarksnýting á efni. Sprungu- og múrviögeröir, rennuviö- gerðir og fleira. Ath. Litla dvergsmiðjan: Setjum upp blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprunguviögeröir og húsaklæöningar, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og útivinna. Gerum föst tilboö samdægurs. Kreditkorta- þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgö. Viðgerðir og breytingar, múrverk, raflagnir, trésmiðar, pípu- lagnir, málun, sprunguþéttingar, há- þrýstiþvottur og silanbööun. Föst til- boö eöa tímavinna ath. Samstarf iön- aðarmanna, Semtak hf., sími 44770 og 36334. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíðimar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og alla aðra dansleiki, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Hvort sem þaö eru nýjustu „discolöginn” eöa gömlu danslögin þá eru þau spiluð hjá diskótekinu Dollý. Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666. Dansstjóri Dísu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl- breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós ef viö á. 5—50 ára afmælisárgangar: Nú er rétti tíminn til aö bóka fyrir vor- ið. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Hreingerningar Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og - - bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningaþjónusta Magnúsar og Hólmars. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, fyrirtækjum o.fl., glugga- þvott og teppahreinsun. Fljót og góð þjónusta. Ath., allt handþvegiö. Lands- byggöarþjónusta, leitiö tilboöa. Uppl. í síma 29832 og 12727. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar. Hólmbræður — hreingemingarstöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar- og teppahreinsun í íbúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum að okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sót- hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduö vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- uröur Geirssynir. Símar 614207 — 611190- 621451. Kennsla Hjálparkennsla — einkatimar. , Aðstoða nemendur grunnskóla og framhaldsskóla í stærðfræöi, eölis- og efnafræöi, 7 ára starfsreynsla. Uppl. í síma 671024 og 73331. Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Valmöguleikar. Verð viö til 14. april. Uppl. í sima 37585. Lesilófa, spái í spil á misjafnan hátt. Fortíð, nú- tíð og framtíð. Góö reynsla. Sími 79192 alla daga. Tapað-Fundið Sá sem tók nýtt, hvitt og svart BMX reiðhjól af Kalkhoffgerö úr Þóru- felli 101.—2. aprQ, eða ef einhver getur gefiö uppl. um hjóhö, þá vinsamlegast látiö vita í sima 76681 eöa 76273. Fund- arlaun. Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviögeröir. Ath. vönduö vinnubrögö og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verötilboö. Sími 616832. » - Líkamsrækt Ljósastofa JSB, Bolholti 6,4. hæð. Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Nýtt frá Somtegra nýjar 25 mín. perur. Hár A-geisU, lágmarks B-geisli. Hámarks brúnka, lágmarks roði. Sturtur, sána. Sjampó og bodykrem getur þú keypt í afgreiðslu. Handklæði fást leigð. TónUst viö hvern bekk. Oryggi og gæöi ávaUt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir í síma 36645. Megrunarklúbburinn Linan. ^ Nú er rétti tíminn til aö ná af sér auka- kílóunum fyrir sumariö. Opiö þriðju- daga kl. 15—18.30 og 18.30—22 og fimmtudaga kl. 18.30—22. Sími 22399 og 72084. Línan, Hverfisgötu76. Minnkið ummálið. Kvik slim vafningar, Clarinsmegrun- arnudd, 3ja vikna kúr. Snyrtistofan Gott útUt, sími 46633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.