Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. 37 ' '
Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga Knattspyrna unglinga
r
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
í
I
I
L
5. flokkur:
Breiðablik
Faxaflóa-
meistari
Breiðabliksstrákarnir urðu Faxaflóameist-
arar í 5. fl. 1986. Myndin er tekin af þeim strax
eftir úrslitaleikinn gegn Akranesi sem þeir
unnu 3-2. - Strákamir sýndu oft mjög
skemmtilegan fótbolta og verður gaman að
fylgjast með þeim í sumar. Á myndinni eru,
tíilið frá vinstri, í aftari röð: Þór Hreiðarson
liðsstjóri, Andri Sigþórsson, Magnús Bjama-
son, Júlíus Kristjánsson, ísleifur Þórsson,
Árni Gunnsteinsson, Sveinbjöm Sverrisson,
Ingólfur Ólafsson, Ingþór Eiríksson, Elfar
Guðmundsson, Magnús Bjamason og Stefán
Konráðsson þjálfari. - í fremri röð frá vinstri:
Eiríkur önundarson, Halldór Bergþórsson,
Þórarinn Guðmundsson, Daði Sigurvinsson,
Ólafur Ólafsson, Haraldur Sigurjónsson, Sig-
urgeir Guðmundsson, Guðmundur Sigfinns-
son og Elfar Níelsson. Á myndina vantar
Gunnstein Sigurðsson umsjónarmann.
DV-mynd HH
íslands-
mótið
byrjað
3. fl. A-riðill:
Fylkir-Víkingur 0-2
í fyrsta leik íslandsmóts yngri flokka 1986
mættu Víkingar til leiks í 3. fl. A-riðils gegn
Fylki á Árbæjarvelli 26. maí sl. Víkingar sigr-
uðu, 2 0. Mörk Víkings: Jóhannes H.
Jónsson og Steinar Agnarsson.
ÍK-ÍBK 4-2
ÍK-strákamir komust heldur betur í gang
í leiknum gegn ÍBK sl. mánudag á Heiða-
velli í Kópavogi. Lokatölur leiksins urðu 4 2
ÍK-strákunum í vil. Greinilegt er að 3. fl.
ÍK gæti gert hinum og þessum ýmsar skrá-
veifúr í sumar enda með gott lið.
Valur-ÍR 3-0
Valur og ÍR léku á Valsvelli í 3 fl. Vals-
strákamir byrjuðu af krafti og var staðan í
hálfleik 3 0. Ekkert mark var því skorað
í síðari hálfleik, enda var hann víst í daufara
lagí. Leikmenn verða að gera sér grein fyrir
því að markatala getur ráðið úrslitum í jafh-
ari keppni. Mörk Vals gerðu þeir Einar
Daníelsson, Steinar Aðalbjömsson og Gunn-
ar Már Másson.
Týr, V.-Stjaman 4-4
Stjaman spilaði í Vestmannaeyjum sl.
þriðjudag í 3. fl. A. Andstæðingur þeirra
var Týr. Úrslitin, 4 4, verða að teljast óvænt.
Greinilegt er á öllu að keppnin í 3. flokki
A-riðils verður hörð og sppnnandi í sumar.
-HH
Gústi
„sweeper"
„Það versta sem ég
lendi í er að spila á
móti senter sem er
svo hjólbeinóttur að
maður veit aldrei
hvort hann er að
koma eða fara!!!“
Það er tóm vitleysa að láta hann
dæma leiki þar sem strákurinn hans
spilar!!!
3. flokkur A:
Víkingar Reykjavíkurmeistarar bæði í
Aog B - A-liðið sigraði ÍRf 6-1
Þórður Jónsson, hinn mikli marka-
skorari 3. fl. Víkings og reyndar
markaliæstur Víkinga í Reykjavík-
urmótinu með 11 mörk. ÐV-mynd
HH.
Víkingar sigruðu ÍR í 3. fl. A. sl. laug-
ardag, 6-1. Með þessum sigri sinum
tryggðu Vikingar sér Reykjavíkur-
meistaratitilinn. Þeir unnu alla sina
leiki utan einn gegn Fram sem varð
jafntefli. Víkingar eru vel að þessum
sigri komnir. Liðið er skipað nokkuð
jafngóðum strákum sem sýndu jafn-
góða leiki út mótið, sem er stórt
atriði. í leiknum gegn ÍR brá oft fyr-
h' skemmtilegum samleiksköflum
Víkinganna og reyna þeir ávallt að
leika fótbolta. Skemmtilegt lið sem
á að geta náð langt í íslandsmótinu.
í leiknum gegn ÍR var um mikla yfir-
burði Víkinga að ræða eins og markatal-
an gefur til kynna, ÍR-ingar börðust vel
en í þetta skiptið mættu þeir o^örlum
sínum.
