Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. sa. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Offita — reykingar. Nálarstungueymalokkurinn hefur hjálpaö hundruöum manna til að megra sig og hætta reykingum. Hættu- laus og auðveldur í notkun. Aöferö byggö á nálarstungukerfinu. Uppl. í sima 622323. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. Körfugerðin Blindraiðn. Okkar vinsælu bamakörfur ávallt fyr- irliggjandi, einnig brúöukörfur í þrem stæröum, ásamt ýmsum öörum körf- um, smáum og stórum. Einnig burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærð- um. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstnm, Dalshrauni 6, sími 50397. Ótrúlega ödýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Hárlos — skalli. Hárlos getur stafað af efnaskorti. Holl efni geta hjálpaö. Höfum næringar- kúra við þessum kvillum. Persónuleg ráðgjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11. Ódýri bókamarkaðurinn er á Hverfisgötu 46, þar em þúsundir islenskra og erlendra bóka til sölu á 25—lOOkr. stk. Bókavarðan. Til sölu þurrkklefi ásamt blásara, hentugt fyrir harðfisk- framleiðslu. Uppl. í síma 93-7553 á daginn og 93-7241 á kvöldin. 5 ára Electrolux eldavél, með klukkuborði og viftu, til sölu, rauð að lit, einnig 2 hringlaga vaskar og gamall isskápur. Uppl. í síma 99-2243 eftir kl. 18. Til sölu iítiö notuð 7 ára þvottavél. Uppl. í síma 617487 eftirkl. 20. 20 rása scanner til sölu. Uppl. í síma 23565 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu reiðhjól, hátalarar, giktarlampi, ameriskt trélim, sófaborð, stakir stólar, loftljós og alfræðasafn AB. Sími 11668. Góö CB loftnet til sölu, bandbreið, framleidd eftir pöntunum. Uppl. í síma 92-3979 og 95- 4854. Veggþurrka, rúlluborð og ýmislegt annað viökom- andi hárgreiðslu til sölu. Uppl. i sima 22868. Vatnsdæla til sölu með 100 lítra þrýstikút og termostati, sjálfvirkt, hentar vel i sumarbústaði, báta o.fl., einnig 2 stk. sturtutjakkar, góðir undir 3ja—7 tonna vagna. Uppl. í sima 51018 eftir kl. 18. Ýmsir munir úr búslóð til sölu: hjónarúm, sófasett með svefn- sófa, rókókósett, borðstofuhúsgögn, skrifborð, sjónvarp, gólfteppi, lampar og ljós, skápar, hansahillur, myndir og málverk. Sími 17454. Til sölu 6 vel með farin borð, heppileg fyrir t.d. skóla eða skrif- stofur, ásamt 15 stólum. Uppl. í síma 40844 eftirkl. 19. Vegna flutnings er til sölu drengjahjól, eldhúsborð og stólar, púðahomsófasett, 3X3, sófa- borð og stóU, bókahilla úr vengi og hljómflutningstæki. Simi 17396. Sófaborö úr ljósri eik, fráleggsborö úr eik, barnaborð og 2 stólar úr beyki, eikar- þUjur með massífum listum, ca 14 fm, vöruhandlyftari og barnarimlarúm meö dýnu til sölu. Uppl. i sima 37981 eftirkl. 19. Ódýrir — vandaðir — skór. Skómarkaðurinn, Barónsstíg 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S. Waage og Toppskónum, á alla fjöl- skylduna. Þar má fá vandaöa skó á gjafverði. Daglega nýir valkostir. Opið virka daga kl. 14—18, sími 23566. Rúmdýnur — svefnsófar — svefnstólar, margar gerðir, úrval áklæöa. Lagfærum einnig og endumýj- um. Fljót og góð afgreiðsla. Pétur Snæ- land hf., v/Suöurströnd, Seltjamar- nesi, sími 24060. Meftingartruflanir — hægöatregöa. HoU efni geta hjálpað. Þjáist ekki að ástæöulausu. Höfum næringarefni og ýmis önnur efni við þessum kviUum. Ráðgjafarþjónusta. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, simi 622323. Rafmagnsnuddbekkur. Shiatsu nuddbekkur tU sölu. Uppl. í síma 21116. Verslunin Ingrid — þýskar gæðavörur. Prjónagam frá Stahl í mörgum tegundum og Utum. EVORA-snyrtivörumar vinsælu, þekktar úr heimakynningum. Tísku- skartgripir, prjónauppskriftir, prjóna- aðstoð (leiðbeiningar). Littu inn. