Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 38
[
I
38
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Krummahólum 4, þirtgl. eign Amar Arnarssonar og Margrétar Rögnvalds-
dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðviku-
dag 4. júní 1986 kl. 16.15.
___ Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
*
*
*
l
l
f
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Krummahólum 10, þingl. eign Stefáns Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veð-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 4. júní 1986 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Kríuhólum 4, þingl. eign Sigríðar Röngvaldsdóttur og Úlfars Árnasonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 4.
júní 1986 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Krumma-
hólum 4, þingl. eign Sonju Hafsteinsdóttur og Ólafs Friðþjófssonar, fer fram
eftir kröfu Kópavogskaupstaðar og Páls A. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri
miðvikudag 4. júní 1986 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Kriuhólum 4, þingl. eign Páls Ægis Péturssonar, fer fram eftir kröfu Veð-
deildar Landsbankans, Róberts A. Hreiðarssonar hdl., Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 4. júní 1986
kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Vesturbergi
80, þingl. eign Trausta Laufdal Jónssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka
íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 4. júni 1986 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Spóahólum 20, þingl. eign Ólafs Guðjónssonar og Eyrúnar Á. Bergsdóttur,
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Olafs Gústafssonar hdl. á
eigninni sjálfri miðvikudag 4. júni 1986 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hábergi
12, þingl. eign Bjarkar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands-
þankans, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Gunnars
Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 4. júní 1986 kl. 13.45.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Vesturbergi 100, þingl. eign Þóris Þórissonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðar-
banka íslands og Veðdeildar Landsbankans á eigninrn sjálfri miðvikudag 4.
júní 1986 kl. 11.30.
_______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Torfufelli 21, þingl. eign Rúnars A. Ingvarssonar
og Elísu B. Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl,
Iðnaðarbanka Islands, Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl. og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri miðviku-
dag 4. júní 1986 kl. 13/30.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 120, 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Vestur-
bergi 37, þingl. eign Birgis Símonarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 4. júní 1986 kl. 10.45.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 152, 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hamra-
bergi 21, þingl. eign Stefáns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar
Landsþankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag
4. júní 1986 kl. 14.00.
______________________Borgaifógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14, 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Grens-
ásvegi 58, þingl. eign Helga Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns
Á Jónssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 14.00.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Charlton
Heston flaut
á hökunni
Það var vegna hinnar festiriegu
höku sinnar sem Chárlton Heston
fékk hlutverk í „Boðorðunum tíu“.
Leikstjórinn, CeciTB. De Mille, var
hrifinn af því hversu mjög Heston
líktist styttu Michelangelos af Mó-
ses.
„Ef þetta andlit var nógu gott fyr-
ir Michelangelo þá dugir það mér,“
á gamli B. De Mille að hafa sagt
og sá einnig til þess að þriggja ára
gamall sonur Charltons Heston,
Fraser, var settur í tágakörfu og
látinn fljóta eftir ánni Jórdan eins
og segir frá í Gamla testamentinu.
De Mille var ákaflega nákvæmur í
vinnubrögðum og tók sér jafnan
þann tíma sem þurfti hverju sinni.
Hann var fimm klukkustundir að
stilla upp 10.000 aukaleikurum
vegna exodus-senunnar og lét ísra-
elsþjóð vera tímunum saman í
villtri svallveislu þar sem fólkið
velti sér nakið í vínberjaklösum og
fangi hvert annars. Ein stúlknanna,
sem þátt tók í þessu, fór loks til
aðstoðarleikstjórans og spurði:
Heyrðu, Eddie, hjá hverjum þarf
maður að sofa til að losna úr þess-
ari bíómynd?
Þetta og margt fleira gefur að lesa
í nýútkominni ævisögu Charltons
Heston sem breski blaðamaðurinn
Michael Munn hefur skrifað. Munn
hefur helgað sig skrifum um frægt
fólk, einkum þá sem tengjast
skemmtanabransanum og því
eflaust rétti maðurinn til að skrifa
um Heston og myndimar 50 sem
hann hefur leikið í.
