Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. 17 nokkurn mun vilja verða geislavirk. - Og hvað á maður að segja við bömin sin á þessari tíð? Framþróunarkenningin Hér í Þýskalandi em kjamorkueld- flaugar á víð og dreif samkvæmt fyrirmælum Nato þess albúnar að taka á móti skeytum úr austri. Orkuver, knúin kjamorku, sjá orðið Þjóðverj- um fyrir umtalsverðu rafmagni; - „þróun“ iðnaðarins og kapp nútíma- mannsins „fram á við“ heimtar æ meiri orku. Ég hygg samt að lands- menn hér hafi gert sér ógnvænlegar afleiðingar heimsstyrjalda ljósar og kjósi friðinn, þeir séu jafnframt ekki sáttir við kjamorkuverkin. - Það er samt eins og fólk telji þetta óafturkall- anlega þróun; þ.e.a.s. nokkurs konar náttúmlögmál sem ekki sé unnt að hemja. Kjamorkuslysið í Úkrainu hef- ur minnt Þjóðveija á þá staðreynd að í raun og vem hangi allt líf hér í heimi á bláþræði. Af þeim sökum krefst nú stór hópur landsmanna þess að Þjóð- verjar gangi á undan með góðu fordæmi og léggi niður kjamorkuver- in. Ríkisstjómin hefúr svarað þessum röddum með þeim orðum að ekki sé unnt að stöðva „þróunina". Þess í stað gerði hún allt sem í hennar valdi stæði til að koma á samstarfi ríkja um aukn- ar öryggisreglur. Þetta er „framþróun- arkenningin“ í sinni tæmstu mynd. Þrátt fyrir geislavirkni og blikur á lofti stendur móðir jörð fyrir sínu. - Á síðustu dögum hefur allt að því mátt heyra grasið gróa og sjá skóginn skiýðast grænum sumarklæðum sín- um. Kýmar hér i Nordrhein-West- falen em samt enn á básum sínum og orðnar heldur en ekki óþreyjufullar að fá að sletta úr klaufúnum; og böm- in enn treg til að fara í stuttbuxur. EIGUM ALLT SEM PRÝTT GETUR GARÐINN Úrvals garðplöntur Sumarblóm Tré og runnar Garðyrkjuáhöld Grasfræ n Fjölær blóm Rósir Blómaker Áburður ö LOÐVÍÐIR er tilvalinn í steinhæðir. Við mælum með BLÁTOPP í limgerði Úrval LIMGERÐISPLANTA. Opið öll kvöld til kl. 21. Gróórarstöóin GARÐSHORNBB Suðuríxíið 35 * Fossi’oqi • Sírrti 40500 ALLT AÐ VERÐA UPPSELT Hafir þú hugsað þér MALLORKAFERÐ með ATLANTIK i sumar skaltu ekki draga lengur að panta. Við erum að fylla í síðustu sætin og nú fer hver að verða síðastur að komast með í sólar- landaferð í HÆSTA GÆÐAFLOKKI. Hringdu strax og pantaðu í síma 28388. Brottfarardagar 15. júni, 4 sæti laus. 2. júlí, fjöiskyldutilboð. 23. júli, nokkur sæti laus. 13. ágúst, uppselt/biðlisti. 3. sept., nokkur sæti laus. 24. sept., uppselt/biðlisti. 3 vikur frá kr. 27.926,- A mann miðað við 4 manna fjölskyldu ..mmmmmn tt m<wm UmDOÓ a Isianci fyr ' DINERS CUJB international FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, - 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.