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 24311.____________________________ Hárþurrka á fœti, 500 kr., strauvél, 1000 lcr., Candy upp- þvottavél, 6 ára, Utið notuð, 6000 kr., hraðsuðuketiU, 500 kr., borðstofuborð, 6 manna (stækkanlegt fyrir 12), 500 kr. Sími 44624. Silver Solarium professional. Sólbekkur með 24 perum og andUts- ljósum til sölu, verðhugmynd 150 þús. staðgreitt eða 180 þús. meö af- borgunum. Uppl. gefur HaUdóra í Sol saloon i sima 24610. Ljósasamloka. Belosol ljósasamloka til sölu, verð kr. 45.000. Uppl.ísíma 21116. Ný þvottavól, hjónarúm, borðstofuhúsgögn, sófasett, snyrtiborð m/spregU, skápar, skápa- samstæður, hansahiUur, flúrlampar, skrautleir og fleiri húshaldsmunir til sölu. Uppl. í síma 44940 á kvöldin. Til sölu vegna flutninga þvottavél, svefnsófi, skatthol, borð- stofuborð og 6 stólar (fum) og hjóna- rúm og 2 náttborð (furu). Uppl. í síma 46748. Hef tíl sölu nokkurra mánaða glæsUegt leðursófa- sett, 3+2+1 (mánaðargreiöslur). A sama stað fæst isskápur og 5 strengja gitar. Uppl. í sima 621953. Til sölu stórt, grænUtt plusssófasett, sem nýtt, 2 sófa- borð, UtUl grUlofn, hUlusamstæða, hár- þurrka, rakvél, straujám, 8 mm sýn- ingarvél + filmur. Sími 45503 eftir kl. 18. Wild hæðarkikir, N05, tU sölu. Sími 83146. Radial sumardekk, 13 X155, tU sölu. Uppl. í síma 37976 eftir kl. 19. Góöur símsvari tU sölu, VHS videotæki, skrifstofustóU, gömul overlock saumavél, sporöskju- lagað eldhúsborð, gamaU ofn úr pott- jámi fyrir sumarbústað, gasheUur, gasofn, gaskútur ásamt tUheyrandi slöngum. Uppl. í síma 46218. 4 stk. glæný jeppadekk á felgum tU sölu, mjög hagstætt verð, passa t.d. undir Lödu Sport. Uppl. í sima 671825 eftir kl. 19 næstu kvöld. Sendibílastöðin hf. TU sölu hlutabréf, verð 220 þús. Uppl. í síma 666175. Jámsmiðavólar tU sölu: súluborvél, bandsUpivél, hjól- sög, rennibekkur, MAS 200/400/600 X 2000 mm, með kónsleða. Uppl. í síma 38988 milU kl. 8 og 18. Gotfsetttilsölu: Ping 4 tré og 9 jám, Lynx-Predator 4 tré og 9 jám, Ram-Laser 4 tré og 9 jám, Uniroyal 2 tré og 6 jám. Gott verð og greiösluskilmálar. Uppl. í síma 99- 1548. Til sölu hjólhýsi, Sprite 400, árg. ’74. Uppl. í síma 93-1143 tilkl.21. Oskast keypt Öska eftír ódýrum og vel með fömum skenk eða góöum stofuskáp. Uppl. í sima 76595 eöa 20192. ibúðir — video. Oska eftir að kaupa shake-hrærara (mixer), einnig ódýrt VHS videotæki. Uppl.ísíma 685579. Köfunarfoúnaður óskast: Oska eftir að kaupa vel með farinn köfunarbúnað. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-951. Þrekhjól. Vel með farið þrekhjól og nýlegt, faU- egt sófaborð óskast tU kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-823. Saumavól óskast, 1-2 ára. Uppl. í síma 18065 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa overlock iðnaðarvél, tU greina koma skipti á bU. A sama stað er tU sölu Singer prjónavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 30512. Túnþökuskeri óskast keyptur, einnig fólksbUakerra eða jeppakerra. Uppl. í síma 42718 á kvöldin. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahUlur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristaU, silfur, postulín, B&G og konunglegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Fatnaður Fatabreytíngar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, Oldugötu 29. Heimasími 611106. Brúðarkjólar tíl leigu, einnig brúðarmeyjakjólar og skímar- kjólar. Sendi út á land. Brúðarkjóla- leiga Huldu Þórðardóttur, sími 40993. Brúðarkjólaleiga. Leigi brúöarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skimarkjóla. Sendi myndir út á land ef óskað er. Brúðarkjólaleiga Katrínar Oskarsdóttur, sími 76928. Heimilistæki 4ra stjömu Electrolux automatic kæU- og frystiskápur tU sölu. Uppl. í sima 23050 aUa virka daga milU 10 og 18. Ignis frystískópur tU sölu. 290 Utra. Uppl. í síma 625656. Fyrir ungbörn Óskum eftir gömlum SUver Cross bamavagni í slæmu ástandi. Simi 622395 eftir kl. 19. Silver Cross barnavagn tU sölu, einnig Emmaljunga barna- kerra, hvort tveggja frá versluninni Vörðunni, mjög vel með farið. Uppl. í síma 17216. Brúnn bamavagn tU sölu, verð kr. 4.000, Cindico barna- bUstóU, kr. 1.500, og telpnareiðhjól fyrir 6—8 ára, hjálparhjól fylgja, kr. 4.000. Uppl. í síma 45257 eftir kl. 19. Til sölu 2 bamabilstólar, Brio tvíburakerra, skiptiborö og kerrn- vagn. Uppl. i síma 76551. Lftiö notuð vínrauð Emmaljunga bamakerra tU sölu. Uppl. í síma 77664. Vel með farinn kerruvagn tU sölu, verð 5 þús. Uppl. í síma 78343. Silver Cross bamavagn tU sölu. Uppl. í sima 31706. Húsgögn Borðstofusett. TU sölu mjög vel með farið borðstofu- borð og 6 stólar. Uppl. í sima 16345 eftir kl. 19. Nýbótstraðir hægindastótar. Höfum á lager ýmsar gerðir stóla fyrir stofuna, snyrtistofuna, svefnher- bergið, biðstofur og fleira á ótrúlegu veröi. Fyrsta flokks fagvinna á öUum húsgögnum. Bólstrun Héðins, Steina- seU 8, simi 76533. Klæðaskápur í svefnherbergi og hjónarúm tU sölu. Uppl. i síma 41696 eftir kl. 19. Dökkt sófaborð, faUegt og vel með farið, tU sölu. Uppl. i síma 20773 eftirkl. 17. Hljóðfæri Eitt glæsilegasta trommusett landsins tU sölu, nýlegt Tama Super- star, viöarvínrautt, í stæröunum 10”, 12”, 13”, 14”, 16”, 22” og 14X8” sneril- tromma. Nýlegir Paiste 2002 cymbalar fylgja en geta selst sér ef óskað er. Fæst á skuldabréfi tU eins árs. Sími 23833 milU kl. 14 og 18 i dag en 30097 næstu daga. Trommusett. Trommusett óskast. Uppl. í sima 46976. Tölvur Til sölu Amstrad CBC 464, með innbyggðu kassettutæki, Utmoni- tor, diskettustöð og stýripinna. Verö aðeins kr. 28 þús. Uppl. í síma 92-2631. Sinclair 48 K, interface, stýripinni og fjöldi forrita, ðinnig BBC módel B ásamt forritum og tölvusegulband tU sölu. Uppl. í síma 24870. Commodore 64 tU sölu ásamt diskettustöð og prentara. Uppl. í síma 53229 eftir kl. 19. Tllsölu PET2001 heimilistölva með kassettutæki og u.þ.b. 400 forritum, þar á meðal fjölda kennsluforrita. Uppl. í síma 40844 eftir kl. 19. Til sölu nánast ónotað tvöfalt diskadrif, Sharp MZ — 80 FD, hentar Sharp MZ—700, MZ-800 og MZ—80 línunum. Uppl. í síma 24347 eftir kl. 16. Vídeó Varðveltið minninguna á myndbandi. Upptökur viö ÖU tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). MilU- færum sUdes og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við sUtnar videospólur, erum með atvinnukUppiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aöstöðu til að kUppa, hljóðsetja eða íjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf„ VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Video — stopp. Donald sölutum, Hrisateigi 19, v/Sund- laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. AvaUt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opiðkl. 8.30-23.30. Video-gæði. Erum með aUar nýjustu myndimar með ísl. texta, nýjar myndir í hverri viku. Leigjum einnig videotæki. Næg bflastæði. Við stöndum undir nafni. Sölutuminn, Video-gæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Beta myndbandstæki. Oska eftir Beta myndbandstæki gegn staðgreiðslu. Aðeins vel með farin tæki koma til greina. Uppl. í síma 10767 og 15032 eftirkl. 19. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- imar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. Tökum á myndbönd fermingar, afmæU, brúökaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum shdesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtímans hf„ Suðurlandsbraut 6, simi 688235. Vidooskálinn: Mikið úrval af nýjum spólum, allar á 100 kr„ bamaefni á 75 kr. Videoskál- inn, Efstasundi 99, sími 688383. Utíð notuð videotæki tfl sölu á góðu veröi. B.H. hljóðfæri, Grettisgötu 13, simi 14099, opiðfrá 12— 18. Miklð úrval myndbanda á góðu veröi tfl sölu, öll meö islenskum texta. Uppl. í sima 667332 eftir kl. 16. Videotækjaleigan sf, s. 672120. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, vikan aðeins kr. 1.700. Góð þjónusta, sendum og sricjum. Opiö aila daga frá kl. 19—23. Reyniðviðskiptin. Sjónvörp Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegiflbandstæk j um og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Ljósmyndun Óska eftir að kaupa góðan, notaöan ljósmyndastækkara. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-113 Til sölu er Canon AE 1 prógram myndavél með 50 mm F/1,8 linsu, Data-back A og tösku. Uppl. í síma 97-1615. Dýrahald Starfskraftur óskast strax til aöstoðar við tamningar og til annarra starfa í sveit. Til sölu 2 fljótir hlaupahestar, 1 stóðhestur, 6 vetra, 1 hryssa, 7 vetra. Sími 99-5547. 2 þægir og öruggir barnahestar, 9 vetra, til sölu. Uppl. í sima 78155 á daginn og 42718 á kvöldin. Hestamenn. Töframélin komin aftur. Pantanir ósk- ast sóttar strax. Astund, Austurveri, sérverslun hestamannsins, Háaleitis- braut 68. Land til leigu. Hestamenn, athugið. Til leigu 25 hekt- arar af ræktuðu landi ca 110 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 74072. Hestur til sölu, gullfallegur klárhestur meö tölti, háreistur, þægur að öllu leyti, 8 vetra, verð 45.000. Uppl. í síma 77054. 4ra vetra stóðhestur, fluggengur og vel ættaður, til sölu. Uppl. i síma 76554. Shefferhvolpar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-975. Fyrir veiðimenn Hvalvatn til leigu. Vatnið er um 20 km leið frá Þing- völlum. Leigist i einu lagi í sumar 10 stangir á dag. Hentar vel fyrir hóp eða félag. Tilboð sendist DV merkt „Hval- vatn” fyrir 3. maí. Hjól Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálk- anum), sími 685642. Viltu gefa pening? Viltu gefa 1000? Viltu gefa 2000?!! Ef ekki, kauptu þá dekkin hjá okkur. Pir- ellli eru alvörudekk á fáránlegu verði. Opið alla daga tfl 6. Vélhjól & sleðar, Tangarhöföa 9, sími 681135. Hæncó auglýsirlll Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leöur- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autosól, dempara-olía, loftsíu-olía, O-hrings keðjuúði, leðurhreinsiefni, leöurfeiti, keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó hf„ Suður- götu 3a, símar 12052 — 25604. Póstsend- um. 700 km eklð Peugeot bifhjól árg. ’85, verö um 90 þús. Skipti á bíl, staðgreiöi allt að 70 þús. milligjöf. Uppl. í sima 93-1143 og 2602. Óska eftir 60 cub. skellinöðru. Uppl.ísima 53136. Kawasaki Z6S0 LTD árg. '81 til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 688531 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Götuhjói til sölu, Suzuki GH 400, árg. ’81, góð kjör. Uppl. i sima 688531 eftir kl. 20 í kvöld og næstukvöld. ReMhjóUð, verkstæöiö i vesturbænum. Geri við öll hjól. Góð aðkeyrsla. Notuð hjól í um- boðssölu. Viðgerðir utan af landi á for- gangshraða. Reiðhjólið, Dunhaga 18, bak við skósmiðinn. Simi 621083.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.