Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 33
DV. LAUGARDAGUR 31.MAI 1986. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Odýrt. Til sölu Austin Allegro ’78 i sæmilegu lagi, selst ódýrt. Skipti á dýrari. Uppl. í síma 42256. Mazda 323 árg. '77 til sölu, lítur illa út. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71095. Daihatsu Charade 6rg. '79 til sölu, ekinn 105 þús., góöur bíll, góö kjör. Skipti á dýrari ath. Uppl. í síma 74485. Lada 1600 6rg. '81 til sölu. Góöur bíll. Greiðslukjör. Uppl. ísíma 19176. Toyota Calica liftback árg. ’78 til sölu, sjálfskipt, krómfelgur, sóllúga, rimlar. Verð 200 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 36175 milli kl. 16 og!9.______________________________ Toyota Celica órg. '74 til sölu, þarfnast smávægilegra viö- gerða. Uppl. i síma 71602 milli kl. 16 og 20. Toyota Corolla liftback árg. ’79 til sölu, skemmd eftir umferö- aróhapp. Uppl. í síma 99-2679 eftir kl. 19. VW 6rg. '70 til sölu, ágætis vél en boddi lélegt, skoðaöur ’86, verö kr. 7 þús. Uppl. í síma 77317. Escort '73 til sölu, selst ódýrt, þarfnast smálagfæringa. Uppl. i sima 51919 eöa 33529. Land-Rover '71 til sölu, þarfnast lagfæringa, verðhugmynd 40 þús. Uppl. í síma 99-4562. Bilasalan Selfoss: Toyota Corolla ’82, GMC Rally Wagon ’79, Datsun 280C ’81, Mazda 626 GLX disil ’84, Datsun 140 Y ’79, Peugeot 504 dísil ’82, Cortina 2000 ’77, Daihatsu Charmant ’79, Mazda 929 station ’80, Range Rover ’76. Bílasalan Selfoss, bak við Olís, Ambergi, sími 99-1416. Fiat131 CL'79 til sölu. Til sýnis í Bílatorgi við Nóatún. Ford Fiesta Ghia '79 til sölu og Subaru station ’77. Uppl. í sírna 84776 og 53097. Fallegur Rússajeppi, GAZ 69, með BMC dísilvél, ekinn 10 þús. km, nýsprautaöur og uppgeröur að hluta, en ekki fullbúinn, aðallega frágangsvinna eftir. Símar: hs. 77132 og vs. 686177. Óska eftir Toyota Tercel 4x4 ’83—’84, Mazda 626 ’81 upp í og stað- greiðsla á milli. Uppl. í sima 83172. Fifi til sölu. Fiat 132 1800 árg. ’78 til sölu, gangverð kr. 100 þús. Þessi selst á 50 þús. stað- greitt. Uppl. í sima 17228. Magnús. 2 göðir. Dodge Dart árg. ’69 til sölu, einnig Toy- ota Corona árg. ’72, fást á góöum skil- málum. Uppl. í síma 31746. Halli. Autobianchi 6rg. '78 til sölu, góður bíll, góð kjör, mikið af varahlut- um. Sími 92-4929. 2 ódýrir til sölu: Fiat 127 árg. ’77 og Cortina árg. ’72, seljast ódýrt. Uppl. í síma 53620. Chevrolet Suburban '80, ekinn 28 þús. km, 350 cub. vél, bein- skiptur, m/900xl6 dekkjum, Spoke- felgur, toppgrind, dúkur í gólfi. Verð 850 þús. Uppl. í sima 50328 og 54100. Cherokee '74, ekinn 98 þús., bíll í mjög góðu lagi, ný- ryðbættur, 6 cyl., beinskiptur, 3ja gíra. Verð 220 þús. Uppl. í síma 50328 og 54100. Ford Econollne 160'78 til sölu, þarfnast lagfæringar. Tek góð- an tjaldvagn upp í. Uppl. í síma 77240. Land-Rover 6rg. '87 til sölu, styttri gerðin með bensínvél, þokkalegur bíli, gott verð. Uppl. í síma 42081. Skoda Rapid 6rg. '84, lítið ekinn, sumar- og vetrardekk, út- varp og segulband, sílsalistar, grjót- grind. Góður bill á góðu verði. Uppl. í síma 671861. Elnn 6 mjög góöum kjörum: Til sölu AMC Concord ’79, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, aflbremsur. Mjög skemmtilegur fjölskyldubíll. Til sýnis og sölu á Bilasölu Matthíasar v/Mikla- torg, símar 24540 —19079. Scout'87tll sölu. A sama stað er til söiu Perkins dísilvél, 4ra cyl. 203, mikið endumýjuð en með brotinn sveifarás. Uppl. í sima 99-5402. KJóaandur athugiðlll! Til sölu tveir úr f jallabanaflokknum!!! Cherokee Chief árg. ’75, einn sá öflug- asti á landinu. Willys CJ 5 árg. ’76, kraftalegur bíll fyrir þá sem vilja jeppa. