Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. 19 Menning Menning Menning Menning Þegar smekkur verður að smekkleysu HVER VAR HÚN? Það vissi enginn - nema hinn meinti morðinigi Aðalhlntveriu KAREN VALENTINE - WU.L1AH DEVANE DAVID HUFfMAN - EVA MARIA SAINT ÍSLENSKUR TEXTI Fjórar fírnagóðar myndir SAKAMALAMYND Jane Doe Morðlngl gengur laus — elna vitnið sem er á lifl hefur misst mlnnið. Kver vUI Jane Doe feiga? FJOLSKYLDVMYNV POUCEWOMAN Til dreifingar á mynd- banda- leigur í vikunni ítóalhlqtwacfc Miriody Andereon - Bd Mactaato - Donn« Ptaorw ÍSLENSKUR TBXTI Pollcewoman Centerfold Fer það saman að lögreglukona sé fatafeUufyrirsæta í fritimum sinum? Yflrmönnum í lögreglunni flnnst það ekki, en lögreglukonan er á annarri skoðunl TAUGA-HROLLVEKJA / SPENNUMYND Peter Angermann AT.T.TR GETAFUNDED EITTHVAÐVIÐ SITT HÆFI-LÍKAÞÚ! Peter Angermann heitir mælskur og glaðbeittur myndlistarmaður frá Þýskalandi sem hingað er kominn til að kenna við Myndlista- og hand- íðaskólann, jafnframt því sem hann sýnir verk sín í Nýlistasafninu. Verk hans hafa verið þar áður til sýnis, bæði á einkasýningu og á samsýn- ingu, en sjálfur hefur hann ekki komið til íslands fyrr en nú. Angermann er einn af mörgum þýskum listamönnum sem nutu góðs af „nýja málverkinu“'þótt hann telji sig alls ekki vera á þeirri línu. í tíu ár, eða mestallan áttunda áratuginn, hafði hann málað það sem hann sjálf- ur kallar „vinsæl og væmin“ við- fangsefni, bangsa sem horfa á sólarlagið, maura í matarleit, o.s. frv., án þess að nokkur gæfi honum gaum. En þegar flóðbylgja „nýja mál- verksins" gekk yfir hrifsaði hún verk Angermanns með sér. Hann fór allt í einu að fá boð á hinar og þessar sýningar og selja verk í stórum stíl. Nú eru málverk hans, teikningar og grafík í háu verði og nokkur söfn í Þýskalandi, þar á meðal Hessischer Landesmuseum í Darmstadt, eiga mörg þeirra. Hissa á velgengni Angermann er eiginlega dálítið hissa á þessari þróun mála. Hann var búinn að gefa upp alla von um að „slá í gegn“ og lifði á því að kenna, mála skilti, pensla strípur á götur og aka sendibílum þegar hann allt í einu komst í tísku. Ég bið hann segja mér eilítið frá ferli sínum og viðhorfum. „Ég er ættaður frá Núrnberg og hef málað og teiknað frá því ég man fyrst eftir mér. Svo fór ég í listaskóla í heimaborg minni en færði mig yfir í akademíuna í Dússeldorf seint á sjöunda áratugnum. Þar var þá mik- ið um að vera. Joseph Beuys réð ríkjum í akademíunni og mætti mik- illi andstöðu meðal íhaldssamari afla, innan skólans sem utan. Ég sótti tíma hjá Beuys, eins og næstum allir gerðu. En svo kenndi Dieter Roth við akademíuna á sama tíma. Þeir voru færri sem sóttu tímana hjá honum en ég var hrifinn af þvi sem ég sá nemendur hans gera. Til að byrja með dáði ég þýsku expressjónistana Beckmann og Kirc- hner en hjá Beuys söðlaði ég um, fór að vinna konseptverk. Það voru mis- tök, það átti alls ekki við mig, enda gafst ég fljótt upp á svoleiðis list.“ Ég spurði Angermann hvað hann hefði á móti konseptlistinni. Málað fyrir fjöldann „Hún var úr tengslum við allan þorra fólks, bara fyrir innvígða. Við Beuys deildum einmitt hart um þetta atriði sem endaði með því að ég sagði skilið við hann og kenningar hans. Svo byijaði ég aftur að mála um 1970 og hugsaði ekki um annað en að gera verk sem allir skildu. Það þótti svo ófínt á þeim tíma að mála fyrir fjöldann, segja sögur eða fjalla um margtuggin viðfangsefni í mynd- um. Þetta gerði ég nú samt - og var raunar ekki einn um hituna. Við mynduðum grúppu nokkrir lista- menn, Milan Kunz, ég og tveir aðrir, kölluðum hana Gruppe Normal, og vildum vera hreinir og beinir í öllu því sem við gerðum, jafnvel þótt við værum að tæpa á margslungnum hlutum. Sjálfur hafði ég, og hef enn, sérstakan áhuga á því þegar við- tekinn „smekkur" breytist í „smekk- leysu“. Ég fæ heilmikið út úr því þegar þetta gerist í mínum verkum. Nú, grúppan leystist upp um síðir, eins og allar grúppur gera þegar þær hafa lokið hlutverki sínu, en við, meðlimir hennar, höldum enn sam- bandi okkar á meðal. Ég held að æxluðust málin þannig að við völd- umst á sömu samsýningarnar í tvö skipti. Það var síðan fyrir milligöngu Helga að ég sýndi hér og var boðið að kenna við Myndlistarskólann." Reynir ekki kennari með sterka sannfæringu að hafa bein áhrif á nemendur sína ? „Ekki endilega. Mínir nemendur eru þegar orðnir svö þroskaðir að mér dettur ekki í hug að beina þeim irln á einhverjar afmarkaðar brautir. Ég fylgist með því sem þeir eru að gera og gef góð ráð.“ Peter Angermann er einnig óspar á lofið um íslenska myndlistarmenn. „Hér er ótrúlegur fjöldi góðra myndlistarmanna. Ég held að ástæð- an sé að hluta landfræðileg einangr- un íslands sem hefur haft í för með- sér að listamenn þurfa að vera sjálf- um sér nógir. Auk þess finnst mér sem myndlistarmenn séu hér í meira áliti en i sumum öðrum löndum sem ég þekki.“ Að lokum bið ég listamanninn segja frá sýningu sinni í Nýlistasafn- inu. „Á henni er eitt málverk og nokkuð margar teikningar og grafíkmyndir. Málverkið varð til heima hjá Helga Þorgils og er nokkurs konar Reykja- víkurmynd með innskotum um atburðina í Líbýu en þeir sóttu mjög á mig fyrstu dagana sem ég var hérna." -ai Stephen King’s Magnþrungnar sögur, sem viðkvæmt fólk ættl að leiða hjá sér. Aðrlr ættu afls ekkl að sleppa þessum stórfenglegu tauga-hrollvelqum. Dreifing: HTND sími54X81 Vogun vinnur . . . Tenlngnum er kastað, það verður ekki aftur snúið. Vogun vinnur, vogun tapar. FRÁBÆR SPENNTIMYND ennþá séum við trúir upphaflegum markmiðum okkar." Spyril fysir síðan að vita hvernig Angermann komst í samband við ís- land og íslendinga. Myndlist AÐALSTEINN INGÓLFSSON Reykjavíkurmynd með líbýsku innskoti „Það var í gegnum Helga Þorgils. Við vorum báðir á Parísarbiennalin- um árið 1981 og hittumst þar. Svo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.