Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Side 43
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
43
Utvarp
Sjónvarp
Laucxazdamir
31. mai
Sjónvarp
16.45 Heimsmeistarakeppnin í
knattspyrnu í Mexíkó 1986.
Setningarhátið - Bein út-
sending.
17.50 ítalia - Búigaria. Bein út-
sending.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Setning Listahátíðar í
Reykjavík 1986. Þáttur frá
setningarathöfn Listahátíðar á
Kjarvalsstöðum fyrr um daginn.
Dagskró: 1. Hátíðin sett. 2. Haf-
liði Hallgrímsson: Þrjú islensk
þjóðlög. Martin Berkofsky loik-
ur á píanó. 3. Skóldkonan Doris
Lessing afhendir verðlaun í smá-
sagnasamkeppni. 4. Opnuð
sýning á verkum Picassos. 5.
Opnuð sýningin Reykjavík í
myndlist.
21.10 Fyrirmyndarfaðir. (The
Cosby Show). Þriðji þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur í 24 þáttum. Aðalhlut-
verk: Bill Cosby og Phylicia
Ayers-Alien. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.35 Tukthúslíf (Porridge). Bresk
gamanmynd frá 1979. Leikstjóri
Dick Clement. Aðalhlutverk:
Ronnie Barker, Richard Beck-
ingsale og Fulton Mackay.
Gamall kunningi lögreglunnar
er enn einu sinni kominn bak
við lás og slá í betrunarhúsi
hennar hátignar. Hann er þar
öllum hnútum kunnugur og
verður margt brallað innan og
utan fangelsismúranna. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
23.05 Kosningavaka í sjón-
varpssal. Sjónvarpsfréttamcnn
og gestir fylgjast með talningu
atkvæða í kaupstöðum landsins.
Þó verður sitt af hverju til fróð-
leiks og afþreyingar. m.a. leika
Ámi Scheving og félagar í sjón-
varpssal ásamt söngvurum og
skemmtikröftum. Stjóm útsend-
ingar: Rúnar Gunnarsson og
Maríanna Friðjónsióttir.
Dagskrárlok óákveðin.
Útvaip iás-I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kvnnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Orn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Frá útlöndum. Þáttur um
erlend málefni í umsjá Páls
Heiðars Jónssonar.
12.00 Dagskró. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþóttur í
vikulokin.
15.00 Miðdegistónlcikar. a. Flug-
eldasvítan eftir Georg Friedrich
HiindeL Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Charles
McKerras stjórnar. b. „Vorið“
og „Sumarið" úr Árstíðakon-
sertunum eftir Antonio Vivaldi.
1 Musici kammersveitin leikur.
16,00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Beint útvarp frá Listahátíð
- Tónleikar i Háskólabíói.
Cecile Licad leikur með Sin-
fóníuhljómsveit íslands. Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar. a.
Konsert fvrir hljómsveit eftir
Jón Nordal. b. Píanókonsert nr.
2 eftir Sergei Rakhmar.inoff.
18.1K) Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“. Umsjón:
Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður
Sigurjónsson og Örn Árnason.
20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.40 „Vatnið er ein helsta auð-
lind okkar.“ Ari Trausti
Guðmundsson ræðir við Sigur-
jón Rist. Síðari hluti.
21.20 Vísnakvöld. Bergþóra Árna-
dóttir sér um þáttinn.
22.00 Kosningaútvarp vegna
sveitarstjórnarkosninga
(einnig útvarpað á stutt-
bylgju). Lesnar tölur um fylgi
og kjörsókn frá öllum kaupstöð-
um og kauptúnum landsins. Þess
á milli leikin tónlist og reikni-
meistarar spá í spilin. Umsjón:
Kári Jónasson.
22.15 Veðurfregnir.
01.00 Veðurfregnir. Óvíst hvenær
dagskrá lýkur.
Útvaip rás II
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Sigurður Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Gestagangur. Stjórnandi:
Svavar Gests.
16.00 Listapopp í umsjá Gunnars
Salvarssonar.
17.00 Hringborðið. Erna Arnar-
dóttir stjórnar umræðuþætti um
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Línur. Stjórnandi: Ásta R.