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg. Símar 24540 —19079. TILSÖLU: Fiat 127 78, Chrysler Le Baron st. 79, Fiat 128 77, Cressida’78, Panda ’82, Lada 1600 78, Taunus ’82, Datsun 260c 78, Taunusst.’82, SubaruGFT’79. Til sýnis og sölu á Bilasölu Matthíasai v/Miklatorg. Simar 24540 —19079. Bilaóhugamenn, athugiðlll Porsche 911E 73, Alfa Romeo Sprint ’82, Nissan SUvia ’85, VWGolf GTI77, Mazda RX7 ’81, BMW320’81. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg. Símar 24540 —19079. Scout 74, gott kram og gangviss, lélegt boddí, sanngjamt verð, góður bíll í veiðiferð- ir.UppHsima 686797.________________ Mjög góður Chavrolat Blazar árg. 74 til sölu, vél 350 cub. V8, sjálf- skiptur, vökvastýri, veltistýri, White Spoke felgur. Til sýnis á Bílasölu Garð- ars, sími 19615. Citroön GSA Pallas órg. '82, ekinn 52 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 688032 eða 36960. Bein sala — skipti. Citroen GSA Pallas ’82 til sölu, dökk- grænn að lit, skipti æskileg eða gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 76107. Willys '55 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 79362 í dag og næstudaga. Mazda 929 L '81 til sölu, rauður, ekinn 60 þús. km, vetr- ardekk, grjótgrind, útvarp + kassettu- tæki. Verö kr. 230 þús. Uppl. í síma 688321 eftirkl. 19. Suzuki Fox órg. '83 til sölu, ekinn 47 þús. km, hvítur. Uppl. á Bílasölunni Bílás, Akranesi, sími 93- 2622. Sjólfsklptur Taunus 71 til sölu, helst í hendumar á laghentum manni sem má vera kona. Uppl. í sima 672361. Willys '55 til sölu, fiberhúdd og -bretti, 6 cyl. 258 vél. Þarfnast lagfæringa, varahlutir fylgja. Verð ca 100 þús. Skipti athug- andi, t.d. á amerískum fólksbíl. Uppl. i. síma 40683 og 43215. Til sölu: Chevrolet Malibu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, mjög fallegur bíll, árg. 73. Rambler Matador, 8 cyl., 2ja dyra, vökvastýri, sjálfskiptur, árg. 74. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, simar 24540 —19079. Ford 351 Windsor vél til söiu með Holle milliheddi, flækjur og sjálfskipting. Gott verð. Simi 26114. Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum trausta leigjendur að öllum stærðum ibúöa á skrá. Leigutakar, lát- ið okkur annast leit að ibúö fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Siöumúla 4, simi 36668. Opiö kl. 10—12 og 13—17 mánudaga — föstudaga. 4ra herb. Ibúö til leigu í sumar. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúö, sumarleiga”. 4ra—S herbergja húsnæöi til leigu í júni til ágústloka. Uppl. í síma 79233 frá kl. 16.30-18.30. Ca80farm 3 herb. íbúð á 4. hæð við nýja Lauga- veginn til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist DV f. 31. maí, merkt „317”. 40 fm heibergl til leigu, með svölum, öllum mublum, aðgangur að eldhúsi og snyrtiherbergi fylgir. Uppl. í sírna 82897, 14488 og 28454.________________ ___________ Bilskúrtll lelgu í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 45165. Fallag rlalbúð í Hlíðunum til leigu nú þegar, leigist með innbúi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34948. 4ra herb. ibúð tll leigu, laus 10. júní. Tilboð, merkt „Selja- hverfi”, sendist augld. DV. Tll lelgu rúmgóð 3ja herb. íbúð í Breiöbolti, leigist í ca ár. Uppl. í sima 75551. 2Ja herb. (búð tll lelgu frá 1. júní til Ioka desember. Ibúöin er í Kópavogi. Tilboö. Uppl. í síma 97-8782. 