Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1986, Blaðsíða 34
34
DV. MÁNUDAGUR 28.APRÍL 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
1 ÍHjóT
Kawasaki CPZ1100 órg. '82 til sölu, mjög gott hjól. Uppl. í síma 78862 eftirkl. 19.
Óska eftir að kaupa Hondu, 50 hestöfl, MT, í góðu standi. Verðhugmynd ca 40.000 staðgreitt. Uppl. í síma 21068 eftir kl. 18.
HondaCR 125 árg. '78 til sölu, fallegt hjól, þarfnast smálag- færingar, verð 12.000. Uppl. í sima 92- 6666.
Honda XL 500 ðrg. '81 til sölu. Uppl. í síma 71647 eftir kl. 19.
Vólhjólamennl Alvörumenn velja alvörudekk. Lítið undir kraftmestu hjól landsins og sjá! Pirelli: alvörudekk á hlægUegu verði, allt frá sand-cross heimsmeistara síð- ustu 6 ára tU 140/70 sUka fyrir malbik- ið. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135.
Vagnar
Vikurvagnar og kerrur. Stálkerra, innanmál 2,57x1,42x0,40, burðargeta 1000 kg, ljósabúnaður, bremsubúnaður, sturtubúnaður, opnanlegar aftan og framan. Verð 64.000. Stálkerra, innanmál 1,70X1,15X0,40, burðargeta 450 kg, ljósabúnaður, 13” dekk. Verð 38.000. Hvítar harðplastkerrur, innanmál 1,70X 1,15x0,40, burðargeta 450 kg, ljósabúnaður, 13” dekk. Söluumboð Gísli Jónsson og co. hf., Sundaborg 41, sími 686644.
Colman tjaldvagn, ameriskur Gettisbourg og Shetland 17 feta hraðbátur tU sölu, bUaskipti koma tU greina. Tilboð óskast. Sími 97- 2312.
Tjaldvagnar, 13" hjólbarðar, hemlar, eldhús, fortjald, einnig hústjöld, tjaldstólar, gas- miðstöðvar og hUðargluggar í sendi- bUa, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, helgar kl. 11.00—16.00. FríbýU sf., Skipholti 5, sími 622740.
Fólksbilakerra tU sölu. Uppl. í síma 78808.
Veröbréf
Annast kaup og söiu vixla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafn- an kaupendur að traustum viðskipta- víxlum, útbý skuldabréf. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving.
Annast kaup og sölu víxla og annarra verðbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð, sími 622661.
Til bygginga
Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áU, aUt að þreföldun í hraða. Gerum tUboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
CalOOfermaf nýju, sænsku þakjámi, 300 stk. sænskir ein- nota mótaklamsar og 17 stk. stálstoðir tU sölu. Mjög gott verð. Sími 30999 eða 671109.
Í grunninn: Einangrunarplast, plastfolia, plaströr, brunnar og sandfög. OUu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- amesi. Sími 93-7370, 93-5222 (helgar/- kvöld).
Til leigu meirihóttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höföaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, simi 686171.
Steypumót og krani Oska eftir að kaupa steypumót (Pform) eða sambærileg og góðan byggingarkrana. Uppl. í síma 43221.
Vhmuakúr. TU sölu góður vinnuskúr með raf- magnstöflu. Uppl. í síma 74072.
Mótatfonbur óskast,
1X6. Uppl. ísíma 46328 eða 641144.
f Rétt, og
Caroline
er meira en einn
|k maður. A
/Neí, prinsessa.
Svona menn látá
ekki mikið fara
V fyrir sér.1
Modesty
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
iiin ly NEVILLE COLVK
Þekkjum við
yþennan Dexter? i
Þýðir ekkert að
reyna að klófesta
fólkið þegar það
hringir í Joe. Það« '
,talar ekki lengi. ' ”
' Eg fer út meö litla
_ manninn. Hann hefur
1 of hátt í húsi mínu. ^
Þetta er í
fyrsta sinn sem þú hefur ekki
fundið þér óteljandi afsakanir
Maður er í fríi og hvílir sig
og viðbrögðin slævast heil