Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
21
Fjölmiðlar
Fjölmiðlar
Fjölmiðlar
Fjölmiðlar
útvarps og sjónvarps
- 20 milljóna Hewlett Packard gegn DigitalVax
Hewlett Packard og sjónvarpsmenn: - Nægja 20 milljónir til sigurs?
.BUGKSJECKER
Loftpúðasláttuvélin
Lauflétt en
öflug garð-
sláttuvél.
Útsölustaðir
um allt land
FRÁBÆRT
VERÐ
Kr.
9.878,00
>rsteinsson
&jminsonhf.
ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33
Baráttan verður ekki aðeins á
stjórnmálasviðinu þegar talið verður
upp úr kjörkössunum í nótt. Frétta-
stofur útvarps og sjónvarps munu
einnig eigast við og slagurinn stend-
ur um hvor stofnunin verður fyrri til
með marktæka spá um niðurstöður
kosninganna strax eftir að fyrstu
tölur berast.
Sterk vopn
Vopnin í þessu stríði eru ekki af
verri endanum. Sjónvarpið teflir
fram Hewlett Packard tölvu sem
fengin var að láni og kostar 20 millj-
ónir króna. Útvarpið ætlar að verjast
fímlega með ódýrari grip, innan-
hússtölvu sinni, Digital Vax 11/750.
„Þetta er í fyrsta skipti sem við
notum eigin tölvu á kosninganótt.
Áður höfum við orðið að fá lánaðar
tölvur frá Fiskifélaginu eða
Hafrannsóknastofnun,“ sagði Kári
Jónasson, stjómandi kosningadag-
skrár hljóðvarpsins.
Páll Magnússon, stjórnandi kosn-
ingasjónvarpsins, var ekki síður
ánægður með 20 milljóna króna grip-
inn sem nú hefur verið fluttur í
sjónvarpshúsið: „Tölvan hefur verið
sérstaklega prógrammemð og á að
geta spáð af nákvæmni. Ekki aðeins
um úrslit sveitarstjórnakosning-
anna, heldur ætlum við einnig að
láta hana spá um alþingiskosningar
- ef þær hefðu verið haldnar núna.
Tölvan getur sagt okkur allt um það
hvaða menn eru inni og hverjir úti.“
um og hefur sérstakri hljómsveit
undir stjórn Árna Scheving verið
komið á laggirnar af þessu tilefni.
Hefur hún hlotið nafnið X-bandið.
Þá verða sýnd brot úr vinsælustu
skemmtiþáttum sjónvarpsins, inn-
lendum sem erlendum. „Ég lofa ekki
Gleðibankanum," sagði Páll Magn-
ússon.
Kosningasjónvarpið hefst klukkan
22.45 og verður fylgst með talningu
atkvæða í 23 kaupstöðum.
„Gerum betur“
„Við gerum betur," sagði Kári Jón-
asson hjá fréttastofu útvarps. „Við
fylgjumst nefnilega með talningu
atkvæða á öllum þeim stöðum þar
sem kosið verður, alls 58 stöðum. Að
vísu verða Hafnir ekki með því þar
er sjálfkjörið. Þá virkjum við alla
fréttaritara okkar og mér telst til að
um 100 manns verði að vinna við
þetta. Þá má ekki gleyma Jóni Bergs-
syni, fréttaritarar í Suður-Landeyj-
um. Hann lætur frá sér heyra úr sinni
sveit.“
Heimsbyggðinni
sinnt
Þá mun útvarpið senda fréttir um
niðurstöður kosningana um alla
heimsbyggðina; til Norðurlanda,
Austur-Evrópu, Bandaríkjanna,
Kanada,Bretlands, Vestur-Evrópu,
Afríku og til Gautaborgar fara frétt-
Hundrað gestir
Kosningasjónparþíð verður mun
stærra í sniðum í nótt en nokkru
sinni fyrr. Hundrað gestum hefur
verið boðið í sjónvarpssal; sjálft bauð
sjónvarpið 40 en flokkarnir fengu svo
að tilnefna 10 gesti hver.
„Þama verða einnig gamlir stjórn-
mólamenn, skemmtilegir persónu-
leikar, og við ætlum að halda
gestunum hjá okkur þar til yfír lýk-
ur,“ sagði Páll Magnússon. „Við
höfum stefnt oddvitum allrá flokka
í sjónvarpssal þegar fyrstu tölur ber-
ast, svo og í lokin þegar endanleg
úrslit liggja fyrir. Þá munu formenn
allra flokka verða hérna hjá okkur.“
Laser
PC / XTPUJS
ALSAMHÆFÐ VIÐ IBM PC/XT
t litaskjákort með 320x2
00 punkta upplausn. Á
hhliða tengi, með kapli,
ntara.
Gleðibankinn
hvíldur
Sjónvarpið ætlar ekki að láta sér
nægja þurrar tölur, spór úr milljóna-
tölvunni og viðtöl við stjórnmála-
menn og frambjóðendur. Dagskróin
verður krydduð með skemmtiatrið-
irnar á simalínu og vorður útvarpað
þaðan. Þá verður hægt að hlusta á
kosningaútvarpið í húsi íslendinga-
félagsins i Bromma í Sviþjóð.
Niðurstöður liggja ekki fyrir. Hew-
lett Packard eða Digital Vax? Mólin
skýrast í nótt.
-EIR
Digital Vax og útvarpsmenn: - Eigin tölva í fyrsta skipti. DV-myndir
256 kb minni, stækkanle
640 kb.
12' grænn skjár, með
frá heimsþekktum frat
2x360 kb diskett
Skiptanlegur hra
4,77 eða 8 mhal