Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. TÓNABÍÓ Simi 31182 EVRÓPU frumsýnlng Tvisvar á æfinni (Twice in a Lifetime) Þegar Harry verður fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um að vera, en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana, en ferðin á krána verður afdrifarikari en nokkurn gat grunað... Frábær og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd sem tilnefnd var til óskarsverðlauna og hlotið hefur frábæra dóma gagnrýn- enda. Fyrsta fjögra stjörnu mynd ársins 1986. Aðalhlutverk: Gene Hackman Ann-Margret Amy Madigan Leikstjóri: Bud Yorkin Tónlist: Pat Metheny Myndin er tekin í Dolby og sýnd i Starscope. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd til 11 óskars- verðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afriku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7. Haekkað verð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Ath. breyttur sýningartími um helgar. Aftur til framtíöar 20. sýningarvika. Sýnd i C-sal kl. 5 og 11. Aima kemur út 12. október 1964 var Annie O'F- arrell 2ja ára gómul úrskurðuð þroskaheft og sett á stofnun til lífstíðar. 111 ár beið hún eftir því að einhver skynjaði að I ósjálf- bjarga líkama hennar var skyn- söm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis DOLBY STEREO Sýnd í B-sal kl. 5 og 11. Sýnd í C-sal kl. 7 og 9. Salur 1 Frumsýning á úrvalsmyndinni: Elskhugar Maríu Stórkostlega vel leikin og gerð, ný, bandarisk únralsmynd. Aðalhlutverk: Nastassja Kinski, John Savage (Hjartabaninn Robert Mitchum (Blikur á lofti) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Frumsýning á spennumynd ársins: Víkinga- sveitin Óhemjuspennandi og kröftug, glæný, bandarísk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr,. í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin leikin af hörkuk- örlunum: Chuck Norris og Lee Marvin, ennfremur: George Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. DOLBY STEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Ath. breyttan sýningartíma Salur 3 Agatha Christie: Rarniir saklausra (Ordeal by Innocence) Sérstaklega spennandi og vel leikin kvikmynd eftir hinni frægu sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Faye Dunaway Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. 7 9 og 11. LEiKFPLAC: REYKIAVlKUR SÍM116620 r $ÚörffU0l laugardag kl. 20.30. fimmtudag 1. mai kl, 20.30. LAND MÍNS FÖÐUR i kvöld kl. 20.30. sunnudag 27. apríl kl. 20.30. miðvikudag 30. april kl. 20.30. föstudag 2. maí kl. 20.30. ^gHHHH KREDITKORT wmm VISA ■■■■■ LUROCARD Miðasala i sima 16620. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir. Forsala á sýningum til 16. maí. T^onpy rzœnínGJa ÖÓttíR Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarnason Anna Þorsteinsdóttir og Guðrún Gísladóttir. og fleiri. ATH: Breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 4.30. 7 og 9.30. Verð kr. 190. H/TT Lr-lkhúsið LEIKFÉLAG AKUREYRAR BLÓÐBRÆÐUR Höfundur: Willy Russell Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leíkmynd: Gylfi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ólöf Sigriður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdótti', Sunna Borg, Theo- dór Júliusson, Vilborg Halldórs- dóttir, Þráinn Karlsson. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími I miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiða til Akureyrar. WÓÐLEIKHÚSIÐ Hefst kl. 19.30 Hœstl vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinningo yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHÖLLIN ElfíÍKSGÖTU 5 — SlMI 20010 STÖÐUGIR FERÐALANGAR (ballett) 6. sýning þriðjudag kl. 20. 7. sýning fimmtudag kl. 20. 8. sýning sunnudag kl. 20. í DEIGLUNNI 3. sýning miðvikudag kl. 20. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM föstudag kl. 20. næstsiðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öli sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa I sima. Skörðótta hnífsblaðið Morðin vöktu mikla athygli. Fjöl- miðlar fylgdust grannt með þeim ákærða, enda var hann vel þekkt- ur og efnaður. En það voru tvær hliðar á þessu máli, sem öðrum - morð annars vegar - ástriða hins vegar. Ný hörkuspennandi sakamálamynd I sérflokki. Góð mynd, - góður leikur í höndum Glenn Close (The World Ac- cording to Garp, The Big Chill, The Natural) Jeff Bridges (The Last Pictures Show, Thunderbolt and Lightfoot, Starman, Against All Odds) og Robert Loggia sem tilnefndur var til óskarsverð- launa fyrir leik i þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand (Return of the Jedi, Eye of the Needle). