Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 34
 34 DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. Sími 27022 Þvertiolti 11 Smáauglýsingar f Sðlutum — vktooMga. i Vantar starfakraft. Vaktavinna. > Reglusemi, heiöarlelki og glaölyndi i áskilið. Hafiö samband viö auglbi. DV i. isima 27022. H-B22. \ t s W f i t Atvinna óskast 21 ára plltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i sima 688098 eftir kl. 17. HúaMmWaneml óakar eftir vlnnu i sumar hjá meistara. Uppl. í síma 667080. Ungan laghentan pllt vantar vinnu strax, er vanur fiskvinnu en flest annaö kemur til greina. Uppl. í síma 18681. Tækniakólanemi óskar eftir vinnu við byggingar eða tengdri byggingum. Sími 35928. Auglýalngatalknara og setjara vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21518 eða 15552 kl. 10-17. Tvftugur plltur óskar eftir vinnu. Uppl. gefnar í síma 14574. Bllatjóri óskast. Viljum ráöa áreiðanlegan og duglegan bílstjóra til framtíðarstarfa, aldur 20— 30 ára. Verður aö geta hafiö störf strax. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 6. júní, merkt „Framtíð 207”. Hjá okkur er f jölhæfur starfskraftur til lengri eöa skemmri tíma með menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnu- lífsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Kennsla Gat teklð nemendur í gítarleik i sumar, byrjendur og lengra komna. Uppl. í síma 36226. Tréskurðarnámskeið. Fáein pláss laus i júní. Hannes Flosa- son.símar 23911 og 21396. Einkamál Sextugan mann, sem býr vel, vantar samband við reglusama konu sem tómstunda- félaga, svo sem í leikhús — dans — ferðalög. Tilboð, merkt „Traust 589”, sendist augld. DV. Ferflalag um landifl. Maður á fimmtugsaldri óskar eftir aö kynnast konu sem væntanlegum ferða- félaga. Böm mega fylgja. Ef einhver kynni aö hafa áhuga vinsamlegast sendið bréf til DV, merkt „Ferðalag 729”. Bókhald Tökum afl okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aöstoðum við skattauppgjör. Odýr og góð þjónusia. Gagnavinnslan, tölvu og bókhaldsþjónusta. Uppl. í síma 23826. Barnagæsla Öska eftlr ungllngi til aö gæta 7 mánaöa telpu seinnipart- inn, er í Arbænum. Uppl. í síma 671346. Halló. Eg er aö veröa 14 ára, langar aö passa 0—3ja ára bam, allan eöa hálfan dag- inn í sumar. Bý i Grundunum í Kópa- vogi.Sími 45235 kl. 17-20. Halló. Eg er aö verða 14 ára, langar að passa 0—2ja ára bam, allan eöa hálfan dag- inn i júni og ágúst. Bý i Grundunum i Kópavogi. Sími 44096 kl. 17-20. Hildur. Ertu afl fara út afl ekemmta þér? Eg tek böm i pössun yfir nótt. Hef leyfi. Uppl. í sima 52646 eftir kl. 17. Bamgófl dagmamma i Hliflunum getur bætt við sig bömum i lengri eða skemmri tíma. Einnig koma sólar- hringsböm til greina. Simi 38635. Hallö, rnömmur og pabbarl Viö erum tvær stelpur á aldrinum 12— 13 ára i gamla miöbsnum, þrælvanar bamagæslu. Uppl. i síma 11376, Berg- lind, 19068, Þórdis. Dagviatunl Einkadagvistunarheimili veröur opn- aö 1. júní í Kópavogi. Boöiö verður upp á sveigjanlegan dagvistunartima, einnig hálfsdags- og heilsdagsvistun. Starfsmenn eru sérmenntaöir á upp- eldis- og heilbrígöissviði. Nánari uppl. i simum 41400 og 45513. Kópavogur. Er ekki einhver dugleg 12—13 ára stelpa sem vill gæta 11 mánaöa stelpu hálfan daginn i sumar? Uppl. i sima 42436. Möfllr 2Ja drangja i Stóragerði vill gæta bama i sumar (júni, júli og ágúst). Góö aðstaða. Hef- ur leyfi. Uppl. í sima 84225. Óaka eftir atúlku eöa konu, sem er vön bömum, til aö sjá um 2 stelpur, 2ja og 4ra ára, í sumar. Má vera utan af landi. Þarf að geta byrjaö strax. Góö laun í boöi. Uppl. í sima 46092. Vantar barngöfla stúlku eða konu til aö sækja 6 ára stelpu á bamaheimilið Garöaborg, Hólmgarði, frá 1. júni í sumar, þarf helst að vera búsett í þessu hverfi. Uppl. i síma 25226 á kvöldin. Skemmtanir Dlskótekið Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballiö að dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauða nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó- tekiö Dollý. Sími 46666. Falleg, austurlensk nektardansmær hefur áhuga á að ferðast og sýna sig um allt Island, i einkasamkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. í sima 91-42878. Geymið auglýsinguna. Sveit Ég er 13 ára duglegur strákur og mig langar til að komast i sveit í sumar. Er vanur sveitastörfum. Uppl. ísíma 75368 eftirkl. 