2 litll herbergl til leigu á góðum stað í bænum. Leigj- ast saman eða sitt í hvoru lagi. Sérbað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-389. 5 herb. ibúð á góðum stað í Hólahverfi til leigu í 2— 3 ár. Tilboð er greini greiðslugetu legg- ist inn á augld. DV, merkt „Hólahverfi 300”. Húsnæði óskast Hjón utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð i Reykjavík eða nágrenni. Greiðslugeta 15 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Sími 83172. Tvo unga nómsmenn bráðvantar 2ja herb. íbúð á leigu í sumar, reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35161. Hafnarfjörður. Herbergi óskast í Hafnarfiröi sem fyrst. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-234. Unga, reglusama stúlku bráðvantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 75126 og 621038. Ungur maður utan af landi óskar eftir einstaklings- íbúð eöa herbergi til leigu, helst í ná- grenni Háskólans. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 79207 eftir kl. 19. Einhleypan mann vantar gott einstakiingsherbergi, helst í Hafn- arfirði. Eldunaraðstaða eða keypt fæði. Góð atvinna, öruggar greiðslur. Sími 681586. Hafnarfjörður. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnarf. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50524. Par með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð. Eru í fastri vinnu og reglusöm. Uppl. í síma 71404 eftir kl. 17. Einstæður faðir með 9 ára son óskar eftir íbúð til leigu, helst í miðbæ eða vesturbæ, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22681. Ungt og reglusamt par óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð í Reykjavík, helst í nágrenni Iönskólans, frá 1. sept. Oruggar greiðslur. Simi 96-62319. Par, sem er að koma heim frá námi, óskar eftir íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 23911. Öskum eftlr 3ja—4ra herb. ibúð í Reykjavík frá byrjun ágúst. Erum hjón með tvö böm. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 77026 í dag og sunnudag. Ungt par mað bam óskar eftir 3ja herb. íbúð í miðbænum (annað gæti komið til greina). Hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 15503 eftir kl. 17. Opinber stofnun óskar aö leigja 150—200 fm húsnæði fyrir f ræðslustarf, vel kemur til greina íbúðarhúsnæði. Æskileg staðsetning er í Heima- eða Vogahverfi eða ná- grannahverfum þeirra. Tilboð sendist DV hið fyrsta, merkt „Opinber stofn- un”. Kona óskar eftir herbergi, helst í Hliðunum, einhver húshjálp eða pössun kæmi til greina. Uppl. í síma 73508. Reglusamur maður óskar eftir aö leigja einstaklings- eða Utla 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 688199 eða 617275. Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð, helst í Kópavogi eða Breiðholti. Uppl. í síma 641281. Hafnarfjörður. Herbergi óskast i Hafnarfiröi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-234. Tvo unga némsmenn bráðvantar 2ja herb. íbúð á leigu í sumar, reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i síma 35161. Hjón utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð í Reykjavík eða nágrenni. Greiðslugeta 15 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.Sími 83172. Einhleypa, miðaldra konu, sem er reglusöm og þrifin, vantar til- finnanlega 2ja herb. íbúö. Smáhús- hjálp gæti komið til greina. Sími 34108 næstu kvöld. Ca 100-140 fm íbúð óskast í vesturbænum. Uppl. I síma 12799 eftir kl. 15. Óskum eftir stórri