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára Dolby Stereo Hækkað verð Neðanjarðarstöðin (Subway) Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrík og spennandi" Daily Express. „Frábær skemmtun - aldrei dauður punktur" Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd sem kemur á óvart" The Guardian. Sýnd í B-sal kl. 11. Eins og skepnan deyr Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðsson. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, og 9. ÍSLENSKA ÖPERAN Áætlaðar sýningar verða sem hér segir: mið. 30. april, fös. 2. maí, lau. 3. maí, su. 4. maí, mið. 7. maí, fös. 9. mal, lau. 10. maí, su. 11. maí, fös. 16. mai, mán. 19. maí, fös. 23. mai, lau. 24. maí. „Viðar Gunnarsson með dúnd- urgóðan bassa." (HP 17/4) „Kristinn Sigmundsson fór á kostum." (Mbl. 13/4). „Garðar Cortes var hreint frábær." (HP 17/4). „Ólöf Kolbrún blíð, kröftug og angurvær." (HP 17/4). „Sigríður Ella seiðmögnuð og ógnþrungin." (HP 17/4). Miðasala er opin ’ - . kl. 15.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20. Slmar 11475 og 621077. - Pan- tið tímanlega - Ath. hópafslætti. ARriARÍiÓLL Óperugestir athugið. Fjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugið borðpantanir í síma 18833. Velkomin. Frumsýnir spennu- mynd ársins 1986: Commando Hér kemur myndin Commando sem hefur verið viðurkennd sem spennumynd ársins 1986 af mörgum blöðum erlendis. Commando hefur slegið bæði Rocky IV og Rambo út I mörgum löndum, enda er myndin ein spenna frá upphafi til enda. Aldrei hefur Schwarzenegger verið i eins miklu banastuði eins og í Commando. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Yernon Wells Leikstjóri: Mark L. Lester Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. „Nflar- gimstemiuim (Jewel of the Nile) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir nýjustu mynd Richard Attenborough „Chorus Line“ WALKIN...DANCE OUT! Þá er hún komin myndin Chorus Line sem svo margir hafa beðið eftir. Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Richard Attenborough. Chorus Line myndin sem farið hefur sigurför, Chorus Line söng- leikinn sáu 23 milljónir manna i Bandaríkjunum. Erl. blaðaum- mæli: Hin fullkomna skemmtun. L.A.Weekly Besta dans- og söngleikjamynd- in I mörg ár. N.Y.Post Michael Douglas frábær að vanda KCBS-TV Aðalhlutverk: Michael Douglas, Yamil Borges, Michael Blevins, Sharon Brown. Leikstjóri: Richard Attenborough. Myndin er í dolby stereó og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir: ÓGN HINS ÓÞEKKTA Hrikalega spennandi óhugnan- leg mynd, leikstýrð af þeim sem leikstýrði Poltergeist. Steve Railsback, Peter Firth, Mathilda May. Leikstjóri: Tobe Hooper Myndin er með stereo hljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Trú von og kærleikur Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum. Sýndkl.3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. INNRÁSIN Æsileg spennumynd um hrika- lega hryðjuverkaöldu sem gengur yfir Bandaríkin. Hvað er að ske? Aðeins einn maður veit svarið og hann tekur til sinna ráða. Chuck Norris, Richard Lynch Leikstjóri: Joseph Zito Myndin er með stereo hljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Vitnið Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Upphafið Myndin sem er i 1. sæti i London i dag... Tónlistarmynd ársins Svellandi tónlist og dansar - mynd fyrir þig. Titillag myndar- innar er flutt af David Bowie. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15. Zappa Hin afar vinsæla mynd, gerð af Bille August, um Björn og félaga hans. Myndin sem kom á undan „Trú Von og Kærleikur" Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Mánudagsmyndir alla daga Max Havelaar Spennandi og frábærlega vel gerð hollensk mynd. Blaðaummæli: „Ein mest spenn- andi og fallegasta mynd sem sést hefur lengi og afbragðs leikur, - i öllum hlutverkum"..Peter Faber er frábær sem Max Havela- ar". Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15. „Njósnarar eins og við“ (Spies like us) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Urval viö allra hœfi Í3I7MI alla vikiina Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara fram- leidd af Steven Spielberg eins og honum er einum lagið. Hér byrjar furðusagan af Sherlock Holmes og vitni hans Watson og þeirra fyrstu ævintýr- um. Mynd fyrir alla. „Spielberg er sannkallaður brellumeistari". „Myndin fjallar um fyrsta ævintýri Holmes og Watson og það er svo sannarlega ekkert smáævintýri." ("SMJ DV) „Hreint ekki svo slök afþrey- ing...". Reynar sú besta er býðst á Stór-Reykjavlkursvæðinu þessa dagana. HP. Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.