Jóhannesdóttir.
21.00 Milli striða. Jón Gröndal
kvnnir dægurlög frá árunum
1920 1940.
22.00 Næturútvarp á kosninga-
nótt. Tónlist leikin milli þess
sem nýjustu kosningatölur
verða lesnar á hálftíma fresti.
Stjómendur: Hákon Sigurjóns-
son. Heiðbjört Jóhannsdóttir og
Þorgeir Ástvaldsson.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
1. jum
Sjónvaip
17.15 Sunnudagshugvekja.
17.25 Andrés, Mikki og félagar.
(Mickey and Donald). Fimmti
þáttur. Bandarísk teikni-
myndasyrpa frá Walt Disney.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
17.50 Brasilía - Spánn. Bein út-
sending frá Heimsmeistara-
keppninni í knattspvrnu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20,00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986.
Dagskrárkynning.
20.50 Sjónvarp næstu viku.
21.10 Kristófer Kólumbus. Loka-
þáttur. I’talskur myndaflokkur
í sex þáttum gerður í samvinnu
við bandaríska, þýska og franska
framleiðendur. Leikstjóri Al-
berto Lattuada. Aðalhlutverk:
Gabriel Byrne sem Kólumbus.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.00 Flamenco Bein útsending frá
Listahátíð á Broadway. Spænsk-
ur flamenco-dansflokkur sýnir,
stjórnandi Javier Agra.
22.50 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
8.00 Morgunandakt. Séra Róbert
Jack, prófastur á Tjörn á Vatns-
nesí, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Melachrinos ieikur.
9.(K) Fréttir.
9.10 Morguntónleikar. a. „For-
leikur í ítölskum stíl“ eftir Framt
Schubert. Fílharmoníusveitin í
Vínarborg leikur; Istvan Kertesz
stjórnar. 1). Konsertþáttur fvrir
pínaó og hljómsveit eftir Carl
Marja von Weber. Maria Littau-
er og Sinfóníuhljómsveitin í
Hamborg leika; Siegfried Köhlei'
stjórnar. c. Sinfónía í C-dúr eftir
Franeois Joseph Cossec. Sin-
fóníuhljómsveitin í Liége leikur;
Jacques Houtmann stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik
Páll Jónsson.
11.00 Messa í Frikirkjunni í Hafn-
arfirði. Prestur: Séra Einar
Eyjólfsson. Orgelleikari: Þóra
Guðmundsdóttir. Hádegistón-
lcikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Kosningaútvarp. Úrslit
kosninga tekin saman og rætt
um þau. Umsjón: Kári Jónasson.
14.30 Frá tónlistarhátíðinni í Lud-
wigsburg sl. sumar. Kammer-
sveitin í Wúrttemberg leikur.
Stjórnandi: Jörg Faerber. Ein-
leikari: Kim Kashkashian. a.
„Lachrymae" op. 48 fyrir víólu
og strengjasveit eftir Benjamín
Britten. b. Sinfónía nr. 85 í B-dúr
eftir Joseph Haydn.
15.10 Að ferðast um sitt eigið
land. Um þjónustu við ferða-
menn innanlands. Fimmti þátt-
ur: Austurland. Umsjón: Inga
Rós Þórðardóttir.
16100 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „VilUdýr-
ið í þokunni" eftir Margery
Allingham í leikgerð eftir Greg-
ory Evans. Þýðandi: íngibjörg
Þ. Stephensen. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Leikendur:
Gunnar Eyjólfsson, Pétur Ein-
arsson, Arnar Jónsson, Ragn-
heiður Arnardóttir, Rúrik
Haraldsson, Viðar Eggertsson,
Eggert Þorleifsson, Kristján
Franklín Magnús, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Jón Hjartarson
og Kjartan Bjargmundsson.
17.00 Síðdegistónleikar. a. For-
leikur í G-dúr eftir Georges
Auric. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur; Antal Dorati stjórn-
ar. b. Óbókonsert eftir Antonio
Pasculli. Maicolm Messiter og
„Nationai“-fílharmoníusveitin
leika; Ralph Mace stjómar. c.
Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr K. 216
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
David Oistrakh leikur með og
stjórnar hljómsveitinni Fíl-
harmoníu í Lundúnum. d. Sin-
fonía nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir
Sergej Prokofjeff. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur,
Walter Weller stjórnar.
18.00 Myndir úr borginni. Guðjón
Friðriksson spjallar við hlust-
endur. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkvnningar.
19.35 Frá Vínartónleikum Sin-
fóniuhljómsveitar íslands 16.
janúar sl. Stjórnandi: Gerhard
Deckert. Einsöngvari Katja
Drewing. Tónlist eftir Johánn
Strauss og Robert Stolz.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og Iag. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga“. Dr. Einar Ólafur Sveins-
son les (4). (Hljóritun frá 1972.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Strengleikar. Þáttur um
myndlist í umsjá Halldórs B.
Runólfssonar.
23.10 Útvarp frá Listahátíð - Tón-
leikar í Háskólabíói daginn
áður. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur Sinfóníu nr. 9 eftir
Antonín Dvorák. Stjómandi:
Jean-Pierre Jacquillat,
24.00 Fréttir.
(Kl.05 Milli svefns og vöku. Magnús
Einarsson sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Útvarp rás n
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu-
dagsþáttur með afmæliskveðjum
og léttri tónlist í umsjá Margrét-
nr Blöndnl.
15.(X1 Dæmalaus veröld. Umsjón:
Katrín Baldursdóttir og Eiríkur
Jónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda rás-
ar tvö. Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátiu vinsælustu login.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudaqnr
2. jum
Útvarp rás I
7.00 . Veðurfregnír. Fréttir. Bæn.
Séra Pétur Þórarinsson á
Möðruvöllum flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin. Atli Rúnar
Halldórsson, Bjarni Sigtrygggs-
son og Magnús Einarsson.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „I
afahúsi“ eftir Guðrúnu
Helgadóttur. Steinunn Jó-
hannesdóttir les (6).
9.20 Morguntrimm Jónína Bene-,
diktsdóttir (a.v.d.v.). . Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R.
Dýrmundsson ræðir við Áma
Jónasson um búhattabreytingar.
10.00 Fréttir.
10.10 yeðurfrcgnir. '
10.30 Úr söguskjóðunni - Barna-
stúkurnar. Elsti félagsskapur
barna og unglinga á íslandi.
-Lesarar: Oddný 1. Ingvadóttir og
Róbert Sigurðarson.
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkvnningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar.
Tónleikar.
13.00 Lesið úrforustugreinum lands-
málablaðá. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heima og
heiman. Umsjón: Gréta Páls-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjarn-
liof. Kristmann Guðmundsson
þvddi. Arnhildur Jónsdóttir les
(6).
14.30 Sígild tónlist. Flautukonsert
nr. 1 í G-dúr K. 313 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. James
Galwav og Hátíðarhljómsveitin
í Luzern leika; Rudolf Baumg-
artner stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 „Ég hef synt fiestar stærri
ár landsins" Ari Trausti Guð-
mundsson ræðir við Sigurjón
Rist. Fyrri hluti. (Endurtekinn
þáttur frá 24. maí sl.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðui-fregnir.
16.20 íslensk tónlist. a. „Dúó“ fyr-
ir fiðlu og selló eftir Jón Nordal.
Guðný Guðmundsdóttir og Nina
G. Flver leika. b. Hamrahlíðar-
kórinn svngur þrjú íslensk
þjóðlög. Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar. c. Kiarinettukonsert
eftir John Speight. Einar Jó-
hannesson og Sinfóníuhljóm-
sveit tslands leika. Jean-Pierre
Jacquillat stjórnar. d. „Helfró'*
eftir Áskel Másson. Höfundur-
inn leikur á slagverk og Þórir
Sigurbjömsson á sög.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Vernharður Linnet. Áðstoðar-
maður: Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
17.45 í loftinu. Blandaður þáttur
úr nevsluþjóðfélaginu. Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson og
Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik-
ar. Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkvnningar.
