Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986.
39
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Þiónusta
JK parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og gömul
viðargólf, vönduö vinna, komum og
gerum verðtilboð. Sími 78074.
Húseigendur, takifi eftir:
Vinnum alla málningarvinnu og
sprunguviðgerðir, úti sem inni. Vin-
samlega hríngið í síma 616231 og
621907.
Parketslipunin Org sf.
Slípum og lökkum öll viðargólf. Vönd-
uð vinna — vanir menn. Uppl. í síma
20523.
Húsasmffiameistari.
Tökum aö okkur viðgerðir ó gömlum
húsum og alla nýsmíði. Tilboö — tíma-
vinna — greiðslukjör. Uppl. í símum
16235 og 82981.
Máiningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir,
háþrýstiþvott, silanúðun o.fl., aðeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
ogailarhelgar.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
góifa með níðsterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207
— 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir.
Sérsmíði.
Tökum að okkur ýmiss konar smíði úr
tré og jámi, s.s. innréttingar, húsgögn,
plastlímingar, spónlagningar, alls kon-
ar grindiur o.fl. úr prófíljámi. Tökum
einnig að okkur sprautulökkun, bæði
glær og lituð lökk. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002-
2312. Heimasími 672417.
Bjófium þjónustu okkar
•í alhliða trésmíðavinnu, úti sem inni,
utanhússklæðningar, glugga- og gler-
isetningar, innréttingar og hurðaupp-
setningar. Parket- og panelklæðning-
ar. Nýsmíði og viðgerðir. Uppl. í síma
83869.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: útleiga ó teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar fró Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland—
Teppaland, Grensásvegi 13.
Borfibúnaður til leigu.
Leigjum út alls konar borðbúnað fyrir
fermingarveislur og önnur tækifæri,
s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu-
bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún-
aðarleigan, sími 43477.
Hreingerningar
Hólmbrœfiur —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Simi
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir
40 fm á 1.000 kr., umfram það 35 kr.
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppunum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
geraingar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góöum órangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukur ög Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg
biónusta. Símar 40402 og 54043.
Vagnar
16 feta hjólhýsi
til sölu. Uppl. í síma 96-23068 eftir kl.
20.
Hjólhýsaleigan
á Akureyri, sími 96-26990. Nú er tæki-
færið til að gista ódýrt á Akureyri í
sumar. Hjólhýsin eru á frábærum stað
við sundlaug Akureyrar. Takiö meö
ykkur rúmföt eða svefnpoka. Pantið
timanlega í síma 96-26990.
Varahlutir
Tridon bremsuklossar,
stýrisendar, spindilkúlur og þurrku-
blöð í japanskar og evrópskar bifreið-
ar. Gæðavörur — gott verð.
VARAHLUTAVERSLUNIN
KCÍKHiBÍi Allir.A
GRÍMKH.S
Sími: 46119
Athugið, sama lága verfiið
alla daga. Körfubílar til leigu í stór og
smá verk. Körfubílaleiga Grímkels,
sími 46319.
Þessi frábœri vörulisti
er nú til afgreiðslu. Tryggið ykkur
eintak tímanlega í simum 91-44505 og
91-651311. Verð er kr. 200 + póst-
burðargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garðabæ.
Country Franklin
kamínuofnar, neistagrindur, arinsett
o.fl„ einnig norsk reyrhúsgögn í háum
gæðaflokki frá Slettvolls Manilamöbl-
er í stofuna, borðstofuna og sumarhús-
ið. Sumarhús hf„ Háteigsvegi 20,
Reykjavik, súni 12811.
Sérverslun mefi sexy
undirfatnað, náttkjóla o.fl. —■ hjálpar-
tæki ástarlífsins i yfir 1000 útgáfum —
djarfan leðurfatnaö — grínvörur í
miklu úrvali. Opið frá kl. 10—18. Send-
um í ómerktri póstkröfu. Pantanasími
15145 og 14448. Pan — póstverslun sf..
Brautarholti 4, box 7088,127 Rvk.
Sumarieikföngin í úrvali,
dönsku þríhjólin nýkomin. Bátar, 1—
2—3—4 manna, árar og pumpur.
Sundlaugar, 6 geröir, badminton- og
tennissett, indíánatjöld, hústjöld,
sandgröfur til að sitja á, Tonkagröfur,
hjólbörur, skautabretti og hjólaskaut-
ar, brúðuvagnar, brúðukerrur. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stig 10, simi 14806.
Sundbolir og bikini
í úrvali. London, Austurstræti 14, sími
14260.
Lady of Paris.
Við sérhæfum okkur i glæsilegum nátt-
og undirfatnaði. Sendum myndalista
um allt land. Hringdu eða skrifaðu til
Lady of Paris, pósthólf 11154, 131
Reykjavik, sími 75661 eftir hádegi.
Gor-Ray pilsin nýkomin.
Sumarvörur fyrir ungar stúlkur,
einnig yfirstærðir, Dragtin,
Klapparstíg 37, sími 12990.
Glæsilegt úrval af Gazella
ullarkápum og nú einnig léttir Gazella
vorfrakkar og jakkar. Eitthvað við
alíra hæfi. Kápusalan, Borgartúni 22,
sími 91-23509. Kápusalan, Hafnar-
stræti 88, Akureyri, sími 96-25250.
Rýmingaraala
vegna brottflutnings: kvenskór, blúss-
ur frá kr. 500, sumarbuxur kr. 900,
jogginggallar kr. 1.500, ullarkápur frá
kr. 2.990. Einnig geysilegt úrval af nýj-
um sumarvörum i glæsilegum tiskulit-
um með 10% afslætti. Allt nýjar, fyrsta
flokks vörur. Verksmiðjusalan, Lauga-
vegi 20, simi 622244. Póstsendum.
Til sölu
Getum afgreitt
með stuttum fyrirvara hinar vinsælu
baðinnréttingar, beyki, eik eða hvítar,
einnig sturtuklefa og hreinlætistæki.
Timburiðjan hf „ Garðabæ, sími 44163.
Stigamaðurinn Sandgerði, sími 92-7631
eða (91) 42076.
Bœjarins bestu
baðinnréttingar: Sýnishom í Byko og
Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild.
Sölustaöur HK-innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
Golfvörur s/f,
GoHvfirur st.
Skosku byrjendagolfsettin komin aft-
ur, verð með poka 5.698 kr. Oskasett
byrjenda þvi það er hægt aö bæta við
seinna. Ryðfrítt stál i jámum.
Golfvörur sf„ Goðatúni 2, Garðabæ,
ofmi CS1IM4.