{ annars jöfnu Víkingsliði voi-u at-
kvæðamestir Jóhannes H. Jónsson.
ákaflega útsjónarsamur leikmaður með
góða tækni, Steinar Agnarsson, hættu-
legim sóknarleikmaður og Þórður
Jónsson, hinn marksækni framherji.
með 11 mörk í Rvkmótinu og ívar Berg-
steinsson. Aftasta vömin var traust með
þá Magnús Guðmundsson og Sigm'ð Sig-
hvatsson sem bestu menn. Annars. eins
og áður segir, er Víkingsliðið skipað
frekar jöfhum strákum.
ÍR-liðið átti í erfiðleikum én strákam-
ir gáfust aldrei upp þótt á móti blési.
Bestir IR-inga vom Grétar Sigurbjöms-
Urslit leikja:
Úrslit annarra leikja í Rvkmótinu
frá 22. mai til 27. maí að báðum
dögum meðtöldum:
2. flokkur:
Valur-ÍR A 5-0
Þróttur-Leiknir A 9-0
Fram-KR A 0-0
Fram-KR B 24
Fylkir-Valur A 3-4
3. flokkur:
ÍR-Víkingur A 0-6
Leiknir-Þróttur A 0-1
KR-Fram A 0-1
KR-Fram B 1-4
4. flokkur:
Valur-Armann 11-1
Víkingur-ÍR A 2-0
Víkingur-ÍR B 5-3
Þróttur-Leiknir A 2-4
Fram-KR A 7-0
Fram-KR B 4-3
Valur-KR A 1-2
Valur-KR B 5-1
Víkingur-Ármann A 2-1
ÍR-Leiknir A 0-2
ÍR-Leiknir B 1-2
Þróttur-Fylkir A 5. flokkur: 1-9
ÍR-Víkingur A \ 4-0
ÍR- Víkingur B 0-3
Leiknir-Þróttur A 1-2
Leiknir-Þróttur B 3-0
KR-Fram A 2-4
KR-Fram B 3-3
KR-Valur B 0-0
Leiknir-ÍR B Lokastaðan í 3. fl. 1-4
Víkingur 13 stig, KR 11/Valur
10, Fram 9, Þróttur 6, ÍR 5. Fvlkir
1 og Leiknir 1 stig.
Lokastaðan í 3. fl. B:
Víkingur 7 stig, Valur 7 st.. en
lakari markatölu, Fram 4, KR 2
og Leiknir ekkert.
Reykjavíkurmótið heldui' áfram
í dag með leikjum í 4. og 5. flokki.
í 4. fl. berjast Fram og Fylkir um
titilinn, eiga bæði einn leik eftir
og jöfn með 10 stig. En Fram er
með 8 mörk í plús svo útlitið er
gott fyrir Fram. Mótinu lýkur á
mánudag með leik ÍR og Fvlkis i
5. fl. -HH
Umsjón: Halldor Halldórsson
son. Jón Þór Evjólfsson og Magni
Þórðarson.
Mörk Víkinga gerðuþeir Steinar Agn-
arsson. 3 mörk. Þórður Jónsson 2 og
Hallsteinn Amarsson 1 mark úr víti.
Þórður Jónsson er markakóngur Vík-
inga í þessu Reýkjavíkurmóti með ,11
mörk. - Mark ÍR-inga nndir lok leiksins
gerði Jóhann Örn Ásgeirsson. - Dómari
var Andreas Lúðvíksson úr Fylki og
skilaði hlutverki sínu með sóma.
-HH
Myndin er af 3. fl. Víkings, A-liði, sem varð Reykjavikurmeistarar á dögunum. Liðid er skipað mjög góðum einstaklingum, sem eiga örugglega eftir að
láta mikið að sér kveða á komandi tímum. Til hamingju, strákar! — Á myndinni eru i aftari röð, talið frá vinstri: Ólafur Friðriksson, form. knattspyrnu-
deildar Víkings, Haliur Árnason þjálfari, Heiðar Gunnlaugsson, Kristinn Bjarnason, Þórður Jónsson, Hallsteinn Arnarsson, Sigurður Sighvatsson, Jóhann
Ófeigsson, ívar Bergsteinsson fyrirliði og Agnar Árnason iiðsstjóri. - Fremri röð frá vinstri: Theódór Ásgeirsson, Arnar Hjaltested, Jóhannes H. Jóns-
son, Stefán Magnússon, Kjartan Hauksson, Magnús Guðmundsson, Ingimundur Helgason, Steinn Gunnarsson og Steinar G. Agnarsson. DV-mynd HH
-«r _