sérhseð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11478. Erum hjón með eitt bam og óskum eftir 3ja til 4ra herbergja íbúö til leigu. Uppl. í síma 54255 á daginn og 54680 á kvöldin. Ung hjón utan af landi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð fyrir næsta vetur, reglusemi heitið. Uppl. í síma 73445 og 23779. Einhleypur reglusamur karlmaður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, helst í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. Atvinnuhúsnæði 140 ferm húsnnði til leigu, hentar vel fyrir léttan, þrifa- legan iðnað. Uppl. í síma 76500 eða 40143._____________________________ Skrifstofuhúsnmðl. Skrifstofuhæð í miðborginni til leigu, húsnæðið er á annaö hundraö fm að stærö, í mjög góðu ástandi, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-521. Bjertur súlnaleus selur á jarðhæð, 270 fm, hæð 4,5 m. Stórar rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæði, samtals 370 fm. Uppl. í síma 19157. 45 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu, á besta stað við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651313 og 651343. Verslunarhúsnmði, ca 50 fm, til leigu, einnig ca 60 fm í kjallara. Hentugt fyrir lager eða geymslur, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ___________________________ H-506. Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði, önnur hæð í nýja húsinu Laugavegi 61—63. Lyfta + bílastæði í kjallara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hár- -»*. greiðslustofu, skrifstofu, heildsölu o.fl. Uppl. í síma 24910. Óska eftir ca 100 fm iönaðarhúsnæði fyrir matvælafram- leiðslu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-485. Atvinna í boði Óskum að réða traustan mann til viðgerða á lyfturum og til aksturs vörubifreiðar. Uppl. í síma 625835. Matreiðslumaður óskast til sumarstarfa. Veitingahúsið Krák- an, Laugavegi 22, sími 13628. Hárgreiðslusveinn óskast. Uppl. í síma 12274 á daginn eða 667124 á kvöldin. Hárgreiöslustofan Desirée. Dagheimilið Laufésborg. Starfsfólk óskast til hlutastarfa eftir hádegi. Uppl. í símum 17219 og 10045. Efnisvinnsla. Oska eftir mönnum til starfa á mölunarvélum sem vinna efni til vega- gerðar úti á landi. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-338. Óskum eftir að réða aöstoöarfólk í sal um helgar. Aðeins vant starfsfólk ker. u, til greina. Uppl. á staðnum. Veitingahúsiö Alex við Hlemm. Starfskraftur óskast í bamafata- og vefnaðarvöruverslun eftir hádegi. Uppl- um nafn, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Heiðar- Ieiki456”,fyrir4.6. H-477. NEC .....................' C H A N N E L 07.45,08.15,09.00,09.45,1U.45, 11.30,12.15 Sky Trax 13.15 Skywaysdrama 14.05 FTV Special Preview Fashion Special 15.00,15.45,16.30 Sky Trax 17.30 The Tales of Wells Fargo western/adventure 18.00 The Lucy Show comedy 18.30 Green Acres comedy 19.00 The New Dick Van Dyke Show comedy 19.30 The New Candid Camera Show comedy 20.00 Vegas action/adventure 20.50 Knickerbocker Holiday film 22.10,22.55 SkyTrax 23.40 Closedown Rafeind og Sky Channel bjóða nú íslendingum upp á 16 tíma sjónvarps- dagskrá á dag. Fullkominn móttökubúnaður kostar 200.000 kr. Tilvalið fyrir fjölbýlishús og aðra þá sem hafa sameiginlegt loftnet fyrir íslenska sjónvarpið. í slikum tilvikum þarf aðeins að tengja beint inn á loftnetskerfið. DÆMI: 25 íbúðir: 200.000/25=8.000 kr. á íbúð. opcciNn l\l II Ul ILJ Armúla 7, Rvík. Simi 68-78-70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.