Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 35
DV MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Nei, bara einhverja einstefnuakstursgötu. ii T^wummiiu i" . Við vfirðnm —J J ^Jölskyldusamkoma Leifs heppna. að gera okkur grein fyrir <17 w þvíað w fjölskyldan var aldrei mjög &4 samhent. ~PÍEÖmJi7e ‘l-ib © 1985 Klng Fcatures Syndlcate, Inc. World rlghts re&erved. Venni vinur! Eigum við \ ekki að læra saman heima| í kvöld? 1 1 — Í % Mummi meinhorn Jte- Vj 2911 ' Já, þú kemur heim til' mín og skrifar enska stílinn og reiknar heimadæmin! ------ Framtalsaðstoð Sími 23838. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Getum bætt við okkur bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og félagasamtfflc. Gagna- vinnslan. Uppl. í síma 23836. Bólstrun Bólstrun Karis Jónssonar. Við erum eitt elsta bðlsturverkstæði í Eeykjavik. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá erum við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning á sófasettum, hægindastól- um, boröstofustólum o.fl. Ath., við eig- * um öll þau bólsturefni sem þarf til að lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson húsgagnabólstrara- meistari, Langholtsvegi 82, sími 37550. Viðgeröir og klœöningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnaöarlausu. Aðeins unnið af fag- mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaðarlausu. A Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Sumarbústaðir 54 ferm sumarbústaður í Þrastaskógi til sölu, kjarri vaxið eignarland, 1 hektari. Uppl. í síma 12055 og eftir kl. 19 í síma 685942. Óska eftir sumarbústaðalóð til leigu eða kaups. < Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ___________ H-933. Smiðum sumarhús! Til sýnis og sölu við Kaplahraun 9, Hafnarfirði, 30 fm sumarhús, tilbúið til flutnings. Höfum teikningar að 20—30 og 42 fm húsum, sjáum um flutning og uppsetningu ef óskað er. Uppl. í síma 52815, kvöldsími 72539. Til sölu nýr 50 f erm sumarbústaður í landi Stóra-Fjalls í Borgarfirði. Akveðin sala. Uppl. í síma 76194.___________________________ Sumarbústaðadýnur — svefnsófar, margar gerðir með úrvalúv áklæöa. Fljót og góð afgreiðsla. Lítið inn eða hringiö í síma 24060. Pétur Snæland hf. v/Suðurströnd, Seltjam- amesi. Flug Tilsðlu 1/7 hluti í TF-MOL ásamt skýlishluta, greiðslukjör. Uppl. i síma 51263. góð Fasteignir Göð 3ja herbergja ibúð í kjallara i gamla vesturbænum til sölu, sérhiti, sérinngangur. Verð tilboð. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-079. Óska eftir að kaupa Utið íbúðarhúsnæði, má þarfnast endumýjunar, gjaman í gamla bænum. Uppl. i síma 11668. Teppaþjónusta Teppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun i heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottúr til hreinsunar. Pantanir og uppl. í sima 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Óska eftir að kaupa fyrirtæki, allt kemur tU greina. Tilboð sendist til DV fyrir 1. maí, merkt „Traustur kaupandi”. Ukamaraakt til sölu, fullkomin aerobic-aöstaða og tækja- salur, ljósalampar og gufuböð. Tilboð sendist DV, merkt „Líkamsrækt 10”. Bátar Til sölu beituköngsgrildrur meö öllum lagnarútbúnaði. Magnaf- sláttur. Uppl. í síma 77203 og 76524. Óska eftir 4 rafmagnshandfærarúllum, 24 volta. Uppl. í sima 93-2473. Óska eftir 2ja—4ra tonna trillu. Uppl. í síma 43794 kl. 18-20. 18 feta plastbátur, ca 1,5 tonn, til sölu. Uppl. i sima 51980 eftirkl. 17 og 53380. Trillubótur til söiu, trefjaplastbátur, 1,8 tonn, meö 10 ha. Sabb, nýtt stýrishús, netablökk, dýpt- armælir, talstöð og útvarp. Uppl. í síma 93-2090. Til sölu 23 feta Vikingplastbátur, Volvo Penta 6 cyl. vél, inboard, outboard, dýptarmælir, talstöð og flapsar, þarfnast lagfæringa á vél. Tilboö. Uppl. i sima 73945 og 78540. Til sðlu hraðskreiðasti og fallegasti spittbátur landsins, 15 feta skutla meö 115 ha mótor, allt nýtt, mikið af fylgihlutum. Uppl. i sima 45582 og 46980. Fyrirtæki Util fatahralnsun til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV ísima 27022. H-917. Byssur TH sðlu haglabyssa, Browning automatic. Uppl. i sima 93- 2751. alla vikuna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.