Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986. .41 Bridge ! Blakset-bræðurnir, Peter Schaltz og Knut Boesgaard, spiluðu í danska landsliðinu á æfingamótinu í Kaup- mannahöfn á dögunum. í leikjunum þremur við pólska landsliðið sigruðu Danirnir samanlagt 59-31, sem verð- ur að teljast góður árangur. Pólverj- ar eru alltaf erfiðir mótherjar. Hér er spil frá leikjunum sem gaf Dönum níu impa. Suður gaf. A/V á hættu. Norður A 1098 K63 0 Á87 A K963 | Vestur Austur * ÁG765 ♦KD32 ÁG92 \ - V D87 0 D 0 1095 * D75 SUÐUK A 4 1054 0 KG6432 A G85 + Á102 Þegar litið er á spilin virðast þau ekki gefa tilefhi til sveiflu. Fjórir spaðar beinharðir á spil A/V. Þegar Schaltz og Boesgaard voru í A/V runnu þeir í geimsögnina. Ákaflega einfalt spil til vinnings. Hægt að kasta laufi hjá austri á fjórða hjarta vesturs. 10 slagir eða 620. Á hinu borðinu voru Blakset- bræðumir með spil N/S. Þar gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur 2 S pass pass pass Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Tveir spaðamir 0-5 hápunktar og sexlitur í einhverjum litnum. Vestur passaði rólegur - taldi víst að ein- hver sögn önnur en pass yrði sögð við borðið. Það gerðist hins vegar ekki. Suður fékk þrjá slagi, Pólverjar 250. Danir unnu því 370 á spilinu eða níu impa. Skák Á kantidatamóti kvenna í Malmö í vetur sigraði Elena Ahmilovskja. Hlaut 9,5 v. af 14 mögulegum. Síðan komu tvær aðrar sovéskar - Alex- andria með 9 og Litinskaja með 8 v. Vonbrigði hjá Svíum og Pia Craml- ing vSr ekkert í baráttunni um efstu sætin. Fékk 1,5 vinning í fyrstu sex umferðunum. Komst síðan í 50% v. Á mótinu kom þessi staða upp hjá Piu, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Levitina, Sovét: 16.Rf4!! - Sú sovéska hugsaði í 70 mínútur. Lék síðan 16. - - exd5 ög tapaði í 23. leikjum. Ef 16.— Bxdl 17.Re6 - Hxd5 18.Rxc7 - - Hd7 19. Rxa8 og hvíta staðan er aðeins betri. 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik 25. apríl - 1. maí er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar x síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar em gefnar í síma 22445. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna írá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. - Fæðingardeifd Landspitalans: KI. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 -16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá.kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Viltu gjöra svo vel að hætta að líta á heim sóknir móður minnar sem „vitjun“. Lalli og Lína Stjömuspa Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. april. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ef þú ert of strangur við einhverja af gagnstæðu kyni sem pirra þig fælirðu frá mikilvæga vini. Eitthvað óvenjulegt hefur verið skipulagt. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Barnsfæðing kemur þér á óvart. Þú ert of þreyttur til þess að fara eitthvað út. Hvíldu þig eins vel og þú getur. Hrúturinn (21. mars-20. april): Ef þú beitir töfrum þínum er ekki ólíklegt að þú fáir ein- hvem til þess að hjálpa þér við þreytandi og leiðinlegt verkefni. Vinur þinn kynnir þig líklega fyrir skemmtilegu fólki. Nautið (21. apríl-21. mai): Láttu vini þína ekki hafa of mikil áhrif á þig. Þú getur sjálfur vegið og metið hlutina og tekið sjálfetæða ákvörð- un. Þú ferðast lengra heldur en þú planaðir. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Hugsunarleysi einhvers gerir þig ævareiðan. Betra er fyr- ir þig að láta þann sama vita hvað þér finnst um slíkt hugsunarleysi. Þú mátt ekki eyða um efni fram. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú færð ekki góðar fréttir af nákomnum. Farðu og heim- sæktu harm og þú sérð með eigin augum hvernig staðan er. Þú ættir að bíða með endurskipulagningu þar til seinna. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ef þú hefur lánað peninga sem þú hefur ekki fengið aftur er einmitt tíminn til þess að innheimta þá. Ef þú hefur mikið að gera byrjaðu þá á mikilvægasta verkefninu og kláraðu það. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Allt bendir til að þú hittir athyglisverða persónu. Þú verð- ur hrifinn í fyrstu en verður efins í að vinskapurinn haldist beggja vegna. Vogin (24. sept.-23. okt.): Eitthvað kemur eldra ógiftu fólki skemmtilega á óvart í dag. Fleiri bréf berast heldur en venjulega. Einhver kem- ur í heimsókn í miklu uppnámi. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Fréttir af fjölskyldimni eru góðar. Það verður ekki mikið um útstáelsi og þú ert feginn að hvíla þig í rólegheitunum heima. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ástin er breytileg. Þú ættir ekki að taka alvarlegar ákvarðanir í dag. Athugaðu vel samband þitt við einhvern sem þú átt ekkert sameiginlegt með. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Persónulegt vandamál fær skemmtilegan endi. Þú spáir í og íhugar einhverja áhættu í dag. Þú hittir einhvem nýj- an og ferskan persónuleika. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnames simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13Á6. Sögustund f\TÍr 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunai'- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan i X 3 0- 6J & — e <7 iú II i * 13 1 io Zl TT Z% ZV Lárétt: 1 fá, 6 átt, 8 kostur, 9 röð, 10 kafnaði, 11 fita, 12 drekka, 14 um- dæmisstafir, 16 árstíð, 18 könnun, 20 klaki, 21 blik, 22 hópur, 24 fæða. Lóðrétt: 1 fljótfær, 2 tónlist, 3 æst, 4 hrossið, 5 vesalar, 6 fljót, 7 for, 13 vot, 15 styrkja, 17 mat, 19 títt, 22 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slétta, 8 kút, 9 roka, 10 ör, 11 augum, 12 risna, 14 Ra, 15 brot, 16 ról, 18 lagast, 21 æra, 22 mæti. Lóðrétt: 1 skör, 2 lúrir, 3 éta, 4 trunta, 5 togar, 6 akur, 7 gamalli, 13 soga, 15 blæ, 17 ótt, 19 ar. 20 sæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.