Frank Sinatra sagði einhvem
tíma um Heston að menn skyldu
hafa gætur á drengnum þeim því
ella gæti svo farið að kvikmynda-
leikur fengi á sig orð fyrir að vera
heimur hinna sómakæm. Heston
kemur inn á þetta orðspor sem af
honum hefur farið í ævisögunni: -
Ég er víst alltof leiðinlegur, hvers-
dagslegur og þrjóskur til að verða
jnokkru sinni mjög vinsæll. Ég er
aldrei fullur á almannafæri. Ég hef
aðeins verið giftur einu sinni. Börn-
in mín hafa ekki strokið að heiman.
Ég er víst ekki eins og fólk ætlast
til að ég sé.
Heston nefnir Marilyn Monroe
og segir: - Áhorfendum fellur vel
við stjömur sem virðast þjást, verða
fyrir ástarsorg, virðast stöðugt vera
á heljarþröm persónulegra hrak-
falla. Ég er ekki þannig. Og mér
kemur ekki til hugar að splundra
heimili mínu í þeim tilgangi að auka
vinsældir mínar.
Charlton Heston fékk óskarsverð-
laun fyrir leik sinn í Ben Hur. Hann
vill stöðugt vera að störfum, hvort
sem er á sviði ellegar filmu. - Fólk
þekkir mig sem karlmannlegan og
yfirvaldslegan og þess vegna er
auðvelt að sýna mig sem stóra
manninn sem bjargar öllu. En Mó-
ses hefur fylgt mér um allar jarðir
síðan ég lék hann. Og sama gildir
um E1 Cid og Michelangelo - að
maður ekki nefni eins og tvo for-
seta. Vanti þig einhvem til að keyra
stríðsvagn, mála loftið í stofunni
hjá þér eða gera gangveg gegnum
Rauða hafið, hugsaðu þá til mín.
Heston varð frægur og ríkur af
því að leika í kvikmyndum. En hann
hefur frá byrjun haft mestan áhuga
á að leika á sviði: - Þegar tjaldið
fer frá á hverju kvöldi byrjar leikar-
inn jafnan frá byrjun. Að leika á
sviði er eins og að byggja sand-
kastala á ströndinni. Þú fullgerir
kastalann og hann stendur þama
fagur og vel gerður og svo fellur
að og sjórinn sópar honum burt,
segir Charlton kallinn Heston.
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14, 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Ásgarði 28,
þingl. eign Ólafs Högnasonar og Irisar Laufeyjar Árnadóttur, fer fram eftir
kröfu Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 15.00.
__________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 14, 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Hvassa-
leiti 12, þingl. eign Hreins Jónssonar, ferfram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 14.30.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 134, 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Sogavegi 132, þingl. eign Gísla Arasonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafs-
sonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 13.30.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14, 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Kríuhól-
um 2, þingl. eign Sigurdórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Helga V.
Jónssonar hrl., Utvégsbanka Islands, Veðdeildar Landsbankans, Borgarsjóðs
Reykjavíkur, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júni 1986 kl. 11.15.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Logalandi
18, þingl. eign Guðmundar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvalds-
sonar hdl., Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns
Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 15.30.
__________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 18. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Kvistalandi
12, þingl. eign Reynis Guðlaugssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 15.45.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð .
sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Suðurhólum 4, þingl. eign Gísla Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 3. júni 1986 kl. 10.30.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Suðurhólum 20, þingl. eign Guðbjörns Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júni 1986 kl.
11.00.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Suðurhólum 14, þingl. eign Jóhanns Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Gissurar V. Kristjánssonar
hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Ævars Guðmundssonar hdl. á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 10.45.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Gauks-
hólum 2, þingl. eign Gísla Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ólafsson-
ar hrl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Skúla J.
Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 11.30.
__________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 121., 123. og 125. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Smárabraut 4, Hafnarhreppi, eignarhluta Hjartar Hjartarsonar, fer fram
að kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5
júni 1986 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i
__________________________________Austur-Skaftafellssýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 131., 135. og 141. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Hoffelli IIB, Nesjahreppi, þingl. eign Þrúðmars S. Þrúðmarssonar,
fer fram að kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Guðna Á. Haraldssonar hdl.
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júní 1986 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn I
________________________________Austur-Skaftafellssýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 121., 123. og 125. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Silfurbraut 42, Hafnarhreppi, þingl. eign Guðna Hermannssonar, fer
fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Péturssonar hdl., Iðnlánasjóðs
og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1986 kl.
14.30.
Sýslumaðurinn í
_________________________________Austur-Skaftafellssýslu