19.35 Daglegt mál. Öm Ólafsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Kristján Magnússon sjómaður ú
Vopnafirði talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kvnnir.
20.40 „Apótekarinn", smásaga
eftir Anton Tsjekhov.
21.00 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga“ Einar Ólnfur Sveinsson
les (5). (Hljóðritun frá 1972).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fjölskyldulíf - Breyttir
timar. Umsjón; Annn G. Magn-
úsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir.
23.00 Frá Alþjóðlegu orgelvik-
unni i Núrnberg i fyrrasum-
ar. Maria Rúckschloss. sem
hlaut önnur verðlaun og verð-
laun áhevrenda í orgelleikara-
keppninni. leikur: a. Prelúdíu
og fúgu í e-moll eftir Johann
Sebastian Bach. b. Fantasíu og
fúgu um BACH eftir Max Reger.
St. Johns-kórinn í Cambridge
syngur: George Guest. stjómar.
„Jesu. meine Freude". mótetta
fvrir fimm ruddir eftir Johann
Sebastian Bach. (Hljóðritun frá
útvarpinu í Múnchen).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
9.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Asgeir Tómasson, Gunnlaugur
Helgason. Kolbrún Halldórs-
dóttir, Kristján Sigurjónsson og
Páll Þorsteinsson. Inn í þáttinn
fléttast u.þ.b. ftmmtan mínútna
barnaefni kl. 10.05 sem Guðríður
Haraldsdóttir annast.
Veðrið
Fremur hæg breytileg átt á landinu
og smáskúrir á víð og dreif. Hiti á
bilinu 7 13 stig.
Veðríð
Akureyri skýjað 8
Egilsstaðir skýjað 16
Galtarviti skýjað 7
Höfn úrkoma 11
Kefla vikurfíugv. skýjað 9
Kirkjubæjarklaustur súld 11
Raufarhöfn • alskýjað 5
Reykjavík súld 8
Sauðárkrókur alskýjað 6
Vestmannaeyjar þokumóða 9
Bergen súld 8
Helsinki skýjað 18
Kaupmannahöfn hálfskýjað 12
Osló léttskýjað 15
Stokkhóhnur hálfskýjað 16
Þórshöfn rigning 8
Algarve mistur 24
Amsterdam skýjað 12
Aþena léttskýjað 27
Barcelona hálfskýjað 19
Bcrh'n rigning 11
Feneyjar skýjað 18
(Rimini Lignano) Frankfurt ský'iað 12
Glasgow skúr 11
London skvjað 14
LosAngeles þokumóða 16
Lúxemborg þrumveður 7
Madrid léttskýjað 18
Malaga alskýjað 20
(Costa DelSoI) Mallorca ský-jað 19
(Ibiza) Montreal skýjað 20
.Veir York lcttskýjað 26
Xuuk hálfskýjað 1
Paris skýjað 14
Róm skýjað 22
Vin rigning 12
Winnipeg heiðskírt 20
Valencía skúr 16
Gengisskráning nr. 98 - 29. mai
1986 kl. 09.15
Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.350 41,470 40,620
Pund 61.984 61.164 62.839
Kan.dollar 30,030 30.117 29.387
Dönsk kr. 4,8890 4.9032 5.0799
Norsk kr. 5,3538 5.3693 5.8976
Sænsk kr. 5.6811 5.6976 5.8066
Fi. mark 7.8582 7.8810 8.2721
Fra.franki 5.6745 5.6910 5.8959
Belg.franki 0.8849 0.8874 0,9203
Sviss.franki 21.8263 21.8897 22.4172
Holl.gyllini 16.0757 16,1224 16.6544
V-þýskt mark 18,0722 18.1246 18.7969
Ít.lira 0.02636 0.02644 0.02738
Austurr.sch. 2,5699 2.5774 2.6732
Port.Escudo 0.2711 0.2719 0.2831
Spá.peseti 0.2838 0.2846 0.2947
Japansktyen 0.24359 0.24430 0.24327
írskt pund 54.894 55.053 57.112
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47.7259 47.8647 47.9727
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
AKUREYM
sími 96-24838