Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1986, Síða 39
DV. FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986.
39
Útvarp Sjónvarp
Veðrið
Gengið
Gengisskráning nr. 62-3. aprii 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.880 42.000 41.720
Pund 61.446 61.622 61.063
Kan.dollar 30.105 30.191 29.931
Dönskkr. 4,7795 4.7932 4.8465
Norsk kr. 5.7201 5,7365 5.7335
Sænsk kr. 5.6537 5,6699 5.6735
Fi. mark 7.9658 7,9886 7.9931
Fra.franki 5.7370 5.7534 5.8191
Belg.franki 0.8621 0.8646 0.8726
Sviss.franki 21.2266 21.2874 21.3730
Holl.gyllini 15.6634 15.7083 15.8360
V-þýskt mark 17.6448 17,6954 17.8497
ít.lira 0.02594 0.02602 0.02626
Austurr.sch. 2.5159 2.5231 2.5449
Port.Escudo 0.2728 0.2736 0.2763
Spá.peseti 0,2812 0.2820 0.2844
Japanskt yen 0.23371 0.23438 0.23346
írskt pund 53.351 53.504 54.032
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47.2420 47.3780 47,3795
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
í dag þykknar smám saman í lofti
um vestanvert landið með hægt vax-
andi suðaustanátt en um landið aust-
anvert verður hæg, breytileg átt og
bjartviðri. Hiti verður 1-4 stig suð-
vestanlands og norðaustanlands dreg-
ur úr frosti.
Veðrið
ísland kl. 6 í morgun:
Akuroyri léttskýjað -9
Egilsstaðir skýjað 10
Galtarviti hálfskýjað -1
Hjarðarnes léttskýjað -4
Kcflavíkurflugv. alskýjað 1
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 0
Raufarhöfn léttskýjað -10
Reykjavík skýjað -1
Vestmannaeyjar skýjað 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 0
Ka upmannahöfn lágþoku- -1
Osló blettir léttskýjað -2
Stokkhólmur léttskýjað 0
Þórshöfn skýjað 1
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve rigning 17
Amsterdam léttskýjað 7
Aþena hálfskýjað 16
Barcelona alskýjað 13.
(Costa Brava) Berlín skýjað 9
Chicago skýjað 1-1
Fenetjar hálfskýjað 14
(Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 10
Glasgow úrkorna 8
London skýjað 5
Los Angeles léttskýjað 17
Lúxemborg skýjað 8
Madrid alskýjað 11
Malaga hálfskýjað 17
(Costa DelSoI) Mallorca alskýjað 18
(Ibiza) Montreal léttskýjað 12
.Vevr York heiðskírt 22
Xuuk skýjað -6
París alskýjað 10
Róm heiðskírt 13
Yin léttskýjað 10
Winnipeg alskýiað 8
Valencía mistur 14
Fimmtudagur
3.apriL
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Umhverfi.
Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir
og Ragnar Jón Gunnarsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif
i Reykjavík" eftir Jón Óskar.
Höfundur les fyrstu bók: „Fundnir
snillingar" (3).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskaiög sjó-
manna.
15.15.Frá Suðurlandi. Hilmar Þór
Hafsteinsson.
15.40 Tilky nningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fuglinn
sá“. Sigurður Einarsson sér um
þáttinn.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um iistirog
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Bjömsdóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Á fcrð með Sveini Einarssyni.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsyeitar íslands í Há-
skólabíói 15. mars sl. Stjórn-
andi: Karolos Trikolidis. Ein-
leikari: Dimitris Sgouros. Píanó-
konsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr
Tsjaíkovskí.
21.15 Ljóðaþáttur í umsjá Berglind-
ar Gunnarsdóttur.
21.45Tónleikar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Fimmtudagsumræðan -
Framleiðslutakmörkun í land-
búnaði: Orsök og afleiðing.
Stjórnandi: Atli Rúnar Halld-
órsson.
23.25 Kammertónlist. a. Sónata í
F-dúr op. 17 eftir Ludwig van
Beethoven. Heinz Holliger og
Júrg Wyttenbach leika á enskt
horn og píanó. b. „Alame“ op.
