Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Page 9
DV. FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986.
9
Útlönd Útlönd
^orfærukeppnTI
HELLU
Verður haldin laugardaginn 7. júní kl. 14. :ji:
■j'j Ókeypis •f^ ^ 3||g loi^ •;'■
:|{* vv. ,r- •. :!;:
, .H^^QmjHH^^RanE|A||Q0Mi^pHB|^nMK|l/^«
- -^HJ^XHHte^BHBBHHKÆiHáCaífiH^HI^EiB&SL^Mk
^dtki<maOÍaMHHtHBHHMMHi^HB^^H^HHBH^
I KEPPT í TVEIMUR FLOKKUM |
:;!• Sérútbúnir bílar og götubílar. :!;:
■!;: Vélhjólasýning ,,Motorcross" :!|j
:!;: Kynnir: Jón Ragnarsson rallkappi :í|:
:;!| Kynning á aukahlutum fyrir torfærubíla frá Bílabúð Benna. :te
:!»: Aðgöngumiði gildir sem 10% afsláttur í Bílabúð Benna. :!!:
:|: Góö skemmtun fyrir alla fjölskylduna :|:
II Flugbjörgunarsveitin |i
i Eenna w I
Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir A|(|Ð EKKI UTAN VEGA! M
Sð__Vagnhötða 23-112 Reykjavik - Simi 91-685825 _
Gtimskutlan Challenger fórst í flugtaki í janúar. Nú hefur einn af æðstu yfir-
mönnum NASA, bandarisku geimferðastofnunarinnar, sagt af sér vegna
slyssins.
Yfimiaður NASA
segir af sér
Yfirmaður bandarísku geimferða-
stofnunarinnar, sem hannaði fyrsta
þrep geimskutlunnar, Challenger, sem
sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak
fyrr á þessu ári, segir að hann muni
segja af sér. Er þetta hæst setti yfir-
maður geimferðastofnunarinnar sem
segir af sér frá því að flaugin fórst í
janúar.
William Lucas, yfirmaður banda-
rísku geimferðastofnunarinnar í
Huntsville í Alabama, tilkynnti starfs-
mönnum sínum í gær að hann myndi
láta af störfum 3. júlí næstkomandi.
Hann hefur gegnt starfinu í 12 ár.
Á mánudaginn verður birt skýrsla
rannsóknamefndar sem forsetinri
skipaði vegna slyssins. Talið er að i
skýrslunni verði yfirmenn geimferða-
stofhunarinnar harðlega gagnrýndir.
Heimildir innan NASA herma að í
skýrslunni verði orsök sprengingar-
innar skýrð sem bilun í fyrsta þrepi
flaugarinnar og rangar ákvarðanir
hafi verið teknar. Fyrsta þrepið var
hannað og framleitt undir stjóm Luc-
as.
Nefndin hefur sannanir fyrir því að
margir verkfræðingar hans lögðust
gegn því að flauginni yrði skotið á
loft í köldu veðri en hann lét yfirmenn
sína ekki vita um áhyggjur þeirra.
Lucas hóf fyrst störf við eldflaugar
árið 1952 er hann vann með liði verk-
fræðinga undir stjórn þýska verk-
fræðingsins, Werner von Braun. Hann
aðstoðaði við hönnun eldflaugar þeirr-
ar sem bar fyrstu tvo Bandaríkja-
mennina út í geiminn.
Norðmenn á varð-
bevgi gegn PLO
Knut Frydenlund, utanríkisráð-
herra Noregs, sagði á þingi í gær að
hin nýja ríkisstjóm verkamanna-
flokksins myndi íhuga að banna PLO
að ráða útlending á skrifstofu sína í
Noregi.
PLO er með upplýsingaskrifstofú í
Osló og er eini starfsmaðurinn þar
Norðmaður. Hægri stjómin, sem féll
í síðasta mánuði, hafiiaði umsókn
samtakanna um að fá að ráða útlend-
ing á skrifstofúna.
Frydenlund sagði að hægri stjómin
hefði verið ein sú strangasta í Evrópu
hvað PLO viðkæmi. Sagði hann að
ný umsókn um að útlendingur fengi
að stjóma skrifstofúnni myndi fá ítar-
lega athugun.
^........... ,v
Sex eininga Salix hillusamstæða frá VIÐJU á kr. 23.800,
Hvít með bláum eða rauðum skúffum og skápahurðum.
20% UTBORQUM
12 MÁMAÐA QREIÐSLUKJÖR
HÚSGAGNAVERSLUNIN
Þar sem
góðu kaupin
gerast
Smiðjuvegl 2 Kópavogi
sími 44444