20. Þurfa bflmln afl komaat I avait? Þá er rétti staðurinn hjá okkur. Uppl. í sime 99-4324 eöa 99-4732. Sumardvöl á Veaturlandi. Tökum 5—11 ára böm í sveit. Uppl. í síma 30563 eftir kl. 21. Ég er 13 ára duglegur strákur og mig langar til að komast i sveit í sumar. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 75368 eftir kl. 20. Tsaplega 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit, er vanur. Uppl. í síma 671990 eftir kl. 19. Halló, krakkar. Gott sveitaheimili noröur á Ströndum. Getum tekið nokkra krakka á aldrin- um 7—11 ára í sumar. Mikil náttúru- fegurð og margt skemmtilegt hægt aö gera, svo sem aö fara í sund og margt fleira. Uppl. gefur Sóley í síma 95-3241 eftir kl. 19 næstu kvöld. Sveitadvöl, hestakynning. Tökum böm, 6—12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í sima 93-5195. Duglegur 14 ára strákur óskar eftir aö komast á gott sveitaheimili. Uppl. í sima 92-2113. Sumarbúfllr UMFA Reykhólaavelt. Haldnar aö Héraösskólanum Reykhól- um. Sundlaug og íþróttasalur á staön- um. Uppl. í sima 93-4713 allan idaginn, 93-4820 eftirkl. 18. Húsaviðgerðir Steinvamd af., simi 78394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýöir sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviö- geröir og fleira. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opnanleg fög, leggjum til vinnupalla, vönduð vinna, gerum föst verötiiboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. Steypuviflgerflir, múrviögerðir, sprunguviögerðir. Fljót og góð þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í sima 42873. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur háþrýstiþvott, einnig húsaviögerðir, þ.á m. sprunguviö- gerðir og múrviögeröir utanhúss. Uppl. í síma 42083,42039. Frami hf. Þakrennuviðgerflir, sprunguviðgerðir, silanúðun o.fl., 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Ás — húsaviflgerflaþjónusta. Gerum við flötu þökin með nýjum efnum sem duga. Lögum múrskemmd- ir, gerum við sprungur og tökum að okkur málningarvinnu. Ath., fagmenn. Uppl. ísíma 622251. Verktak sf., simi 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur allt að 400 bar, sílan- úðun með lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliða viögerðir á steypuskemmdum og spnmgum, múrviðgerðir o.fl. Látið faglærða vinna verkið, þaö tryggir gæöin. Þorgrímur Olafsson húsa- smiðameistari. Tflkum afl okkur sprunguviðgerflir, sílanúöum alkalískemmd hús, önn- umst háþrýstiþvott, rennuuppsetning- ar, lögum tröppur, múrbrot o.fl. Þaul- vanir menn, föst verötilboö. Uppl. í síma 84990. Handtak á afmælisári. Tröppu-, svala- og sprunguviögerðir. Háþrýstiþvottur, sílanböðun, málning o.fl. Fagmenn. Hagstæö pakkatilboð, yöur að kostnaðarlausu. Ábyrgð á öll- um verkum. Simi 21588. Handtak sf. Ath., húsaþjónustan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum, önnumst sprungu- viögeröir og húsaklæöningar, þéttum og skiptum um þök. öll inni- og úti- vinna. Gerum föst tilboö samdægurs. Kreditkortaþjónusta. Uppl. i sima 78227 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Háþrýstiþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm! (400 bar) oglægri. 3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr- ir þá sem vilja vinna verkin sjálfir. 4. Tilboð gerö samdægurs, hagstætt verö. 5. Greiöslukortaþjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25. Sími 28933 og utan skrifstofutíma 39197. Líkamsrækt Opið á laugardögum! Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, sími 43332. Sólbað (nýjar Osram perur í at- vinnulömpum). Nudd (til heilsubótar og heilsuræktar). Eimbað (íslensk gufa). Leiðbeiningar veittar varðandi þol og þrekþjálfun. Hrefna Markan íþróttakennari. Nudd — Kwik Slim. Ljós — gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliða likamsnudd hjá góöu nuddfólki. Hiö frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentímetrana fjúka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufuaöstaða. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Banco IJósabokkir. Til sölu tvö stk. Benco atvinnuljósa- bekkir með andlitsljósum. Góö greiðslukjör. Uppl. i síma 39160 og 25280. Hreingerningar Gólfteppahrainsun, húsgagnahreinsun. Notum aöeins það besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér- tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Simar 28997 og 11595. Hólmbræflur — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í ibúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Simi 19017 og 641043. Olafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboö á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram þaö 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingemingar, svo sem hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Tökum afl okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Þjónusta Málarar geta bætt við sig verkefnum. Ath. fagmenn. Uppl. ísíma 622251. Glerísetning, endurnýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Tökum að okkur þyðingar. uppsetningu og frágang verslunar- bréfa og annarra skjala, launaútreikn- inga, gerð greiösluáætlana o.fl. Uppl. i sima 622474. Byggingaverktaki tekur að sér stór eöa smá verkefni, úti sem inni. Undir- eöa aöalverktaki. Geri tilboö viöskiptavinum aö kostnaö- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Takafl mér afl mála húsþök og fleira , geri föst verðtilboð, ábyrgö tekin á allri vinnu. Uppl. í síma 11694. Kjartan. Tökum afl okkur alla almenna byggingarvinnu, tré- smíði, múrverk og pipulögn. Uppl. í síma 42039 og 42083. Frami hf. Borðbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skimarveisla, stúdentsveisla eða annar mannfagnað- ur og þig vantar tilfinnanlega boröbún- aö og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnifapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarieigan, sími 43477. Traktoragrafa til lelgu i alhliða jarövegsvinnu. Uppl. í sima 78786, Oddur, og 667239, Helgi. Tflkum afl okkur að leggja gangstéttir og steypa inn- keyrslur, einnig múrviögeröir utan- húss og innan, vönduð vinna. Uppl. i síma 74775. Vélrltun. Tek aö mér hvers konar vélritun. Simi 12431 eftirkl. 18. Silanhúflun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar i jafnvægi og láttu silanhúða húsið. Komdu i veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðvaðu þær ef þær em til staðar. Silanhúðað með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verö, greiöslukjör. Verktak sf.,sími7-9-7-4-6. traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur aö 450 bar. Ath., þaö getur marg- faldaö endingu endurmálunar ef há- þrýstiþveglö er áöur. Tilboð í öll verk aö kostnaöarlausu. Eingöngu full- komin tæld. Vanir og vandaöir menn vinna verkin. Hagstætt verö, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 7-9-74-6. Saumaskapur. Tek aö mér allan saumaskap. Hef sniö ef óskaö er, ódýr og fljót þjónusta. Linda, simi 13781. Geymið auglýsing- una. Húsamélun. Málari tekur aö sér húsamálun i öllum regnbogans litum. Utvegar litaprufur og efni meö afslætti. Sanngjöm tilboð. Uppl. í sima 15858. Spákonur Las I lófa, spái í spil á mismunandi hátt, fortíð, nútiö, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í sima 79192 alla daga. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: ValurHaraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’86. Gunnar Sigurösson, s. 77686, Lancer. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota Crown. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222 FordEscort’86. -671112, Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer 1800 GL. Guöbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’85, bifhjólakennsla. Örnólfur Sveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829, Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 340 GL ’86. -bílasími 002-2236, HallfríðurStefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626 GLX ’85. Hannes Kolbeins s. 72495. Mazda 626 GLX. Kenni é Mazda 626 érg. '85, R-306, nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Guðm. H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 6262. Engin bið, tímafjöldi við hæfi hvers og eins, ökuskóli og öll prófgögn, greiðslu- kortaþjónusta. Sími 671358. ökukennala, blfhjólakennsla, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöaö við heföbundnar kennsluaöferöir. Kennslubifreiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, Fíat Regata ’86. Kennt allan daginn í júní. Valur Haraldsson. Sími 28852 og 33056. Ökukennsla — æfingatimar. Athugið, nú er rétti timinn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688628 eöa 685081. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æfinga- tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar viö endurnýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232, bilasimi 002-2002. Garðyrkja Helmkeyrfl gróflurmold til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.