11 eftir Aake Hemanson. Ib
Lanzky-Otto leikur á valdhorn.
c. Sónata eftir Paul Hindemith.
Ib og Wilhelm Lanzky-Otto leika
á valdhom og píanó.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
UtvaipzásH
10.00 Morgunþáttur. Stjómendur:
Ásgeir Tómasson og Kristján
Sigurjónsson.
12.00 lllé.
14.00 Spjall og 'spil. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Djass og blús. Vernharður
Linnet kynnir.
16.00 í gegnum tíðina. Þáttur um
íslenska dægurtónlist í umsjá
Jóns Ólafesonar.
17.00 Einu sinni áður var. Bertr-
am Möller kvnnir vinsæl lögfrá
rokktímubilinu, 1955 1962.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Páíl Þorsteinsson
kynnir tíu vinsælustu iög vik-
unnar.
21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði
Davíðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjómandi:
Svavar Gcsts.
23.00 Þrautakóngur. Spurninga-
þáttur í umsjá Jónatans Garð-
arssonar og Gunnlaugs Sigfús-
sonar.
24.00 Dagskrárlok.
Þriggjn mínútna fréttir sagðnr klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR FRÁ
MÁNUDEGI TIL FÖSTU-
DAGS
17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir
Rcykjavík og nágrenni - FM
90,1 M Hz
17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni FM
96,5 MHz
Útvarpið, rásl,
kl.22.25:
Fimmtu-
dags-
umræðan
Dimitris Sgouros er eitt af undrabörnum tónlistarinnar en hann var einmitt hér á ferð fyrir skömmu.
Útvarpið, rás 1, kl. 20.30:
Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
í kvöld verður leikin upptaka frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói 15. mars sl.
Stjórnandi er Karolos Trikolidis en
einleikari er Dimitris Sgouros. Leik-
inn verður píanókonsert nr. 1 í b-moll
eftir Pjotr Tsjaíkovsky.
Einleikarinn, Dimitris Sgouros, var
hér á ferðinni fyrir páska og vakti
þá mikla athygli fyrir færni sína.
Þrátt fyrir ungan aldur. hann er
aðeins 16 ára, þykir hann hafa vfir
að ráða ótrúlegri tækni.
-SMJ
í Fimmtudagsumræðunni að þessu
sinni verður ræt.t um framleiðslutak-
mörkun í landbúnaði og þá sérstak-
lega orsök og afleiðingar hennar. Að
undanförnu hafa orðið miklar um-
ræður í þjóðfélaginu um stöðu land-
búnaðarins. Hafa þessar umræður
sprottið upp i kjölfar kvótatakmark-
ana sem hafa verið teknar upp að
undanförnu. Stjórnandi umræðunnar
er Atli Rúnar Halldórsson. þing-
fréttaritari útvarpsins.
-SMJ
Edda Þórarinsdóttir leikkona verður gestur hjá Ragnheiði á rás 2 í kvöld.
Útvarpið, rás 2, kl. 21.00:
Edda Þórarinsdóttir
leikkona gestur
hjá Ragnheiði
Gestur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur
í Gestagangi í kvöld vorður Edda
Þórarinsdóttir leikkona. Edda er
þekkt fyrir leik sinn og söng. Hún var
í því fræga tríói Þrjú á palli en tríóið
naut mikilta vinsælda á meðan það
starfaði.
Sem leikkona sló Edda fyi-st í gegn
í leikritinu Vér morðingjar en þar
iþótti luin leika ákaflega vel. Einnig
varð hún fnyg fyrir leik sinn í leikriti
Jónasar Arnasonar. Þið munið hann
Jörund.
Nú síðast varð Edda fræg fyrir leik
sinn og söng í leikritinu um Edith
Piaf sem Iæikfélag Akureyrar fiutti
við miklar vinsældir.
Edda er gift Finni Torfa Stefáns-
syni. lögfræðingi og tymerandi þing-
manni. Hann var m.a. i hljómsveitinni
Óðmönnum.
-SMJ
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
r
W W Ttmarlt f>Tir alla
Urval
mms
Atli Rúnar Halldórsson, þingfréttarit-
ari útvarpsins, stjómar Fimmtudags-
umræðunni í kvöld.